Morgunblaðið - 09.08.1951, Side 7

Morgunblaðið - 09.08.1951, Side 7
Fimmíudagur 9. ágúst 1S51 MORGVNRLAÐIÐ 7 FAö vii^iar? að effSiir®u SaiaSék Evrépiiaráilslias verSca la^ábúRaðairiits og bætt- csssa Bsffskféa'um þiéð&mta Siuit saafaS víð Hr. Reymcnd Miller. S L. LAUGARDAG kom hingað til lands einn af ráðunautum FAO, rnatvæla og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Er það Mr. Raymond W. Miller. Kom hann hingað frá Englandi, ásamt Lonu sinni, en þar hafa þau dvalið s. 1. hálfan mánuð. Morgunblaðið átti stutt samtal við Mr. Miller í gær, en hann gcrði ráð fyrir að hafa hjer aðeins rúmlega sólarhrings viðdvöl. -— Jeg kem hingað að þessu sinni, segir Mr. Miller, fyrst og fremst j lil þcss að hitta ráðamenn íslensks landbúnaðar að máli og litast ' hjer lítillega um. Það er von mín að mjer gefist tækifæri til þess siðar að kynnast landi og þjóð betur. VBðfiækari og slyrkari SKÖPUN BETRI ILÍFSKJARA J Hver er tilgangur FAO? Hann er í stuttu málí sá að bæta lífskjör hínna ýmsu bjóða, sem að þessum samtökum standa. i í þeim eru nú 65 lönd, þeirra á íneðal ísland. Ennfremur er það tiigangur samtakanna að auka fj amleiðslu landbúnaoarafurða. bæta aðstöðu þeiira, sem vinna landbúnaðarstörf og vmna að jafnvægi og öryggi í efnahagsli.fi þ. óðanr.a. Tii þess að vinna að þessu tak- marki eru þessi samtök stofnuð. Hvað álítið þjer um árahgurinn af starfi þeirra? Jeg áiít að hann hafi orðið inikill. Jeg hefi ferðast .á vegum 1’AO til allra landa Vestur- og Suður-Evrópu nema Júgóslavíu og Grikklands. Hjá öllum þess- um þjúðum hafa orðið stórfelld- ar umbætur í landbúnaðarmál- um. í Englandi hefur framleiðsla landbúnaðarins t. d. aukist um cö% miðað við það, sein hún var fyrir 10 árum. Landbúnaðurinn hefur orðið' stórkostlegt gagn að vísindalegu i annsóknaistarfi, sem unmð er i vísindastofnunum hinna ýmsu lahda. Aðal vandinn ei að koma þessari þekkingu í hendui bænu anna sjálfra og fá þá til þess að rotfæra sjer hana. Ef t.d. Ind- verjar gætu hagnýtt sjer þá vís- indalegu aðstoð, sem þeim stend ur til b"ða, þyifti aldrei að verða matvælaskortur þar i landí. KÓREUMENN MIKIU LANDBÚNAÐARÞJÓÐ Hafið þjer heimsótt þjóðir ut- a:i Evrópu á vegum FAO? Já, jeg var t. d. í Kóreu í janúar ! E.l. En Kóreuþúar eru mikil land búnaðarþjóð. Meginhluti þjóðar- innar eru bændur. Landbúnaður hennar hefur eins og að líkum lætur beðið mikinn hnekki í I styrjöldinni. Herir kommúnista | Raymond W. Miller. og' Norður-Kóreumanna hafa l'.einlínis etið bústofn þeirra upp þaiiUig að landið má heita eytt að kvikfjenaði. Jeg vil að lokum, segir Mr. Miller, vekja athygli á því að Islendingar geta, sem íneðlimir í FaO, fengið margvíslegar leið l einingar og aðstoð fra þcssari stpfnun. sem iiefur það takmark,- e:ns og minnst var á, að efla landbúnaðinn, auka framleið? - una og bæta lífskjör fólksins. Vona jeg að þeir láti ekki unair hofuð leggjast að hagnjta sjer þá aðstoð ef þeir telja sig hafa þörf fyrir hana. isleridingar eru> ánægiðir með úrsSitin í W®regi OSLO í ágúst: — Jeg ræddi við Jón Sigurðsson, formann Knattspymusambands Islands, í Oslo eftir síðasta leik íslensku knattspymumannanna í Noregi. — Jeg er ánægður með Noregs- fcrðina, sagði Jón, bæði frá íþrótta legu sjónanniði og einnig ferða- lagið í heild. Knattspyrnumenn- irnir okkar sýndu greinlegar fram- farir. Það var erfiðleikum bundið fyrir íslendinga að leika á hálum grasvellinum í Oslo. Við verðum að eignast grasvelli, og þegar við höfum eignast þá, komum við aftur. Guðjón Einarsson, formaður landsliðsnefndarinnnar var einnig ánægður. — Varstu fyrir vonbrígðum með tapið í Þrándheimi og Oslo? -— Nei, segir Guðjón, langt frá því. Jeg álít að við höfum verið heppnir að tapið varð ekki meira í Þiánciheimi. Við megum vera á- nægðir mcð 1:3, en í Oslo hefðu úrslitin átt að vera 2:4. Við höf- um ekki ennþá lært að leika á grasi, en nú förum við að eignast æ fleiri grasveili og þá komum við aftur. Þá ættum við að geta boðið vinum okkar í Noregi upp á jafnari Ieik. Ferðalagið hefur verið frábært. Móttökumar ágæt- í*r og drengimir komið allsstaðar mjög vel fram. Ailir hafa gert sitt besta, þegar á leikvanginn hefur verið komið. Þá vil jeg geta þess, að mjer fjell mjög vel við dóm dómarans í Oslo-leiknum. Reidar Sörensen segir: — Þeir, sem ekki vita muninn á því, að koma af möl á gras, geta álitið að Islendingarnir hafi ekki stað- (ið sig vel í Noregi. En svo er (ekki. Knattspyrna á Isiandi er á rjettri braut. Þegar grasvellir koma þar og æfingin miðast við það, mun áTangurinn koma í ijos. | Jeg hef átt þes kost að ræða jvið marga knattspyrnumenn og I knattspyrnuleiðtoga, sem sáu bæði leikinn í Þrándheimi og Oslo. — jJeg vona, að jeg verði ekki mis- skilinn þó jeg segi: •— Isiand stendur Noregi, Sví- þjóð og Danmörku langt að baki. Leikurinn virðist nokkuð frum- stæður á grasi, og liðið kunni alls ekki við sig á blautum leikvangi Ullevali í Oslo. Völlurinn er þar breiðari en landarnir eiga að venj- ast og knötturinn náði oft ekki til þess, sem hann var ætlaður. En nú höfum við eignast fyrsta grasvöliinn og fleiri fylgja á eftir. Eftir 3—4 ára æfingu á grasvelli árangurinn að byrja að koma í Ijós. Gunnar Akselson. A ÞRIÐJUDAGSKVOLD sfðastl. kom Bjarni Benediktsson utan- ríkisráðherra, flugleiðig frá London. En hann sat fund Evrópu ráðsins í Strassbourg er haldinn var dagana 2. og 3. ágúst. í gærkvöldi flutti hann í út- varpið greinargerð um fur.d þenna og mælti á þessa leið: Svo sem kunnugt er skiptist Evrópuráðið í tvær deildir, ef svo má Segja, ráðgjafarþingið og raðherranefndina. A ráðgjafarþinginu eiga sæti íulltrúar þjóðþinga þáttlökuríkj- anna og ræða þeir margskonar mál og bera fram margar og mis- munandi tillögur. Úrsiitaráðin eru hinsvegar hjá ráðherranefnd inni. Hana skipa fulltrúar ríkis- stjórnanna, en á:i atheina þeirra veiða ríkin auð' iiað ekki bundin v.ið samþyKktir stofnunariiinar. Hinn 9. fundur ráðherranefnd- arinnar var haldinn i Sírass- oourg dagana 2. og 3. ágúst og sótti jeg, ásamt Henrik Björns- s'rni sendiráðunaut í París, hann af Islands háiiu. VERÐnÆKKANIRNAR AÐKALLANDI ÚRLAUSNAU- HFNI Lange, utanríkisráðherra Norð manna var fundarstjóri og stýrði ,iann fundum af miklum skör- ungsskap. Á dagskránni voru nokkuð mörg mál. En ýmsurn þeirra var Lestað til frekari athugunar og r&nnsóknar, svo sem flóttamanna málinu, samningsfrumvarpi um mcðferð á þegnum þátttöku- likjanna hvers hjá öðru, aðgerð- um gegn atvinnulevsi, samning- um um skiptingu á exnivörurr., aðgerðum til að koma í veg fyrir tvöfalda skatta o. s. frv. En þétt eigi væri teknar fastar rkvarðanir í efnahagsmálunum !ej ndi sjer ekki á fundinum, að eitt hið mest aðkalíandi úrlausn- arefni hinna frjálsu þjóða nú, næst fulinægjandi vörnum gegn ofbeldisöflunum, eru hinar mikln verðhækkanir, sem hvarvetna ogna f jármála-jafnvæginu. BANDARÍKJAMENN KOMA MEÐ Af þeim málum, sem afgreidd voru og mestu máli skipta, má refna samþykkt á ráðagerð um sameiginlegan tund fuiltrúa ráð- gjafaþings Evrópuráðsins og full trúa frá þjóðþingi Bandaríkj- auna. Er ætlast til, að þessi fund- ur verði nú á haustmánuöunum. Fáðagerðin um þann fund er glöggt vitni þess, að þótt menn geri sjer ljóst mikilvægi samein- ingar Evrópu, þá stoðar hún ein þó ekki. Samvinna Atlantshafs- ríkjanna er ekki síður nauðsyn-, Ieg. Þá var reglum ráðsins breytt á þann veg, að nú geta þátttöku- líkin, ef viss skilyrði eru fyrir hendi, gert samþykktir og samn- inga innan vjebanda samtakanna, jafnvel þótt öll þeirra vilji ekki vera þátttakendur í slíkum sam- þykktum eða samningum, svro sem áður var krafist. Hitt helst vitanlega, að ekkert ríki verður bundið við neina sambvkkt án sambvkkis. Lítilsháttar breytingar voru gerðar á ftndarskópun láðherra •.efndarinnar og fleiri slík ein- stök minniháttar mál afgreidd. VIÐBÓT VIÐ MANN- EJ ETTIND ASKRÁN A Ennfremur var gert viðbútar- samkomulag við mannrjettinda- skrána, sem ráðgjafarþingið sam þj-kkti á síðastliðnu ári og undir lituð var í ráðherranefndinni í Róm 4. nóvember s.l. Ætlast er til, að mannrjettinda skrá þessi verði staðfest á þing- um hinna einstöku þátttökuríkja og verði síðan gildur samningur þeirra á milli. Værtanlega verður t ún lögð fyrir Alþingi á næst- komandi hausti og verður þar vonandi ekki íjuirstaða á sani- þykkt her.n&r, því flest eða öil efnisatriði hennar þykja sjálf- Greinsrgerð Sjama Benedikissoirár uf- aRríkísráðhsrra frá síSasfa fundi þess. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra sögð hjá lýðræðisþjóð sem íslend ingum. Viðbof sú, sem nú var gerð, fialiaði um ákvæði til verndar eignarrjetti, rjeit manna til menntunar og skuldbindingu þátttökuríkjanna til að hafa kosningar til þjóðpinga sinna. \ ERNDUN EIGNARJETTARINS Langvinn deila hafði verið um orðalag ákvæðanna til verndar eignarrjetti, þvi að þegar sjálf rnannrjettindaskráin var gerð á si. ári benti ráðgjafarþingið í einu hljóði á, að í hana vantaði fyrirmæli til að tryggja menn gegn eignaupptöku af har.dahófi. Breska stjórnin, sem er skipuð jafnaðarmönnum eins og kunn- :ua er en frá þurfi að segja, vildi hinsvegar ekki fallast á bað orða lag, er ráðgjafsrþingið haíði sam þykkt. Og heíur mólið síðan hvað eftir annað vcrið til meðferðar x váðherranefndinni og hjá sjer- hæðingum rikisstjórnanna. i reska stjórnin vildi ganga skemmra um þessa. vernd en flest <:r rikisstjórnir aðrar og var nú komið á samkomulag um þá mestu vernd fyrir eignarjettinn, ei allar ríkisstjórnirnar fengust til að samþykkja, og er sú vernd minni en veitt er í íslensku stjórn arskránni. Vegna þess að íslenska stjórnin hafði ekki sent fulltrúa til að srarfa í sjerfræðinganefndinni, þótti mjer rjett að láta sjerstaka yfirlýsingu fylgja samþykkt minni á tillögunni. Var hún á þá leið, að jeg teldi, að borgarar þátttökuríkjanna ættu að hafa meiri vernd gegn eignarupptöku aí handahófi en veitt er í fyrstu grein viðbótarsamkomulagsins. En þar sem augljóst væri, að hvert ríki gæti veitt slíka frekari vernd, ef það vildi, og þar sem málið ætti enn að ganga til ráð- gjafarþingsins og koma aftur fyrir ráðnerranefndina, ef ekki næðist þar samþykki fyrir þess- um ákvæðum, teldi jeg að svo stöddu ekki ástæðu til að vera andvígur framgangi málsins. ÁHUGI BRETA FYRIR LVRÓPURÁÐINU VAXANDI Um fundarhöldin í heild má segja, aö sjerstaka athygli vakti, að fram kom á fundinum meiri áhugi bresku stjórnarinnar fjrrir þjðingu Evrópuráðsins og sam- starfi innan þess, en menn þótt- ust áður hafa orðið varir við. Þannig bauð Morrison utanríkis raðherra Breta það, að Gaitskell fjármálaráðherra þeirra skyldi á næsta fundi ráðgjafarþingsins vera frummælandi um efnahags- mál og samstarfið um þau innan Evrópuráðsins og Efnahagsstofn unarinnar í París. Auk þeirra formlegu funda, sem haldnir voru, var haldinn óformlegur samtalsfundur milli ráðherranna og ráðgjafa þeirra. Samkomulag var um að segja ekki opinberlega frá því, sem þar gerðist, en ekki var síður á þeim fundi að græða en þeim, er forrn- iegri voru. BEIN KYNNI ERU ÍS- LENDINGUM NAUÐSYNLEG íslendingar gengu, eins og vit- að er, ekki í Evrópuráðið fyrr en' það hafði starfað nokkurn tíma og var það ekki fyrr en á 3. fundi ráðherranefndarinnar, sem fuiltrúi íslands fyrst mætti. Frá þeim fundi til þessa fundar, sefn. var hinn 9., eins og jeg áður sagði ,hefur hvorki utanríkisráð- herra nje annar ráðherra úr rík- isstjórninni mætt, svo sem þó eí ætlast til í samþykktum ráðsins, heldur hafa aðrir fulltrúar komið í stað ráðherranna. Enda eru þessir fundir svo tíðir, að mjög erfitt er fyrir menn, sem hafa störfum að gegna svo langt í burtu sem hjer á landi, að sækja þá alla. Engu að síður er heppi- legt og raunar nauðsynlegt, að koma þar öðru hvoru til þess að halda sambandi við stofnun- ina og aðra fulltrúa og sjá með eigin augum, hvað þar er að ger- ast. Töluverð mannaskipti höfðu orðið í ráðinu frá því er jeg var þar áður, vorið 1950 . Mest kvað að því, að nú var Morrison kominn í stað Bevibs heitins. Hinn nýji utanríkisráð- herra Breta er auðsjáanlegs skörulegur í öllum tillögum sín- um og líklegur til að láta að sjer kveða, enda er víst að lítið verð- ur úr þessu samstarfi nema Bret- ar hafi þar forystuna. Af öðrum breytingum, sem á hafa orðið, má geta þess, að njrr írskur utanríksráðherra, Aiken, var kominn í stað MacBride áð- ur og virtist Aiken vera hinri skeleggasti máisvari þjóðar sinn-. ar,_ svo sem fyrirrennari hans. ■ I stað sænska utanríkisráð- herrans Undéns er nú kominn sjerstakur ráðherra, Kammar- skjoeld að nafni, sem fer eink- um með málefni Evrópuráðsins. og efnahagsstofnunarinnar í París. Og í staðinn fyrir Gustav Rasmussen fyrv. utanríkisráð- herra Dana var nú núv. utanríkis- ráðherra þeirra Ole Björn Kraft, en með honum hafði jeg áður verið á fundi í Oslo á síðastliðnu vori. ÞÁTTTAKA ÞJÓÐVERJA MIKILSVERD Loks er þess að geta, að frá því jeg hafði síðast setið þessa fundi voru þar nú komnir full- trúar Þýskalands og Saar. Á síðasta fundinum mætti af hálfu Þýskalands Adenauer rík-iskansl- ari, sem er aldraður maður en hinn kempulegasti að sjá. Jeg heilsaði upp á hann eftir fundinn og talaði við hann örfá orð og' Ijet í ljósi ánægju yfir, að Þýska- land væri komið til þessa sam- starfs, en hann kvaðst þekkja til ísiendinga frá fornu fari, þ\ i áður fyrr hefði hann lesið mik- ið um sögu ísiands.og sonur sinn hefði eitt sinn dvalið hálfan máu uð á íslandi. Er það viðurkennt af ölluin, að þátttaka Þjóðverja í þessu samstarfi er hin mikiivægasta. Ástæðan til þess, að Strass- bourg var valin fyrir heimkynni Evrópuráðsins var einmitt sú, aCi þar mætast frönsk og þýsk menn ing. Taldi hinn vitri utanríkis- ráðherra Frakka, Schuman, þvi heppilegl ,að þar væri aðsetur ’ þeirrar stoínunar, sem vonandi i setti eftir að sætta hinar tvær í miklu þjóðir, Frakka og Þjóð- I verja. En undir samstarfi þess- ara þjóða er heimsfriðurinn ekki síst kominn._______ AÞENA. Fuiitrúadeild gríska þingsins felldi nýlega að veit^ konum kosningarjett.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.