Morgunblaðið - 09.08.1951, Síða 11
Fimmtudagur 9. ágúst 1951
MORGVNBLAÐIÐ
11 1
Fielugslít
Knaltspvrnufjel. Þróttur!
Stúlkur, munið handknattleiksacf-
ingua í dag kl. 8—9. — Mætið allar.
Þjálfarinn.
Tlandknattleiksstúlkur Arinanns!
Æfing verður i kvöld kl. 9, á
Klambratúni. — Maetið vel og stund-
víslega. -— IVefndin.
Víkingar
Meistara, I. og II. flokks! Æfing
i kvöld kl. 7.30 á Iþróttavellinum.
Stjórnin.
— Brjeí send Morgunbláinu —
Davíð Olaísson fiskkiiálastjóii hrekku við
TTjuikar! Stúlknr!
Æfing i Engidal i kvöld kl. 8—9.
Stjórnin.
Ilandknnttleiksstúlkur VALS
Æfingarnar verða eftirleiðis á
niánudögum og fimmtudögum kl.
8 að Hlíðarenda. Sækið æfingarnar
vel og stundvislega. Athugið að
geyma töfluna. — INefndiii.
Sassakoanur
Víladclfía
Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir
velkomnir.
Hj á I præ'ði sher inn
í kvöld kl. 8.30: Móttökusamkoma
Kaptein og frú Ajer og lautinant
Karl Nielsen verða hoðin velkomin
lil Islands og lautinant Guðfinna
Jóhannesdóttir til flokksins hjer
Reykjavik. — Major og frú Petter-
scn stjórna. Allir velkomnir.
I* O. G. T.
St. Andvari
Fundur i kvöld kl. 8.30. Venjuleg
fundarstörf. Skírt frá ferðalaginu.
Æ.t.
Topað
TAPAST
hefir kvenveski, seunilega f.vrir ut-
an F’ramnesveg 5. 1 því var pen-
ingsrbrjcf, ásamt fleira verðmæti. —
Finnandi vinsamlega hringi i síma
5032..
S&aup-Salo
MHVNINGARSPJÖLD KRABBA-
MEINSFJELAGS REYKJAVÍKUR
fást í versluninni Remedia, Aust-
nrstræti 7 og í skrifetofu Elli- og
hjúkrunarTieimiIisina Grund.
Herra ritstjóri! |
í SMÁGREIN sem jeg sendi
Morgunblaðinu um hinar daglegu
aflafrjettir útvarpsins varð mjer
það á að minnast á stjórn Fiski-
fjelags íslands. Þetta hefur fiski-
málastjóri ekki þolað, því daginn
eftir sendir hann Morgunbíaðinu
svargrein, sem jeg get ekki látið
ósvarað.
í upphafi greinar sinnar viður-
kennir fiskimálastjóri, að ábend-
ing mín hafi við rök að styðjast,
þar sem hann segir orðrjett: „Jeg
vil ekki mæla bót þeirri aðferð,
sem höíð hefur verið við frjetta-
flutning útvarpsins af síldveið-
unum...
Þarna er fiskimálastjóri á sama
máli og jeg, en samt er hann í
öðru orðinu að andmæla mjer.
Jeg hef ekki sjeð erindisbrjef
fiskimálastjóra, og veit ekki
hvað í því stendur. En titillinn
bendir óneitanlega á það, að
honum beri fremur öðrum að
vera á verði um allt sem viðkem-
ur fiskiveiðum okkar, og eftir
mætti að leiðloeina og færa til
betri vegar það sem ábótavant
er, hvort heldur það er frjetta-
flutningur útvarpsins eða sam-
töl skipstjóra milli skipa um afla-
brögð.
Fiskimálastjóri er trúnaðar-
maður ríkisstjórnarinnar í þess-
um málum. Ef hann vantar lög
eða reglugerðir um eitt eða ann-
að sem viðkemur sjávarútvegin-
um ,er hr,ura innan handar að
fá úr því bætt, eftir því sem
þörf krefur.
Fiskimálastjóri telur að jcg
hafi átt að líta mjer nær. Jeg
jKiiiiiiiiiiiiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiintiiiiiifiiiiiiiiin
| Bifreið til siilu
= Dodge, model 1942 til sýnis
s við Leifsstyttuna frá kl. 6—-8.
MititiiiiiimiiitiiMiiii 1111111111111111111111111111111111111111111
kannast ekki við það, að mjer
beri meiri skylda en hverjum
öðrum óbreyttum þjóðfjelags-
þegn að gæta skipstjóranna á
fiskiflotanum, að þeir gefi ekki
óþarfa upplýsingar um aflabrögð
sín á milli. Til þess þarf lög og
rcglur, sem fiskimálastjóri á að
leggja til við ríkisstjórnina að
settar sjeu, eftir því sem þörf
er á.
Vilji fiskimálastjóri hafa um
þessi mál samvinnu við F.F.S.Í.
þá fullyrði jeg að allir stjórnar-
meðlimir sambands vors eru
reiðubúnir til samstarfs við Fiski j
fjelagið um þau mál, sem snerta
sjávarútveginn og að gagni mega
koma,
Að því ber að stefna að hver
verstöð og bátar hverrar ver-
stöðvar á landi hjer hafi sinn
sjerstaka dulmálslykil. Að þessu
ber að vinna sem allra fyrst. —
Þar á fiskimálastjóri að hafa for-
ustuna.
5. ágúst 1951.
Guðbjartur Ólafsson.
ELDAVJEL
Nýleg eldavjel (Rafha) til sölu,
Vesturgötu 34 kl, 10—2 i dag og
na-stu daga.
inno
Hreingeminga-
miðstöðin
Sími 6813. — Avallt vanir menn.
F’vrsta flokks vinna.
Ragnai Jónssoc
hæstarjettariðgmaSut
Laugaveg 8, «hui T7SX
LðgfræSistörf og eigrtaamiýílt.
iíCí
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Bíldudalsferð
ii.8. esjb
um næstu helgi ve.rður liagið þannig
að skipið fer frá Reýkjavik á föstu-
dagskvöld (kl. 8) og frá Bíldudal á ’
sunnudagskvöld (kl. 8). Sjóferðin i
tekur i kringum 12 klst. hvora leið. |
Pantaðir fanniðar óskast sóttir fyrir
liádegi í dag.
isnmiMiiumufi
SIGURHÖRl
JÓNSSON
JT
Armann
fer til Vestmannaejýa síðdegis á ,
morgun. —- Vörumóttaka í dag og á .
morgun. —
iNniniiMiiHiiiiimiiiiinuiiHiiiiiimiiiiiiiiiiiiiNfiiiiiin
Stúlha.
SK ARTGRIP&V ERZLUN
’4 Ð.:-í v r oí v i.4
laiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiitiiMiMtiitmum
Hörður Ólafsson
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 10. Simar 80332 og 7673.
itiiminiiMiuuimuminMMMHiMiumiMnnnmmnnm*
óskast til heimilisstarfa ca. 2
múnuði. Sjerherbergi. Nánari
upplýsingar í sima 3984.
IHIMIMIIIIIIIIIlfllUIMIIIIIIIIIIinHHMMtlll«ltlH|l|M||||tM
- Á vígvöllum
Kóreu
Framh. af bis. 5.
aðrar tvær er einnig sprungu.
Jeg sá að fjelagi minn lifði 'í
nokkrar mínútur. Það var ekkert
hægt að gera, því hendi hans
livíldi á enn annari sprengju og
það gat kostað mannslíf að snerta
hinn særða mann. Þetta var 18
ára piltur. Nokkrum klukkustund
um síðar var óhætt að taka mann
inn upp á börur og flytja til bæki
stöðvanna. Þá var lík hans stirðn
að og við það lyftist hendin upp
ai sprengjunni.
Thorgrímur sagði mjer að
hann hefði haft umráð yfir tveim
jeppabílum á vígvöllunum, en
báða hefði orðið að sprengja í
loft upp þar eð óvinahringurinn
kringum hann og fjelaga hans var
orðinn svo þröngur, er undan var
látið síga, að lífshættulegt var að
ætla sjer að aka burtu í jeppun-
um.
ER í 60 DAGA FRÍI
Jeg vissi það vel er við slit-
um samtali okkar, að Thorgrím-
ur hafði aðeins brugðið upp ófull
kominni mynd af þeim mann-
raunum sem hann hefur ratað í
ásamt fjelögum sinum í verk-
fræðingadeild 24. herfylkisins á
Kóreuvígstöðvunum, oft matar-
litlir, þreyttir, særðir á sál og
líkama, eftir langa og harða
bardaga og oft í viðureign við
ofurefli liðs.
Þann 12. maí s.l. sigldi hann
ásamt 500 mönnum öðrum áleiðis
til Japan, frá Injon, hafnarborg
Seoul, hinni sundurskotnu höfuð
borg S-Kóreu. Við höfðum verið
lcystir af hólminum og fengum
að hverfa heim aftur, sagði Thor
grímur, og enginn okkar mun
þurfa að fara til Koreuvígstöðv-
anna á ný. Þegar jeg kom til
Bandaríkjanna fjeklc jeg svo 60
daga leyfi hersjórnarinnar til að
fara hingað heim til sjúkrar móð
i,r minnar. Jeg hefi hjer lagt drög
að því að fá að innritast í varn-
arliðið hjer og ljúka herskyldu-
timanum hjer, en síðan hverfa til
Bandaríkjanna og setjast þar að
og taka upp eitthvert starf er
býðst. Nú hefi jeg það helst í
huga, að flytja mömmu vestur
með mjer og til þess mun jeg
spara saman eins og jeg get af
launum mínum.
Sv. Þ.
5TNNOOGI KJARTANSSOK
SkipamiSIun
Auituretrœti ÍSL Simi 5544,
Simnefni: JPalcoaP1
HárgTeiðsludömur I
Vantar hárgreiðsludömu til að j
veita Hárgreiðslustofu forstöðu. |
Þarf að liafa sveinspróf. Sala f
eða letga getur koinið til greina. ]
Upplýsingar í síma 6029 milli
kl. 4 og 9 í dag og á morgun.
í
(MIIU lllll IIIIIIII llllllllimil IIIIIIII1111111111111111111111111111)
Mínar bestu þakkir'fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti ;
á 70 ára afmæli mínu. :
Asgeir Þarvaldsson, I
frá Blönduós. ;
Innilegt þakklæti viljum við hjónin votta frændfólki
cg vinum, sem með alúð og gestrisni gjörðu dvöl okkar
hjer á íslandi svo unaðslega.
Megi hamingja ætíð fylgja ykkur og Islandi.
Kristiana og Sigmundur Grímson,
Vancouver, B. C., Canada.
Nú eyði jeg ANDREMMUNNI um leið
og jeg bursta TENNURNAR með
CQLGATE
TÁNNKREM!
Af því að tannlækn-
irinn sagði nijer: —
Colgate tannkrem
myndar sjerstæða
frodu. Það kreinsar allar
matarörður sem hafa
fests milli tannanna.
Qolgate heldur munnin-
um hreinum, tönnunum
huvtum og hjálpar til að
varna tannskemnulum. -
Elsku litla dóttir okkar og systir
KOLBRÚN
ljest að heimili okkar Hrísateig 16 þriðjud. 8. þ. m. —
Jarðarförin ákveðin mánudaginn 13. þ. m. kl. 1,30 frá
Fossvogskapellu.
Asdís Jónsdóttir, Hilmar Árnason og systkini.
-------------------------------------- ’ I I III1I
Jarðarför móður minnar
GUÐRÚNAR PJETURSDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 10. ágúst kl.
2. e. h. — Jarðsett vcrður í gamla kirkjugarðinum.
Pjetur Ingjaldsson,
frá Höskuldsstöðum.
Jarðarför móður okkar
JÓNÍNU M. ÞÓRÐARDÓTTUR
Bergstaðastræti 30, er andaðist 4. þ. m., fer fram fimmtu-
daginn 9. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar kl.
1 e. h. — Kirkjuathöfnin, sem verður útvarpað, hefst
kl. 1,30 e. h. í Fríkirkjunni. Jarðað verður í Fossvogs-
kirkjugarði. — Fyrir hönd vanadmanna
Árni Ögmundsson, Þormóður Ögmundsson.
Jarðarför ástkærrar móður okkar, systur, tengdamóður
og ömmu,
ÁGÚSTU GUNNLAUGSDÓTTUR,
sem ljest þann 7. þ. m. fer fram frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 10. þ. m. kl. 1,30 e. h.
Fyrir hönd vandamanna.
Ágústa Jónsdóttir,
Ingimar Sigurðsson. ■
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát cg
jarðarför
MARGRJETAR FINNSDÓTTUR
frá Ekru, Neskaupstað.
Vandamcmi.
* ■■■■■lllkJIDlMJIIJMOOI 1