Morgunblaðið - 31.08.1951, Side 1
38. árgangur
1S7. tbl. — FöstuJagur 31. á>íúst 1951
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Þrælahald hefir vaxið í heim-
Þansi dag i dag þekkist þræfdóm-
í sEsísií ruddaSegustu myntí‘
166
EinUaskeyti til BIM. fíá Iicuter.
GENF, 30. ágúst. Efnahags- og fjelagsmálaráð S. Þ. hefur fengið i
l.endur skýrslu sjerfróðrar nefndar, sem S. Þ. hafa skipað til að
ithuga, að hvt miklu leyti þrælkun fyrirfinnist enn í hehninum.
ÞKÆLKUN FÆKIST í VÖXT ♦
Segir í skýrslunni, að í sum
um löndum heims lta.fi þræla-
hald farið í vöxt, síðan sein-
ustu heimsst;Jirjöld lauk. —
Þrældómar „í sinni ruddaleg-
ustu mynd“ þekkist enn þann
dag í dag. „Þótt þrælkun hafi
sums staðar minnltað, þá eru
ennur lönd, þar sém hún
eykst“.
ViLL ENDURBÆTUIt
Leggur ne'fnd sjerfræðinganna
til, að S. Þ. hlutist til um, að á
ný verði tekin upp starfsemi sú,
er Þjóðabandalagið hjelt uppi í
sr.mræmi við alþjóðasamþykkt-
ir.a um bann við þrælahaldi frá
1023. Enn fremur vill hún, að
semþykktin verði endurbætt og
kornið verði á fullkomnu eftirliti
’svo að engum haldist uppi þræla
hald.
Taíal er ekki haidið
Rajðugirm í Svissíanái
GENF, 30. ágúst. — Læknarnir
á hælinu, þar sem Talal, ríkiserf-
ingi Transjórdaníu, hefur Jvaiist
Hssrist ósleitilega
aasEaarvsgsfiöðvssiaasa
Pekmplverpið heídur áíram rógi usti fiughsr S. P.
TÓKÍÓ, 30. ágúst: — í dag hafa staðið grimmilegir bardagar á
austurvígstöðvum Kóreu í grennd við borgina Yanggu, sem er um
16 km norðan 38. breiddarbaugsins. Gerðu kommúnistar gagn-
áh’aup á þessum slóðum, en þeim var öllum hrundið.
------——------———♦ Nálægt austurströndinni tóku
Suður-Kóreumenn 2 hæðir eftir
iiosfsiaður VÍð nokkia bardaga.
húsastníðar
hækkar um f jórð
uaig b Svsþjóð
LOFTBARDAGINN
Á MIÐVIKUDAG
í gær sló í loftbardaga yfir
Norðvestur-Kóreu. Áttust þar við
20 flugvjelar S. Þ. og 40 flug-
vjelar kommúnista. Missti flug-
sveit S. Þ. eina ástralska flugu,
en kommúnistar leituðu undan.
í dag endurtók Pekingútvarpið
I STOKKHÓLMI, 30. ágúst — I
Sá ráðherra Bonnstjórnarinnar,' úlitsgerð til sænska fjelagsmála-
er fjallar um málefni þau, sem r4ðherrans segir, að húsaleiga í
varða allt Þýskaland. — Hefur nýjurn húsum þar í landi muni enn fullyrðingar sínar um, að
hann sagt, að það hljóti að vera hæhha um fjórðung, ef henni flugher S. Þ. hefði brotið hlut-
að undanförnu, neituðu í dag þeim jtatmark stjórnarinnar að sam- væri leyft að hækka í fullu sam- leysi Kaesong-svæðisins. Sama
orði ómi, að honum væri naldið eina Þýskaland og gera Berlín ræmi við auhinn kostnað við húsa tuggan og mátt hefur heyra þar
a mb
¥1111111
Frakka
PARlS, 30. ágúst. — Þegar
mmræður fóru fram í franska
þinginu í dag um utanríkismál,
gerði formaður utanríkismála-
nefndar mikið ,úr þeim stuðningi,
sem Bretar veittu Arababanda-
laginu og kvaðst harma hann. Þá
sagði hann, að hversu oft, sem
breski utanríkisr'áðherránn, Morri
*son neitaði því, að hafa hitt að
Tháli leiðtoga ÞjóðerniSsinna í Tun
is, þá væri það staðreynd, að við
'honum hefði verið tekið í Lund-
'únum. Þessi foringi Túnismanna,
scm heitir Bourguiba, er mjög illa
þokkaður í Frakklandi.
Að öllu samanlögðu kvað for-
maður utanríkisnefndar mikið
bresta á, að viðunandi samvinna
•væri miili Lundúna og Parísar.
—Reutei'.
þar nauðugum. Fór hann til Sviss
sjer til heilsubótar oftir tauga-
áfall, sem ltann fekk, og segja
læknarnir, að hann geti farið þeg
ar hann vilji, en til heimferðar
hefði aldrei komið, síðan faðii
hans var myrtur. — Reuíer.
að höíuðborg alls ríkisins.
LONDON: — Fyrir nokkru
liækkuðu sígarettur í verði i Bret
, iandi um eitt penny stykkið. —
4/5 hlutar af verði sígaretta í
(Bretlandi er skattur.
É Iraiisjórdaníu er eng-
!nn st|órnmiiiaflokkur
Kouiingar féru þar fram á miðyikudag.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
AMMAN, 30. ágúst.— í gær fóru fram þingkosningar í Transjórd-
aníu. Tilkynnt hefur nú verið um úrslit. Kosnir voru 40 þing-
menn, og áttu 23 þeirra sæti í seinasta þingi. Allir eru menn þessir
óháðir, þar sem enginn stjórnmálaflokkur er í landinu.
Varnae’sátímáli'
undirritaður s
1/l/ashington
• WASIIINGTON, 30. ágúst. —
“Varnarsáttmáli Filippseyja og
Bandaríkjanna var undiriitaður í
dag í bandaríska utanríkióráðu-
neytinu. Viðstaddir voru Tj'uman,
’forseti, og Quirino, forscti Fil-
ippseyja. —Reuter.
Læknar senriir lil
ísraeis ea íraks
GENF, 30. ágúst. — í dag
Tór 14 manna hópur frá Genf,
læknar með sjerkunnáttu 'i ýmsum
greinum. Ferðinni er heitið til
.ísracls og íraks, en það er al-
þjóðaheilbrigðisstofnunin, sem
fyrir henni stendur. Sendinefnd
í hópi nýju þingmannanna eru
2 ráðherrar og 6 fyrrvcrandi ráð-
herrar, 7 kaupmenn, 7 lögfræð-
ingar og 5 kennarar.
STJORNARSKRANNT BREYTT
Skipa verður 20 öldungadeild-
a'þingnienn fyrir 3. sept., þegar
nýja þingið kemur saman. Hið
nýkjörna þing verður að breyta
stjórnarskránr.i þannig, að ríkis-
stjórnin beri ábyrgð fyrir því en
ekki fyrir konunginum.
IíÍKISSTJÓRI EN EKKI
KONUNGUR
Þegar Abdullah, konungur, var
myrtur, var næst elsti sonur
hons, Naif, gerður ríkisstjóri. —
Ríkiserfinginn, Talal, er sjer til
heilsubóta í Svisslandi, og hefur
ekki komið heim, siðan faðir
har.s fjell frá.
smíðar.
Er lagt til, að ríkið greiði niður
17_19% þessarar hækkunar, svo
að leigjendurnir fái ekki á sig
nema 6—8%. — Reuter-NTB.
Æíla að auka
framieiðsEynaí
öin fjérðurQg
PARÍS, 30. ágúst. — Full-
tiúar átján þjóða Efnahags-
samvinnustofnunafinnar
sitja nú á rökstólum í Par-
ís. — í dag gerðu þeir merka
samþykkt. Náðist samkomu-
lag um, að reynt skyldi að
auka Iramleiðslu viðkomandi
þjóða um fjórðung næstu 5
árin. Einkum verður íram-
leiðsla kola, stáls og mat-
væla aukin.
Samtímis er svo ætlunin, að
landvörnunum verði haldið í
horfinu, og kjör almennings
veirii bætt svo sem liúsa-
kostur o. fl.___—Reuter
HONG KONG, 30. ágúst. —
Pekingútvarpið skýrir frá því í
dag, að Shu Shen, forsætisráð-
herra N-Kóreu sje látinn. Hafi
hann dáið fyrir 12 dögum. —
Dánarorsakar er ekki getið.
seinustu viku.
STERKARI EN FYRIR
VIÐRÆÐURNAR
Truman vjek að Kóreumálun-
um á fundi með frjettamönnum
í dag. Sagði hann, að sveitir S Þ.
mundu reynast öflugri en nokkru
sinni fyrr, ef harðir bardagar
tækist nú aftur í Kóreu.
skammt undan
WASHINGTON, 30. ágást. —
Innan skamms verður undirrit-
aður vajmarsáttmáli Bandaríkj-
anna, Nýja-Sjálands og Ástralíu.
Gengur hann í svipaða átt og
sáttmálinn, sem Bandarikin og
Filippseyjar hafa gert mað sjer
og undirritað.
--------------------I,
(
Kaniman heimsækir Tító
Meira fje til kjarncrku-
rannsókna í Svíþjcð
STOKKHÓLMI, 30. ágúst. —
Sænska kjarnorkumálanefndin
leggur til að framlagið til hennar
verði aukin um 650 þús. kr. á
næsta fjárhagsári upp í 2,6 millj.
Segir nefndin, að þessi hækkun
sje nauðsynleg, en hún á ekki að
draga saman seglin.
Reuter-NTB.
Lömunarveiki sfingur sjer
niður í Auslurríki
VÍNARBORG, 30. ágúst. — Und-
aníarnar vikur hefur lömunar-
veiki mjög hrjáð byggðarlag í
Austurríki án þess að yfirvöldin
vöruðu menn við. Hafa 6 þegar
látist úr veikinni, en 30 hafa ver-
ið lagðir í sjúkrahús.
Reuter-NTB.
Frú MacLean
komin fram
— Frú
gift var
í breska.
Atlantshaisrikin naia iagt miKio a s.g til aö oæw s
viö Júgo-Sianu. kommúnistar sjeu
LONDON, 27. ágúst.
Melinda MacLean, sem
breska starfsmanninum
utanríkisráðuneytinu, sem nýlega
hvarf, er nú aftur komin frain
í heimaþorpi sínu í Suður-Frakk-
! landi, en þar hefur hún sumav-
^ dvöl með börnum sínum. Frúin
hvarf fyrir nokkrum dögum, án
þessi, er slripuð læknum frá Banda þar við viiId> hefur Tító og stjónl hans ekki verið ýkja fiandsamleg' í garð Vesturveldanna vegna deil- þegs að nokkur vissi hvert hún
ríkjunum, Svíþjóð, Noregi, Dan- junnar við Rússland og hjáríki þess. Ráðunautur Trumaus í utanríkismálum, Averell Harriman, hafði farið Qengu sagnir um að
jnörku, Svisslandi og Bretlándi. skrapp til Júgó-Sláfíu, þegar hann kom frá Persíu á dögunum. Hjer sjest hann á myndinni ásamt Tító hún heíði farið á fund manns
.—Eeuter. I (til hægri) og júgó-slafneska utanríkisráSlicrrairam, Eúvard Kardelj (til vinstri). I síns. NTB-lteuter.