Morgunblaðið - 10.07.1951, Blaðsíða 12
Syndið 200 méfrana
Keppninni iýkur í kvöid
Syndið 200 meirana
Keppninni lýkasr í kvöid
Sjáifsiæöismenn höfðu nær unnið Mýrasýsiu
IFramsókn iafði á 17 atkv. j
(. RSLIT aukakosningarinnar í Mýrasýslu urðu þau að Framsóknar
f 1 okkurinn hafði nær tapað þessu kjördæmi, sem í rúma tvo ára-
iagi hefur verið eitt af traastustu vígjum hans. Munaði aðeins 17
-tkvæðum að Pjetur Gunnarsson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokks-
#ns, næði kosningu. Jók hann atkvæðamagn sitt verulega frá síð-
ustu kosningum eða um 43 atkyæði. Framsókn tapaði hinsvegar
i ámlega 30 atkvæðum og Alþýðnflokkurinn misti helming fylgis
ráas. Mátti pínu litii flokkurinn. þó síst af öllum við slíku áfalli. 1
L aunkommúnistinn, sem þóttist bjóða sig fram utan flokka sem
. insii'i Framsóknarmaður, fjekk svo að segja nákvæmlega atkvæða- j
tölu kommúnista frá síðustu kosningum. Það var nú öll „þjóðfylk-
/.rgih“ gegn utanríkisstefnu núverandi ríkisstjórnar!!!
ftlUNABI 17 ATKVÆÐUM •---------------------
FREGNIR berast af þvi, að síld
hafi enn á ný veiðst vestur við
Jökul. í grsr komu þrir bátar vil
Akraness með síid :il hrtBðs’u. í
gæi-kveJdi um kiukkan sjö var all-
gott veiðivcður á miðunum og hafði
síld þá vaðið og vo>-u skinshafnir
bátanna komnar ótabátana.
Skipin nem ’tomu '.il Akráness
í gær höfðu leitað þar hafnar því
bræiu gerði á miðunum á sunnu-
daginn svo þau urðu að hætta veið-
um. Vjelháturinn Mars var með
500 mál. Hann heíur ;iú veitt um
Kjörnsókn í sýslunni var mjög
S’ið.. Af 1090 kjósendum á .kjör-
í ' rá greiddu 981 atkvæði,
Atkvæði fjellu á þessa leið:
Pjetur Gunnarsson, Sj.fl. 396.
Andrjes Eyjólfsson, Frs.fl. 413.
Aðalsteinn Halldórsson, Alþ.fl.
Bergur Sigurbjörnsson, utan
f1. 125.
Auðir seðlar og ógiidir 20.
Við síðustu alþingiskosningar,
f -:m fram fóru árið 1949 urðu úr-
, iit þessi:
Pjetur Gunnarsson, Sj.fl. 353.
Bjarni Asgeirsson, Frs.fi. 445.
Guðmundur Hjartarson, K
I 21.
Aðalsteinn Halldórsson, A. 51.
Auðir og ógildir 20.
V.ILIÐ MINNKAR
Fylgisaukning Pjeturs Gunnars
. -nar, frambjóðanda Sjálfstæðis-
i ikksins í þessari kosningu sjest
Ureinilegast, ef borinn er saman
'O.kvæðamunur hans og Fram-
./•knarmannsins í kosningunni
1549 og nú. Árið 1949 hefur Fram
■ óknarflokkurinn 92 atkvæði yfir
iifstæðismanninn, en nú aðeins
17.
Má því heita að Sjálfstæðis-
flokkurinn sje orðinn eins öfl-
ugur í Mýrasýslu og Framsókn,
enda þótt hún haldi kjördæm-
inti með örfárra atkvæða mun.
í>essi atkvæðaaukning spáir
£. úðu um framtíðarfylgi Pjeturs
Gunriarssonar og Sjálfstæðis-
flokksins í Mýrasýslu. — Pjetur
Gunnarsson á þar nú orðið traust
i.m vinsældum að fagna, enda
> ;-• ftir hann í hvívetna komið
fam af hinni mestu prúð-
» r.nsku, dugnaði og áreiðan-
.1 jik.
FuliSrúar veitinga og
íjisiihúseigenda
á Akureyri
VírCUKEYRI, 9. júlí — í gærdag,
í-annudag, komu til Akureyrar,
‘:f .dítrúarnir, sem nú sitja þing
Pambands veitinga- og gistihúsa-
Dauft yfir síldveið-
inni fyrir norðan
DAUFT er yfir síldveiðunum fyr-
ir norðan, og aflinn sem skipin
hafa konrið inn með um helgina,
hefur veiðst r nokkrurn köstum. I
gær var bræla á miðunum og höfðu
ekki borist fregnir af neinni veiði
svo oið væri á gerandi. Nú hafa
borist á land til bræðslu fyrir norð-
an nær. 25 þús. mál síldar.
I>essi skip lönduðu á Skaga-
strönd í gær Reynir 300, Olivetta
350, Keilir 300, Reykjaröst 230,
Vöggur 200, Sævaldur 250, Mummi
300, Kári Sölmundar 250, Víðir SU .
500, Von II. 400, Einar Þveræing-
ur 170, Stígandi 300. — Á Siglu-1
firði lönduðu: Þristur RE 300,
Hólaborg 100, Björgvin RE 200,
Garðar EA 300, Fanney 350,
Smári TH 100, Víðir AK 500,
Björn Jónsson 200, Björg SU 200,
Stígandi 490. Helga var á ieið með
600 >nál. r
Heræfingar Egypta
KAIRO: — Egypsk blöð skýra
frá því að miklar heræfingar
egýpska hersins fari nú fram
kringum Súesskurð. Jafnframt
hefur verið skýrt frá því að Eg-
yptar sjeu að stofna loftvarnar-
sveitir til varnar skurðinum.
1100 mál alls vestur við .Töknl. Hh
skipin voru Eldborg mað 350 mál
og Hilmir 400.
Undanfarið hafa hvalveiðibátar
sjeð síld vaða á þessum slóðum í
stórum torfum og sjómcnnirnir á
fv’-i'ní'fndum skipum sögðu mjög
síldarlegt þan___________
Sfyrkir úr Sáifmálasjóði
STJÓRN Dansk-Islandsk Foi'-
bundsfond hefur á fundi sínum,
miðvikudaginn 20. júní 1951, út-
hlutað eftirfarandi styrkjum til
íslenskra og danskra ríkisborgara.
Verða styrkirnir. greiddir á tíma- ,
bilinu 1. júní til 31. desember 1951.
I. Til eflingar dansk-íslensku
menningarsambandi var úthlutað:
15 íslendingum 300 kr. hverjum j
til dvalar við ýmsar námsstofnan- '
ir, 2 íslendingar fengu 500 kr.
hver. Auk þess hefur verið úthlut-
að: Aðalsteinn Sigurðsson stud. :
mag. til námskeiðs í hafrannsókn-
um kr. 2.000. Else Hansen, kenn-
ari, til dönskukennsiu á íslandi kr.
3.000. Lynge Lyngesen, blaðamað-
ur, ferð tii íslands, kr. 500. Finnur
Tulinius, sóknarprestur, ferð til
íslands kr. 2.000. Th. Kristjáns-
son, ritstjóri, til styrktar útg.
„Heima og erlendis" kr. 600. Stú-
dentaráð Háskóla Islands, ferð íil
Danmerkur kr. 1.000. j
II. Til vísinda: Jón Helgason
prófessor, iil prentunar athuga- i
semda við Landnátiubók kr. 1.500. '
Eyjólfur Jóiissoh þreytti
Viðeyjarsimd á sunmida
£r hann áfiundi fsfendingyrinn, sem þaö gerir
SIÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld þreytti ungur Reykvíkingur,
Eyjólfur Jónsson, Fálkagótu 36, Viðeyjarsund. Er hann áttundi ís-
lendingurinn, sem leysir það afrek af hendi. Eyjólfur, sem er 26
i ára gamall, synti frá Þórsnesi í Viðey að Loftsbryggju í Reykjavík-
urhÖfn. Tók það hann 2 klukkustundir og 38 mínútur. Vegalengdin
mun vera um 4 Y2 km.
í' genda Norðurlanda í Reykjavík.
Konu þeir í flugvjel frá Flug-
' lagi íslands og beið í lugvjelin :
< 'tir þeim, meðan þeir stönsuðu
1 :r. — Skoðuðu þeir Mjólkuvsam
1 :g KEA og snæddu siðan hádegis-
vei-3 í boði Hótel KEA. Að borð-
Lc-.ldi loknu fóru þeir í Vaglaskóg
cg að Goðafossi, en kvöldverð
, æddu þeir að Hótel KEA í boði
1 iiarstjórnar. Klukkan 10,30 um :
) völdið fóru þeir hjeðan og flaug I
\ clin með þá norður yfir Grímsey
» ’egursta veðri og síðan til Reykja
\ :ur. Ljetu gestirnir hið besta
y :ir förinni og lofuðu mjög fegurð
1 ajarins og umhverfi hans og á-
í.cetar móttökur á Akureyri.
—H. Vald.
Margir fórust úr bólusótt
LONDON: — Það hefur nú verið
ínkynnt) að 306 manns hafi látist
í fyrra af bólusótt, sem þá gekk
> Tanganyjika í A-Afríku. Það
1 'tvsi þó að hindra frekari út-
Eyjólfur iagði af stað kl. 8.35 1
á sunnudagskvöldið. Veour var
hið besta, logn og blíðviðri. Sund
maðurinn var hress að loknu
sundinu og kenndi sjer hvorki
þreytu nje kulda. Hann synti
bringusund alla leiðina. — Fyrst
tók hann 30 sundtök á mínútu, en
jók síðan smámsaman og voru
þau síðasl orðin 38 á mínútu.
Þrír menn, .Jóhann Helgason,
Lauganesvegi 73, Sigurbcrgur
Elíasson, Hofteig 19 og Erlingur
Pálsson, yfirlögregluþjónn,
fylgdu Eyjólfi eftir á báti, en
hann synti nú sömu vegalengd
og Erlingur synti fyrir 27 árum.
Hinir, sem synt hafa Viðeyjar-
sund, fóru örlítið skemmri leið.
Sigurður Runólfsson (1941)
Eyjólíur Jónsson (1951).
Sá fyrsti, sem þreytti Viðeyjar
sund, var Benedikt G. Waage,
1914. Síðan hafa synt það:
ur Pálsson (1921), Ásta Jóhann-1
esdóttir (1929), Magnús Magnús-j
son (1930), Haukur Einarsson í Eyjólfur kemur inn á Keykja-
V tiðslu sjúkdómsins í það skipti. (1931), Pjetur Eiríksson (1935), I vikurhöfn
Skemmtiferðaskipið Caronia er 34,000 tonn og gejur flutt tæplega
600 farþega, en áhöfn þess eru 600 menn. — Farið með skipinu í
yfirstandandi för þess um Norðurlöndin svo og Skotland og írland,
kostar 900—9700 dollara. Sá sem borgar 9700 dollara fær lil umráða
2ja herbergja lúxusíbúð. í verðinu er líka inuifalinn ferðakostnaður
á landi, mcðan skipið heíur viðdvöl. Þessi mynd er af Caronia á
vtri höfninni í gær. — Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnússon.
Ferðafólkið á skemmliferið-
skipinu var mjög veðuvfieppið
Roykjavík var eins og ferðaraannabasr
í GÆRMORGUN kom hingað til Reykjavikur fyrsta skemmli-
ferðaskipið, sem komið hefur hingað síðan á árinu 1939. Þetta skip
flutti 560 Bandaríkjamenn, sem ferðast ætía mn Norðurlönd, Skot-
land og írland. Skipið heitir „Caronia“.
„FERÐAMANNABÆR“ ♦
Um klukkan níu fóru hraðbát-
ar skemmtiferðaskipsins að flytja
skemmtiferðafólkið til lands og
um klukkustundu síðar voru 520
manns komið á land. Minnti Mið-
bærinn mann mjög á slíkar heim-
sóknir ferðamanna á árunum fyr-
ir stríð, þvi alstaðar var ferða-
fólkið á ferli, takandi myndir
hvert af öðru, skimandi í sýning-
arglugga verslananna og með
litlar ferðabækur milli handanna.
Flestir virtust vilja eiga af sjer
mynd á Austurvelli.
REKJAVÍK OG ÞINGVELLIR
Um 100 leigubilar, vel bónaðir
og hreinir, vorú til umráða fyrir
ferðafólkið. Fóru árdegis um 200
manna hópur austur á Þingvöll
og borðaði hádegisverð í Valhöll,
en síðan var ekið austur um hjá
Sogsfossum og komið við í Hvera
gerði á heimleið, en þar sáu ferða
njenn gos í borholu. Þessi hópur
kom til bæjarins um klukkan 2.
Þá fóru austur á Þingvöll 250
manns, sem notað hafði tímann
fyrir hádegi, til að skoða Reykja-
vík. Islenskir túlkar voru með
í förinni austur og einnig um
bæinn.
I gær opnaði Ferðaskrifstofan
nýia miniagripasölu og upplýs-
ingastöð í húsakynnum sínum.
Var þar margt ferðamanna við
kaup á minjagripum um förina
llingað. Einkum var það hinn ís-
lensku silfurmunir, sem hinir er-
lendu gestir höfðu augastað á og
var mikil sala í þeim, en aftur á
móti hverfandi lítill í gæruskinn-
um. Einn ferðamannanna keypti
minjagripi fyrir milli 40—50 doll
ara og meðal annars keypti hann
lítið likan af rokki. Eins var nokk
uð góð sala í hinu íslenska kera-
miki, svo sem vösum og skálum.
Ekki er fyllilega búið að innrjetta j
upplýsingastöð þessa, en hún á
að vera í baðstofustíl.
Ferðafólkið var mjög veður-
heppið. því upp úr hádegi ljetti
þokuslæðingi, en þokubelti var
efst í Esjunni. í gærkvöldi kl 8,
er skipið ljetti ankerum, var hið
fegursta veðúr, hæg norðvestan
gola og bjart til hafsins.
FÖR TIL NORF.GS
„Caronia“ hjelt til Noregs. —
Þaðan fer það tíl Stokkhólms, ea
margir farþeganna fara þar af og
ferðast um Svíþjóð og Danmörku,
en fara síðan með skipinu til Skot
lands og Irlands.
Hingað kom það beint frá New
York og var sex daga á leiðinní.
Meðan á ferðinni stóð voru sýnd-.
ar hjeðan skuggamyndir og kvik
myndir og fyrirlestrar haldnir
um ísland.
Ferðafólkið kom hir.gað á veg-
um ferðaskrifstofunnar Ameiican
Express, en Ferðaskrifstofa rík-
isins hjer sá um móttökur ferða-
fólksins og skipulagði þær.