Morgunblaðið - 25.08.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.08.1951, Blaðsíða 7
Laugardagur 25. águst 1951 MORGUNBLAÐIB Bewen í Júgéslavíu Vínnudallur eru oft af séfræmun uppruna FYEIR nokkru síðan var Eolf Waaíer skipaður prófessor í vinnumálasálfræði og í rannsókn- um er að stjómfræði fyrirtækja lýtur, við Verslunarháskóla Nor- egs í Bergen. Þetta er fyrsta prófessorsembættið er stofnað hef- ur verið til á Norðurlöndum í Jtessari grein, nema hvað hlið- stætt kennaraembætti er við tekn- iska háskólann í Helsmgfors. f AFSTAÐAN VERÐUR AÐ Pao er þess vegna eðhlegt ao „Yið verSum að íæra að fækna siúkdómana í fyrir- fækjunum c§ þjóðfíeiaginu”, segir préfessar Ml Waaíerr forsfjóri vrnnuraiinsóknarsfofunnar vii Versíunarhéskóía Keregs ! Aneurin Bevan, sem var verkamálaráðherra Bretlands, en sagði af sjer vegna ágreinings við Attlee, hefir að undanförnu verið á skemmtiferð í Júgóslavíu. — Hjer sjest Bevan ásamt konu sinni og Júgóslavneskum túlk (t. v.) í bænum Opatija. !SS Vei'slunarháskóli Noregs, sjer- fræðingar og aimennmgur jrfir- lcitt bæði í Moregi og utan lands, líti með nokkurri eftirvæntingu til starfsemi prófessors Waalers. Auk þess að halda fyrirlestra við Verslunarháskóla Noregs á prófessorinn að taka upp vísinda- legar ránnsóknir í nánu sambandi við atvinnulíf þjóðarinnar. Eann- sóknaráð Norðmanna hefur lagt fram fje til þess að reka stofnun fyrir vinnusálarfræði og stjóm fyrirtækja. Þessi nýja rannsókn- arstofa verður til húsa í Verslun- arháskóla Norðmanna og hjer hitti jeg prófessor Waaler að máli, þar sem hann er að undirbúa stofnun sína. I-— Þjer sjáið að hjer er allt hálf karað, segir prófessorinn brosandi, en smátt og smátt er við fáum þau áhöld og aðstoð, sem við þurfum, kemst þetta allt í lag. Jeg þarf m. a. að fá mjer maigs ionar vísindalega aðstoð. Enska deildakeppnin hafin að nýju HVÍLDARTÍMABILI enskra hlje stóðu leikar 2—1, en þá kgm fenattspyrnumanna lauk siðastlið- h.útherji Preston, Tom Finney til iinn laugardag. Á þessu tímabili sögunnar, Ijek tvívegis í gegnum hafa atvinnumennirnrr fengið hag vörn Fulham og renndi knettin- sinn mjög bættan, fengið viku- um fyrir fætui- samherjanna til launin hækkuð unt 2 sterlings- áð skora. Svo merkilega vildi til pund og fengið breytingar á samn í leiknum, að vörn Preston tókst ingum sínum. Til að vega upp á að beita rangstöðugildru með ár- móti þessum aukna tilkostnaði angri á annan veg en venjulega hafa fjelögin hækkað aðgangseyri á sjer stað. Þegar framherjar og bannað breska útvarpinu að Fulharn komust inn fyrir, kom iiýsa leikjum atvinnufjelaganna, það iðuJega fyrir að þeir námu sem telja það vel fle&t draga úr staðar í þeirri vissu, að merki aðsókn. | yrði gefið um rangstöðu, merki, Þetta bann fjelaganna, sem sem svo aldrei var gefið. Þannig ekki er það fyrsta þessarar teg- ónýttust mörg tækifæri. Man- undar síðan útvarpslýsingar hóf- chester City gerði markalaust ust, hefur valdið mikíum bíaða- jafntefli við Wolverhampton, . deilum. Rikisstjórnin hefur fjall- fyrirliði M. C. brenndi af víta að um það á sjerstökum. fundi og spyrnu. Attlee hefur persónulega fariðj Aðrir leikir í 1. deild: fram á að því yrði ailjett, vegna slæmra áhrifa, sem það kynni að j hafa á útflutningsframleíðsluna. Almennt var gert ráð fyrír að gremjan væri almenn, en þegar til kastanna kom og t. umferðin hófst á laugardag, var aðsóknin tnjög góð, rúmlega 1 mííljón á- horfenda sáu hina 46 leiki deilda- keppninnar. Flest var hjá Arsen- al, 54.000, þar sem hvorugt liðið þoldi hraðann í fyrrí hálfleik, en gengu þann síðari. Huddersíield skoraði eftir 3 mín., en síðan, skor uðu 2 af yngstu og efnilegustu Iðikmönnum Arsenal sítt markið hvor, en Huddersfíeld jafnaði fyrir hlje, og lyktaðí leiknum með jafntefli, 2—2. Leikur sóknarlínu Huddersfield þykir lofa góðu um að liðið verði ekki í svipaðri að- stöðu og í fyrra. Mést á óvart komu sigrar Chelsen yfir Blackpooí, I—2, og Bolton 5 — Aston Villa 2 Charlton 1 — Burnley 0 Derby 3 — Sunderland 4 Liverpool 0 — Portsmouth 2 West Bromw. 3 — Manch.Utd. 3 2. deild: Birmingham 2 — Bury 1 Blackburn 1 — Sheff. Utd. 5 Cardiff 4 — Leicester 0 Hull 0 — Barnsley 0 Leeds 1 — Brentford 1 Luton 2 — Swansea 2 Notts Co. 2 — Coventry 1 Q. P. R. 2 — West Hani 0 Rotherh. 1 — Nottm. Forest 2 Sheff. Wedn 3 — Doncaster 1 Southampton 1 — Everton 0 — S. G. BREYTAST. EINKUM MEÐAL STJÓRNENDANNA Hver sá, sem er stjórnandi fyr- irtækis, vinnuveitandi eða for- stjóri, hann setur sinn svip á hægt er að Iæra í Ameríku 4 þessn sviði? — Já, Ameríkumenn eru komn- ir langt. En verkefnm eru þar líka stærri og víðtækari en hjá okkur. Þar vestra vinna læknar, starfsemina, bæði andlega og efna hagfræðingar, sálfræðingar, löp- lega sjeð. j fræðingar, blaðamenn, sagnfræð- Þá koma fyrst og fremst tíl ingar, skólamenn, verkamenn ol*' greina venjur manna, ósiðir og, vinnuveitendur, saman á breiðurai kostir, allt dagfar þeirra, hvort grundvelli. Human relations;,. sem það 'vekur andúð eða samúð. j kalla Ameríkumenn þetta ram - Andi stjói-nandans svífnr yfir sóknarsvið. „Samskipti manna” vinnustaðnum. Ilann ákveðui’ markið, sem keppt er að, og vísar leiðina þangað. En hann verður að sjá um að samstarfsmennirnir fylgi honum með Ijúfu geði. Hæfileikí hans til að skapa hinn rjetta samvinnu- anda er hvað þýðingarmestur. STARFSFÓLKIÖ VANTAR LEIÐBEININGAR Skilningurinn í þessum efnum mætti kannske kalla það, en þaf' nær þó ekki merkingunni fylk- lega. í Noregi höfum við vinnuranr- sóknarstofnunina (Arbejds peykr logisk institut) atvinnuleiðbem- igamar og ráðunautana fyrir þá, er að einhverju leyti hafa mist: vmnuhæfni sína. Það er oklcur mikið áhugamá), að geta komist í saipband við alíaó þá, sem vinna að hagrænni sáí- fer, sem betur fer vaxandi. Menn , ^ bæði j Noregi> Danmörku, ALLIR HAFA MEÐFÆDDA HÆFILEIKA — Og þjer hlakkið til að geta byrjað á rannsóknum yðar? Já svo sannariega, því mjer er ljóst hve verk okkar er þýð- ingarmikið í þjóðfjelaginu. Allir sem koma frá Vérslunarháskólan- um, út í hið praktiska líf, fá sin stjórnarstörf, innan hinna ýmsu fyrirtækja fyrr eða síðar. En auk þess, sem þeir hafa sín verk að vinna á. hinu praktíska fjárhagslega sviði, þá verðd þeir að gera sjer grein fyrir, bvernig þeir eiga að hegða sjer gagnvart samstarfsmönnum sínum. Og á því sviði verða fyrir hendi margs kon- ar úrlausnarefni. Þess vegna ..er mikils um vert að menn noti námstímann til þess 1 eiga að að gera sjer grein fyrir, hvernig 1 átta sig á því, að hin þagræna sálfræði kemur hjer að notum. | Margir menn nú á dögum hverfa frá vinnu sinni, eftir skamma hríð. Kemur það áreiðanlega til af því, að þeir mæta misskilningi og slæmu viðmóti, hverfa því frá ein- um vinnustað til annars, frá ýms- um atvinnugreinum, til ógagns fyrir þá sjálfa og fyrir þjóðfjelag ið í heild. Þess vegna verður að gera allt sem. hægt er, til þess að koma í veg fyrir slíkan hringlandahátt. Hver maður verður að fá atvinnu eftir hæfileikum sínum og áhuga, að öðrum kosti getur ekki orðið um neina sanna lífshamingju að ræða. Nú kemur það allt of oft fyrir að. fólk er sett í yinnu án þess að það fái nokkrar leiðbeiningar eða hándléiðslu. Menn verða að fá í upphafi skilgreiningu á því, hvernig fyrirtækið er, sem þeir vinna fyrir og hvernig vinnunni á að vera háttað. Það þeir eiga að tryggja sjer góða er ekki nóg að komast á samvinnu við starfsfólk rjetta sitt,‘hillu í lífjnu, sem kallað er, þró- hvernig þeir eiga að læra að skilja unarskilyrði fyrir einstaklinginn og meta hina góðu eiginleika ann- arra manna, sjerkenni þeirra, veiða að vera til staðar. Skipti verða að vera á skini og sjergáfur, hvernig þeir eiga að skúrum, í hinu daglega lífi. Ann- hjálpa starfsmönnum sínum, til ars verður fólkið eins og jurtirn- þess að þeim notist sem best af ar sem fengið hafa gróðurbeð í hæfileikum sínum og kunnáttu.1 grýttri jörð. Á þann hátt fá samstarfsmenn- i imir meiri sjálfsvirðingu, vinnu- ..ERI IÐI FÓLKI" ER gleði og verða ánægðari með kjör HÆGT AÐ HJALPA sin> — En hvernig á þá að ryðja nauðsynlegum umbótum braut? — Með rannsóknum á hin nýja stofnun okkar fyrir hágnýtri sál- fræði og vinnuskipulagi, að gera grein fyrir vandamálum, einstakra fýrirtækja og fá þau til þess að til Yilja frelsa if rússnesku þjóðina Middlesbro yfir meisturunum, STUTTGART 21. ágúst. _ Firnm Tottenham, 2-1. Hin fyrrum sendlnef"df russneskra flotta- sterka vörn Blackpool brást al-! T"™ hTcSeT s+amelg.lnlfga veg. Mortensen skoraOi eftir 10 f 1 Stuttgart und.r for- i ystu Kerenskj, fyrrum forsætis- mín., en nokkru síðar varði mark- Vörður Chelsen vítaspyrnu, og jókst liðinu við það kraftur og þor og fór það að lofcinn með sig- ur af hólmi. Tottenham sýndi ibetri knattspyrnu en Míddlesbro, en töpuðu á sjálfmarki. Leikur þess sýndi, að það verður enn í baráttunni um efsta saetlð. Newcastle hefur ekki týnt nið-' Ur listinni, sem færði sígur í bik- j arkeppninni x vor, það fourstaði Stoke City með 6—0, 3 í hvorum j ------------------- hálfleik. Miðframherjlnii Milburn Dýrt cr drottins orftið skoraði 3. Nýliðunum 5 I. deild, DUBLIN. — Nýlega hækkaði gekk einnig vel. Preston sigraði ölpinturinn; upp í 814 penny í ír- Fulham úti með 3—2. Fulham landi. Nemur hækkunin hálfu hafði lengi vel yfírhönd og eftir penny. _ _ - I ráðherra. Á ráðstefnunni var á- kveðið að stofna sameiginlegt skipulagsráð sem heita skal ' ,.FreIsisráðið“ og er takmarkið I að vinna að frelsun rússnesku þjóðarinnar. i I tilkynningu ráðstefnunnar . stgir og að ef hinar frjálsu þjóð- I ir og rússneska þjóðin næðu sam j an í gegnum Frelsisráðið, væri I fljótsjeð fyrir um örlög kommún i if-mans. Menn verða að hafa það hug- fast, að allir eiga í sjer þroska- möguleika. Þess vegna verðum við að gera okkur grein fyrir þeim vandamálum, sem til úrlauSnar koma i hinu daglega lifi og starfi.' breyta tíl bóta afstöðu sinni En við verðum fyrst og fremst ‘ að gera okkur grein fyrir að við verðum að læra að stjórna sjálf- um okkur, læra sjálfsaga. Á þann hátt leysast mörg deilumál af sjálfu sjer. Takið eftir: Læknar hafa það fyrir reglu, að líta fyrst á sjúk- dómseinkennin, til þess að gera sjer grein fyrir hver sjúkdómur- inn er. Með því einu móti getur orðið um lækningu að ræða. En sama máli er að gegna nm af- stöðu okkar til .samstarfsfólksins, einkum gagnvart þeim, sem við daglega umgöngumst og vinnum mcð. Við verðum að læra að gera okkur grein fyrir sjúkdómsein- kennum, í fyrirtækjunum, til þess að við getum gert okkur von um að það læknist, sem aflaga fer. Engum eía er. það undir- orpið, að deilur í atvinnulífinu eiga fyrst og fremst sálrænan en ekki f járhagslegan uppruna. En menn gera sjer ekki almennt grein fyrir þessu. , Menn lítá á málin frá annari Hlið. starfsfólksins. Að sjálfsögðu mun- um við hvenær sem er taka upp nánaí’i samvinnu bæði við vinnu- veitendur og vinnuþiggjendur. Hinar sálrænu orsakir vandamál- anna eru oft, eins og jeg hef sagt áður, mikið veigameiri, en menn almennt álíta, þegar um er að ræða deilur í atvinnulífinu, enda þótt fjármálin hafi þar mikið að segja. Við getum ekki leyst. vandann gagnvart erfiðu fólki, með því að reka það , úr vinnu. Við getum hjálpað þeim. Og þegar aðstoðar okkar verður leitað í atvinnulíf- inu, þá munum við reyna að leysa þennan vanda í hverju einstöku tilfelli. í þeim efnum koma okk- ar vísindalegu rannsóknir að not- um. Þá kemur m. a. til greina Iwaða umhverfi, þetta fólk hefur * alist upp, og fyrir hvaða áhrif- um það hefur orðið. SAMVINNA NORÐURLANDA 'ER ÆSKILEG I •— Það mun vera mikið, sem Finnlandi, Svíþjóð og Islandi, svr- við getum skifst á við.þá, ura skoðanir og reynslu, og lagst » eitt urn úrlausn þessara vanda- mála, sem svo rnjög snerta þjóC- irnar. 'T! NÁMSKEIÐ OG VIÐRÆÐU- FUNDIR FYRIR VERKA- MENN OG VINNUVEIT- ENDUR Umbætur á samskiptum manna, í milli eru fyrst og fremst upj>- eldismál. Mig langar til riæmis t-i að gei'a tilraun með að fá verka- menn og vinnuveitendur á san>- eiginleg námskeið, eða til röl - ræðna um sameiginleg áhugamáj og vandamál, hvern árangur sera þetta kann að bera. En augljóst er, að meiri samúf' og samvinnuandi eí* nú í Noreg1 og á Norðurlöndum yfirleitt mil.:t verkamanna og vinnuveitenda.. heldur en hjer var_iyrir nokkr- um áratugum síðan. Við verðum að taka upp vanda- málin og úrlausnarefnin, eftir þvi.. sem þau segja til sín. En jafr- framt kennslunni og hinum vfs- indalegu rannsóknum, mun stofr- un okkar rcka venjulega upp- lýsingastarfsemi, gefa ráð og leit' beiningár hverjum einstökum. Þaö mun taka tíma að byggja upi> þessa stofnun, því hún er ný » nálinni og þekking okkar er svo skammt á veg komin. Hjer er fyi'st og fremst um einskonar tö- raun að væða. Aðferðimar getum við lært x Ameríku, en reynslan ein verður að skcra úr því, hvernig hún san:- ræmist staðháttum okkar. Hiix hagræna sálfræði á sviði atvinnu- málanna, scgir prófessor Waalev. að lokum, er þörf, sem sköpuð er af þróun tímanna. Því maður gev,- ur. sagt með sanni, að öll þjóð- f jelagsþróunin gerir þessu þörf svo augljósa að ekki er hægt. að komast hjá því að taka þetta mál til meðferðar. Þjóðfjelagiö krefst þess.' Við höfum snúið okkur að rann- sóknum og framförum á svo mörg- um sviðum á seinni árum að v>•> getum ekki látið undir höfuö leggjast, það sem er merkilegast og undirstaða alls, þ. e. mannlíf- ið sjálft. Hugarfar manna, afstað;j. þeirra til samtíðavinnar er geysi þýðingarmikið fyrir alla þróun r framtíðinni. Þar höfurn við lykl að öllum góðum framförum inn- an þjóðfjelaga og með mamikyi - inu i heild. Deilur, misskilningu? ,, í , andróðuv, fjelagsleg og fjárhags-* Ieg vandamál, yfirgangur, uúdira okun og styrjaldir, allt er' þettít; runnið frá ■ rangri' afstöðu ein- stakra manna til sámferðafóllu - ins. . , ’ ‘ Johan Myklebmt* I *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.