Morgunblaðið - 25.08.1951, Page 8

Morgunblaðið - 25.08.1951, Page 8
r 8 tfORGVNBLAÐIB Laugardagur 25. ágúst 1951 IVIýraertur voru kallaðar umfeðmingur þangað fil Kjarval teiknaði jurtina ÞÓRARINN skólastjóri Þórarins- j'frá íslandi, eru 511 blómlaus og son að Eiðum skrifar blaðinu um ekki fullvaxta". tildrög þess áð hin sjaldgæfa jurt, Mýraertur að Ketilstöðum í Hjaltastaðaþinghá var nafn- gieind sumpart fyrir tilvísan Þetta skrifar Þórarinn. Hjer er farið eftir 1. útg. Flóru er samin var um aldamótin. Síð- Kjarvals, er hann teiknaði eftir an hafa Mýraertur fundist hjer minni þá jurt sem kölluð hafði verið „úmfeðmingur“. Hann segir í brjefi þessu: og þar á landinu, en aldrei á Austurlandi fyrr en nú. Og þó jurt þessi hafi fundist í blómi á _ , .» , . , , * • nokkrum stöðum, er það enn tal- Sv° bar við fynr nokkru, að í ^ tíðindum sæta að hún finnist „Uppreisnin' a Msí BLAÐINU barst andi brjef: „Umsögn Morgunblaðsins 23. ágúst um „uppreisn“ háseta á b.v. Mai gegn skipstjóra sinum, hefur ekki við nein rök að styðjast. — Bandarísk hemað- gær eftirfar- >■ m ■ arsendinefnd á Spáni Bæjðrsfjérinn sp ! MADRID 24. ágúst. — Hernaðar Jóhannes Kjarval, listmálari gisti mig. Hann á sumarhús hjer ekki langt frá og hefur dvalið þar að undanförnu. Þá dvaldi hjer að Eiðum, Ólafur Jóhann Sigurðsson, rithöfundur og fórum við Kjarval um morguninn að hitta Ólaf að máli, en þeir Kjar- val og hann eru kunningjar. Margt bar á góma í umræðun- um, að sjálfsögðu og meðal ann- ars spurði Ólafur Jóhann, Kjar- vel að því, hvort hann væri hætt ur að mála blómamyndir. Taldi Ólafur að hann ætti að móla aust fírsku bláklukkuna, þetta undur fagra blóm, er litkar svo að segja hverja grund hjer austan lands. Ekki man jeg hverju Kjarval svaraði, en þetta varð til þess, að hann tók blað á borðinu hjá blómguð. Sennilega þrífst hún hvergi á landinu eins vel, eins og í brekkunni að Ketilsstöðum. Samkvæmt ummælum blaðsins á Sf ndinefnd frá Bandaríkjunum er skipstjóri að hafa kallað hásetaj n.komin til Spánar. Hún átti í í bátana, er hann sá tvær falleg-! dag fyrsta fund sinn með spönsku ar torfur, en hásetar neitað að stjórninni. Engar upplýsingar hlýða fyrirskipun hans. HíSp eru gefnar um, hvað fram hafi sanna í málinu var, að engin fyr- forið á þeim fundi. Formaður irskipun var gefin um að fara í nefhdarinnar er James Spry úr báta, og því ekki um neina „upp- " - - - - reisn“ af hálfu háseta að ræða. Með þökk fyrir britinguna. Skipverjar á b. v. Maí“. bandaríska flughernum. — NTB Ráðslefna húsa- 52 Horðuriandabúar afvinnumenn í knaftspyrnu BERLINGSKE Aftenavis skýrir brjeflega, að þeir myndu ekki kasta á upsa. —• í þessu sama brjefi sögðust þeir ekki fara aft- frá því, að alls hafi 52 Norður-! ur út með skipinu á síldveiðar, ’ J x -------------- 1 næst þegar það kæmi til hafnar, meðan aflahorfur væru jafn litl- ar og raun bar þá vitni. — Brjef þeirra til skipstjórans er dagsett 20. ágúst. Skipstjórinn á togaranum Maí sagði Mbl. að hann hefði ekki 1 gefið mönnum sinum fyrirskipun lllvljfwiu um að fara í bátana til að kasta {MALMEY, 24. ágúst - f dag a upsatorfurnar, enda tilgangs-1 hófst j Málmey f Sviþjóð norræn aust að ætla sjer það, þar eð ráðstefna húsameistara. Þarna CT „ jer <eiP hlUtva* eru mættir húsameistarar og mali, hofðu tilkynnt honum það verkfræðingar frá öllum Norður landabúar gerst atvinnumenn í knattspyrnu að stríðinu loknu. 25 þeirra eru Svíar, 21 Dani og 6 Norðmenn (Albert Guðmunds- son minnist blaðið ekki á). Lang- flestir eru þessir menn á Ítalíu. Átta knattspyrnumenn hafa snúið aftur heim, einn, Bertil . .. , . ., , . , , .Nordal, vegna aldurs, en hinir Olafi og for að te.kna a það yms- hafa orðið r vonbri ðum ar blomamyndir. —"•'-** Meðal annars bióm, sem hann sagði, að yxi hjá Ketilsstöðum í Hjaltastaða- þinghá, en þeir eru skammt frá sumarhúsi Kjarvals. Nýtur Kjar- val þar jafnan hinnar bestu fyrir- greiðslu hjá hjónunum þar, Birni Guttormssyni og konu hans. Blóm þetta kallaði Kjarval um- feðming og sagði það vera kallað svo á Ketilsstöðum. Sá jeg strax af mynd hans, að hjer gat ekki verið um umfeðming að ræða, Varð það að ráði að jeg færi með Kjarval út í Ketilsstaði og við iim kvöldið þann 10. ágúst. Hitt athuguðum þetta. Var svo gert vm við Bjöi n bónda að máli, er fúslcga vícr.ði okkur á vaxtar- stað jurtarinnar. sem hann sagði eT jr.fnan hcfði vcrið talin um- feðmingu: þar til nú fyrir nokkr- i m dögum, aö Arni Eylands full- t úi hcfci sj.ð þetta blóm og fuliyrt að það væri ekki um- íeðmingur. Jurt þessi vex neðanvert í tún ir.u, í brattri harðvellis brekku, er nær niður að Selfljóti. Jarð- grunnt virðist vera þarna, og n)jög grunnt ofan á smiðju-mó- inn, er sumstaðar veður jafnvel tipp úr. Harðvellisgróður er þarna í brekkunni, víðir. fjall- dalafífill og snarrótarpunktur. Inni í þessum gróðri vex jurtin. Kæð hennar er frá 20 og upp í 45 cm. eftir því sem mjer mæld- ist. Virðist hæðin fara eftir því, í hve miklum eða hávöxnum gróðri hún vex. Hefur hún vaf- þræði til að halda sjer uppi. Blómin eru all stór, rauð- fjólublá, og skarta fagurlega í grænu grasinu. Bjöm bóndi sagði að jurt þessi hefði vaxið hjer svo lengi sem hans minni næði og vrrtist vera að breiðast út, nú seinni árin. Á stundum væri hún íyrsti gróðurinn, sem kæmi í Laldarruðninginn, er þarna væri í brekkunni. Blómgunartíminn sagði hann, að væri í júlí og ágúst. Jurtin stóð þarna í blóma, sum blómin íailin, sum fagurlega útbreidd tvö til þrjú í klasa, lokkandi fyr í; tlugur og fiðriidi, og enn örm- ur óútsprungin. Mjer varð þegar ljóst, að þetta bióm hafði jeg aldrei sjeð áður og tók méð mjer heim nokkirr eintök til greiningar. Kjarval kom með til baka. Við greiningu bárust öll bönd að því, að hjer væri um svo kallaðar Mýra-ertur {(Lathýrus palustris) að ræða, og |þá fyi-st varð jeg undrandi, þeg- 'ar jeg las til enda, það sem Flóra flslands segir um þessa jurt, í *r, ðurlagi lýsingar á mýraertum. len þar segir svo: „Um hæð og ibiómgunartíma verður ekkert s::gt, því eintök þau, sem til eru með starfann. Meðal þeirra eru allir Norðmennirnir nema einn. 92 á íþróffanámskeiði AXEL ANDRJESSON, sendi- kennari ÍSÍ, hefur lokið nám- skeiði hjá íþróttafjel. Stefni, Suðureyri. Þátttakendur voru alls 92, 56 piltar og 36 stúlkur. Námskeiðið stóð yfir í 15 daga og endaði með útisýningu, þar sem 56 piltar og stúlkur sýndu og kepptu. Áhorfendur voru margir og skemmtu sjer með á- gætum. Námskeiðið stóð yfir frá 30. 7. til 15. 8. Næsta námskeið Axels verður í Stykkishólmi. Loffvarnaæfing í Noregi OSLO, 24. ágúst. — í dag lýkur miklum loftvarnaræfingum, sem fram hafa farið í Suður Noregi í nokkra daga. Einkum er gætt að hæfni flughersins til að verjast loftárásum úr suðaustri. kýrsla verður út gefin á mánudag, um hvernig loftvarnir S-Noregs hafi staðist raunina. •— NTB. Þing norrænna lögfræð- inga í Sfokkhólmi STOILKHÓLMI 23. ágúst — Þing norrænna lögfræðinga var sett í nema dag í Stokkhólmi af Ekeberg, ríkismarskálki. Viðstaddir voru meðal annara Unden utanríkisráð herra svo og dómsmálaráðherr- ann. HÖFDABORG, — Akveðið hef- ur verið að taka upp stjómmála- samband milli Þýskalands og Suð- ur-Afríku, en sambandið slitnaði í upphafi síðustu styrxaldar. _ Aukafjáriög í Y-Þýskalandi BONN, 24. ágúst. — Vesturþýska sambandsstjórnin samþykkti í dag bráðabirgða viðaukafjárlög til að standast kostnað af land- varnaráætlunum, einnig til að greiða hernámskostnað. Lagður verður nýr skattur á lúksusvör- ur og bifreiðar, en þannig er tal- ið að náist inn um 500 milljón krónur. — NTB. Leiðrjetting ÞRIÐJA ÁGÚST síðastliðinn birtist í Morgunblaðinu frjett frá Iþróttamóti Austurlands, er hald- ið var að Eiðum og í Egilsstaða- skógi 21. og 22. júlí s.l. — 1 fregn þessari er klausa, sem þykir rjett að leiðrjetta. Þar segir, að U. 1. A. fái ekki að halda samkomur í Eiðaskóla. Þetta er ósatt. U. 1. A. hefur jafnan fengið að halda hverskonar samkomur aðxar en dansleiki í húsum skólans. Auk þess hefur sambandið fengið þar inni fyrir fundi og haft þar vis- an gististað handa íþróttamönn- um, starfsfólki og ýmsum gestum, er sótt hafa mót sambandsins, og ennfremur aðstöðu til að hafa þar mat og aðrar veitingar. Mjer er kunnugt um, að þessi fríðindi hefðu fengist, á umræddu móti, en þess var ekki beiðst, hvað nokkrir Sþróttamenn gistu í skólahúsunum. — Hins- vegar eru dansleikir ekki leyfðir í skólanum. Er ekki um annað dansrými að ræða en fimleikasal- inn, og munu fleiri en forráða- menn Eiðaskóla vera á einu máli um, að illa fari saman að hafa fimleika og dansleiki með öllu því, sem þeim fylgir, í sömu húsa- kynnum, enda hefur rejcnslan sýnt það. löhdunum, nema Islandi. — NTB Landvarnir Áfríku NAIROBI, 22. ágúst. Fulltrúar frá 8 ríkjum eru saman komnir á ráðstefnu í Austur-Afríku, þar sem þeir ræðu um landvarnir Afríku. Aðalvandamálið í land vörnum heimsálfunnar eru flutn ingaörðugleikar, því að þjóðveg- ir eru fáir og ljelegir og sömu- Ieiðis járnbrautir. ■— Reuter. Framh. af bls. 6. REYKJAVÍKURHÖFN Það var á Kjartani Mohr bæj- arstjóra að heyra, að honum þætti það mjög miður að við gætum ekki ræðst við á móður- máli hvors annars. — Jeg get lesið íslensku sagði hann, en ekki talað. Það gladdi mig mjög að fá tækifæri til að skreppa hingað, sagði Mohr. Enn taetur hef jeg sannfærst um það, að hjer býr dugmikil og framsækin þjóð. —- Það var gaman að sigla inn á Reykjavikurhöfn og sjá til beggja handa nokkur skip úr hinum glæsilega fiskveiði- og verslunar- flota ykkar. — Og þar eð jeg hef hagsmuna að gæta á sviði skipa- útgerða, gladdi það mig að sjá hve athaínasamt var í Slippnum, hve það fyrirtæki hlýtur að spara ykkur miklar íjárfúlgur í erlend- um gjaldeyri og veita mikla vinnu fyrir iðnaðarmenn og verkamenn. —oOo— En Kjartan Mohr var tíma- bundinn maður, því viðdvölin var ekki löng. Hjer á hann margt góðra vina. Slitum við samtalinu skömmu síðar og kom í ljós, að hann vill auka kynnin milli þjóð • anna, því það eiga þær sameig- inlegt, sagði hann og það sem hlýtur að ráða þar miklu um, að lifsafkoma beggja byggist á fisk- veiðum. Og báðir geta vafalaust liært, hvor af öðrum á því sviði. Sv. Þ. Sýning Uppdrættir þeir, som fram komu í ný-afstaðinni samkeppni um tillögur að skipulagi við Tjörnina, verða til sýnis í Miðbæjarbarnaskólanum í dag og á morgun, frá kl. 10—22. Gengið er inn um norðurdyr skólans. Bæjarverkfraeðingur. DANSLEIKUR í TJARNAKCAFE í KVÖLD KL. 9. Ifljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. ÞORSKAFFI Eldri dansarnir t KVÖLD KLUKKAN 9. Simi 6497. Miðar afhentir frá kl. 5—7 í Þórskaffi. Aðgöngumiða má panta í síma frá kL 1. Ósóttar pantanir seldar kl. 7. — Þar sem fjörið er mest, skemmtir fólkið sjer best — lllltlllMllllllMltMMIItllHllfdlllfllllltMMIIItllllltllllllllMIIIIMiaMiailMa .MIIIIIIIMIItlllMtlMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIMIIimimillMMIIMIMIIIMIIHIIIMMMimn Markús Eflir Ed Dodd imniiMtiiMimimmmHtrmmttm IIIIIIIIIIIIMIMIIMHIIIMIIIMIIIIIIMIHIIMMUIIHIIIIIinilNI 1) — Hvað eigum við að gera í I 2) — Það er þar rjett full af j C' Og um miðnættí læðast þjóf-l — Við tökum þessi elgdýr í Týndu skógum í kvöld? lelgdýrum um það bil rnílu fra arnir yfir í Týndu skóga. nótt og næstu nótt getum við ______ ^bústað Davíðs gamla. * tekið dádýrin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.