Morgunblaðið - 24.07.1951, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.07.1951, Qupperneq 5
Þriðjudagur 24. júlí 1951. MORGUNBLaÐIÐ Einar GísEason Leiráryörkm HinnSngarorð í DAG er borinn til hinstu hvíld- ar að Leirá í Leirársveit dugmikill og framtakssamur umbótafrömuð- ui' í bændastjett, Einar Gísiason bóndi í Leirárgörðum. Hann ijest að heimili sínu 16. b. n. Einar var fæddur að Oddastöðum í Lundarreykjadal 6. íebr. 1876. ■— Fluttist kornungur með foreldrum sínum, Gísia bónda Eggertssyni og uonu hans Guðrúnu Einarsdótt- ur að Fellsaxlar’koti '■ Skilmanna- hreppi. Eftir nokkurra ára búskap þai' brugðu þau hjónin búi og flutt ist Einar þói með þeim að Geld- ingaá. Var Einar með íoreldrum sínum á Geldingaá um skeið, en síðar komu þau honum til dvaiar að Leirá, þar scm hann ólst síðan upp og dvaldi þar fram á full- orðinsár. Þá bjó á Leirá bænda- höfðinginn Þórður Þorsteinsson, með konu sinni Rannveigu Kol- beinsdóttur, sem einnig var skör- ungur rnikill og búforkur. Þórður á Leirá var manndómsmaour mik- 511 og um margt langt á Undan samtíð sinni. Hann var brautryðj- andi um jarðræktarframkvæmdir og húsabætur. Hjelt hann skóla á starf í bændastöðu. Voru heimiliskennarar þar menn, er síðar urðu þjóðkunnir. Vai- Þóiður um allt þetta og fleira aðsópsmikill, rak stórbú á hinu forna höfðingjasetri og má vissu— lega til sannsvegar færa, að fáir eða engir af umbóta- og fram- faramönnum þess tíma hafi gengið til verks með meiri arnsúg í flugn- um cn hann. Það leiðir af sjálfu sjer, að þuð or góður skóli fyrir unga menn og upprennandi að alast upp og dvelja á heimili slíki-a manna. Það orkar ekki tvímælis, að upp- eldi og starf Einars á þessu heim- ili hefir blásið mjög að kolunum um að örfa og glæða þá miklu og sterku umbóta og framfaraþrá, sem bjó í hrjósti bessa unga inanns. Sá framtaks og manndóms íindi, sein rílcti á Lcirá, hofur áreiðanlega reynst Einari gott Vegancsti, þegar honum óx svo íiskur um hrygg, að hann gat í’tofnað oigin búrekstur og hafið sitt þróttmikla og ávaxtaríka æfi- ar, var Einai’ alllengi hjá ekkju Eftir )át Þórðar Þorsteinsson- ar, var Einar alllengi hjá ekkju bans, sem rak áfram búskap á Leirá í sambýli við Þórð, con sinn. Nokkur næstu ár var Einar í lausamennsku og stundaði hann ]>ú sjó á vertíðum, svo sem altitt var um sveitamenn á þsim árum. 'Á <*ðrum tímum vann hann að nveitastörfum. sem. hægt er að dcaga sundur, vel með farið, til sölu á Rán- argötu 34. Nánari uppl. í síma 2157. — TilUoIu tveir enskir BARNAVAGNAR á háum hjólum. Tækifærisverð. Upplýsingar í sima 81146. til leigu. Upplýsingar i Litla- f bæ, GrímsstaSoholti. § s Z tdlll II IMIitMlliMMMIiMMKIIitlllllllMnn III »»»»•«> TIL SÖLU „ 11BARNAVAGHI11 2 kápmr óskast fynr emn mann i pri vathúsi. Tilboð sendist afgr. Mbh, sern fyrst merkt: „Fæði — 690“. iiMtMiitiiimimMimitimiiitmitHMiMiiMMimiiMii Tit sölu er Einar Gístason landþurkun. Allar byggingar á jörðinni hefir Einar reist að nýju, íbúðarhús og gripahús, sem öll eiu gerð úr steinsteypu og vel til vandað. Fyrir þremur áratugum keypti Einar )itla jörð, Pálsbæ, sem )á að landi heimajarðarinnar og lagði hana undir. Er þar nú allt samfellt gróðurlendi. í fjelagi við tvo af nágrönnum sínum, reisti Einar, fyrir alllöngu síðan, raf- stöð, en vatn til reksturs hennar er tekið úr Leirá, nem rennur um iönd þessara iarða. Eftir að Einar hóf búskap í Leirárgörðum, einbeitti hann starfsorku sinni að umbótum á sviði landbúnaðarins. Þar var hugur hans jafnan óskiftur og lífs hamingja hans við það tengd að sjá þessi störf sin bera árangur, sem fót í sjer skilyrði til bættrar og öruggari lífsafkomu fyrir arf- taka hinnar eldri kynslóðar. Alls- staðar og á ölium sviðum í þjóð- lífi voru, markar hin iöna hönd atorkumannsins spor er til umbóta og heilla horfa. En það leikur ekki á tvcim tungum að :neð umbóta- | | störfum í sveitum þessa 'ands ci] lagður tryggastur og raun-' ] hæfastur gvundvöllur að I fraintíð lands og þjóðar. Þess , ! vegna er ungum nönnum, nem ; ] vaxa upp með þjóð vorri, holt og , ! gott að leiða hugann að "ordæmi , ! Einars í Leirárgörðum og annara,! ] sem helga umbótastörfum i nveit- ' 5 um landsins krafta sína og leggja mcð þeím hætti öruggan grundvöll að heill og velferð þjóðar sinnar í nútíð og 'ramtíö. Einar var, sém fyr sagir, mikill atorku og dugnaðannaður í hví- : 10—12 óra óskast til snúninga § 1 og barnagæslu. Uppl. i sima : j 5904. ! £ »tlltlllllttlIIIllllll 111111111IIIlltllllllllllllllMtltMlállll * ! Amerískir : | MÓDEL-KJÓLAR | | stærðir 12 og 14 til sölu. ■— | ! Einnig tveir pelsar, brúnn | | squirell og grar muskrat. — j j Iíagamel 22 (niiðhæð). 2 IMIIIIIIIIIIIIilMlllllllllllllllllllllllllllllllllllllflllll: ~ í fjarveru mlrni 5 mánaðartíma, gegnir hr. lækn- = § ir Kristinn Björnsson, lækn- i 5 isstörfum mínum. Gunnar J. Cortes = MIMMIMMIMMIMIMIMIMIIIimMtllMMIIIIIMIIMIIIIIM ■ P E L I C A N ©gi 'MBUli Listverslunín, Hverfisgötu 26 (við Smiðjustíg). ;|ii|lllllliMi limHIIIIIIMIMIIMHIIMIIMu MT ! : Skriístofustúlka hjá Sendiráði Bandarikjanna, óskar cftir 3ja —4ra herbergja ibúð með hús- gögnum, helst í Miðhænum eða Vesturbænum. Uppl. i Sendi- rúði Bandaríkjanna, sími 3960. » IMIIMIIIIIIIMHIIIIIHIIiMIIMI Lauat eftir aldamótin hóf Einai' i vetna. Iiann var hygginn búmaður,1 f sjálfstæðan búrekstur. Keypti j íryggiyndur, góður heimilisfaðir, I | Ung hjón óska cftir r hann þá Lcirárgarða, þar aem Magnús Stephensen konferensráð rak prentsmiðju, er hann bjó á Leirá. Leirárgarðar cru landotór jörð, en hafði lítilla umbóta notið, er Einar settist þar að. Var því inikið verkefni búið hinum unga og framtakssama bónda. Gróður- noldin beið þess frjósöm og örf- ítndi, að við henni yrði hreyft. — Húsakosturiivn þurfti mikiíla um- bóta. Þess var heldur okki langt að bíða, p.ð hinn ungi bóndi hæf- ist handa um framkvæmdir. Vissu lega varo þó Einar aö hakla mjög nftur af stórhug sínum fvrst um í einn, meðan hann var að koma j fótum undir sig fjárhagslcga, sem ' Jionum þó iókst vonum framar j fljótt. Þegar litið er á allar s.ð- j stæður eins og þær voru þá. En ]iess gætti Einar jafnan nð sniða ! ■sjer í því cfni stakk eftir vexti j og rasa í cngu fyrir ráð fram.; því honum var í ríkum mæii sú i-reind gefin, að hafa jafnan fyrir hyggju á um hvem hlut. Umbóta- j starf Einars. í Leirárgörðum hefur j 'I.orið heillaríkan árangur. Jöi'ð sina hefur hann gert að stórbýli. Gróðursælt og \ jeltækt tún jarð- aidnnai'; fulltifegir, nú heyajvapar- Jiörf hánda einu af stærstu búum í þvi byggðarlagi: og er sífeilt í Jiorfi haldið um aukna ræktun og íl greiðvikinn og hinn mesíi höfð- j ingi heim að sækja. Ilann v:vr sjálf , stæður í skoðunum og óhvikull og, fór i þeini efnum sínar götur j oftir oigin geðþótta. Einav var kvœntur ágætri konu, ’ Málfi'íði Jóhannesdóttur, er var manni sínr.m mjög samhent um bú- sýslu og- annað sem laut að heill ■ og velferð heimiiisins. Þeim Iijón- ; um varð sex barna auðið, þriggja dætra og þriggja sona, sem ötl ovu á lifi. Dæturnar eru allar giftar: Guðfir.na. og Guðrún Ragahildur, búsettar í Reykjavik. Guðríður, sem er yngst þeirra, er í Leirár- j görðum. BræSumir evu allir ó-1 j kvæntir. Tveir þelrra. Guðmundur Hanncs og Gústaf ’Adólf, búa hú j í Lciráigörðum neð móður sinni; j hafði Einar látið af hendi við þá I jörð og bú tveimur árum áður j en hann dó. Feta beir dyggiiega í fótspor föiur sins um búskapar- j áhuga og hverskonar umbætur á sviði búnaðarins. Þriðji bróðirinn, Jóhannes, er til heimilis í Reykia- vfk og dtuhdar bar bíh'írkjaiðn. j Tvo svni eignaoist Einar áðúr cn hann kvæntist: Theó'dói',; sem1 er vei' s f u n a'i-mað u i • hjá Kaupf jelági Suour-Borgfirðinga á Akranesi og Öskar, sem cr siA'ifstofumaður á Frh. á bls. 8. óskast lil kaups. Uppl. i /'908 frá kl. 2—6 í dag. I Sem ný, njjög S'ú 'ii 5 WB r.'i. 6L ■£ -| l Victor, skáp-v'iðtæki. Til sýnis | | á 'Framnesveg 13 frá kl. 1—8. | | Uppl. í síina 81162. : | IIIIMMHIMMIMMIIMIMIIIIIIMHIIIIIMMriimilllimilll Z E ( Packard Ambulance) er til sölu nú þegar. Guðlaugur Einarsson hdl Laugaveg 24. — 'Viðtalstuni kl. j 5—7 e. h. — Simar 7711 og j 6573. —- ; »|IIMIIIfM*IM»IMMIMMMMIMM»MIMIIMIMMM«nMI»MI> i Viljum taka nokkra mánaða ; gamalt hraust BAKN ; i fóstur í lengri eða skemmri I tíma á gott heimili við góða ! aðbúð. Reglusamt og ábyggilegt j fólk gengur fyrir. Tilboð send- ! ist Mbl. fyrir hád. á laugard., ! merkt: ,.Góð aðbúð — 693“. Renault 4ra manna með ný fræstri vjel og ný-yfirfarinn. Til sölu. Uppl. i síma 1678. 2CI óskast i vist. Uppl. í síma 348, eftir kh 5. — ICeflavikuiflug- velli. £ IIHIIMHIIIIHIIMIIIMMIIMMIII Stofa til leigu i Blönduhlio 8 (kjallaranum) fyrir eina eða tvær reglusamar manneskjur. Lítilsháttar aðgang ur að eldhúsi hugsanlegur og wokkur fyrirframgreiðsla þá a/skileg. iii. n iii in iii • iiiiniiiim»im»»»t i»»i» »»»»<»!' : 2 herbergjum og eldliúsi. — 1 ] Uppl. i sima 2330 fvá kl. 5—6. | : • ■ ■ iim»»Miii»ifiii»McimiiitiiiiiiiiiiiuiJiiiiiiim<im : íbúð Gcgn 2ja ára fyrirframgreiðslu er til leigu á hltaveitusvæðinu 4ra herbevgja íbúð. — Tiiboð sendist afgr. bluðsins, — merkt: ..Björt ibúð — 696". IFljótir af allskonar gerðum til sölu og : j sýnis daglega. Pukkhússalán j Ingólfsstræti II (portið). — ] ; Sími 4663. — | j ii»i»i»i»iiiiKi»i»iMiiiMimt»ttmiimm(!iiii(iiM r íbúð j Kennslukona óskar eflir cinu ] j c.5a tveimur herberíjurn og eld : j húsi í Vesturhænum. 1. októbcr. ! j Æskilegt væri kjaliari með : j sjerinngangi. Tilbcð merkt: — í I ..Róieg — 692" seudist á afgr. : ; biaðsins fyrir laugardag. ] * ..................... - önnur svört og hin drapplituð, á granna stúlku. Uppl. á Hraun- íeig 20, kjallara. iiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiinii r r • 11(1811111111111 wpeysnrn eftirsóttu eru konmar. — Einn- ig mikið úrval .af garnleistum. Ullarvöruhúðin Laugaveg 118. '•■MMUeiKllli Barnlaus hjón óska eftir I—3 herbergja í búð strax eoa í haust. Má vera ris- hæð eða kjallaraibúð. — Tilhoð merkt: „Vjelstjóri i siglingum — 697“ sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. ..ilinKMIMrMaMIIUIIIIIIDi o- manlia I i Ford nýskoðaður og standsettur til sölu. Upplýsingar í sirna 81393 £ En-kur | £ yksuífis I | | til solií á Hagamel 25, kjall- § ara* — Sími 6358. S H[mimtctnirtMiHiiiHiiiiiimiiiiiMiimiiiimiiii!iii • 3 Litið I I I | til SÖJU. Uppl. 81157. S ■tMiiiiimmmi » Z tlllllMMMMMIIMMtMMMMMMMMIMIIIIMIMHMmimi ! | | Sjómfíim í millilandasiglinguin = : vantar I | 2 herb, og eldhús I ! sem fyrst. Tvennt í beimili. — : ] Tilboð sendist afgr. blaðsins — I | merkt: „Reglusemi — 698". .rllUINIIIIMn meðan sumar er. — Get tekið j nllskonar trjeverk, utanbúss og : innán. Stærri og smosrri verk. jj Eiunig innrjettingar. 1 ilboð : scndist blaðinu merkt: ..Vandað j I—- 695“, fyrir miðvikudagskv. ; HlMlllimiltlHIIIMMUIlHimHHIHMBlMMmmiUHI | Vil kaupa dekk, 400 — 430—21“ ] ; Upp'ýsingar í sima 6507, railii 6 : : —S i kvöld. r .HHHiiMtHMHiMiMiuiiiiiiiimimmmiiimimimií • | Vandaður 20 feta bátur með * Kelyin-vjel, til sýnis og sölu I fyrir neðan Stúlsmiðjuna, í I Lvöld cítir kl. 8. I iIimilMIIIHIIIHIMIHMIIIilllllMIMIUIIIIIMIimillllir “ i Jeppaiiús. | ; Til. sölu nýtt, vandr.ð, ósam.an- I sett Jeppa-hús, ás&mt öllu til- i : heyr rudi, við skur bak vio Hverf ii. ! isgötu 100B. Tækifæriskaup. | : 2 ; ■tniHiituuNiHH'iniiiimtmnHimiHHUimiNillw St Lkúei ieíb&rgi! moð sjerinngangi til leigu. — Á £ Scima staS er íii sólu ódýr hand gí smiin sauma\ jcl. Eskihhð í vA» §. 4 . hö ð t. h- 8* IIUIIIIIIIIII 5 tonna housing' p J * { * | : r\ /J « f-y. ' /1 (l : ! Iní, rn&tionál housing nuo (jíiíi, | oteinskur 11 uoage h-U| l 1 | ; ti! .sölu. íelgur fylg a. 1 dlv'S |r 80 ferm. tíl leigu. — tJppl. á . Mitíubraut 42, mð"i i. ef lir ,kl. 6; ] til.-.sýnis; og sölu i Efstasundi ■ f ! 80. Tilboð óskast á staðnuni. i í = wimi' «miiii[iiiiiiiiiiii»iiiiiiiiH»iMiinmmi»m*iMtKMui<i«. gur íyic_;a. I sg; | mei ’.t: ..Housing - 700“ seftg<, ] ist afgreiðslu. Mbl.. fyrir ij>í§- j -vikudagskvöld; »i»»iilj ■ntitmi mi m ijuim tiiimfiuriiiiiiMuitnM . i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.