Morgunblaðið - 09.08.1951, Blaðsíða 1
38. argangur
178. tbl. Fimmíudagur 9. ágúst 1951
Prentsmiðja Morgunblaðsins,
rerviilri
í Sviss
Saniieiisufgfir cg slys
Einkaskeyti til Mbl. frá
REUTER
G'ENF, 8. ágúst. — Fárviðri
mikið, stormur og feiknaúr-
komur ollu verulegu tjóni í
Svisslandi í dag. Borgirnar
Lúgano og Chiasso í sr,'Sur-
liluta Sviss, eru einangraðar frá
öðrum hlutum landsins vegna
iliViðris þessa. I
EIÍÝR SÓPUÐUST
Á ÖKOTT
Víða var hreint skýfall með
þruraum cg eldingum. Hlaup
kom í ár og vitað er um marg-
ar stórar brýr, sem sópuðust
burí í hamförum þessum. Sam-
göngur hafa víða tafist og trufl-
ast. Háspennulínur liafa slitn-
að og er rafmagn :<iú skammt-
að u;n allt landið. Og þrátt fyrir
rigningarnar, er vatnsskort-
ur víða í borgum, vegna
þcss, að flætt hefur yfir dælu-
síöðvar.
SKRIPUR FALLA
Nokkrir menn hafa farist í
fárviðrinu, en ekki vita-5 með
vissu, hve margir. — Skriða
fjell á tvær bifreiöar, sem voru
á leið milli St. Moritz og Chia-
vcnna. Allir farþegar í annari
bifrciðinni fórust, cn ekki er
yifað, hvað þeir voru margir.
I hinni bifreiðinni voru hjón
með ungu barni sínu. Foreldr-
arnir björguðust, en barnið
fórst.
Nýr sendifullfrúi
Júgésíava í Budapesi
BUDAPEST, 8. ágúst. — Nýr
sertdifulltrúi Júgóslavíu í Ung-
verjalandi kom til Budapest í
dag. Hann heitir Milan Komatina
Síðasti séndifulltrúinn var að
fara úr landi, vegna þess að Ung
verjar lýstu því yfir, að hann
vreri óæskileg persóna. — Reuter
VðiinahljesiimræSur gauga skryhkjólt
Samkomulags-
viiji í Persiu
Einkaskeyti til Morgbl.
frá REUTER.
TEHERAN, 8. ágúst. — Bresku
og persnesku samninganefndirnar
ræddust við í dag í tvær klukku-
stundir og hefur verið skýrt svo
frá, að gagnkvæmur skilningur og
traust hafi komið í ljós á fundi
þessum. Fóru viðræðurnar fram í
sumarhöll persneska keisarans,
skammt frá Teheran.
Stokes, formaður ensku nefnd-
arinnar átti tal við frjettamenn
í dag. Hann sagðist álíta, að al-
menningur í Persíu vildi að sam-
komulag tækrst. Hann kvaðst og
hafa kynnst því, að Mossadeq, for-
sretisráðherra Persa vildi ná samn-
ingum við Breta, því að hann
óskar fyrst og fremst eftir því,
að ‘ olíuhreinsun geti hafist að
nýju.
Breska samninganefndin heim-
sótti í gær í Abadan, ásamt Aver-
ell Harriman. Persneska öldunga-
deildin samþykkti í dag að fram-
lengja hemaðarástánd á Abadan
inn tvo mánuði.
Pleven tjekk trnust
transka þjóðþingsins
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
PARÍS, 8. ágúst. — René Pleven fjekk samþykkta traustsyfirlýs-
irgu franska þjóðþingsins í dag með sterkari meirihluta, en menn
ætluðu og lýkur þar með einni lengstu stjórnarkreppu Frakka. —
Iíefur hún staðið 30 daga. Þrautin er þó ekki öll leyst, því að
nú er eftir að skipa í önnur ráðherrasæti og verður þingið síðan.
að veita stjórninni í heild traustsyfirlýsingu.
---------------------^GAULLISTAR SÁTU HJÁ
Þegar atkvæði voru greidd í
Særri 389 ílýja
iil V-Berlín
RERLÍN, 8. ágúst. —- Nú fer fram
í Austui'-Berlín einskonar æsku-
v ðshátið komiYiúnista. Hefur ung
vveitum kommúnista frá löndun
m austan járntjaldsins verið
srnalað þar saman. Mesta vanda-
nálið er, að í Vestur-Berlín er
; ætta á þvi að' kommúnistarnir
-cynnist iifnaðarháttum vest-
ænna þjóöa og skiiji að áróður
vinna kommúnistisku vaidhafs er
ippspuni einn. Austur-þvska log
i <;lan hefur því haft mikinn
liúnað til að 'nindra unglingana
í að komast yfir tákmarkalínuna
rnilli hernámssvæðanna. 1 kvöíd
var þráít fyrir það gefin út til-
kynning um að 383 unglingar
hefðu þegar flúið til V-Beriín «g
beiðst þar hæiis sem pólitískir
fióttamenn. — Reuter.
Líuil árangur heiur orðið af vopnahijesumleitunum í Kaesong.
Samkomulag náðist aðeins um dagskrána, en síðan farið var að
ræða tilvonandi vopnahljesiínu, hefur ekkert miðað áfram í sam-
komulagsátt. Kommúnistar krefjast þess að herlið S. Þ. dragi sig
ti! baka og vopnahljeslínan verði við 38. breiddarbaug. Þessi krafa
þeirra vekur grun um að þeir ætli sjer að nota vopnahljesumræð-
urnar aðeins til að bæta hernaðaraðstöðu sína svo þcir eigi hæg-
r.ra með að hefja nýja sókn. Myndirnar hjer að oían eru frá
Kaesong, sú efri sýnir þrjá fulltrúa S. Þ., lengst til vinstri er Joy
ííotaforingi. Neðri myndin sýnir nokkra fulltrúa kommúnista, þar
á meðal Nam II hershöfðingja, formann kommúnistanefndarinnar,
scm er fremstur.
Manniall í Kéreu
WASHTNGTON, 8. ágúst. —
Bandaríska hermálaráðuneytið
tilkynnti í dag, að 80 þús. þanda-
riskir hermenn hefðu ýmist fall-
ið, týnst eða særst í Kóreu
dag um traust á Pleven, voru
391 með en 102 á móti. Kommún-
istai greiddu atkvæði á móti en
Gaullistar sátu hjá. Pleven til-
heyrir litlum miðflokki en ka-
þólski flokkurinn, jafnaðarmenn
og radikali flokkurinn styðja
hanri.
STJÓRN MYNDUÐ
INNAN TVEGGJA DAGA
Pleven átti í kvöld tal við
Auriol Frakklandsforseta, en á
morgun mun hann hefjast handa
um að mynda nýtt ráðuneyti. Er
talið að hann muni ljúka því á
tveimur dögurri.
FER BIL BEGGJA
Að traustsyfirlýsingunni lok-
inni ávarpaði hann þingið. Lýsti
hann því yfir að Frakkar myndu
eftir sem áður styðja Atlants-
hafsbandalagið af heilum hug.
Stefnu sína í innanlandsmálum
hefur hann mótað svo að bæði
jaínaðarmenn og hægrimenn eru
ánægðir með. Kunnugum virtist,
sem Pleven forðaðist að æsa Gaul
lisla til reiði og linnst mönnum
það eölilegt, því að hin nýja
stjórn verður ekki ste>:ki á svell-
inu, en Gaullistar eru sterkasti
andsiöðuf lokkur inn,____
LONDON. Nýlega fór fram
keppni í bog'askotfimi í Oxford í
Englandi. Meðal keppenda var 85
ára gráskeggja5ur öldungur og
I stóð sig með prýði.
TOKYO, 8. ágúst. — Ekkert svar-
skeyti hefur borist til Ridgways
hershöfðingja frá Kínverjum, um
það, hvort þeir vilja halda áfram
samningaumleitunum í Kaesoncr.
Ridgway setti það að skilyrði að
kommúnistar lofuðu því, að slík
samningsrof, sem áttu sjer i síð-
ustu viku, kæmu ekki oftar fyrir.
— Reuter.
isrja nlður andsfcðu
jjuENOS*AIRES 8. ágúst. — Inn
am íkisráðherra Argentínu Angel
G.'ibriel Borlenghi. lýsti því yfir
i dag, að andstöðuflokkar stjórn-
arinnar í Argentínu ætluðu að
b; ita ofbeldi við forsetakosning-
avnar í Argentínu sem nú fara í
riöiid. Hann kvað stjórnina myndi
v .j ðarlaust berja niður allt of-
úki þcssarra flokka. — Reuter.
Hsr.fjiiB hætfia ú oliii-
skorti í heinainum
Sakar ekki þó olíuvinnsla í Persíu leggisf niður
Eiakaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LEW YORK, 8. ágúst. — Einn kunnasti olíumálasjerfræðíngur
Bandaríkjanna, Bruce Brown, skrifar í dag grein í ritið Wall
Street Journal, þar sem hann getur þess, að það komi ekki að
sók, þótt olíuvinnsla í Persíu leggist niður.
LONDON — Slökkvilið Lundúna
borgar telur nú brýna nauðsyn
þess að bætt sje 4650 kailmönn-
um og 250 kvenmönnum íil ctabfa
i slökkviiiði borgarinnar.
S-XOAPORE, 8. ágúst. — Lög-
reglan í Singapore hefur undan-
farinn mánuð leitað rækilega eft
ir forsprökkum kommúnista og
cðrum skemmdarvörgum í borg-
iani. Voru 28 handtekndr
— Reuter.
NÆGAR OLÍULINDIR TIL ^
Almenningur í Vestur-Evrópu
hefur óttast, að það myndi valda
tilfinnanlegum skorti, ef hætta
yrði olíuvinnslu í Pei'síu. Höf-
undur telur enga hættu á því, bæði
vegna þess að nægar olíulindir
eru til víðar í heiminum, og svo
af hinu, að olíufjelög víða um
heim, bafa gert ráðstafanir til
að stækka og fjölga verulega olíu-
hreinsunarstöðvum.
AUKIN VINNSLA
VIÐ KARIBA-HAF
Einkum seg'ir hann mikla mögu-
leika enn vera til útvíkkunar á
olíusvæðunum við Kariba-haf, i
bæði í Mexico og Venesúela. —,
Vegna þess, telur höfundur enga
hættu á oliuskorti. Fyrst eftir
styrjiildina var nokkur olíuskortur
í sumum hlutum heims. Það staf-
aði af skorti á olíuflutningaskip-
um. Nú er hinsvggar til nægur
floti olíuflutningaskipa. i
Freslsð umræðusn
um Suez-skurðinn
NEW YORK, 8. ágúst. — Ákveð-
ið hafði verið, að Öryggisiáð S.Þ.
kæmi saman á morgun til að ræða
Lömlur Egypta á siglingum um
Suez-sknro. I ciag var tilkynnt
að fundinum væri frestað og eng-
ín sjerstök ástæða gefin fyiir
frcstuninni. — Reuter.
Sysfir Farúks ferðasf
eins cg bréðirinn
GENF, 8. ágúst — Faika prinsessa
systir Faruks Egyptalandskon-
ungs kom hingað í dag frá Madrid
ásamt eiginmanni sínum prin§
Fuad Sadek Bey. Ilún ætlar uð
skemmta sjer hjer íj 10 daga.
•— Reuter.