Morgunblaðið - 24.07.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.07.1951, Blaðsíða 8
8 \1 O K ti U N B L A O I Ð Frjeíiabrief frá Hðfsósi Hofsósi 17. iúlí. [SLÁTTUR er nú víðast hvar ■ hafinn í austur og úthluta Skaga- ■fjarðar, en er þó víða rjett í ’byrjun vegna óvenju slæmrar sprettu. Sagt er mjer að í Fljót- um sje spretta orðin cil muna betri, enda er það hið vanalega að þar snrettur jörð um leið og snjóa leysir, þó seint sje. Mjög hafa bændur verið og eru ennþá uppteknir við byggingar 'húsa og vot'neysturna. Þó mikil dýrtíð sje og vont að fá margt 'er ti! bygginga og annarra fram- !kvæinda þarf, er unnið mjög mikið, og líklegá aldrei verið ;tins stórstígar framfarír og :iú. Tvö súrheyssteypumót, ,;em 'Búnaðarfjelag Hofshrepps á, 'ganga á millum manna, og fylgir • þeim maður, er hjálpar við upp- ’slátt og steypu þar sem þarf. Á 8 jörðum í sveitinni eru iíbúðarhús í smíðum auk útihúsa. Jarðvinnsla er að jeg held þetta og síðastl. ár hin mesta, rem .framkvæmd hefur verið hjer um slóðír. Ef til vill má segja að sums staðar sje framkvæmt um efni fram, því efnahagur manna hefur hrakað töluvert síðastliðið ár vegna niðurskurðar sauðfjár, dýrtíðar og annarra erfiðleika. Fiskafli hefur veríð mjög rýr í vor og það sem af er sumars, og þó einn og einn bátur fái sæmilegan róður virðist það bú- ið eftir eina lögn. Margir sjó- menn úr Hofsósi, sem ætluðu að vera heima við róðra eru því farnir í síldarvinnu á sjó eða landi. Hirtir sem heima eru bíða og fara á sjó þegar gefur í von um að úr rætist. Vegavinna er nokkuð fram- kvæmd eins og undanfarin ár. Hafa verkstjórn Árni Hanscn frá Sauðárkróki til Hofsóss en Hrólf- ur Ásmundsson frá Hofsósi r.ð Siglufjarðarskarði. Vegurinn er talinn með betra móti nú. Þó segja vegfarendur að veghefiJl þyrfti oftar að fara á þessa fjöl- förnu leið. Töluverðar rigningar hafa gengið hjer undanfarið og ekkert náðst inn af heyjum. Er því nokk ur þörf á þurrviðri og sólskini. — 3. Eiías Páisson fisk- mafsmaður sextugur ELÍAS PÁLSSON yfirfiskimats- ruaður, Meistaravöllum við Kapla- skjólsveg, varð sextugur í gær. Þegar Elías var yngri maður, var hann til sjós og vann sjer mikið traust, enda er hann mann- ):ostamaður mikili, duglegur og samviskusamur. Hafa þessir eig- inleikar hans komið honum að góðu gagni í starfi sínu, sem fiski- rnatsmaður. í því hefur hann :iot- ið mikils álits bæði neðal yfir- manna sinr.a scm undir. Vafalaust er Elías, að öðrum xiskimatsmönn- um ólöstuðum þeirra færastur, er nú starfa. Hefir hann unnið ó- metanlegt starf við að byggja upp saitfisksmatið eftir þá niðuriæg- ingu, sem það komat í á stríðs- árununi. Er Elías að allar áliti færasti maðurinn á því sviði, síð- an Sveinn Árnason fyrrum fiski- matsstjóri, (jet af síörfum. Elías hefur starfað við 'iskmat í aldarfjórðung og verið yfirmats- maður s.l. 6 ár. Vinir og jamstarfsmenn árna í'Jíasi heilla á þessu merka af- ihæli. í gær var mjög gestkvæmt h hinu vistlcga heimili hans og i onu hans, Margrjetar Haildórs- fióttur. Var þar að venju veitt rf rausn, enda skipar þar önd- vegi hin íslenska '»-estrisni. Fiskmaismaiiur. Framh. af bls. 7 kraftmiklum hláupastil lengdi hann bilið milli sín og Chambers jafnt og þjett, on Ásmundur megnaði ekki að fylgja Chainb- ers eftir, og virtist þreyttur og illa fyrir kallaður. I' ENDASPEETTUR SEM 3RÁST j 1500 m. hlaupið vann Capazzoli i auðveldlega. — Baráttan :nundi ’ sýnilega standa milli Sigurðar Guðnasonar og ungs Akureyr- ings, sem sett hafði drengjamet í 800 m. kvöldið áöur. Hreiðar fór fram úr Sigurði um mitt hlaupið, en þeir sein hafa sjeð endaspretti Sigurðar bjuggust þó ekki við að honurn væri nein hætta búin. En nú kom onginn endasprettur, hvað sem olli og Akureyringurinn kom annar í rnark á nýju Akureyrarmeti og ætti að eiga ljett mcð drengja- metið i betra veðri. SLEGGJUKAST OG RODKLAUP Sleggjukastið vann Páll Jóns- son og bætti nú fyrri árangur sinn enn. Annað sætið hreppti Vilhjálmur en hafði þó aðeins 3 cm fram yfir Þórð. Loks var svo keppt í 1000 m boðhlaupi og unnu Bandaríkja- mean það auðveldlega með Mc- Kenley á endasprettinum, sem nú hljóp á 47,9 nek. Baráttan stóð milli ÍR og KR sveitarinnar og lauk með nigri ÍR. j A. St. ÚFSLÍT Kringlukast: — 1. Þorsteinn Löve IR 47.42 m, 2. Íorsteinn Al- íreðsson Á 44.49 m, 3. Friðrik ! Guðmundsson KR 43.96 m, 4. Sig. Júlíusson FH 40.00 m. Stangarstökk: — 1. Torfi Bryn- geirsson KR 4.15 m, 2. Kolbeinn Kristinsson Selfossi 3.65, 3. Bjarni Linnet Á 3.50 m. 100 m hlaup (úrslit): — 1. Herbert McKenley 10,7, 2. Finn- björn Þorvaldsson, 10.9 sek., 3. I Gaylord Bryan 10.9 sek., 4. Ás- l mundur Bjarnason 10,9 sek. í 400 m hlaup: — 1. McKenley 47.8 sek., 2. R. Chambers 19,9, 3. Ásmundur Pjarnason 52.3 sek. I (B-flokkur): — 1. Sveinn Björnsson KR 53.0 sek. 2. Einar Sigurðsson KR 58,4 sek. 1500 m hlaup: — 1. Capozzoli 4:06.8 mín., 2. Hreiðar .Tónsson [ KA 4:16.0 mín., 3. Sig. Guðnason IÍR 4:25,1 mín. 4. Hörður Guð- mundsson UMFN 4:32,8 min. Sleggjukast: — 1. Páll Jónsson KR 4'í.íiO m. 2. Vilhjálmur Guð- mundsson KR 43.09 m, 3. Þórð- jur Sigurðsson KR 43.06 m, 4. Gunnl. Ingason Á 35,71 m. j Þrístökk: — 1. Gaylord Bryan 14,23 m, 2. Torfi Bryngeirsson KR 13,96 m, 3. Jóhannes Guð- mundsson Samh. 13,22 m, 4. Bjarni Linnet Á 13,08 m. ! 1000 m boðhlaup: — 1. USÁ 1:57,6 mín., 2. ÍR 2:06.1 rnín., 3. KR 2:03,2 mín. «.f LOFTUlt r.fTVtt ÞAD EKK ÞÁ HVF.Rr Júlíus Guðbrandsson. — Mynd þessi er í fslandsmyndabók Hans Malmberss Júlíus Guðbrands- son 75 ára 75 ÁRA er í dag, 24. júlí, hcið ursmaðurinn Túlíus Guðbrandsson, Laugavegi 50, sem allir oldri Reyk víkingar munu kannast við. Hann var lengi „purtner" við Miðbæjar- baruaskólann. Hann kom þangað laust eftir aldamótin og vann með Ivlortcn Hansen, báverandi skóla- i stjóra. Var þá nóg að gera, meira en hálfur skólinn upphitaður mec kolaofnum, ijósin voru gasljós og ræstingar miklar. Þá voru og launin ekki mikil í þá daga, cn aldrei kvartaði hann. Hann fór á fætur kl. 5 á hverjum morgrii og byrjaði þá dagsverkið. Og onn er hann sívinnandi. Plefir unnið hjá Ríkisskip í mörg ár. Þar kann jeg vel við mig, seg- ir hann, og vinna vil jeg meðan heilsan endist. Þe3si góði, fáláti Reykvíkingur, segir, cr hann er spurður, hvernig maður eigi ?,ð vera svona ern og ljettur á fæti, sem hann. — Guð hefur gefið mjer góða heilsu og jeg vil starfa meðan jeg get. Það er iífið fyrir okkur, hitt er dauðinn. — Mitt kjörorð er, nóg vinna fyrir alla. Þá vil jeg og meiri reglu- semi hjá unga íólkinu, segir bann. Við, vinir Júlíusar, óskum hon- um bjartrar og ánægjuríkrar fram „iðar. Ki'.nnuyur. úfkomu sakir efnisskorfs STOKKHÓLMI, 23. júlí. — Blað norrær.na rithöfunda, sem gofið er út í Stokkhclmi mun um ntundar- sakir. að minnsta kosti, hætta að koma út. Ástæðan or efnisieysi. Ritstjórinn mun í þess atað hefja útgáfu ársrits. Blaðið sem :iú hættir útkomu, hefur í 27 ár verið málgagn nor- rænna jithöfunda. NTB ; Útlendingur óskar eftir góðri } Ibúð ! 2—3 lxerbergjum, eldhúsi og ; baði strax eða síðar, 2ja ára. ; Tilboð sendist biaðinu strax -— merkt: „715“. Þriðjudagur 24 júlí 1951. Gjöld almanna- frygginga hækka IAMKVÆMT bráðabirgðaákvæði laga nr. 51, 1951, um breytingar á lögum um aimannatryggingar og /iðauka við þau, er ríkisstjórninni heimilt að ákvða jafna hundraðs- hluta hækkunar á iðgjöld og fram- lög til tryggingaajóðs, ef kaup- gjald í landinu er greitt með hærri vísitölu en 115 á árinu 1951 ’og sýnilegt cr, að Tryggingastofnunin þarf á því fje að halda til þess að greiða bætur með fullu vísi- iöluálagi, án þess að skerða trygg- 'ngasjóðinn ósðiilega. Nú or kaup- gjaldsvísitala (láglaunafólks), frá 1. júní s.I., orðin 132 stig og miðast bótagreiðslur Tryggingastofnunar innar nú við þá vísitölu og breyt- ast með henni. Grunntekjur r.tofnunarinnar bafa hinsvegar aðeins hækkað um 8Vzc/c til þessa, og cr því fyrir- sjáanlegt, að stórfelldur halli hlýt- ur að verða á rekstri Tryggingar- stofnunarinnar á þessu ári og tryggingasjóðurinn að skerðast úr hófi fram ef ckkert er að gert. Að athuguðu máli hefur ríkis- stjórnin ókveðið að neyta heimild- ar bráðabii gðaákvæðis laga nr. 51 1951, lil þess aö hækka tekju- stofna sjóðsins um 11%, en það svarav til þess að þeir sjeu inn- heimtir með álagi, sem miðað cr við 120—121 stiga vísitölu. Hið fasta rramiag ríkissjóðs fyrir yfirstandi ár mun þá hækka um kr. 2,073 milljónir og heildai'- framlög sveitarf jelaga um kr. 1,287 miljónir, iðgjöld atvinnurek- enda samkv. 112. gr. um llr% og iðgjöld kvæntra karla á I. verð- lagssvæði um kr. 50.00 og II. verð- lagssvæði um kr. 40.00, ókvæntra karla á I. verðlagssvæði um kr. 45,00 og II. verðlagssvæði um kr. 35,00 og ógiftra kvenna á I. verð- lagssvæði um kr. 35,00 og II. verð- lagssvæði um kr. 30.00. (Frjettatilkynningu frá fjelags málaráðuneytinu). IMIirSIIIMMtlMMIM-'-atMi'tlMltltmiMIMi MaSur í sjálfstasðri atvinnu, reglusamur, en einrcana, óskar að kynnast myndariegum og snotrum kvcnmanni með líkar ástæður. Aldur 45—55 ár. Bréf seiuhst Morgunblaðinu fyrir næstu mánaðarmót auðkennt: ..Ánægjuleg samvinna — 626“. iliiitllllilln Framh. af h,s. 5 pósthúsinu í Ilvík. Þeir cru báðir kvænt.ir. Svo kveð jeg minn látna vin, hinn háifáttræða öldung, og þakka honum fyrir trú iians á framtíð landbúnaðarins og hið nikla starf, sem hann innti af hendi í hans þágu og fyrir þá órofa vryggð og vináttu, scm hann jafn- an sýndi mjer á samleið okkar og i samstarfi um ératugi. p-"tur Ollesen. Fyreta fiokks Æðardúnn I’jctur ]ón«íon, Sólvöilum, Vcg um, Gullbringusýslu, selur ein staklingum, sem eiga dúnhellt Ijereft, œðardún, algerlega I. fl. vörsi. Get Játið 1 scengumer, ef fólkið vill. Kaupið það bozta, það svtkur aldrei. Sömuleiðis til sölu œðardúnssængur. | Simstöð: Hábæ, Vogum. í svifflugu í fæpíega 15 og hálfa klsf. Á SUNNUDAGINN setti ungur svifflugímaður, Ásgeis- Pjetursson, Grettisgötu 4t hjer i bæ, nýtt met í þolflugi á svifílugu. Hann hafði verið Í5 klst. og 25 minútur ná- kvæmlega, er hann lenti flugunni um kl. 8 á sunnudagskvöldið á Pieykjavíkurflugvelli. Mest allan timann var hann á svifi í flugu sinni yfir Sandskeiði, en þar er bækistöð Svifflugfjelags Is- l'jnds, ng einnig sveif hann yfir Vífil- felli. Um helgina var mjcig hagstætt veður til svifflugs þar efra og notuðu hinir áhugasömu svifflugmenn hjcr i bænum það í ríkum mæli. Þegar fnrið er í sliht þolflug hafa flugmennirnir með sjer nesti að sjálf sögðu. Ásgeir var hinn hressasti er hann stje út úr flugunni, þó hann hefði s\o tii breyíingarlaus allan tímann, Gamla þolfiugsmetið álti Kjartan Guðbrandsson er var 15.10 klst. á lofti sumarið 191-9. WmitHMOflHil M».rkú» Eftir Krt l »«>«* • ■’MIIUIHWIHO- HERE'5 A CAMERA IN THI5 SUITCASS, MP. GOODLOE, AND SC-Mc OLD PiPES, AND A PICTURE OF A ) ■ PRETTY GIRL WLTH "LOVE, h CHERRV" WRITTEN ^ OW IT / ». / t lAP.E'S Att OLC Y/OOL 5MIRT... AI.'O OAV. l.á.'lE S A CLlPPING OA TAU. GUV AHO A DOG Ujeldu slríoinu ólokið TOKYO — r0 jaþanskir her- menn, sem dvöldu 7 ár á eyhni Anatahen einni af Marianas eyj- jmum. eru nú komnir til Japan. Hafa þeir staðið í þeirri mein- rngu til skamms tkna að stiíð- ír.u vœri clohið enn. MF HAVC THAT ^S GCOO HCAVBHS:ríAU: CLtHP.'NC * N “MAPK TPAfL AHO H/S — FAMOUS OOG AHOV"/\ í . ÍNi„ > i /^ N ,i , .© s* //v •* , 'tfit //»♦!»'u' ■ - ** V // ■ V <r * i*/ \• .í^/AV v. '■ f,i' • 1) — Hjerna er íjósmyndavjed, • 2) — Hjer. eru nokkrar uilar| G'eorg, nokkrar reykjarpípur og ökyrtur og hvað ér þetta. Hje| mynd. áf fállegri stúlku og skrit- er úrklippá' iríeð -mýh'd'áf laglegf t r.ð á ;hana „Frá þinni elska* ði úm manni og hundi, sem líkist 1 Sirrí“. honum Ar.da. 1 í ínílfelOÍ I". ! r. ' segii'Sú? j 4) — Hver ósköpin éru þetta. ;5) Lo' r-jtr nð siá úrkhpp- Það stendur hjerna: Markús og Þeir talxa ekki eftir því ?.ð Andi hinn frægi hundur hans á'.a kemur íjett uin .sacna JeytL, , tjaldgáttina. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.