Morgunblaðið - 25.08.1951, Side 12
Veðurúfii! í dag:
N*A stinningskaldi. Ljettir til.
192. tbl. — Laugardagur 25. ágúst 1951
Vinaudeiíw
eru oft af sálnennra uppruua*
Sjá grem á fils. 7. ___
1 afjahfoinnni úl af Langanssi
Siafa veaðst 35-40 þús. srsál og t.
Hörg skip urðu fyrir núiaijóni.
SENNILEGT þykir, að í fyrradag og kvöld hafi síldveiðiflotinn
alls fengið um 40.000 mál og tunnur síldar og hefði aflinn vafa-
laust orðið miklu meiri, ef nótaskemmdir hefði ekki orðið jafn
almennar og varð. — í gær var engin veiði, enda kaldi og þoka
á miðuauam, Skipin lóðuðu aftur á móti á mikla síld á 10 faðma
dýpi. —
f gærkvöldi voru allmörg skip
t omin að Iandi með síld bæði til
jsdltunar og bræðslu. Mun síldar
ísöltunin hafa orðið langsamlega
r.iest á Raufarhöfn, eða uni 2500
tunnur, Þar var landið 4450 hl.
bræðslusíld. Skipin voru enn að
koma þangað inn í gærkvoldi,
eada var þá orðið allhvasst,
NÓTATJÓNTÐ
Sem dæmi um það hve síldin
s«óð þjett í torfunum er á þær
var kastað, að sum skipanna tví-
eprengdu nætnr sinar, eins og t.d.
Jörundur og togarinn Hafliði.
Víðir, Eskifirði, fjekk svo stórt
kast, að hálftæma var háfinn til
þess að hægt væri að ná kast-
iciu inn, en það voru um 700 mál.
— Togarinn Jón Þorláksson
sprengdi sína nót og fleiri skip
urðu fyrir nótatjóni,
LANDAMR I GÆR
Þessi skip lönduðu í gær á
Raufarhofn og er þá fyrst
bræðslusíldin, og er að þessu
sínni talin í hektólítrum: Þristur
£32, Goðaborg 144, Freyfaxi 849,
.Þráinn 105, Vörður 624, Sigur-
fari BA 291, Víðir, Eskifirði 186,
Fálmar 483, Guðmundur Þorlák
ur. 1239. — Þessi skip lönduðu
stld 'til söltunar: Marz RE 423
tunnur, Hagbarður 153, Hafdís
150, Helga RE 600, Víðir, Eski-
t rði 500, Von. Grenivík 400, Sig-
v.rður 200, Þorsteinn Dalvík 150.
MJALTEVRI:
í gærkvöldi var verið að landa
v:r Skallagrími 1000 málum og úr
I-órólfi 1900. — Þangað var von
£rá miðnætti til kl. 4 í nótt, þess-
ara skipa: Akraborg með 1000—
1200 mál, Súlunnar með 1000,
Straumeyjar með 1200 mál og
lagvars Guðjónssonar er hann
hafði lokið löndun á saltsíld á
Siglufirði, með um 1200 mál,
SEVÐISFJÖRÐUR
Þrjú sk ip lönduðu þar síld til
eöltunar: Ásþór 250 tunnum, Tog
t :inn Jór. Þorláksson 300 mál-
em óg Hrafnkell 300, en bæði
skipin voru með rifna nót sem
iyrr segir.
IHraðkeppni í hand-
Iknaltleik í Engidat
HRAÐKEPPNI kvenna í hand-
imattleik fer' fram í Engidal við
Hafnai-fjörð í dag og á morgun.
Sex fjeiög taka þátt í keppninni,
Valur, Fram og KR úr Reyk.iavík,
Týr frá Vestmahnaeyjum og FH
c-g Haukar frá Hafnarfirði.
Mótið hefst klukkan 4 í dag.
F-á kepjia Valur og P'H, Fram og
i.ft og Týr og Haukar. — Þetta
ec útsláttakeppni og fer úrslita-
leikurinn fram kl. 8 e. h.
ikil eiiirspurn
eiiir dilkakjöfi
Á FYRSTU viku sumarslátrun-
aríhnar, hefur verið allmikil eft-
i.'spurn eftir hinu nýja dilkakjöti
svo sem vænta mátti. Mun hafa
verið slátrað hjá Sláturfjelagi
Suðurlands á þriðja þús. dilkum.
Eins og oft vill verða, eru dilk
a ;nir misafnir og eiga langvar-
andi þurkar vafalaust sinn þátt
í Þvá
Danskur Kaialina-
flugbáiur skemmisi
F.IN hinna þriggja dönsku Kata-
lífiaflugvjela, er verið hafa i föi'
um milli Reykjavíkur og Ella-
eyiar,. strandaði um daginn og
stórskemmdist, að því er fregn-
ir herma,
j Var verið að flytja flugbátinn
,tii er hann rakst á blindsker og
kom mjög mikill leki að flug-
bátnum. A síðustu stundu tókst
iaö renna flugbátnum á land, en
jhann var þá að því kominn að
sckkva.
Vönir standa til að hægt verði
að gera bátinn flugfæran á ný.
Viðbót í floia Eimskipafjeiagsiiis
Myndin er af ítalska vöruflutningaskipinu, sem Eimskipafjelag íslands festi fyrir skömmu kaup á.,
í stað Fjallfoss, sem seldur var til Ítálíu í vor. — Þetta nýja skip er talið hentugt. Er það 246©
smálestir Dead VVeight. Kaupverðiö var 11,6 millj jnir króna. — Grein uxu skqpið er i bls. 2,
Skákmóíið
í íjckkóslóvakíu
MARIANSKE LAZNY, Tjekkó-
slóvakiu, 24. ágúst. — Eftir 15.
umferð á skákmótinu, sem fram
íer hjer um þessar mundir, er
Packman (Tjekkóslóvakíu) efst-
ur, iiæsiur er Ungverjinn Szabo
og Sviinn Stoltz þriðji, áttundi
cr Darda (Noregi) ásamt Pólverj
anum Pytlakowski, Finninn Fred
er í níunda sæti og Daninn Reder
sen tiundi.
Okunnugt er hve marga vinn-
inga hver þessara manna hefir
hJotið. — NTB.
HOBAKT — Framkvæmdir eru
hafnar á Tasmaníu, smáeyju við
suðurströnd Ástralíu til að auka
brennisteinsvinnslu á eynni um 15
þúsund tonn á ári.
Fjársfofn þriggja
sýslna skorinn
EINS og skýrt er frá á öðrum
stað hjer í blaðinu, er sumar-
slátrun dilka úr nærsveitum
Reykjavíkur hafin. F.kki er
þar meff hafinn hinn fyrirliug
endurvakta fjelag er
flugmálum nauðsynlegt
Um 50 manns á sfofnfundi F!igmá!a!je!apns j
í GÆTiKVÖLDI var Flugmálafjelag íslands endurvakið á fjöl-
aði niðurskurffur sauðf jár sem mennum fundi í Listamannaskálanum, eítir að hafa legið niður
ákveffinn hefur verið, á svæði um 10 ára skeið. — Á fundinum voru mættir allir helstu áhuga-
frá Hvalfirffi og austur að menn um flugmál, allt frá því að fyrst váknaSi áhuginn hjer fyiir
Þjórsá og hefjast á innan
skanuns.
Skoriff verður niður fje úr
fluglistinni, skömmu eftir síðari heimstyrjöld.
Tveir bílsfjórar úr Rsykja-
vlk geras! bændur i Málmey
Fundurinn hófst um klukkan^
þrem sýslum: Gullbringu- og 9. — Agnar Kofoed-Har.sen flug-
Kjósarsýslu og Árnessýslu. Á, vallastjóri ,setti fundinn og til-
niðurskurði að vera að fullu nefndi starfmenn fundarins, en
lokið í októberlok. Ifundarstjóri var Guðbrandur
Áffur en fjárpestirnar byrj Magnússon forstjóri og fundar-
uðu a'ff herja á fjárstofn lands ritari Hákon Guðmundsson
manna, var Árnessýsia ein hin hæstarjettarritari.
f járríkasta sýsla iandsins. í I
mestu f járræktarsveitunum,! AÐKALLANDI
svo sem í Biskupstungum og NAUÐSYNJAMÁL
Hreppunum voru á r.okkrum j Flugvallastjóri liafði og á hendi
bsejum sett á vetur 500—1000 framsögu í málinu og benti hann
fjár. á nauðsyn þess fyrir íslensk flug-
Síffan pestirnar byrjuðu að mál, að slíkt fjelag sem Flug-
ganga, hefrn- fjárstofni bænd málafjelagið, væri starfandi. —
anna stórfækkað. Til marks Rakti hann síðan nokkuð sögu
um það er liin áætlaða tala um kins gamla f jelags er nú skyldi
fjölda þess fjár sem skera á epdurreisa. Ýmsir fleiri máls-
í haust, en það er kringum metandi menn á sviði flugmála
60.000—80.000 með vorlömb- tóku til máls og voru menn á
einu máli um, að Flugmálaíjelag
íslands myndi verða flugmálum
okkar ómetanleg stoð á ókomn-
um árum.
um.
GóS veiSi
í Hitesjó
ENDURVAKIB
Fyrir fundinn var síðan lögð
fram tillaga um endurvakningu
Flugmálafjelags íslands og skal
það starfa á sama grundvelli og
gamla f jelagið, er liafði það mark
HOFSOS, 24. agust. — Malmey í Skagafirði hefir annað slagið mið að efla á ýmsan hátt áhuga
verið í eyði undanfarin ár, en þar er nú tvíbýli. Fluttu þangað manna fyrir flugmálum. Var sú
tveir bílstjórar úr Reykjavík, Þovmóður Guðlaugsson og Erlendur tillaga samþykkt með samhljóða
Erlendsson, með konur sínar og tíu börn í ómegð (innan við 9 ára). atkvæðum fundarmanna, en
Bæiidur þessir virðast dugnaðarmenn, og hafa nú þegar - mættir voru á fundinum rúmlega
flutt þangað ýms tæki, sem þar hafa ekki sjest á'ður, svo manns.
sem bil, sláttuvjel og eitthvað af öðrum vjelakosti.
ERFIÐUR BILVEGUR
Mjög erfiðlega gekk að koma
bílnum upp á eyna. Mun það
líklega einn erfiðásti bílvegur,
sem farinn hefir verið hjer á
landi. Vantaði sumsstaðar á
að götuslóðin væri nógu breið
fyrir bílinn og varð þá að hlaða
undir með plönkum og grjóti. Ef
til vill hefðu þeir ekki komið
bílnum þarna upp, ef skipsmenn
af síldarskipi hefðu ekki komið
að eynni og hjálpað drengilega.
100 KINDUR OG
FJÓRAR KÝR
Til að byrja með hugsa bænd-
ur þessir sjer að hafa um 100
kindur og fjórar kýr. -Gras er
mikið á eynni, en sinuflóki mik-
ili og því vont til heyskapar.
— B. J.
MALCOLM — MacDonald, land-
stjóri Bieta á Malakkaskaga, kom
r.ýiega í heinisókn til Indónesíu. —
Sækir leiðangun-
menn til Grænlands
HINGAÐ.kom í gærdag breskur
Sunderlandflugbátur úr flugher
Breta, sem er á leiðinni norður
tíl Grænlands, til að sækja þang
að leiðangursmenn. Mennirnir
hafa verið við stöðuvatn er Sel-
vatn heitir og er skammt frá
Zackenberg, sem er á 73. breiddar
gráðu, til þess að kanna mögu-
leiga á því að þar verið sett upp
bækistöð breskra vísindamanna
á næsta sumri.
Ráðgert er að flugbáturinn
færi hjeðan um kl. 8 í dag ef
flugveður leyfir. Með flugbátn
um er frjettamaður frá breska út
varpinu, í ráði mun vera að flug
vjelin hafi nokkra daga viðdvöl
á Selvatni.
STJÓRNIN
Þessu næst var gengið til
stjórnarkjörs og var Jón Eyþórs
son veðurfræðingur sjálfkjörinn
forseti fjelagsins, þar eð fleiri
uppástungur komu ekki við for-
setakjörið, en í stjórnina voru
kosnir auk hans: Hákon Guð-
mundsson, hæstarjettarritari,
Björn Br. Björnsson tannlæknir,
Bergur G. Gíslason, framkv.stj.
og Björn Pálsson flugmaður.
Háiíðahöld að Jaðri
á morgun
ÞINGSTÚKA Reykjavíkur gengst
fyrir hátíðahöldum að Jaðri
morgun, en það er nú orðin venja
að halda ein slík hátíðahöld ár-
lega. Hefjast þau kl. 3 e. h.
Glímumenn KR, sem fóru til
Færeyja, sýna þar, keppni verð
úr í handknattleik, kórsöngur
verður og fleira til skemmtunar.
í FYRRTNÓTT var sæmileg síld
veiði hjá reknetabátunum, sem
reka ljetu i Miðnessjó. Var afl-
inn frá 5B—100 tunnur á bát.
í gær inmu 12 bátar að landi
á Akranesi og lönduðu þeir alls
1800 tunrmjm síldar. Af því magni
fóru 709 til söltunar, en hitt til
bræðslu.
AkranesMtar reru fæstir; £
gærkvöldi vegna þess hve veður
útlitið var slaemt.__
Hafranméknaski!) 1
í Reykjavík *■
HINGAÐ til Reykjavíkur kom £
gær fiski- pg hafrannsóknaskipið
Scotia, en & þvi starfa skoskir
vísindamenn. — Scotia hefur
komið hingáS til lands áður og
mun hjer fcafa verið síðast um
þetta leyö áis i fyrrasumar. ,