Morgunblaðið - 25.08.1951, Síða 6

Morgunblaðið - 25.08.1951, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 25. ágúst 1951 ttgttttfrlftMlí Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavfk. Frarakv.stj.: Sigfús Jónsson. Futstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstrssti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók. Frá ofstjórn til frjálsræðis ÍSLENDINGAR eru að eðlisfari fyigi í kosningunum til þess að frjáislyndir og frelsisunnandi. geta framkvæmt þessa stefnu. Menning þeirra og framfarir hafa j Þó að menn hefðu nú fengið grundvallast á frjálsræði til orðs sára reynslu af tilraunum þeim, og athafna. I sem gerðar höfðu verið á vegum Samt sem áður höfum við á „áætlunarbúskaparins“, hlaut síðari árum þurft á margvísleg- Sjálfstæðisflokkurinn samt ekki úm höftum og ófrelsi að kenna Vegna opinberra afskipta og að- gerða ríkisvaldsins. Sjálfstæðismönnum hættir stundum til þess að saka sinn eigin flokk um iöggjöf og ríkis- afskipti, sem eru stefnu hans and stæð, en hann hefír ekki getað spornað við sökum minnihiuta- aðstöðu á Alþingi. Haft hinsveg- ar hönd í bagga með stjórnar- framkvæmdum eftir því sem að- staða hefir leyft — og jafnan nieð þeim ásetningi að beita þeim áhrifum, sem flokkurinn ræður >íir til skaplegri framkvæmda á andstæðri stefnu. Fjárhags- og atvinnulíf okkar varð vissulega fyrir gífurlegum ánrifum af völdum styrjaldarinn ai og síðar því umróti á efnahags S viðinu sem sigldi í kjölfar styrj aldarinnar — árin eftir stríð. Þegar ný ríkisstjórn var mynd uð í ársbyrjun 1937, undir for- sæti Alþýðuflokksins, var gerð tilraun til þess að ráða fram úr vandamálunum með meiri „áætl- unarbúskap" en við höfðum áður haft af að segja. Vissulega þótti mörgum Sjálfstæðismönnum nóg um, en flokkurinn lagði þó lið sitt þessu síjórnarsamstarfi af fullri alvöru meðan það entist. Toppurinn á „áætlunarbúskapn um“ var Fjárhagsráð, sem fengin voru í hendur yfirgripsmeiri völd en nokkurri stofnun eða nefnd á sviði framkvæmdavalds- íns hafði nokkru sinni áður verið fengið. meirihlutaaðstöðu á Alþingi eftir kosningarnar. Þó var Sjálfstæðisflokkurinn ERæff við bæfarsfjéraííra í TliörsSiavrs um hiraa fær- cysksj höfuðburg, — efaiahagséréajglöika eyfa- í FISKGEYMSLUHUSUM Fær- evja liggur nú óseldur saltfiskur fyrir 30 milljónir færeyskra kr. Má segja, að í þessum saltfisk- birgðum liggi bundið mest allt rekstrarfje Færeyinga. Hefur þetta eðililega haft í för með sjer efnahagsörðugleika, og er það nú aðalumræðuefni manna þar um þessar mundir. Það var eitthvað á þessa leið, sem bæjarstjóranum í Thors- havn, Kjartani Mohr, forstjóra, fórust orð í samtali við Morgun- blaðið. Bæjarstjórinn var hjer í bænúm á fimmtudaginn. Hann kom þá um morguninn með Dr. Alexandrine og fór með skipinu aftur í gærdag. Hann hefur kom- ið hingað einu sinni áður, til þess að heimsækja vin sinn, Pjetur Wigelund, skipasmíðameistara, cg formann Færeyingafjelagsins. Sagði Mohr, bæjarstjóri, að í Færeyjum nyti Wigelund álits almennings fyrir þann skerf er hann hefur lagt fram við að auka G keggfa og flskvesðlaraáSLi hng fjölmennastur eftir kosning kynnin milli þjóðanna. í Wige- arnar og sterkastur á Alþingi — ' ]und er að finna hinn dugmikla og tok þa að sjer að mynda minni j hlutastjórn, og trygga Færeying, sagði bæj- arstjórinn. Kjartan Mohr er ungur maður og hefur nú verið bæjarstjóri í Stjórn Sjálfstæðisflokksins Thorshavn í 3 ár. Hann segist undirbjó þegar í stað í frum- þegar sem unglingur hafa fengið varpsformi til'ögur til úrlausn mikinn áhuga á stjórnmálum og ar í efnahags- og atvinnumál j alltaf fylgt Folkaflokknum að unum á grundvelli þeirrar málum, og sem Folkaflokksmað- ur var hann kjörinn bæjarstjóri, en sá flokkur hefur flesta full- trúa. kosningastefnuskrár, sem flokkurinn hafði barist fyrir. f greinargerð frumvarpsins var höfuðtilgangi þess lýst þannig: „Aðaltilgangur þess er að stöðva hallarekstur, fella nið- ur ríkisstyrki og skapa jafn- vægi í atvinnulífi landsmanna og þar með að koma í veg fyr- VAXANDI BÆR Þegar Kjartan Mohr var að því spurður, hvort Thorshavn hefði tekið mikltim breytingum á síðari árum, sagði hann, að bærinn hefði stækkað mikið og Kjartan Mohr bæjarstjóri. manna 30 krónur. Þar hefur verið næg atvinna, en hætt er við að núverandi f járhagsörðugleikar lleiði til atvinnuleysis. FLUG V ÖLLURINN HÆTTULEGUR | Talið berst nú að flugmálum Færeyinga, en á stríðsárunum var byggður þar flugvöllur á I Vogev. Fyrst eftir styrjaldarlokin ; var flugvöllurinn notaður til far- þegaflugs til Prestvíkur. En þeg- ar farið var að hugsa meir urn mannslífin en á styrjaldarárun- um, sagði Mohr, kom í ljós, að flugvöllurinn var stórhættulegur og lögðust þá allar flugferðir nið- ur til Færeyja. Hinsvegar er jeg þeirrar skoðunar, að auðveldlega megi gera flugvöli skammt frá Thorshavn, en það myndi kosta offjár. Jeg fæ ekki sjeð að Fær- eyingar hafi fyrst um sinn fjár- hagslegt bolmagn til þessarar flugvallargerðar. ÚTVEGSMÁL Ekki er rætt svo við Færey- inga, að talið berist ekki að út- vegsmálum. Mohr bæjarstjóri sagði að kolaveiðarnar við ísland hefðu gengið vel í ár. Eins hafa handfæraveiðar við Grænland gengið prýðisvel. Hluti af veið- inni þaðan verður sent heint suð- ur til Evrópulanda á markað, en annað flutt til Færeyja. Togarafloti Færeyinga telur nú 38 skip. Ekki eru þeir allir á veiðum, t. d. liggja margir hínna gömlu togara, sem keyptir voru hjeðan í stríðslokin. — Um þau kaup sagði Mohr að einstaka mað ur hefði gert goð kaup, en flestir slæm. Skipin dýr í rekstri og þörfnuðust gífurlegs viðhalds. — Sum þurfti að „klassa“ alveg upp er kaupin voru gerð. En togarar eins og Gylfi, Hafsteinn og Karls- efni hafa reynst vel, sagði Mohr, ög eru þeir á veiðum á Grærr- J landsmiðum í sumar Færeyingar hafa látið breyta mörgum af gömlu skútunum f vjelskip og hefur það þótt gefast vel, en þessi skip hafa einkum verið á Grænlandsveiðum í sum- ar. ir almennt atvinnuleysi. Jafn J væri enn .að stækka. Við höfum Þegar leið á þetta stjórnar- samstarf varð mönnum í æ rík ari mæli Ijóst að einkenni þess urðu fyrst og fremst „of- stjóm". Atvinnuvegirnir voru rekn- ir með sxhækkandi styrkjum úr ríkissjóði, sem afla þurfti með vaxandi álögum á borg- ara «g nýjum sköttum. At- Sjálístæðisflokksins. Menn hafa nú nokkra reynslu af hinni breyttu stefnu frá of- stjórn til frjálsræðis. Það hefir verið horfið frá styrkjastefnunni — verslun lands manna er að verulegu leyti orðin frjáls — skömmtun afnumin — svartamarkaður horfinn — vax- andi vöruframboð og komist hef- ir verið hjá atvinnuleysi. Þó hafa óvæntir örðugleikar steðjað að, verðíall útflutnings- afurða, síldarleysi, togaraverk- vinnurekeudurnir voru flestir ic;ii * marga mánuði, og svo illt orðnir iUa stæðir og því yfir- árferði fvrir landbúnaðinn að vofandi samdráttur og þar af bokað hefir fngnriliióna tjóni. leiðandi atvinnulevsi. Kapp- Auðvitað cr líka enn við marg- v.i__;-x _:n: ,______:.■_. > síi vanda að elíma. sierstakleea svipaða sögu að segja heima i Færeyjum og þið hjer. Fólks- straumurinn hefur legið til hinna stærri bæja, úr sveitunum, eða öllu heldur frá þeim eyjum, sem strjálbýlar eru. Fjöldi fólks hefur flutst til Thorshavn og enn er bærinn að fylgis. Það tókst með stjórnar ' stækka og telur nú 6000 íbúa. samstarfinu við Framsóknar-1Tii Þessa hafa húsbyggingar í flokkinn, sem grundvallaðist í Thorshavn verið með þvi sniði meginatriðum á frumvarpi ( að hvert hús er byggt út af fyrir með tilheyrandi garði. Þetta framt er að því miðað að skapa skilyrði til frjálsrar verslunar, sem yrði almenn- ingi til mikilla hagsbóta". Vegna minnihlutaaðstöðu á þingi þurfti Sjálfstæðisflokk- urinn næst að vinna að þvi að at'la þessari stefnu meirihluta- Framh. á bls. 8. Bróðir Velvakonda skrifar: ÚB DAGLEGA lÍFINU Slg hefur haft í för með sjer að bær- inn er óþarflega víðáttumikill, en það hefur í för með sjer stór- lega aukinn reksturskostnað, að sjálfsögðu. Eru nú risin þar af grunni fýrstu húsasamstæðurn- ar með sex til átta íbúðum í. Kjartan Mohr, bæjarstjóri, sagðist álíta, að það væri sam- eiginleg skoðun Thorshavnbúa, að Elliheimilið nyti almennastra vnsælda af bæjarstofnunum og mjer er það sjerstaklegt gleði- efni, að bærinn skuli reka það. Þar er pláss fyrir 25 manns og gumla fólkinu, sem á langan starfsdag að baki, skapað þar Mstlegt og gott heimili. lUaupið milii kaupgjalds og! an vanð3 að glíma, sjerstaklega , verðlags hjelt áfram, jók halla J vaxandi dýrtið. sem almenningi kýBYGGINGAR í BÆNUM reksturinn og verðfellti krón ver^ur æ þungbærari. En 1 þvi j ^ nýbyggingum í Thorshávn, una. Ríkissjóður var rekinn e‘n' 11111 ekki gleyma þeim Klíl’r' 'taldi Mohr barnaskólabj'ggingu með stórfelldum halla og vex ieSu vei ðhækkunum, sem oi ðið fyrsfa Gamli skólinn er síðan haía a heimsmarkaðinum á ilest um vörum, og okkur er með öllu óviðráðanlegt. Skattar og álögur eru líka of þungar og mundi t. d. ^,ÁæUunarbúskapurinn“' vel fagnað, ef hægt væri að Ijetta rann sitt skeið á enda. Þegar soluskattinn á almenningi og ber að sjalísógðu að stefna að því að Ijetta álögurnar. andi skuidum. Svartamarkað- ur btómgaðist í landinu meðan vöruskorturinn óx og biðrað- irnar lengdust. slitnaði upp úr stjórnarsam- starfinu undir forsæti Alþýðu flokksins mátti allsstaðar heyra — einnig í flokkum hínna sosialistisku, — að of- stjórnin væri orðin óþolandi. í alþingiskosningunum haustið 1949 vildi Sjálfstæðisflokkurinn brjóta um blað. I kosningastefnu skrá flokksins var lögð á það höfuðáhersla að hverfa frá hafta- slefnunni í þjóðmálunum, inn á leiðir frjálsræðis fyrir einstakl- ingana og athafnalífið. Megin- kjörorð Sjálfstæðisflokksins í kosningunum voru: Styrkjalaus atvinnurekstur — afnám haft- anna — aukið athafnafrelsi. Flokkurinn bað um meirihluta- um aldamótin og orðinn of lít- ill. Nýi skólinn verður stórbygg- ing fyrir 250 börn, en í Thors- havn eru bæði gagnfræðaskóli og menntaskóli, er útskrifaði 20 stúdenta á síðasta vori. Þá er verið að byggja nýja rafmagns- Stöð fyrir bæinn, sem kosta mun fjórar milljónir og loks er byrjað á stórkostlegum endurbótum á höfninni og stælckun hennar. — Því á að ljúka á næstu sjö árum, en til þess mun bæjarsjóður Thorshavn verja alls um átta milljónum króna. — Danskir verkfræðingar stjórna hafnar- gerðinni og að henni lokinni, ekki að hika á þeirri braut, I verður höfnin í Thorshavn scm hún hefir markað sjer til nokkru minni en Reykjavíkur- Einnig ætti ekki að láta leyf ar frá ofstjórnartimabilinu verði innlvksa þótt orðnar sjeu að mestu óþarfar. Þannig hlýtur að draga að því að Fjár hagsráð verði Iagt niður. Núverandi ríkisstjórn þarf höfn. Af öðrum fyrirmyndarstofnun um Thorshavn-bæjar nefndi Mohr, bæjavstjóri t.d. hvíldar- heimili fyrir fólk úr öllum stjett lengur fyrir hendi þeir erfið-1 um og á öllum aldri, barnaheim- leikar, sem af því leiða aðj ili og dagskóla. glíma við sjálfa ofstjórnina, * 1 Thorshavn eru daglaun verka meira frjálsræðis í þjóðlífinu Það ætlast enginn til þess að erfiðleikarnir hverfi þó að ofstjórninni sje koniið fyrir kattarnef, en það eru þá ekki Vanalegir þurfá að stofna fjelag „Vanalegur" skrifar: „NÚ VAR verið að stofna ennþá emn klúbbinn, sem á að heita sex feta klúbbur eða þriggja álna klúbbur. Það er látið birtast í blöðunum (allt með skipulagðri auglýsingastarfsemi) að mark- mið þessa klúbbs væri skelfing athyglisvert, já menningarfyrir- tæki, sem sje það að sjá um inn- kaup á fatnaði fyrir langþurf- andi stóra menn bæjarins. En jeg vil nú bara segja það, að jeg held að það sje vita þarflaust iyrir þessa stóru menn að stofna klúbb í þessum tilgangi. Það er- r.m við þessir vanalegu menn, sem eigum að stofna með okkur samtök til þess að fá föt á okkur. Alltaf til stór númer „EF ÞÚ ekki trúir mjer, þá skaltu fara inn í vefnaðarvörubúðirnar og sp.yrja um skyrtur nr. 15V2. Hverju er svarað? Nei, því miður það eru aðeins til skyrtur nr. 17 og 18, einmitt fötin á stóru mennina. Á eymdarárunum, er lítið fjekkst í verslunum var alveg sama uppi á teningnum, þá fengust aðeins stóru númerin og lttlu númerin, en-það gleymdist að sjá fyrir þörfum okkar vana- legu mánnanna.“ Meginhluti fatnaðar af meðalstærð í ÞESSUM brjefkafla „Vana- legs“ er margt athyglisvert og það reyndist rjett vera, að erfitt er um þessar mundir að fá skyrt- ur af meðalstærð. Það er samt engin sönnun þess, að meðalmönn um sje gert Iægra undir höfðí, hvað viðkemur sölu fatnaðar. Sannleikurinn er sá að megin- hluti alls tilbúins fatnaðar er af rneðalstærðum, enda er salan ör- uggust þar. - Bætir úr örðugleikum jeg héf það eftir staðgóðum heimildum, að það sje alls ekki ætluhin að sexfeta-fjelagið eigi að verða samkvæmisklúbbur, eins og „Vanalegur" gefur í skyn. Tilgangur fjelagsins er að því er best verður sjeð sá einn að bæta úr miklum erfiðleikum hávax- irna manna um kaup á fötum. Það er rjett að það eru til í versl unum skyrtur með stórri flibbá stærð, en þær liggja lítt hreyfð- ar í búðunum, vegna þess að erm arnar samsvara ekki flibbastærS inni, bolurinn er alltof stuttur o, s. frv. Og hávaxnir menn geta aldrei keypt tilbúin föt í verslun- um, heldur verða þeir jáfnan a5 láta klæðskei a sauma þau á sig og munur á verði er þá stórfelld- ur. Hávaxnir menn eiga og í niiklum örðugleikum með að fá rykfrakka og vetrarfrakka í rjettri stærð. .Ij Fleiri fjelög? Hugmyndin að stofnun sex- fetafjelagsins er enda þótt hún sje frá öðrum löndum komin, svo r.auðsynieg og sjálfsögð að jeg gæti bcst trúað því, ef fjelagið kæmist að góðum samningum vi5 klæðskera, þá rísi upp hjerna ístrubelgjafjelag, parrukkafjelag í'yrir þá sem þess þurfa og siðar e. t. v. líístykkjafjelag. Helgí kominn aftur DAGLEGA LÍFINU hafa borist þessar vísur frá Ólínú Jónasdótt- ur: Ennþá fýllir útvarpsmál ör og ferskur kraftur. Nú skal hlusta af hjai'ta og sál. Helgi er kominn aftur. Lengi hrífur hljómur þinn y hugans gleðistrengi. Vertu, Helgi, velkominn. Við höfum beðið lengi. Mjer finnst að margir vilji taka undir þessi umraæli skáldkon- unnar. Þeir voru fjölmargir sem fannst gamall vinur kominn heim, þegar Helgi tók að lesa yfirstandandi útvarpssögu, Og gamlan mann heyrði jeg segja glaðklakkalega: „Er nú blessað- ur sí-ungi karlinn hann Helgi kominn aftur“. ______ ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.