Alþýðublaðið - 18.07.1929, Síða 2
2
A L Þ ÝÐUBLAÐIÐ
ALÞÝBUBLAÐIÐ I
kemur úl á hverjum virkum degi. í
ligreiðsla i Alþýöuhúsinu viö í
Hveriisgötu 8 opin irá ki. 9 árd. {
tíi kl. 7 siðd. [
Skiíistoía á sama síaö opín kl. {
9’ j — lO’/j árd. og ki. 8—9 síðd. \
iltaar: 988 (algreiðsian) og 2394 í
(gkriistofan). ►
VerSlags Áskriitarverð kr. 1,50 á ►
niánuöi. Augiýsingarverðkr.0,15 *
hver mm. eindálka. ►
r'reaísrntöjrj 'uprentsmi&jan í
(í sama hús 1294). ►
„Báa“ kanpið.
Eins líf er annars líf.
,}Mgbl.“ birtir í gær grein, er
það neínir: „Bréf úr sv&it", og er
'U.ndirskriftin: „Sunnlendingur.
Bendiir flest til þess að bréfið
sé samið í skrifstofu blaðsi'ns.
Orðfæri efni og meðferö sannleik-
ans er alt á „Mgbl.“-vísu.
Efnið er í stuttu máli gamal-
dags suitarbarlómur af versta tæi.
A3t er að fara á hausinn í sveit-
imum, jarðiirnar í niðumíðslu.
bændurnir á vergang eða kaup-
staðarmöliina, og yngra fótkrð í
bæine, þar sem það „hefir meiri
ytri lífsþægindi“ en í sveitunum.
Háa kaupið veldur öllum þessum
ósköpum. Það ætlar alt og ala að
djepa. — Tál smekkbætis eru svo
birokaskammir og ókvæðisorð unj
„verkamannaforingjana í Reykja-
vík“. Þeir eru „óþarfastir og ó-
svífnastir" allra, sem við opúniber
mál fást, „óaldarseggir“, ,fjaníd-
menn atviirmuveganna“ og fleira
af því tæi.
Ritsmíð þessi er ekki svara
verð. En rétt er að athuga í þessu
samhandi, hvað reyntslan segir um
,háa“ kaupið og áhrif þess á
framleiðslustörfin og atvinnuv&g-
ina yfirlöitt í landinu.
íhaldsmenm halda því fram, að
Jháa“ kaupið dragi úr fram-
leiðslunmi, lami atvininuveg'na.
Er þetta rétt?
Ef svo er, þá hlýtur atvinnulífið
að vera fjörugast þar sem kaupið
er lægst, en dvínandi þar sero
„háa“ kaupið er greitt.
Hvar er greitt lægst kaup hér á
iandi?
f ýmsum afskektuim héruðum,.
Eimmitt sömu héruðunum, sem at-
hafnalífið er daufast L
Hvar er greitt hæst kaup hér á
landi?
Hé'r í Reykjavík, á Siglufiiði og
í nokk'rum öðrurn kaupstnðip^
landsins.
Er athafnalífið daufast _ þar,
minst untnið og flestir á hausnum ?
Nei. Einmitt á þesisum stöðuni
er atbafnaiífíiíð fjörugast, þar er,
mest unnið, miest framleitt, og þar
græða atvinmurekentdurnir mest fé.
Rétt er nú það, segja ihalds-
mennirnir. — En sveitirnar þá?
Háa kaupið er að drepa laadbún-
aðinn, setja bændur á vonarvöl
og leeigja sveitiRnar í auðn.
Flugafrek
Verzlnn
Sig. Þ. Skjaldberg.
Þýzka flngvélin D„ 1422 flýgnr á !4Vs klukkustund
frá Þýzkalandi til Islands.
Siðari hluta dags í gær fréttist,
'að von væri á þýzkum flugbáti
hingað til Reykjiavíkur, hefði
hann lagt jaf stað frá Þýzkalamdi,
snemma í gærmorgun og væri
væntamlegur þá um kvöld'ið.
Um kl. 8 sást til flugbátsins og
flaug þá veiðibjallan til móts við
hann. Þýzki ræðismaðurimn, for-
maður Flugfélagsins og þýzku
flugmennimir ,sem hér eru stadd-
ir, tóku á móti gestunum.
Flugmennimir eru fjórir: Wolf-
gang von Gronau, forstöðumaður
þýzka samgön.gufiugskó' ans. Hann
er fararstjóri, Wilhelm Niemann,
stýrimaður (Navigateur), H. Selb-
staedt, flugmaður, og Wiittmiaran
vélstjóri.
Þeir lögðu af stað frá eyjiunmi
List (Sylt) I Noróursjónum í fyrri
niótt kl. 1 og 25 mín. eftir íslenzk-
um tíma (kl. 3,25 Mið-Evrópu-
tími) og flugu þaðan baint til
Færeyja. Þangað komu þeir eftir
rúmlega 8 stunda ftuig, kl. 9,45,
íslenzkur tími, og stóðu þar viðr
þangað til kl. 3 í gær. Þá lögðu
þeir aftur af. stað; komu í land-
sýn um kl. 6 I gærkveldi, fóru
fram hjá Vestmiannaeyjum kl. lið- ■
lega 7 og lentu hár á höfn'nnii
kl. 15 mínútur yfir 8 í gærkveldi.
Höfðu þeir þá veriö alls á leiðinni
I8V4 klst., þar af á flugi rétta
141/s stund. Leáöin er uim 20C0 km.
Hefir því meðail-flughralði verið
hér urn bi!l 140 kílómetrar á kist.
Frá Eyjunni List tíl Hamborgar er
h. u. b. eiinnar kTukkustundar flug.
Er því um 151/2 stundar flug frá
Hamborg til Reykjavikur, ef mið-
að er við þessa ferð.
Til samanburðar má geta þess,
Það mun rétt vera, að kaup-
gjald hefir farið hækkanidi í sveitr
um landsins víðast hvar undan-
farið.
Ef kenniing ihaldsins, að „háa“
kaupið feggi sveitimair í auðn, er
rétt, þá hlýtur að vera greitnileg
afturför í sveitumum, þá hlýtur
að draga úr jarðabótum, húsa-
byggingum og hvers konar fram-
kvæmdum með hv&rju ári:.
Hvað segiir reynsTain?
Hjín segiír: Aldrei hjefir jaifn-
miikið verið gert að jarðabótum,
húsiabyggingum og girðlnigum í
sveitunum og eimmitt nú. Aldriei
hafa bændur keypt jafnmiikið af
ails 'konar jarðræktarvélum og
nú, aldrei jafnmikið af tilbúnum
áburði. Aldrei h&fir jafnmiklu fé
verið viarið tii.1 að korna afurðum
bænda í gott verð, í. d. méð
byggingu íshúsa o. þ. h., og ein-
mitt nú, al-drei meira fé lagt til
samgöngubóta á landi. Og aldrei
hefi-r hvert handtak, sem urunið.
er í sveitum landsins, framledtt
að „Goðafoss“ e,r 5—6 sóiarhriinga
héðian beint tiil Hamborgar.
Fiugbáturiinin (Dormder Wal) er
nafnlaus, að eiins tölusettur D.
1422; hlefir hamn tvo hreyfla,
hvorn 600 he.stafla.
Veður var fremur gott alLa leiö.
Fyrri hlura leiðariwnar var nokkúr
mótvindur, en á síðari blutanuin
suðaustanvtadur. Kring um Fær-
eyjar var þykt ioft og skýjafar
miítíð, og fáru skýin lágt, en svo
birti aftur, er norðar dró.
Þietia er í fyrsta skiíti, sem
fLogiÖ er beina Leið frá Þýzka-
land.í til íslamds. Þykir förin hið
mesta afreksverk. og hafa tekíst
mjiög giiftusamlega. Sjálfir láta
flugmenniimir lítið yfir afr&ki
þessu, télja það tæpast í ffásögur
færandi og kaLa flugferð þessa
„æfiifligaflug“. Segist von Groniau
hafa ætlað að fljúga hingað sams-
konar „æfingaflug“ í fyrra sumar,
en þá hafa að eiins kornist tii
Færeyja.
Hér stanida flugmennirnir við í
nokkra daga og ætla svo að
fljúga aftur heimilelðis 0g koma
þá við í Edinborg. Láta þeir hið
bezta af ferðinini og télja auðsæitt
að fastar flugferðir hefjist milli
ístends og Mið-Evrópu áður lahgt
um iíöur.
„Saga flugsins keninir okkur, að
það, sem í dag er kállað hetjudáö
og hreystiverk, er á morgun tál-
inn hversdagsliegur viðbur'ður.
sjálfsagður h,Iutur,“ sagði dr. Al-
exander í ihorðræðu fyrir minni
flugmanmanna í gærkveldi. Tók
von Gronau u'nidir þetta og mæílti:
„BráÖum veröur þessi, leiö farin
á hfílmi.ngi skemmri tíma.“
jafnmikiÖ verðniæti og einimitt nú.
Hvert fréttabréfiÖ eftir anpað
berst úr sveitunum til Fréttaslof-
untíair og er birt í blöðuinum. ÖIJ’
hafa þau sömu söguna að segja,
sögu af aiuknum verklegum fram-
kvæmdum, vaxandi kjariki og trú
á framtíðinia, vaknandi félagsliífi
og framfarahug. Og einmdtt í
þeim sveitunum, þar sem kaupið
er hæst, eru framfariirnar mest-
ar, áhuginn rikastur og trúin á
firamtíðina. 1 hinium, þar sem
kaupið er lægra, er yfirleitt dauf-
ara og dapurlegra.
Reynslan er ólýgnust. Hún rek-
ur harlómsþvættinginu ofah í í-
haldsnöldrarama. Hún sýnir og
sannar, að eiinmitt saimfara hækk-
andá kaupi aukast framfarir og
framkvæ'mdir, líf og starf.
Bændur landstos sslja nú um
helininginin af fraimleiðsluvörum
sínum til kaupstaðanna og kaup*
túnainina. Þar á helm'ngur þjóöar-
innar heima. Þar fá þeir hæst
verð. Bændum er það því 'Jífsskil-
Laugavegi 58. — Sírnar 1491
og 1953.
Nýkomnar ítalskar kartöflur á
20 aura1/* kg., ódýrari í pokum.
Riklingur og islenzk egg.
TrygaÍMH viðskiftaima er
vðrngæði.
i ilíýðnprenísmlíjafi, j
HverHsgOtn H, síml 1294, |
I teknr n8 sér bRb konai tækitserisp'eiit- |
I nn, svo sera er!U]óð, aBgðngnmlðn, brtS, {
| reíknlnga,' kvlttanlr o. s. Irv., og af- |
j greiBlr vinnuna fljétt og víB réttu verði j
yröi, að verkafólkið í kaupstöö-
unurn fái sæmiilegt kaup, svo að
það geti keypt afurðir þeiitra. AUar
sveitir kappkiQSta aö fá greiðar
samgödgur við kaiupstaðiina. — En
hvað stoða gretðar samgöngur, ef
kaupgeta kaupstaðahúa þvfírrar ?
Blómgvun sveitainna byggist að
ákaflega miklu leyti á velmegun
verkalýösinis í kaupstöðumum.
Eins Uf airmars líf. —
Flugmennirnir sænsku.
Flugvélinni bjargað.
Khöfn, FB„ 17. júlí.
Frá Ivigtut er símað: Flugvél
Ahrenbergs var bjargað. Stýœið
teskaðist, en viðgerð fer frant á
því Ihér. Veðrið er stöðjugt óhag-
stætt.
Um dtaginn og veglna.
Næturlæknir
er í niótt Daníel Fjeldsted,
Lækjargötu 2, simar 1938 og 272.
Gamla kirkjan í Landakoti
verður flutt vestur fyrir íbúðar-
hús prestanua þar. Á að breyta
henini í fi mleikahús,, og hefir
Meulenberg prefekt fengið leyfi
byggingarnefindarininar til þ&ss.
Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur hjó Mentaskólanum i
kvöld kL 81/2.
Læknir barnaskólans.
Gunnlaugur Einiarsson læknir
hefir sagt upp skölalæknisstöð-
unni við bamaskóla Reykjavíkur.
Skólaniefindin hiefir samþykt að
ráða ölaf lækni Helgason tíl að
hafa starfið á höndum næsta
vetur.
.
Hjúkrunarkona barnaskólans
er flutt úr borginni. Hefir skóla-
nefndiin því ákveðið að auglýsa
h j úkrunarkonus töðun a.
Umsóknir um kennarastöður
við barnaskóla Reykjiavíkur eru
komnar fr,aim frá Bjarna Bjarna-
syni, Reykjiavík, Guðm. J. Guð-