Morgunblaðið - 25.08.1951, Side 11

Morgunblaðið - 25.08.1951, Side 11
Laugardagur 25. ágúst 1951 tUOKG’L n BLAitiÐ ii 1 Fjelagrslíf I Þróttarar! — Þróttarar! Áríðandi æfingar verða á Iþrótta- vellinum kl. 2 og á sunnudaginn kl. 10 til 12. — Mjög áriðandi að allir mæti vegna leikjanna í næstu viku. Valið i II. flokks liðið. Nýr þjálfari. NiSurröSunarnefnd. ' Handknattleiksstúlkur ÞHÓTTAR! Áríðandi æfing í dag kl. +—5 á Gi ímsstaðarlioltsvellinum. Stjórnin. Innanf jelagsmót verður í fimmtarþrnut kl. 3.30 e. h. í dag (meðlimir matarfjelagsins mæti). — Stjórn Ármanns. Síldarstúlkur ■ SJÖ SÍLDARSTÚLKUR ÓSKAST Á SÖLTUNARSTÖÐ | J. H. G. Ytri-Njarðvík. — Aðeins duglegar • stúlkur koma til greina. Upplýsingar gefur JÚLÍUS VIGFÚSSON, Hlíð, Ytri-Njarðvík. Sími 231. I. B. D. — Drengir Munið að meistaramótið hefst kl. 2 í dag og kl. 10 f;h. a morgun. — Mætið allir vel og stundvíslega. Stjórnin. wi— * ■■ - w—.im—im ■ .«■ ... h ■■ Frjálsíþróttadeild K. R. ) Innanfjelagsmót í 300 m. hlaup og 100 yards hl. fer fram á íþrótta- vellinum í dag kl. 3. — F.K.K. * Skemmtifundur II. fl. kveUna í Fram verður 5 fjelngsheimilinu, laugardaginn 23. ]).m. — Húsið verður opnað kl. 8, lokað kl. 11.30. Sendisveinn röskur og ábyggilegur óskast frá næstu mánaðarmótum. S)uernr í3emhöít IÁ Kaup-Sala K A U P U M allar tegundir af prjónatuskum. — Álafoss, Þingholtsstreeti 2. Gól fteppi Kaupum gólfteppL útvarpstæki, saumavjelar, karlmannafatnað, útl. blöð o. fl. — Sími 6682. — Fom- salan, Laugaveg 47. Minningarspjöld Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í bókaverslun Helgafells i Að- alstræti og Laugaveg 100 og á skrif- stofu Sjómannadagsráðs. Eddu-húsinu simi 80788 kl. 11—12 f.h. og 16—17 eli. og i Ilafnarfirði hjá Bókaverslun Valdemars Long. Vinna Hreingernmga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. W. C- skolbyssur NYKOMNAR Bergstaðastræti 52. Sími 4616. Hú eyði jeg AHDREMMUNNI um leið og jeg bursfa TENNURNAR með COLGATE TANNKREMI Ragnar T5nssor iueatariettsirlAgBMAfcf Laugaveg 8. lixm 7753. Lögfræðistörf o* -ígnannuýa)*. rUVNBOGI KJAHTAJVSSO.r Skipaun8)n» An»rurstræti "■ StosJ 35 Siumefm nieoula Hörðui Óiafsson Málflutmngs&fcnfstofa Laugavegi 10. Simar 80332 og 7673. Af því uð tannla-knir- inn sagði mjer: Colgate tannkrem myndar sjer- stæða froðu. Hreinsar allar matarörður er hafa festst xniili tannanna. Heldur munninum hrein um, tönnunum hvítum og hjálpar til að varaa tannskemmdum. Einkaumboðsmenn: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT 6ENDIX BEIMDIX ÞVOTTAVJELARNAR KOMNAR Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Getum einnig afgreitt nýjar pantanir Hekla h.f. Iðnaðarhúsnæði óskast strax til leigu eða kaups ca. 80-100 ferm. Upplýsingar í sima 6831 A. Johannsson & Smith h.f. Matvælageymslan tilkynnir Vegna þess, að ekki er hægt að fullnægja eftirspurninni um geymsluhólf, eru þeir, sera ekki ætla sjer að halda áfram viðskiftum, vin- samlega beðnir að tilkynna það fyiir 15. sept- ember næstkomandi til Guðmundar Gíslasonar, verslunin Hlöðufell, Langholtsvegi 89. Símar 3547 og 7415. MATVÆLAGEYMSLAN H.F. ■ I Frá Sjúkrasamlaginu: • Frá og með 1. sept. n. k. hættir Friðrik Einarsson, ; læknir, að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkra- ■ : samlagið. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir • heimilislæknir, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggva- í götu 28, með sairrlagsbækur sínar, fyrir lok þessa mán- ■ : aðar, til að velja sjer lækni í hans stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur ■ frammi í samlaginu. : Reykjavík, 24. ágúst 1951. m : Sjúkrasamlag Reykjarikur. 9 ■<»< Eiginmaður minn VALDEMAR HANSEN ljest á heimili sínu aðfaranótt 24. ágúst 1951. — Útför auðlýst síðar. Hlíf Hansen. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför drengsins okkar STEINGRÍMS GUNNARS HALLDÓRSSONAR. Anna Þórðardóttir, Jón Á. Gissurarson, '5 Árni Þorleifsson. Okkar innilegasta hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför rr.annsins mins, .föður okkar og tengdaföður GUÐJÓNS BJARNASONAR Bjarnastöðum. Guðrún Guðjónsdóttir, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti til allra vina minna, nær og fjær, fyrir auðsýnda aðstoð, og allskonar hjálp, og hjartanlega hluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar, SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR. Jeg bið Guð að .launa ykkur, þegar mest á liggur. Fyrir hönd aðstandenda, Runólfur Stefánsson frá Litla-Holti. m ■■■•■<■• iimítri i mvr m mm»n • m • • rmm •

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.