Morgunblaðið - 09.08.1951, Page 4

Morgunblaðið - 09.08.1951, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Plmmtudagur 9. ágúst 1951 219. diigtir nrsins. ÁrdegisfJa'íi, kl. 9.30. SíðdegisflseSi kl. 21.50. Næturlæknir í læknavarðstofunni, simi 5030. NæturvörSur í Laugavegs Apó- teki, simi 1616. f Af mll IS1§ 65 ára riksdóttir, er i dag Bíldudal. frú Guðný Frið- f BrúðkW p ) Dagbók Síðastliðinn laugardag 4. ]>.m. •voru gefin saman í hjónaband ung- frú Aðalheiður Kjartansdóttir (Öl- afssonar múrarameistara), Njarðar- götu 47 og Magnús Árnason, múr- arameistari, Mánagötu 23. — Heim- ili þeirra er í Blönduhlið 31. Siðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Jakobi Jónssyni ungfrú Þórdis S. Rafnsdótt- ir og Eriingur G. Axelsson. Heim- ili ungu hjónanna verður að Vegá- mótum, Seltjarnarnesi. ( Hlénaefni ) Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Guðhjörg Gunnarsdóttir Grettisgötu 31 og Magnús Magnús- son. skrifstofumaður, Grenimel 26 Nýlega hafa opinberað trúlofun sina afgreiðslumær Soffía Þorkels- dóttir, LanrJ'oltsvegi 75 og iðnnemi Jóhann Guðmundsson, Langholts- vegi 87. I>orsteinn S. Kjarval frá fsafirði var á gangi á Laufás- vegi fyrir fjórum dögum, er hann slóst í för með manni, sem hann kannast við, en kemur þó ekki fyrir sig. Gengu þeir saman niður ó Lækjartorg að Hótel Heklu. Þar gaf Þorsteinn sig á tal við kunningja sinn, er hann mætti þar. Á meðan þeir ræddust við, fór hinn maður- inn burtu Of( hafði með sjer forlóta göngustaf, er Þorsteinn hafði verið að sýna honum og hann hafði feng- ið að gjöf hjá vinum ‘ sinum á Isa- firði. -— Þorsteinn gerir ráð fyrir að umræddur maður viti ekki heim- ilisfang sitt, hjer í bænum og biður blaðið að láta þess getið, að það sje að L<aufásve%i 45. Rikisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja var væntanleg til Reykjavikur i morgun að vestan og norðan. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- ’breið . var væntanleg til Reykjavik- ur í morgun að vestan og norðan. Þyrill var i Hvalfirði í gær. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Reykja- vík til Stykkishólms. Arnarfell fór frá FJbu 6. þ. m. áleiðis til Bremen. Jökulfell er væntanlegt til Valparaiso 11. þ.m. frá Guayaquil, í Ecuador. F.iniskipaf jelag Rvíkur h.f.: M.s, Katla kom til Newfoundlands 6. þ .m. Vestmannaeyjum til Hellu. — Á morgun verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar, Siglu- fjarðnr, Sauðárkróks, Hólmavikur, Búðardals, Hellissands, Patreksfjarð- ar, Bildudals, Þingeýrar, Flateyjar og Keflavikur (2 ferðir). Hvemig lýst kyndil- beranum á? Þann 2. júlí s.l. birti bókmemita tímaritið Zvezda í Leningrad, J»yð- ingu á ættjarðarijóði. eftir velmet- ið Ukrainu-skóld Sosyurá. En með- ur því, að skáldið hafði játast und- ir yfirráð kommúnistaflokksins, birti uðalmálgaf'n Moskvastjórnar- innar alvarlega ádrepu út af kvæði þessu, bólandi skammir um skáld- ið, og hortuga ofanígjiif gagnvart stjórn kommúnistaflokks Ukrainu manna fyrir það, að bafa ekki út- rýmt með öllu, ættjarðarást þess- arar þjoðar, því þetta skáld leyfði sjer þá ósvífni gagnvart rússnesk- um stjórnarvöldum að birta kvaiði til lofs og dýrðar Ukrainu. ,.Kyndilberi hinnar miklu næt- ur“ Kristinn Andrjesson, liefur af flokksmönnum sínum og vildarvin- um verið talinn nokkurskonar Fjölnismaður samtíðar sinnar!!! Að vísu er þess ekki að vænta, að „Kyndilberinn“ bafi óskert bug | inyndaflug, eftir margra ára ánauð | undir skoðanakúgun kommúnism- ans. Ef bann einhverntímann á eftir að eiga nokkur „Ijós augna- blik“ og gæti liugsað eins og mönn um sæmir, þá kann að vera að þessi nýi „Fjölnismaður“ gæti fundið út, hvað hefði orðið úr liinum ódauðlegu ættjarðarljóðuin „listaskáldsins góða“, ef bann befði lifað í konunúnistaríki. Hjálpræðisherinn i 1 kvöld er stór móttökusamkoma. Lautinant Guðfinna Jóhannesdóttir verður boðin velkomin sem aðstoðar- foringi við flokkinn hjer i Reykja- vik. Auk þess verða kapteinn og frú Ajer og lautinant Karl Nielsen, boðin velkomin til Islands. Deildarstjórinn, Senior-Major Bernh. Pettersen og frú stjórna. Hestamannafjelögin Fákur og Sörli fara skemmtiför að Kolviðarhóli n. k. laugardag. Heillaráð 100,00; J. G. 50,00; A. B. 10.00; J V. K. 5,00; S. Ó. 100,00; N. N. 20,00 Þ. K. B. 50,00; H. E. 25,00; ónefnd- ur 10.00; R. 10,00; N. N,- 10,00; S. H. 5,00; E. G. 15,00; 3 stúlkur 30,00; í brjefi 5.00; gamalt áh.:j 500,00; B. B. 50,00; Sigurrós Þor- [ steinsd., 25,00; N. N. 50,00; G. S. gömul áh.: 65,00; E. H. G. 50,00; Á. P. H. 10,00; S. J. 10,00; M. H. i 100,00; Anna 10,00; gömul hjón, * afh. af sr. Bj. Jónss., 200,00; E. Ö. 10,00; Þ. S. 10,00; S. K. 20,00; H. j G. 20,00; A. E. 75,00; C.-6 B. J. B.l 50,00; G. E. 20,00; G. J. 20,00; K. ‘ M. 100,00; N. N. 5,00; N. N. 30,00; Stína 20,00; E. B. 10,00; Helga 20,00; J. L. G. 100,00. og leikin. Kl. 19.10 Ný dönsk tón- iist. Kl. 21.15 Þáttur um vísindi og Jistir. England: (Gen. Overs. Serv.). —* 06 — 07 11 — 13 — 16 og 18. Bylgiulengdir viðsvegar á 13 — 16 •— 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m, Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku. Kl. 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og l. 40. — Frakkland: — Frjettir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl» 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81» — Útvarp S.Þ.: Frjettir á íslensku kf. 14.55—15.00 alla daga nema laug arclaga og sunnudaga. Bylgjulengdir: 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 o;gi 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b. Gen£Ísskráning 1 £ 45.70 1 USA dollar .... kr. 16.32 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr .... kr. 315.50 100 finnsk mörk 7 09 100 belsk. frankar .... kr. 32.67 1000 fr. frankar .... kr. 46.63 100 svissn. frankar kr. 373.70 100 tjekkn. kr kr. 32.64 100 gyllini 429.90 Flugfjclag íflands h.f.: Innanlandsflug: — I dag verða flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ólafsfjarðar. Re.yðar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Kópa- skers. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest mannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafiarðar og Siglufjarðar. — Millilandaflug: Gull- faxi er væntanlegur til Reykiavíkur fvrir hádegi i dag frá Stokkhólmi. Flvtur hann hinenð islenska ferða- fólkið. sem fór til Finnlands á veg- um Ferðaskrifstofu rikisins. Loftlciðir lt.f.: f dag verður flogið til Akurevrar, Vestmannaeyia (2 ferðir), ísafjarð- ar og Keflavíkur (2 ferðir). Frá Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — ÞjóSskjalasafniS kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 -—- ÞjóíSminjasafnið er lokað um óékveðinn tíma. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu dögum. — Ræjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka daea nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið onið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyrjgingunni er opið alla daga frá kl. 1—7 og 8—10 á sunnudögum. Listvinasalurinn, Freyjugötu 41 lokaður um óákveðinn tíma. Sólhoimnörcnínjrinn Guðión Már, áh“it kr. 50 00; A. P. 10,00; H. Þ. 200,00; N. N. 20,00. I frje*tasnrcin af kveðiusamsæti Blaðamannafé]., sem haldið var fyrir ívar Guðmunds Margir hnappar hafa þann hvim- leiða galla að þeir gefa lit frá sjer í þvotti. Hjá þcssu er hægt að komast með þvi að útbúa dálitinn pappahring, eins og myndin sýnir, og hufa á honum dálitla vör, þann ig, að hægt sje að látu ltann utan um hnappana í þvottinum. son og konu hans, varð sú misritun, að í stað orðsins smádálkahöfiuidar, stóð skáldsagnarhöfundar. Ungbamavcrnd Líknar Templarasundi 3 verður lokuð frá I. —12. ágúst. Molar Ture Nerman segir í Dagens Ny- heter: Meginhlutinn af menntamönnum þeim, er 6tuddu Lenin, meðan hann lifði, eru nú hinumegin, ef ekki i öðru lifi, þá að minnsta kosti hinu- megin við járntjaldið. Englendingar geta verið }>jer inni- lega ósammála um það sem þú hlærð að. En þeir eru reiðubúnir til þess að fóma lífinu fyrir það, að þú haldir rjettinum til að hlæja, að þvi sem þjer sjálfum sýnist hlatgilegt. (Farmand) Menn tóku eftir því, áð þegar ung kommúnistamir sigldu frá hafnar- bakkanum með Drottningunni um daginn, kyrjuðu þeir „Island ögrum skorið“. En hvemig færi fyrir þeim, ef það ætti fyrir þeim að liggia, að lifa undir kommúnistískri stjórn? Þá gætu þeir ekki einu sinni látist bera íslenskar tilfinningar í brjósti, hvað þá gera það í raun og veru. Sbr. Ukrainu-skáhbð Sosyura. er um dag inn vnrð að biðia auðmjúklega fyrir- gefninear é ættjarðarkvæði sínu. Abc’4 ó SHvnvtfJarkirVbi E. K. kr. 100,00; F. L. 25.00; L. i hrjefi 1000,00; T. í hrjefi 1000,00; B. J. 50,00; Þ. G. 100.00; K. G. 20,00 J. 20,00; N. N. 120,00; S. A. 10,00; E. E. 30,00; S. J. 15,00; skipshöfn á m.b. Gullþór 200,00; S. og N. 30,00; Þ. S. 50,00; S. 10,00; Guð- björg 10,00; K. J. 20,00; R. I. G. J. 40,00; Helga og Bjöm 10,00; A. G. 20,00; N. N. 10,00; Þóra 50,00; N. N. 10,00; N. N. 10,00; V. S. 50,00; A. R. og áh.: 25,00; A. B. 25,00; A. Ó. J. 100,00; ónefnd 10,00; sjó- maður afh. af sr. Bjama Jónssyni 200,00; Þ. G. 75,00; L. T. 15.00, rtömul áh.: U. S. 25,00; K. 200.00; Ó. B. 125,00; K. K. 102,00; Didda 5.00; II L. 10.00; H. H. B. S. 15.00; E. B. 10 00; G. G. 10,00; S. I. 20 00; E. Þ. 20,00; ónefndur 50,00; G. X-2 III, 15.00; G. Þ. 50.00; ónefndur 50,00; T». áh.: 30.00; N. N. 50.00; í. J. tOÓ 00; ónefndur 50,00; Árni Sigvarðssou 20.00; S. K. 50,00; E. G. 50.00: JJ R. 10.00; áh. í þrKi 50,00; áh. i hriefi 25.00; Þ. Þ. 12.00; E. G. G: 95.00: S. H. 20.00; sjóm. U. Á. 50 00: S. I. 10,00; gamnlt áll : J. M. 90.00: Á G. 50,00; ónrfn'hir 20.00: F,. A. 500.00; ónefndur 50 00; ónefndur 2 nh.: 105 00; óii"fnd 50.00 N. N. 10,00; Ingaló 10,00; K. H. Bókarfregn 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plöt- ur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Augfýsingar. 20.00 Frjettir. 19.15 Augjlýsingar. 20.00 Frjettir. | 20.30 Þjtiðfundarminning; — síðara kvöld; Samfelld dagskrá: Upplestrar - og tónleikar. (Vilhjálmur Þ. Gísla- i son skólastjóri tekur saman lesmálið) 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Islensk tónlist: Sinfóniuhljómsveitin leikur (plötur): a) Forleikur að „Fjalla-Eyvindi" eftir Karl Ó. Run- ólfsson (Róhert A. Ottósson stjórn-j ar). b) Forleikur að „Nýársnóttinni“ j eftir Árna Björnsson (dr. Victor Ur-| bancic stjórnar). c) Islands forleikur, eftir Jón Leifs. (Utvarpskórinn að l stoðar; höfundurinn stjómar). 22.40 Dagskrárlok. Erlendar úívarpsstöðvar G. M. T. Noregup. — Bylgjulengdir 41.50 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.10 Tónleik- ar útvarpshljómsveitarinnar. Kl. 17.15 Fiðlutónleikar (Stephan Bar- rat Due). Kl. 18.35 Lög sungin og leikin. Kl. 20.20 Gömul danslög. Kl. 21.30 Danshijómsveit leikur. Danmörk: Bylgjulengtdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 16.55 Tón- leikar af plötum. Kl. 17.30 Lands- keppni Svía og Þjóðverja i frjálsum iþróttum. Kl. 18.45 I»andskeppnin. 20.45 Jazz. 21.30 Verk eftir Wagner. Svíþjóð: By.gjulengdir: 27.83 og 9.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30, 8.00 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 17.44 Phila- delphiubljómsveitin leikur, Stokow- sky stjórnar. Kl. 17.15 Lög sungin Játningarit íslensku kirkj- unnar, eftir dr. juris Einar Arnórsson f. prófessor. BÓK með því heiti er fyrir skömmu komin út á vettvangi ís- lenskra guðfræðivísinda. Er bókin hin 12. í röðinni af Studin Islandica, Islensk fræði. Útgefandi er Sigurður Nordal prófessor. Um játningarit kirkjunnar hafa oftsinnis staðið deilur, og enn eru skoðanir skiptar hjer á landi meðal íslenskra guðfræðinga. Frjáls- lyndir og íhaldssamir guðfræðing- ar hafa oft leitt saman hesta sína og beitt skarpskyggni sinni, lær- dæmi og rökfimi. Fróðlegt væri ef einhver lærður guðfræðingur rit- aði ýtarlega um játningar og gildi þeirra fyrir vora evangelisk-. lútersku kirkju. Bók Einars Amórssonar er hin fróðlegasta, hreinasta gullnáma til þess að grafa í ýmsan fróðleik um fimm höfuð.játningar vorar og gildi þeirra, enda væri játninga- laus kiikja ekki vel á vegi stödd frekar en farkostur nú á dögum án áttavita eða radartækis. Leyfi jeg mjer með línum þessum að hvetja oss, sem höfum numið brot af guðlegum fræðum til að kaupa bókina og lesa og raunar þá, sem leikmenn teljast en eru oft og einatt ekki síðri af fróðleik en skólagegnir einstak- lingar. Verð bókarinnar er sanngjamt. Hún kostar 25 krónur í kápu og er 96 blaðsíður. Aftast er útdráttur á þýsku fyr- ir erlenda fræðimenn. Einar Amórsson á skilið þakkir kirkjunnar manna og annarra, er láta sig trúmál skipta fyrir þessa bók og annað, er hann hefir ritað um málefni kirkjunnar. Ragnar Benediktsson. EF LOFTVR GETVR PAÐ EKKI PÁ HVER? Hibfó Th'icmjuríkaJfinuj — Þú gptur rjett ímyndað þjer. Hún lætur ekkert tækifæri ónotað til þess að klappa jötunuxum á bak- ið, þegar hún hittir þá á förnum vegi. ★ Frú Jóna: — Jeg varð eitthvað svo góðhjörtuð í morgun og gaf betlara- ræfli 50 krónur. Frú Gunna: — Einmitt, jú, og hvað sagði maðurinn þinn um það? Frú Jóna: — Hann sagði bara takk. ★ — Ef jeg mundi sjá mann vera að berja apa og jeg myndi láta hann hætta þvi hvað mundi það þá vera? — Það myndi sýna bróðurkær- leika. ★ — Mjer finnst að allir ættu að deilá því sem þeir eiga með með-- hræðrum sínum, finnst þjer það ekki lika? „Jú, það finnst mjer. En ef þú ættir 100.000 kall, mundirðu þá gefa mjer 50.000? — Auðvitað. | — Ef þá ættir tvo bila, mundirðui þá gefa mjer annan? —• Auðvitað. — Ef þú ættir tvær skyrtur, mundirðu pá gefa mjer aðra? — Nei. — Hvers vegna? j — Jeg á tvær skyrtur. } ★ Kona nokkur var á gangi í dýra- garði. og kom þar að manni, er vaf hágrátandi. ” — Af hverju eruð þjer að gráta* maður minn? — Stóri fíllinn er dauður. — Og þótti yður svona vænt um hann, en hvað það er fallegt. — Nei, frú min, það er ekki það, en forstjói'inn sagði að jeg ætti að grafa gröf handa honum. ★ — Konan mín vill ekki tala við mig ilt.af kossum, sem jeg vakti hana með einn morgtminn. — Nu. hvers konar kossar vorul það eifúnlega? — Það voru hara venjulegir koss- ar, sem jeg var að gefa vinnukon- unni. ^ j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.