Morgunblaðið - 29.07.1951, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók
38. árie»>M!>i 270. tbl. — Sunnudagur 29. júlí 1951. Prentsmiðja Uergunblaðsina.
Þjóðverjar, Ifialir og Japanir
sakna míljón sfriifanga, er
kommýnisiar hafa feki
Viil sfuðla að aoknum
viðskipiunr
SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM, 28. júlí. — Japanir hafa enn á ný
skorað á Rússa, kínveiska kommúnista og N-Kóreumenn að gera
grein fyrir þeim 370 þús. japönskum stríðsföngum, sem saknað er
ur seinustu styrjöld.
Japanir, Þjóðverjar og ítalir® " *
sakna þá alls milljón stríðs-
fanga, sem kommúnistar tóku
höndum í styrjöldinni.
SKILA FÖNGUNUM
F.KKT
Sverja kemmúnistum
hslfusfyeiða
IIUDA-PEST, 28. júlí. — Hinn 21.
þ. mán. sóru biskupar Ungverja-
Yoshida, forsætisráðherra Jap-i iancis „alþýðulýðveldi“ kommún-
apa, segir, að stríðsföngum hafi
ekki verið skilað frá Síberíu og
öðrum löndum Rússa, N-Mong-
öh'u, E-Sakalin, Kurileyjum,
Mansjúríu, Kwantung-hjeraðinu
óg öðrum hlutum Kína og N-
Kóreu.
ÓMANNÚÐLEG
MEÐFERÐ FANGA
Biður ráðherrann S. Þ. að kom-
öst. sem fyrst eftir hverjir eru
dauðir og hverjir lifandi af þess-
um föngum. Einnig að beita á-
hrifum sínum til að þeim, sem
énn hjara, verði skilað.
Yoshida skýrði frá því, að
skuggalegar væri fregnir, sem
400 stríðsfangar hefði borið, er
þeir komu heim. Sögðu þeir frá
„ómannúðlegri meðferð fanga,
sem Rússar höfðu í haldi.“
HjónavígsEan fér fram
símfeiðis
TRAUNSTEIN. — Fyrir hálf-
um mánuði fór fram nýstár-
legt brúðkaup þýskrar stúlku
og bandarísks hermanns. —
Brúðurin, sem er 24 ára. var
í Þýskalandi, en brúðguminn
í Kansas í Bandaríkjunum,
meðan vígslan fór fram sím-
leiðis.
Bandarískar flug-
sveifir til Evrópu
WIESBADEN, 28. júlí: — Ákveðið
heíir verið að 453. Flugflutningasveit
bandaríska flughersins verði flutt til
Evrópu og bætist þvi við flugflota
Eisenhowers. Munu fyrstu flugvjel-
arnar, 8 að tölu, lenda á flugvelli
við Frankfurt í dag.
1 sveitinni eru alls 53 Jlygi’jel-
sjóleiðis til Evrópu og evu væntan-
ar og 1100 menn. Koma þeir flestir
legir fyrstu dagana í ágústmónuði.
Búíst er við flutningi fleivi deild
flughersins til Þýskalands ó næstunni
og að byggðir verði nokkrir flugvell-
ir ó ameriska og franska hernáms-
sva-ðmu i Þýskalandi.
NTB—Reuter.
Sjálfsmorð í
Ungverjalandi
MÚNCHEN — Formaður ung-
versku útlagastjórnarinnar,
Bela Varga, segir, að sjálfsmorð
fari injög í vöxt 1 Ungverjalandi
vegna ógnarstjórnar koinniún-
ista í landinu. Hann fullyrðir,
tð þegar hafi 21 þúsund manns
stytt sjer aldur á þessu ári.
ista hollustueiða, en í 2 ár höfðu
þeir streitst á móti því.
Það voru átta biskupar og cmn
erkibiskup, sem birtust í sölum
ríkisstjómarinnar, einnig reðstu
menn þeirra f.jöggurra reglna, er
enn hafa ekki verið bananðar í
landinu. Allir urðu þeir að sverja
stjóm kommúnista hollustueiða.
Ungverski landvarna-
ráðherrann rekinn
VÍNARBORG, 28. júlí. — Skýrt
er frá því, að Mihali Farkas, land-
vamaráðherra Ungverjalands,
hafi verið vikið frá störfum. Er
honum haldið fanga á heimili sínu
í Búda-Pest vegna „samúðar“ með
Tító, marskálki,
Í?
CHARLES BRANNAN, landbúnað-
arróðherra Bandaríkjanna hefir
að undanförnu verið á ferðalagi
í Evrópu, Jiar sein hann hefir at-
hugað niöguleika Evrópuþjóðanna
til að afla sjer niarkaðaífyrir Iand
búnaðarafurðir í Bandaríkjunum.
^áðsfiefna um framiag
Þjóðverja
LUNDÚNUM, 28. júlí.— Bretar
hafa þekkst boð Bandaríkjanna
um að taka þátt í þríveldaráð-
stefnu í Washington uin framlag
Þjóðverja til varna Yestur-Ev-
rópu. Enn er ekki fullráðið, hve
nær ráðstefnan verður.
Enginn árangur af vopna- ’
hljesviðræðunum í gærdag j
Kommúnisfar heimfa, að vopnahljes|jnan verði
víð 38. breiddarbauginn, þóff herir S. Þ. hafi
sótf norður fyrir hann. j
Einkaskeyti til Mbl. frá Réuter—NTB
TÓKÍÓ, 28. júlí. — Vopnahljesnefndirnar sátu á stúttum fundi í
Kaesong í morgun. í tilkynningu S. Þ. frá Munsan segiy, að ekkert
hafi miðað í samkomulagsátt. Var rætt um tvö atriði dagskrár-
i.nnar, hvar vopnahljeslínan skuli dregin og um hlutlausa svæðið
inilli herjanna. ,
/ • -■
----* VILJA NÁ LANDINU »
BARDAGALAUST
Ætlar í 30
þús. m hæð
Victoria
Jean
! . ____ Picccard, sem
j fæddur er í Frakklandi, en er nú
prófessor í loftsiglingafræði í
Minnisota, segir, að hann búi sig
úndir að fara í loftbelg í 30 þús.
metra hæð. Hann hefur áður kom-
ist hærra í loftbelg en nokkur
annar, eða í 17,300 m hæð.
“ Ekkert er nú annað því til fyrir-
stöðu, að hann reyni við nýtt met,
nema að hann vantar 200 þúsund
dali, sem leiðangurinn i háloftin
kostar hann.
Þjéðernissinnar í Persíu
Þiggja rússneskar múlur
Unnið að olíuleiðslu frá Persíu fil Rússlands
I.ONDON — Samkvæmt frásögn rússnesks embættismanns í
Persíú, M. L. Vasiliev, hafa nokkrir af róttækustu þjóðernissinn-
um þar í landi, meðlimir í flokki Mossadeqs forsætisráðherra,
þegið mútur frá rússneska sendiráðinu í Teheran. Mönnupi þessum
hefur einnig verið lofað völdum og áhrifum síðar meir.
Auk þess þykir nú ljóst, að* 1 í .
Rússar vonast eftir að fá olíu
frá Persíu eftir olíuleiðslum á
landi, eftir að Persía hefur fall-
ift undir yfirráð þeirra.
OLÍULEIÐSLAN
NÁI.EGA FULLGERÐ
í því sambandi hefur á þessari
leið, er aðskilur Persíu og Rúss-
land, verið unnið að mikilli olíu-
leiðslu. Er nú svo komið, að að-
eins lítill hluti hennar er enn
ófullgerður. En þegar því er
lo'kið, munu tankvagnar hefja
ferðir frá Abadan og komast á
járnbrautarlínuna meðfram Arax
es fljóti í Azerbaijan. Þaðan er
leiðin greið til Baku og Tiflis.
STEFNUBREYTING
Múturnar, sem greiddar hafa
verið, tákna stefnubreytingu eft-
ir misheppnað starf Tudeh
(kommúnistar) flokksins. Sá
flokkur starfar þó ennþá undir
rússneskri stjórn og er styrktur
af Rússum.
MAKKT FREMSTUR
í FLOKKI
Nokkrir þeirra manna, sem
múturnar hafa þegið, eru til-
nefndir. Meðal þeirra er M.
Makki, talsmaður olíunefndar
persneska þingsins, en það er
reikul og einkennileg afstaða
hans, sem meira en allt annað
hefur orsakað vandræðin í
Abadan.
Tíræður ökuþór
NEW PORT, Rhode Island. —
Robert Dring, er karl í lcrap-
inu. Á hundrað ára, afmælinu
sínu um dayinn, ók hann bif-
reið sinrii til fyrirtækis síns og
heim aftur, eins og . hans er
vandi.
Þegar hann var G5 ára 1916,
fannst honum tími til kominn
að fá sjer bifreið. .Hann Ijet
líka v.erða af því, og hefir ekið
í henni til verslunar sinnar
síðan. Dring hefur aldrei kennt
sjer meins, síðan á skólaárunum
fyrir 90 árum.
Dani handtekinn
í A-Beriín
KAUPMANNAHÖFN. 28. júlí: —
Öryggislögregla Rússa á hernóms-
svæði þeirra í A.-Þýskalandi hefir
handtekið danskan mann. Er hér um
að ræða £ararstj. 15 danskra ríkisborg
ara sem nýlega hafa rerið lótnir laus
ir úr stríðsfangabúðum Rússa.
Utanríkisróðuneytið hefir falið
sendiráðinu í Berlín að mótmæla þeg
ar í stað handtökunni hjó hernóms-
stjórn Rússa og krefjast þess að
að maðurinn verði látinn laus.
NTB—Reuter.
Englandsdroftning
í Wales
CARDIPF. — í glampandi sól-
skini tóku um 40 þús. skólabörn
I ásamt f jölda fullorðinna á móti
I Elisabeth Englandsdrottningu, er
J hún konj. í síðgstliðinni viku í
heimsókn til Cardíff í tilefni
Bretlandshátíðarinnar. Hús, kast-
alar og stræti borgarinnar voru
fánum sljreytt.
Tillaga kommúnista. er sú i i
megindráttum, að takmörkin
verði við 33. breiddarbauginn,
sem er landamæri S- og N-Kór-
tu. Þetta hafa nefndarmenn S.Þ.
ekki getað fallist á, þar sem lýð-
ræðisherirnir hafa sótt norður
fyrir breiddarbauginn, sums
staðar verulega. Yrðu þeir þá að
afhenda kommúnistum verulegt
landsvæði, ef orðið væri við kröf
um þeirra.
Sagt er, að nefndarmenn beggja
hafi sýnt kulda í viðræðunum, en
þc gæbt 6uöngusUt kurteisis-
reglna.
I
LITIL BREYTING
í dag hrfur éngin teljandi
breyting orðið á vígs4töðvunum í
Kóreu. Norðnustan ' Yanggu á
austurvígstöðvunum hafa her-
menn S. Þ. komist fast að megin-
her kommúnista.
/
FLYTJA VOPN j
OG HERLI.O
Samkvæmt frjettum frá Seoul
hafa kommúnistar notað það hlje
er orðið hefur a bardögum, síðan
samningaumieitanir hófust, til
að flytja mixið lið og hergögn
suður á bóginn, svo að þau eru
nú miklu nær vígstöðvunum en
áður. Formælandi S. Þ. kvaðst
þó vona, að hjer byggi ekkert
undir og þeir brigðust ekki því
trausti, sem herstjórn S. Þ. hefði
sýnt með þvi að hlífa þeim við
hernaðaraðgerðum að undan-
förnu.
------------------- x
Makkaromiyerksmiðja
í Noregi
MYSEN: — Innan nokkurra vikna
verður h.afin hjer starfræksla makka-
ronuverksmiðju. Dagframleiðslan
mun að því aö áætlað ér, nema um
2 þús. kílógröriimum.
Þó er og i ráði að koma-'á fót sæl-
gætisverksmiðju, en ekki er víst hve-
nær starfsemi iiennar getur hafist.
\
Harriman kominn
fil Lundúna
LUNDÚNUM, 28. júli: — Harri-
man. ráðunautui: Trumans í utanrík-
ismólum og Shephard, sendiherra
Breta í Ttheran. komu til Lundúna
i morgun. Harriman ætlar að leggja
tillögur Persa um lausn oliudeilunn-
ar fyrir bresku stjórnina.
í fregnum frá Telieran. segir, að
öll oliuvinnsla muni stöðvast þar á
þriðjudaginn, ef ekki hefir.orðið nein
breyting ó þó. «
Bretar koma sjer upp
herskipum, sem stand-
ast atomsprenpl
LUNDÚNUM — Breska flotanum hefir bætst nýtt herskip, fyrsta
kjarnorkuherskip heimsins. Og eftir hálfan mánuð er von á
systursklpi þess, sem nú er í smíðum. í ráði er, að Bretar hafi
komið sjer upp 65 kjarnorkuskipum eftir án.
STANDAST NÁLÆGA --------------------------
KJARNORKUSPRENGJU
Þessi mýju fley eru hvorki
vopnuð kjarnorkusprengjum nje
knúin kjarnorku. Eru þau smíð-
uð með hliðsjón af herbúnaði i
framtiðinni, þannig er þeitn t. a.
m. ætlað- að> standast kjarnorku-
sprengjur. þó ekki, ef sprengja
Jiæfði þau sjálf. Fer nú fram ný-
sköpun breska flotans að sögn.
HRAÐSKRFtD ASTI '
TUNDURSPU LIRINN
Kjarnorkuskipið, sem full-
smíðað er, er tundurspiilir, sá
hraðskreiða.-.t i í fiotanum. Mun
honum einkuiii ætlað að fást við
kafbáta. Mikiar breytingar eru í
skipinu frá því, sem venja er,
og teljast þæi til bóta.