Morgunblaðið - 09.08.1951, Side 12

Morgunblaðið - 09.08.1951, Side 12
Veiuréííi! í dag; SA kaldi —• Rigmng EvrépnráSitS Sjá grein Bjarna Benedikís- sonar á bls. 7. iiienslum fiiiginöiiniiiii vel fapal i Anisnaisalik I gær E gærkvöidi áíli að siga r.iður í jökulsprunguna fii a«1 ná Sikum mannanna úr E. V. P. ieiðangrinum tj PPI VAR fótur og fit x grænlenska bænum Angmagssalik í gær- reorgun, er Catalínaflugbáturinn Skýfaxi, flugstjóri Anton Axels- i?< n, lenti þar. Ilefur flugbátur ekki komið þangað síðan fyrir «tríð að sógn bæjarmanna, — Flugbáturinn lenti þarna að lokinni f< "ð -ir.n á Grænlandsjökul með franska vísindamanninn Paul Emil V'xctor, — Flaui yfir bæiun með fmn Það var í ráði, að jeg færi til" Stokkhólms rneð Gullfaxa, cn um SBxðnætti i fyrrinótt varð á þessu sú breyting, að mjer var falið að fl.iuga með fianska vísindamann- inn og mikinn útbiínað, sem hann var með inn yfir Giænlandsjökui, •leg hefði ekki viljað skifta, því þótt dvoíin í Angmagsalik væii ekki I>ýn<r, þá verður hún mjer mjög’ minriísstæð. — Eitthvað á þeása ieið íörust Antoni flugstjóia orð, er Mhl. ræddi stuttlega við fiann um Grænlandsförina. FI.OGIÐ TIL SLYSSTAÐARINS Flogxð var hjeðan beint á stað þann, er tveir menn úr leiðangri P&ul Emil V'ictor fóx-ust, við að fa'.la niður í jökulspi’ungu. Þar var varpað niður til fjögurra w .nna, er hafst hafa við á slys- ntuðnum undanfarna daga, mat- væium, bensíni fyrir bílana og loks sigútbúnaði. Var í ráðí, að í Igærkvöldi yrði sigið niður í jökul- fsprunguna, sem er um 50 xnetra dj úp tii að ná upp líkum mann- anna tveggja. Jökulsprungan er þriggja metra breið" mil’i barma, en skriðbíllinn fcbapaði 25 metra niður í sprung- una, festist hann þar, nema hvað fifisið af bílnum brotnaði af og fjell 25 metra í viðbót. Með þeim úthúnaði, sem Skýfaxi flutti vest- ur á jökulinn í gær, er talið ör- uggt, að ieiðangursmönnum íak- ist að síga þessa 25 metra niður f jökuisprunguna, en það gerir þeim meðal annars auðveldara fyrir, að gei-ður var sterkur fleki bpxr til að bi*úa spninguna og farið með hann vestur, svo hægt cr að síga af flekanum niður í djúpið, Er leiðangursstjórinn hafði rætt víð menn snxa, var flogið til Ang- uragsaiik og þar lenti Skýfaxi um Idukkar. 10 í gærmorgun. Þar var li'ð feg'rrsta veður, sólskin og sex •xfga hiti. Sjórinn var alveg auður á því 3væði, sem flugbáturinn lenti og voru þar ágæt skilyiði til iend- ingar.og flugtaks. EOMl' Á IIÚÐKEIPUJI Vjelbátur di’ó flugbátinn síðan inn á lcguna. Grænlendingarnir fcgnuðu komu okkar vel, sagði Anton Axeisson. Fjöldi þeirra 1 kom til móts við flugbátinn, á tiúðkeipum sínum og ljeku listir p.fnar á þeim. Á klöppunum sem gu.nga í sjó fram, var fjöldi fólks, er í bæ þessum búa hálft fjcrða fcundrað manns, FÆRÐI ÞEIM FÖT OG SKÓ Það þótti okkur íslendingum eft- írtektarvert, að vísindamaðurinn Poul Emil Victor, virtist þekkia þima vei flesta fullorðna menn og er Græniendingarnir sáu hann köstuðu þeir kunnuglega á hann Ir/eðju. Ha. n færði mörgum Græn- lendingum föt og skó, sem hann fcafði fengið gefins hjer hjá vin- um og kunningjum. Var honum þxkkað fyiir gjafimar af miklum ir.nileik, Hanr. var þarna síðast á feið fyri. u a 15 árum, S VNOUK BÆBINN Rúða- og áhrifamenn í bænum buðu flugmönnunum og Paul Emil Victor til kaffidrykkju og um hádegið sátu þeir árdegisverð arboð hjá bæjarstjóranum. Að því loknu var þeim sýndur bær- inn og grænlensk heimili. Komu þeir inn á grænlenskt heimili, er var um þrisvar sinnum þrír m. — Þar sat konan við að sjóða fisk, en umhverfis hana sjö börn, en bóndinn var úti við. Þar inni var rúmfleti, sem öll fjölskyldan svaf í. Qrænlensku börnunum gáfum við sælgæti, sem við höfð- um með í flugvjelinni og var það þakksamlega þegið, sagði Anton. Um klukkan fjögur var svo lagt frá landi og innan stundar var Skýfaxi komin á loft og lenti hj'er í Reykjavík eftir 3V2 klst. 1 ____________________ ! ÞjéðhálíðiR í Yesfmanna- eyjum var fjölséff ÞJÓÐHÁTÍÐIN í Vestmannaeyj- um var mjög fjölsótt að þessu I sinni og virðist þátt.takan í henni fara vaxandi ár frá ári. Eínkum var óvenjulega mikið af utanbæj- arfólki, sem margt kom flugleið- is til Eyja. Stóð hátíðin yfir •föstudag 3. og laugardag 4. ágúst eða tvo daga eins og venja er og fór fram í Herjólfsdal. | Hátíðin hófst á föstudag kl. 2 með setningarræðu er Vigfús Ólafsson hjelt, en að því búnu fór fram fyrri hluti iþróttakeppn- innar, m. a. í stangarstökki og 100 m. hlaupi. Síðar um daginn hjelt m. a. Steingrímur Benedikts son, kennari ræðu og Lúðrasveit Vestmanr.aeyja undir stjórn Odd geirs Kristjánssonar ljek. K1 5 fór fram 1500 metra hlaup og kl. 6 sýndi Jónas Sigurðsson frá Skuld bjargsig í Fiskhellsnefi. — Um kvöldið var svo almennur söngur og dansað var á tveimur pöllum, gömlu dansarnir öðru megin og nýju dansarnir hinu megin. Á miðnætti var skotið flugeldum. Laugardaginn var guðsþjón- usta í Herjólfsdal og prjedikaði sr. Halldór Kolbeins. Eftir það | voru ýmsar íþróttir, s. s. 200 og 800 m. hlaup og langstökk. Arn- þór Árnason, kennari hjelt ræðu, Lúðrasveitin ljek og kirkjukór Vestmannaeyja söng. Um kvöld- ið.var handknattleikur kvenna milli fjelaganna Týr og Þór og sigruðu stúlkur úr Týr með 4 mörkum gegn 0. Hinir kunnu íþróttamenn Torfi Brýngeirsson, Ásmundur Bjarnason og Stefán Gunnarsson voru þarna viðstadd- ir og tóku þátt í mörgum íþrótta- greinunum. Þjóðhátíðin var sjerstaklega vegleg að þessu sinni í tilefni þess, að íþróttafjelagið Týr er 30 ára um þessar mundir. Fjelagið annaðist Þjóðhátíðina að þessu sinni og gaf það út rit eitt í til- efni afmælisins. — Frjettaritari. 10 tonn af fatnaði NEW YORK: — 10 tonn af fatnaði sem ameríski Rauði krossinn hefir safnað, fóru nýlega sjóleiðis frá Randaiikjur.um áieiðis til Koreu. — Söfnunin heldui’ áfram. Um hádegisbil í gær heyrðu bæjarbúar mikinn og þungan hvin í lofti og er þeir litu við, skautst yfir húsþökin, hraðar en auga á festi, fyrsta þrýstilofts-sprengjuflugvjelin, sem sjest hefur hjer. — Flugvjel þessi var ein þriggja, sem komu við á Keflavíkurflugvelli á leið sinni frá Ameríku til Evrópu. — Flugvjelar þessar eru af tegundinni North American B—45 Tornado (sem þýðir Hvirfil- bylur). Hafa þær m. a. verið notaðar nokkuð að undanförnu t Kóreu. Hámarkshraði þeirra er nálægt 900 km á klst. en það jafngildir 250 metrum á sekúndu. De Gasperi fjekk samþykkl traust RÓMABORG, 8. ágúst. — Öld- ungadeild ítalska þingsins sam- þykkti í dag traustsyfirlýsingu á hið nýja ráðuneyti De Gasperis. 151 atkvæði voru með, 101 á móti, 8 sátu hjá og um 20 þing- menn gengu út úr salnum áður en gengið var til atkvæða. Des Gasperi flutti ræðu um stjórnar stefnu sína. Hann sagði m. a. að ítalir myndu enn sem fyrr leggja mikla áherslu á að fá inngöngu í S. Þ. — Reuter. Úfifundir ný-nasisfa hannaðir HANOVER, 8. ágúst. — Innan- ríkisráðherra Neðra-Sarlands gaf i dag út tilskipun þess efnis, að bannaðir væru útifundir nýnas- istaflokksins þýska. Foringi flckksins, Remer að nafni, hefur margsinnis haldið æsingaræður á sííKum útifimdum og hótað því að beita hnefaafli og gera bylt- ingu. — Rpiitpr.______ Sýnd í þriéja sinn í KVÖLD ætlar Hal Linker að hafa þriðju sýningu á íslands- kvikmynd sinni, en á báðum fyrri sýningum hsnnar hefur ver- ið fullskipað í Gamla Bíó, enda fer mikið orð af myndinni. isiendingur vio 38. breiddarbaug Thorgrímur Jóhannsson (h.) og fjelagi hans við 38. breiddarbaug inn. í bardögunum hefur Thor- grímur farið sex sinnum yfir baugixm, þrisvar í sókn S.Þ. norð ur eftir Kóreuskaganum og þiisv-, ar suður yfir. Sjá samtal við Tlxorgríms á bls. 5. Haugasjór var í gær- kvöldi á miSun síidarfioians FRJETTARITARI Morgunblaðs- ins á Raufarhöfn, símaði blaðinu í gterkvöldi, að horfur væru á, að flotinn myndi geta hafið veið- ar á ný í nótt. Þá var enn hauga- sjór á miðunum, en logn. Tog- ararnir, sem voru úti, töldu ekki ráðlegt að setja bátana á flot, svo þungur var sjór enn. — Þeir töldu hinsvegar allt benda til þess, að í nótt.myndi sjó lægja svo, að bát- arnir kæmust á flot. Á Raufarhöfn var enn í þi’óm tveggja til þiiggja sólarhringa vinnsla, en löndunai’banninú hef- ur ekki verið afljett, • Voru með 58—159 tunnur efiir nðíiina Á MÁNUDAG og þriðjudag var afli með minna móti hjá rekneta- bátunum, sem veiðar stunda hjer í Faxaflóa, en í gær glæddist hann á ný og voru allmargir bátanna með 50—150 tunnur eftir nóttina. Næstu daga mun koma að norð- an þrír bátar, sem hættir eru síld- veiðum þar og ætla að fara á rek- net hjer. Þetta eru Akranesbátarn- ir Keilir og Svanur og þriðji bát- urinn er frá Hafnarfirði, að því er blaðið hefur frjett. Kviknar í sfræfisvagni í GÆRDAG kom upp eldur í strætisvagni á viðkomustaðnum við Laugaveg 76. Slökkviliðinu var þegar gert aðvart, en er það kom á staðinn, var búið að kæfa eldinn og munu skemdir á vagn- inum hafa orðið mjög litlar. Hann er þó ekki í akíæru á- standi. Minningarlafla á Menniaskólarsii í DAG verður sett upp minning- artafla við dyr Menntaskólans, til minningar um Þjóðfundinn þar 1851. Fer þetta fram víð ein- falda athöfn sem hefst við skóla- dyr kl. 2.30 í dag. Svo sem kunn- ugt er, stendur nú yfir allsherjar lagfaering á Menntxxskólalóðinni, svo ekki er sjerlega gieiðíært á skólalóðinni um þessar mundir. Vöruskifiaverslunin óhagsfæð um 200 j miiljónir kréna 1 VÖRUSKIPTIN frá janúar til júlíloka þessa árs, eru óhagstæð orðin una rximlega 200 miljónir króna. Þar af nemur óhagstæður vöruskiptajöfnuður í júlimánuðj 41.7 milij. kr. Frá þessu er skýrt í mánaðar- legu yfirliti Hagstofu íslancls, er barst blaðinu í gær. Þar segir að í júlí s.l. hafi alls verið innflutt fyrir 62.7 millj. kr. en útflutningurinn nam á sama tíma 21 milljón króna. Á fyrra ári nam útflutningurinn í júls 16.3 millj. og innflutningurinn 55.4 millj. kr. Heildarinnflutningurinn frá áiamótum til júlíloka nemur 504.2 millj. kr. — Þar af nema skipakaup 71.7 millj. kr. Út- flutningurinn á þessum sjö mán uðum nemur 302.6 millj. kr. Við júlílok í fyrra var vöruskipta- jöfnuðxrrinn frá áramótum óhag- stæður um rúmlega 140 millj. kr. Þá nam innflutningurinn 347 millj. kr. og útflutningurinn 204.5 millj. Næiurfrosl í Mos- fellsdal og á Akureyri í GÆR hringdi bóndi einn í Mos- fellssveitinni til Mbl. og skýrði frá því, að þar hefði í fyrrinótt verið næturfrost. Hátt til hlíða. var ekki frost. Kalda loftið, sem sígur niður í dalinn, veldur þessu og feilur hitinn þá niður fyrir frostmark. Um þetta leyti árs gerði eitrnig næturfrost árið 1948, Stjómarmyndun erfið í ísrael TEL AVIV, 8. ágúst. — Heild- arúrslit eru nú að verða kunn i kosningumran, sem fram fóru í ísrael 30. júlí síðastliðinn. — Svo virðist sem flokkur Ben Gui’ions ætli að tapa einu þingsæti. Mesta athygii vekur fylgisaukning hinna hægrisinnuðu Zionista. •— Þeir höfðu áður sjö þingmenn, en hljóta nú að minnsta kosti 20. — Talið er víst, að Ben Gurion myndi stjórn að nýju, en þó verður stjóra armyndun erfið. —Reuter. j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.