Alþýðublaðið - 18.07.1929, Page 4
ALÞÝÐUBL'AÐIÐ
GAMLA EIO
Hjálp: -
ég er orðin milllónamær-
ingur.
Afar skemtilegur frakkneskur
skopleikur í 7 stórum páttum.
Aðalhlutverk 1 e i k u r
hinn viðfrægi franski skopleikari:
Ntcolas Koline.
Þetta er saga um fátækan
snúningamann á járnbrautarstöð
sem að gefnu tilefni tekur pað
að sér að eyða 600,000 frönkum
á einum mánuðí, og ef pað
heppnaðist fengi hann 30,000
frankatil lífeyris árlega. Hvernig
fer sýnir pessi óvenju skemti-
lega mynd.
I
Boston slær alla ut.
Teskeiðar 2ja turna 6 : kassa
fyrir að eins kr. 4,45. lausar
45 aura stk. — Kökuspaðar
1,80 fallegt pwunstur. Dömu-
töskur, afar ócfýrar. — Vegg-
myndir.
Málverk af ýmsum utlendum
stöðum koma bráðlega. —
Rakvélablöð 12 stk. 1,25
Rakvélar 1 kr. — Handsápur
15 aura — Karlmannasokkar
75 aura. Axlabönd 1.35. 1,95
Kolakörfut 3,90. — Kola-
skuffur 0,50 — Kústar allar
tegundir, — Mikill afsláttur
á mörgum öðrum vörum.
Boston - iBasasfH,
Skólavörðustíg 3.
g3taggg£3t53!53cgcg
Verzlið T/ið TTikar.
Vörur Við Vægu Verði.
ESa E53 ESJ E53 ES3 SS3 £53 E3
Soffíubúð
20 % afsláttur af
Sumarkjólum og Sum-
arkápum.
S. Jóhannesdóttir,
Austurstræti 14. Sími 1887.
Byggingaleyfi
Ihlefir verið veift síðustu tvær
vikur fyrir 8 hús í Reykjavík og
tvö arenars staðar í lögsagararum-
dæminu.
Tóbabsverzlun Islandsh.!. Reykjavíb, bíöur
Þér i flugferð hvar sem er á iandinu.
Hver sá, sem sýnir 500myndir úr
Commander
Four Aces
Elephant
Westminster
Cigarettum
(Framhliðar af CAPSTAN cigarettupökkum verða téknar sem mynd-
ir) og lætur stimpla pær á bakið, fær ókeypis farmiða tiljhring-
flugs á ölium viðkomustöðum Flugfélagsius á íslandi.
i’armiðanna má viíja annaðhvoit hjá Tóbaksveizlun
íslands h. f., Reykjavík, eða hjá umboðsmönnum henn-
ar í helztu kaupstöðum úti um land, sem síðar verður
tiikynt hverjir eru.
Tilboð petta gildir til 15. september þ.á., en hætti
flugferðir hér á landi fyrir pann tíma, verður andvirði
farmiðans greitt í peningum.
Island er £egni*sf úr KoftinuS
Motlð þetta elnstaka tækifærl!
Vciðibiallpn dreifðí 8000 samskonar anglýsingum
úr loftims I gær yfir Reykjavík og Hafnarfijörð.
Hnsmæðnr!
Ranpið isleazkn
mjðíkina.
ávalt til leigu í lengri
og skemri ferðir, mjög
sanngjarnt veið hjá
Nóa Kristjánsspi,
Klapparstíg 37, sími 1271.
¥atnsfot;ar gaSv.
Sériega góð tegand.
Heff. 3 stœrðlr.
Vald. Poulsen,
Klapparstig 29. Sími24
Stærsta og fallegasta
úrvalið af fataefnum og
öUu tUheyrandi fatnaði
er hjá
Guðm. B. Vikar.
klæðskera.
Laugavegi 21. Sími 658.
Harmonikur
og munnhörpur ný-
komnar.
BljððfæraMsiD.
Seljum ágætt
S altkfðt
á að eins 45 aur. V2 kg.
Kaupféiag
Grímsnesinga,
| Laugavegi 76. Sími 2220.
Seljum ódýrt nokkrar tunnur af
velverkuðu, spaðsöltuðu og stór-
högnu ær- og dilkakjöti.
Samband íslenzkra
samvinnufélaga.
Síml 496.
Nýja Bíó
Njósaarar.
Stórfenglegur leynilögreglu-
sjónleikur í 12 páttum frá
Ufa.
Kvikmyndasnillingurinn
pýzki Fritz Lang (sá sami
sem gerði Metropolis) stjórn-
aði töku myndarinnar. Aðal-
hlutverkin leika:
Wiliy Fritsch,
Gerda Maurus o. fl.
Þetta er tvímælalaust mikil-
fenglegasta leynilögreglu
kvikmyndin, sem gerð hefur
verið.
Myndin er bönnuð fyrir
börn.
Ljósmynda-
Amatörar!
H ágl ans-my n dir,
brúnar,
slá alt út.
Það er Loftur, sem
býr þær til.
Amatördeildin.
1ES® S@ Mc
hefir ferðir til Vifilstaða og
Hafnarfjarðar á hverjum
klukkutíma, alla daga.
Austur í Fljótshlíð á hverj-
um degi kl. 10 fyrir hádegi.
Austur í Vík 2 ferðir i viku.
£ i® «2 1®
B JSB* £»«* Mle
hefir 50 aura gjaldmæiis-
bifreiðar í bæjarakstur.
í Iangar og stuttar ferðir
14 manna og 7 manna bíla,
^ einnig 5 manna og 7
“ manna drossíur.
| Studebaker eruhilabeztir.
Bifreiðastoð Reykjavikar.
i
■H
1
tm
I
■B
am
I
i
m uií
E
M. |
Afgreiðslusímar 715 og 716. 1
;ss ás;
Mjrndir, raiiinialistar,
myndarammar, innrSmmnn
údýrast. Boston-magasln,
Skúlavörðustfg 3.
Nýmjólk og peytirfómi
fœst á Framnesvegi. 23.
Ferðafiúnar og plöturúdýr-
ast f Boston-magasfn. Skúfa-
vörðnstfg 3.
Ritst|órí og ábyrgðarmaður;
Haraldur Guðmundsson.
AlþýÖuprentsmiðjaB-