Morgunblaðið - 25.08.1951, Side 1
I
38. árgangur.
192. tbl. — Laugardagur 25. ágúst 1951
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
SyríSr aíSur í Kóreu
Stokes og Harriman enn von-
góðír m lausn olíudeiSunnar
Oeiluaðiðar fengu að kynnast
sjónarmsðum hvors annars
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LONDON OG TEHERAN, 24. ágúst. — Formaður bresku samn-
inganefndarinnar, sem fór til Persíu, Richard Stokes, kom .flug-
j leiðis til London i dag. Hann hjelt rakleiðis á fund Attlee for-
sætisráðherra og flutti honum skýrslu um samningaumleitanirnar.
Eardagar hafa nú aftur blossað upp í Kóreu, eft r að nokkurt hlje varð á þeim, á meðan aetla mátti
að saman drægi í Kaesong. Hjer á myndinni sjest skriðdreki hlaðinn hermönnum á leið til YÍgvall-
anna. —
Áhlaatpum kommúnista
í Eíóreia linnir ekki
rv
Loffárásir á fluiningalesiir þeirra.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TOKYO, 24. ágúst. — Bardagar halda áfram á austurvígstöðvum
Kóreu. Einkum hefur borið mikið á áhlaupum kommúnista. Flug-
sveitir S. Þ. hófu í dag stórárásir á samgönguleiðir kommúnista
eftir alllangt hlje.
LOFTÁRÁS Á LIÐS- ♦ ........
FLUTNINGA
Um hundi’að ljettar sprengju-
flugvjelar gerðu í morgun árás-
ií á flutningatæki og fótgöngu-
lið, sem verið var að ferja yfir
Chonchong fljótið alllangt norð-
ur af Pyongyang. En meðan
Vopnahljesumræðurnar hafa
staðið yfir hafa Kínverjar stöð-
ugt haldið áfram liðsflutningum
til Kóreu.
Flugmennirnir telja sig hafa
eyðilagt yfir 100 vöruflutninga-
bifreiðar og 20 stórar ferjur
kommúnista í árás þessari.
SKÆRUR Á AUSTL'R-
VÍGSTÖÐVUNUM
‘Harðir bardagar geisuðu í dag
á' austurvígstöðvunum. Við
Yanggu sóttu hersveitir S-Kóreu
manna fram um nokkur hundruð
metra árla dags en síðari hluta
dags, gerðu Kinverjar gagn-
áhlaup og unnu aftur landsvæðið
sem þeir höfðu misst. Við Kan-
son á austurströndinni hjeldu
Kínverjar og uppi áhlaupum, en
uiinu lítið á.
HVERGI HRÆDDUR
HJÖRS f ÞRÁ
Van Fleet yfirmaður 8 hersins
í Kóreu átti tal við fi'jettamenn
í dag. Hann sagði, að miklar lík-
Ur bentu til að kommúnistar væru
að því komnir að hefja nýja sókn.
Hershöfðinginn sagðist þess full
viss, að hersveitir S.Þ. væru þess
megnugar að stöðva slíka sókn
kommúnista, þó að þeir gætu ef
tij vill ekki haldið núverandi
yarnarlinu til lengdar.
Vörusýning í
Stokkhólini
STOKKHÓLMUR, 24. ágúst. —
Á morgun (laugardag) verður
opnuð 1 Stokkhólmi stærsta vöru
sýning, sem nokkru sinni hefur
verið haldin á Norðurlöndum. 26
þjóðir taka þátt í henni. Af er-
lendum þjóðum er mest þátttak-
ar frá Frakklandi, Júgcslavíu og
Vestur Þýskalandi. Önnur þátt-
tökuríki eru m. a.: Búlgaría,
Bandaríkin, Holland, Noregur,
Pólland, Sviss, Spánn og Ung-
verjaland. Frá Hollandi voru
send á sýninguna 6 smálestir af
blómum.
Vilja slíta ölEum vlð-
skipfum við Tjekka
WASHINGTON, 24. ágvist. —
öldungadeild Bandaríkjaþings
samþykkti í dag í einu hljóði
þingsályktun þess efnis að Banda
ríkin slíti öllum viðskiftum við
Tjekkóslóvakíu meðan William
Oatis frjettamaður verður í haldi
í Tjekkóslóvakíu. Báðar deildir
þingsins hafa samþykkt ályktun-
artillögu þessa. Oatis var yfir-
maður frjettastofu Associated
Press í Prag. Var hann dæmdur
í 10 ára fangelsi fyrir njósnir
j í s.l. mánuði. Engar njósnir hafa
þó á hann sannast. —-Keuter.
Slysadagur í gær:
50 fórust
ú flugslysi
OAKLAND, Kaliforniu, 24. ágúst
— Stór bandarísk farþegaflug-
vjel með 44 farþega og 6 manna
óhöfn hrapaði brennandi til jarð
ar við bæinn Decoto 15 km suður
af Oakland. Allir sem meðferðis
voru ljetu lífið. Flugvjelin var
að búa sig undir að enda á flug-
vellinum við Oakland. Hún hafði
flogið frá Chicago. Fjögur lík
hafa fundist hjá flugvjelarflak-
inu. — Reuter.
10 forust í járn-
brautarslysi
PARÍS, 24. ágúst. — Járnbraut
arslys varð í Frakklandi í morg-
un, skammt frá borginni Metz. —
Hraðlestin frá Basel í Svisslandi
til Calais ók á 90 km. braða aft-
an á járnbrautarlest, sem var á
leiðinni frá Frankfurt til París,
með franska og bandaríska her-
menn. Síðarnefndu lestinni hafði
verið gefið merki um að nema
staðar á brautinni. Stóð hún kyrr,
en járnbrautarstarfsmenn hlupu
móti hraðlestinni og gáfu henni
merki mcð lugtum og flugeldum
um að nema staðar. En það var of
seint, áreksturinn varð og þrír
öftustu vagnar Parísarlestarinn-
ar köstuðust af lestinni.
Tíu menn ljetu lífið og 90 særð-
ust. —Reuter.
Síífla brasl í Maxíkó
MEXICO CITY, 24. ágúst. — 20
manns l.ietu lifið og margir særð-
ust, þegar rafmagnsstífla víð bæ-
inn Cardenas brast. Stórrigning-
ar hafa verið í Mið-Mexico að und
anförnu og hafði flætt yfir stíflu
þessa. ■—Reuter.
Ridgway undirbýr
harðorl svar
Einkaskeyti til Mbl. frá
REUTER
★ TOKYO, 24. ágúst. — Það
er haft eftir öruggum heim-
ildum, að Ridgway hers-
höfðingi, yfirmaður her-
sveita S. Þ. í Kóreu. muni
innan skamms senda harða
orðsendingu til fulltrúa kom
múnista fyrir að halda fram
staðlausum stöfum um að
hernaðarflugvjel frá S. Þ
hafi gert loftárás á hlut-
lausa svæðið umhverfis
Kaesong.
★ Talið er víst, að Ridgway
muni krefjast frekari trygg-
inga fyrir því, að kommún-
istar sýni ekki áframhald-
andi slíkt ábyrgðarleysi,
sem liingað til, með því, að
draga vopnahljesumræð-
uroar á langinn, með alls-
konar útúrdúrum.
★ Einnig hefur komið til mála
að því er kunnugir telja, a<5
Ridgway krefjist þess, að
nýr staður verði valinn til
að lialda vopnaliljesumræð-
urnar á og þá komi helst til
álita, að halda þær á skips-
fjöl á höfninni í VVonsan á
austurströnd Kóreu.
-^EKKI SLITIÐ. ENDANLEGA
■ Á flugvellinum átti Stokes stutt
Isamtal við frjettamenn. -Hann
sagðist vona að samningaumleit-
unum við Persa væri ekki endan-
lega slitið, heldur yrði þeim bald-
ið áfram síðar.
NOKKUR ÁRANGUR
NÁÐIST
Stokes taldi, að ekki væri hægt
að segja að viðræðurnar í Tebei an
hefðu verið árangurslausar, því
að í þeim hefði báðum deiluað-
ilum gefist tækifæri til að kynn-
ast sjónarmiður hins og þar nmð
væri skapaður grundvöllur undir
gagnkvæman skilning.
BÚIST VIÐ TILLÖGUM
PERSA
Hann sagði og, að hann hefði
nú dregið til baka þá tillögu sína
í átta liðum, um lausn dcilunnar,
sem Persar höfnuðu. Taldi hann
líklegt, að næst myndu Persar
leggja fram ákveðnar tillögxu- í
málinu og yrði þá hægt að ræða
þær síðar.
HARRIMAN IIEIMSÆKIR
TITO
Harriman, sendifulltrúi Tru-
mans forseta, mun fara á morgun
frá Teheran, flugleiðis til Belg-
rad, en þar mun hann dveljast
nokkra daga í boði júgóslavnesku
stjórnarinnar. — Harriman hefur
líka látið í ljósi von um að sam-
komulag takist í olíudcilunni,
þrátt fyrir allt.
Viet-minh skæruliðar biða af-
hroð i bardögum við Saigon
Vopnabirgðir þelrra teknar herskiidi
1
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
SAIGON 24. ágúst. — Franska herstjórnin í Cochin-Kína, sem
er syðsta hjerað Indó-Kína, tilkynnti í dag, að undaníarna viku
hafi franskar og Viet-namskar hersveitir í sameiningu leikið ill-
virkjasveitir kommúnista í þessu hjeraði grátt.
HEIFTARLEG
MÓTSPYRNA
Bardagar stóðu yfir í nokkra
daga á mýrarsvæðunum um 60
km SV af Saigon. Einkum vörð-
ust Viet-minh-kommúnistar heift
arlega meðfram einum 20 km
löngum skipaskurði. Kom í ljós
eftir að þeir höfðu ýmist verið
felldir eða hraktir á brott, hvers-
vegna mótspyrna þeirra var svo
ákö..
BÆKISTÖÐ OG VOPNABÚR
Þegar mótspyrna kommún-
ista var brotin á bak aftur og
framvarðasveitir stjórnarinnar
komu inn i fylgsni þeirra, þá kom
í ljós, að þarna var ein meiri-
háttar bækistöð skæruliðanna.
— Hefur aldrei fyrr fundist eins
mikið safn af hergögnum, skot-
færum og sprengiefni kommún-
ista. Er talið að þessir atburðir
verði til að' veikja baráttuþrek
kommúnista svo verulega um
muni.
Hætlulegl sd kenna
ensku
PRAG 24. ágúst. — Ákveðið
hefur vcrið að vísa úr landi í
Tjekkóslóvakíu ensku kennslu
konunni ungfrú Mildred
Thomas, sem liefur liaft for-
stöðu enska skólans í Prag.
Hún hefur sjálf rekið og kost
að þennan skóla sinn í all-
mörg ár, bæði fyrir og eftir
siðustu styrjöld. Kommúnista
stjórnin hefur lýst því yfir,
að hún sje hætíuleg öryggi
landsins. — NTB.