Alþýðublaðið - 18.07.1929, Side 3

Alþýðublaðið - 18.07.1929, Side 3
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ m Austur í Fljótshlið fara menn ekki nu orðið, nema í góðnm bifreiðnm enda ferð- ir á bverfum degi frá Steindóri £<phv vt wn 9 V/ Vfi AiU 1 lifi fjórgengis þjapparalaus dieselvél, spar- neytin, ódýr, en góð. H. f. RAFMAGN, Hafnarstrætl 18. Sfmi 1005. „K o d a k“ llósmyndavörni* ern það, sem miðað er við nm allan iteim. „Koclak^fiBsiisa. F^rsta spólnfiiman. Um hverja einustu spólu er pannig búið í lokuðum umbúðum að hun þoli ioftslag hitabeltisins. Biðjið um „Kodak“ filmu, í gulri pappaöskju. Það er f i 1 m a n sem pér getið treyst á. „VeIox“ Fyrséi gasljósapappfrinn. Aftan á hverju blaði er nafnið „Velox“, Hver einasta örk er reyndtil hlitar í Kodakverksmiðjunum. í premur gerðum, eftir pví sem við á um g a g n s æ i frumplötnnnar (negativplötunnar). Dér uetið reitt yðar á Kodakvörnrnar. Orðstírinn, reynslan og beztu efnasmiðjur heimsins, pær er búa til Ijósmyndavörur, erutrvgging fyrir pvi. Milljónasægurinn, sem notað hefir pær, ber vitni um gæði peirra. Kodak Limited, Kmgsway, London, Englandi. á síðasta fundi bæjarstjórnar. Bnn fuTðuilegra ver'ður pó petta tiltæki borgarstjóraus, ef ‘litið er á fumd- argerð rafmagins stjó'rnar frá 9. p. m. Þar segir svo: 1. Samkv. ályktun síðasta fum-d- ar var pessi fundur haldinn til þess að ganga frá mefndaráliti um rafmagnsmáJi'ð, en par sem bœprstjórnm hefir, pegar tekið af- sföou tfl málsins, sér rafmiagMs- ’ stjónnátn ekki ástæðu tiil að koma með nefndaráMt. Bn Knútur er alt af samur við sig. Sundhöllin. Nú er liðið talsvert á þriðja mánuð, síðain. gerð var í bæjiar- stlóm fuilInaðarsampykt um bygg- ingu sundhallariiininar. Lengur gat , borgarstjóri og liðar lians ekkr tafið málið petff en peim tókst pó að Mípa af laugiinni og sníækka hama mjög. Héldu meimn að borg- arstjóri myndi iláta sér petta nægja og hráða nú framkvæmd verkshiiS. En. hvað skeður? / hálf- 'an prtZtya mátuið, hefi? ekkert ver* /ð gert. Loks á fivndii vegainiefnd- ar 13. þ. m. er samþykt að föla ,,'húsameistara að láta gexa lýs- jónssyni og Sigurði Sigurðssyni frá Kálfafelli. Um stundakenslu hafa sótt: Vignir Andrésson (leik- fimiskenslu), Helgi Tryggvasöni, Ari Gíslason, Guðmundur Gísla- sion og Ólöf Árnadóttir. Bréf úr loftinu. „Veibibjallan“ dreifði loftmjðuta í gær niður til borgarihnar. Voru það auglýsingar frá Tóbaksverzl- u:n íslands. Er pað í fyrsta simn. Alt, sem eftir er, af Sumarkápum verður nú selt fyrir hálft verð. Sumarkjólar og „Jismberkjó!ar“ fypip tvo þplðju vepðs. sem sú auglýsingaaðferð Inefir verið notuð híér á landi, svo að neinu veriulegu nemi. Sogsvirkjuuin. Á fundi' rafmagnsstj'órnarinnar 9. p. m. var Sigurði J'ónassyni, rafinagnsstjóra, borgarstjóra og Thieódóri Líndal fal- ið að undirbúa og leggja fyrir rafmagnsstjómiína tillögur uta fyrirkomulag á fyrstu fram- kvæmdum til Sogsvirkíunaxinnar. Eiinnig var rafmagnsstjóra falið að gera verkfræðilega lýsingu á virkjumnni til grundvallar undir útboð. Hjónaband. Á laugardaginn var voru gefin sataan í hjónaband Ragnheiður Guðmúndsdóttir og Jósep Guð- jónsson sjómaður, bæði til heim- %lis í Reykjavik. Séra Bjarni Jóns- son gaf pau saman. pv-í % Nðr.. -‘jr&m Bæjarstjórnarfundur er í dag á venjúlegum tíma. B'orgarstjóri hefir sett á dagskirá fundariins: 2. umræða um virkjun Sotgsins. Gegnir petta furðu, þar sem 'málið var afgreitt að fullu ingu og útboðsskilmála að bygg- ingusnmi, svo að hægt verði að * bjóða verkið út“. Hvenær verður byrjað að viinna? Selveiðari norskui" kom hingað í gær á heimleið morðan úr ishafi. Var vél- im dálítið biluð. Hafði hlann aflað vel, um 900 seli, og var hlaðinn, pví að skipið er í smærra lagi. Skemtiför. Jafnaðarmaimafélag íslands og Félag ungra jafnaðarmanna fara næsta sunnudag skemtiíör til Þ'ingvalla, ef veður leyfir. Sja nánar í auglýsingu! í Leipzig verður alisherjarping S. A. T. (Jafnaðarniammafélags esperant- ista) haldið nú í s.uimar. Vafalaust verða þar ein.hverjdr íslenditrgair. „Súlan“ fór í dag með nakkra giesti upp í Hvailfjörð, par á méð- al Eiinar ráöherra. Seáinlni hluta dagsins filýgur húin híFingftug hér yfir Reykjavík. I fyrra máfið flýg- ur hún t:i Vestmainnaeyja með fjóra farpega og á lau'gardagitnn tt ísafjarðar samkvæmt áætlun. Kristileg samkoma fer í kvöld kl. 8 á Njálsgötu 1. Allir velkomnir. BVeiðibjallaa“ s er ófarin vegna poku á isa- fiiröi. Veðrið. Kl. 8 í morgum var 12 stiga 'hit'i í R,eykjavíjk, mestur á Seyðis- firði, 15 stig, minstur á Isafirði, 10 síig. OtMf hér um slóðir í dag og næstu nótt: N'orðan- og no'rð- austan-goila. Úrkoimulaust. v-OÍ Bióáuglýsingar eru á 4. síðu. ....

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.