Morgunblaðið - 31.08.1951, Page 4

Morgunblaðið - 31.08.1951, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 31. ágúst 1951 212. tla"nr ársins. Ár<|cgisflæði kl. 5.10. Síðílegisflæði kl. 18.00. Næturlæknir j læknavarðstofunni, *ími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sínii 1330, 100 sænskar kr. _ 100 finnsk mörk______ 100 belsk. fraitkar 1000 fr. frankar — 100 svissn. frankar 100 tjekkn. kr. _____ 100 gyllini _________ kr. 315.50 kr. kr. kr. 7.09 32.67 46.53 kr. 373.70 kr. 32.64 kr. 429.90 m ¥e»fi8 } í gær var all-hvöss N.-N.A. átt um allt land með rigningu á N,- og Au.-landi. 1 Reykjavik var hitinn 14 stig kl. 15.C0, 9 stig á Akureyri, 7 stíg í Bolung- arvík, 8 stig á Dalatanga. Mest- ur hiti mældist hjer á landi kl. 15.00* í gær, í Reykjavík, 14 stig, en minnstur í Bolungarvik, og Möðrudal, 7 stig. — í Loudon var hitinn 17 stig, 25 stig i Kaupmannahöfn. □-----------------------□ i J í dag verða gefin saman í hjóna- hand ungfrú Sigurbjörg Magnúsdótt- ir Drépuhlíð 7 og Bjarni Pjeturs- son, starfsmnður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. — Heimili ungu hjón anna verður að Karfavogi 29. t dag verða gefin saman í hjóna- hand af sr. Jakob Jónssyni ungfrú Sigurbjörg Magnúsdóttir, Drápuhlið 7 og Bjarni Pjetursson, Karfavog 25. Heimili ungu hjónanna verður á Karfavog 29. 1 fyrradag voru gefin saman í hjónaihand af sjera Sigurði Pálssyni i Hraungerðislirkju, ungfrú Svava Þorsteinsdóttir og Páll Jónsson tann- læknir og Helgi Jónsson bankarit- ari og Halla Teitsdóttir. Brúðgum- arnir eru bræður, synir Jóns Páls- sonar dýralæknis og Áslaugar Step- hensen. Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sina Ásta Guðmundsdóttir, skrifstofumær, Hverfisgötu 64A og Geir J. Ásgeirsson starfsinaður hjá Olíuverslun tslands h.f., Amtmanns- stig 6. — Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sólveig Olafsdóttir, Viði” mel 69 og Þorsteinn Þorsteinsson, Miðtúni 1. Silfurbrúðkaup eiga í dag Björg Jónsdóttir og Jó- hann Indriðason, Sogaveg 158. C •SkiBatfjgia Eimskipafjelag íslands h.f. : Brúarfoss fór frá Milos 22. ji. m., væntanlegur til Hu!l 2. sept. Detti- foss fór frá New York 23. þ.ni., va'nt anlé'gur til Reykjavíkur snemma á Jaugardagsmorgun 1. sept. Goðafoss fór frá Reykjavik 24. þ.m. til Pól- Jands, Hamborgar, Rotterdam og Gautaborgar. Gullfoss kom til Rvik- ur 30. þ.m. frá Kaupmannahöfn og Leith. I^garfoss var væntanlegur til Húsavíkur um kl. 15.00 i gær, fer þaðan til Ólafsfjarðar og Siglu- fiarðar. Selfoss er í Reykjavík. — Tröllafoss er í New York. * Ríkisskip: Hekla er á leið frá Cork á Irlaudi til Glasgow. Esja er í Reykjavík og fer þaðan næstkomandi laugardag austur um land i hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið var væntanleg til Rvíkur i morgun að norðan. Þyrill var við Galtarvita í gærmorguu ú suðurleið. Ármann er i Reykjavik. Skinatleikl SÍS: Hvassafel! er i Gautaborg. Aniar- f"11 kom til Reyðarfjarðar í gnrdag frá Kaupmannahöfn. Jökulfell fór frá Guayaquil 22. þ.m., áleiðis til Valparaiso. Kvenfjelag Neskirkju fer í berjaferð þriðjud. 4. sept.. að Draghálsi. Uppl. i síma 2321, 4793, 5041. — ,Skýring“ fengin á fjarveru Heino Lipps í Berlín Fjarvera Eistlendingsins Lleino Iápp á iþróttamótinu i Berlin. manns ins, sem Gunnar Huseby fór fyrst og fremst til að keppa við i kúlu- varpi, hefir að vonum vakið rnikla athygli, og erfitt hefir reynst fyrir kommúnista að skýra það, hvers- vegna hann var þar ekki mættur. 1 Þjóðviljanum í gær var það þó reynt. 1 samtali við Husehy er hanu lát- inn hafa eftirfarandi eftir Rússan- um Giikelka: „Ástæðan var sú. hjelt liann, (þ. e. Girkelka), nð Lipp teltli sig ekki vera í nógu góðri æf- ingu og svo væri hann tugþraut- armaður og væri að búa sig und- ir Olvmpíuleikana að sumri og vildi líklega ekki deila kröftum sínum í harðri kúluvarpskeppni í Berlin“. (!!!). Þá vitum við það. — F.kki skýrir blaðamaðurinn frá því, hvað hinn rússneski Girkelka hafi haldið. að Linn hafi likleea talið ástæðu þess, að hann var ekki sendur til kermni á Evrópumeistaramótið í Odó 1946 og Brussel 1950 og aldrei verið sleppt vestur fyrir járntjaldið. Hnsebv er annars ánægðnr meS Berlínarmótið. Enda getu.r hann verið það, þar sem úrslita keppnin „gleymdist14- hvorki í kúluvarpi nje kringlukasti og liann vann hvorttveggja. Elugfjelag íslands li.f.: Innanlandsflug: — I dag ern áætl- aðar flugferðir til Akureyrar (2 feið ir), Vestmannaeyja, ICirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar cg Siglufjarðar. —- Frá Ak- ureyri verður flogið til Austfjarða. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja, Biönduóss, Sauðárkróks, ísa- I fjarðar. Egilsstaða og Sigluf.jarðar. — Millílandaflug: — Gullfaxj fer til Kaunmannahafnar kl. 8.30 í fyrra- málið. Eoftleiðir h.f.: 1 dag verður flogið til Akurevrar, Vestmannaeyia, Isafj.arðar. Siglu- Ifjarðar. Sauðárkróks, Hólmavikur, Búðardals, Hellissands, Patrnksfjarð- ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavikur (2 ferðir). — Frá j Vestmannaeyjum verður flogið til IHelIu og Skógarsands. — Á morgun verður flogið til Akureyrnr, Vest- mannaeyja. Isafjarðar og Kefl„vik- ur (2 ferðirj. Bóluseínifig g'egn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðiu- daginn 4. sept. n. k. kl. 10—12 f.h. i sima 2781. Haustvcrk heimilisins Mikið er talað um ber og berja- ferðir, sultu og saftgerð um þessar mundir og ekki að ástæóulausu, því að heita má að hvert tieimili liafi eitthvað við þetta ftngist síðustu daga. Þvi ekki er verkefninu lokio þegar berin eru fengin. og margir fara þá á stúfana að leita uppi berja pressur, sem allt of fáir eru svo lán samir að eiga. Eru jiær því að jafn- aði í láni haustmánuðina. Og marg- ur húsbóndinn fær það starfið að standa og snúa sveif beijapressunn- ar langt fram á nætur. En i nýjustu tegundum af hrærivjelum er hægt að pressa ber, og, ljettir það haust- verk lieimilisins mikið. Bætíi ekki drcngjarnetið 1 fPásögn af fimmtarþrautar- keppni Meistaramóts Islands fyrir nokkru var frá þvi skýrt að Ólafur Þórarinsson F. H. hefði bætt drengja met Braea Friðrikssomir, K.R. í þrautinni 2651 stig í 2670 'Stig Því miður reyndirt J-tta ekki rjctt því heildarstigntala Olafs var, er belut' var að gið. ofreikruð um 100 stig. Stendur því clrengjamet Braga enn óhaggað. ÞrJckir Alúðarþakkir f:á Kópavogssjúkl- ingum til samvinnufjelagsins Hreyf- ils fyrir skemmtiferð, scm þeir veittu oss 28. ágúst s.I. Við þökkum ágæt- um bílstjórum lipurð. Fylgi þeím góð | ar óskir okkar á framtíðarvegum. — Tryggðarvini sjúklinganna, Jóni Þor- kelssyni. Njálsgötu 79, dóttur hans og tengd.asyni, þökkum við frábærar viðtökur og alúð í sumarbústað þeirra við Þingvallavatn. SóIbeimRcLreRgwrinn Birgir 10 kr. S. E. áheit 100 kr. C. B. 50 kr. G. Ág. 100 kr. Hver skilur gátuna? Fyrir nokkrum dögum var hjer í Dagbókinni bent á nokkur mál'olóm úr Timanum um Reykjavík þessa dagana. f grein í Tíinanum var sagt, íið Rej'kjavík væri „orðin naðra, sem tlrekknr Iilóð þegnanna“, að Iíeykjavík væri „náríki, og jafn- vel þótt ekki sje liægt að bentla á iieinn aflökustað, þá skiptir það ekki niáii, þar sem að hún étur fólkið á fæti“. J’cít i voru nokkur sýnishvru. Vist eftir Pjetur Jakobsson, en ekki Gisla Sigurbjörnsson, sem lætur sier nægja að dunda við að tina einstaknr töl-' ur út úr bæjarreikningunum og skrifa undir dnlnefni. Hjá þeim.siðarnefnda er aðilvand lætingin út af þvi, hvað „við Fram- sóknarmenn1', • cftis óg'það er orðað -—• höfum alltaf sjeð, að fjármálum Revkiavíkur væri illa stjórnað. I því samhantli má rifja upp þessar steðreyntlir: 1. Á innlanförmiiii 5 árum ! hafa rekstrarútgjöld bæjarsjóðs alltaf veiið lægri en aætlað var í f járhagsáællun bæjarins, nema s.l. ár, vegna gengisbreytingar- innar og hækkandi vísitölu. 2. Á s. I. 5 árum hefir rekstr ar ifgangur og afskriftir bæjnr- sjóðs nuinið samtals 60.6 millj. króna. 3. Á s. 1. 5 áritr.i hefir hrein eign Reykjavíkui'bæjar nálega tvöfaldast, eða vaxið úr 79.9 millj. kr. 31. des. 1945, upp í 150.4 millj. kr. 31. des. 1950. 1 Undarlegt. að fólkið skuli allt. vilja streyma til Revkjavikur til þess að láta ..nöðrur>a“ drekka úr sjer blóð- ið — eða ,.éta sig á fæti“. Hver skilur þá gátu? Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn Ein ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu dögum. — BæjarliókasafniS kl. 10 —10 alla virka daga nema laugaT daga kl. 1—4. — Nátlúrugripasafn 18 opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasp.fniS f Þjóðminjb safnsbyggingunni er opið alla dagt frá k) 1—7 og 8—10 á sunnudögum Listvinasalurinn við Freyiugötu er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga kl. 1—10 s*»ö?na krosssáfa Mikillæíi Stalins vex Um langt skeið hafa kommúnistar í Rússlandi haft þrjá að ilhátíðisdaga ár hvert, 7. nóvemher, þ. e. cfmælis- dag byltingarinnar, 1. mai og dánar- dægur Lenins. Nú nýlega hefir v^rið tilkynnt, að þenran síðasta bátíðisdag skuli leggja niður. Auðvitað er látið svo, að það sje eftir beiðni verkamanna, sem hætt sje að haldn daginn hátið- legan. Þeir vilja endilcga bæt.a við einnm vinnudegi á ári!!! Öðrum finnist sennil"'rr:i, aS Stíiíin þvkist nú vera orfkin svo inikill. aS ástæSulaust sje, að aSr- ir gnðir. þótt dauSir sjeu, skyggi á dýrð sírn. / Miss Kazel John?oti 10 Hewitson Road, Co. Duiham', England, óskar jd’tir því að skrifast á við íslenska^arengi eða stúlkur. Hún er 16 ára gömul og hefir á- huga fyrir iþróttum, frímerkjum, hjólreiðum, dansi og penna-vinum. Ciennisskránmg 1 2 ______________ I USA dollar______ 100 danskar kr ___ 100 norskar kr _ kr. 46.70 _ kr. 16.32 _ kr. 236.30 .. kr. 228.50 Til Sólheimadrengsins N. N. krónur 50.00; Gunnar og Ir.gþór 30.00; G. K. 30.00; O. S. 100.00; N. N., éheit 25.00. C Ófvarp ) 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp —• 16.25 Vcðurfregnir. 19.25 Veðuifixgn ir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Tj tvarpssagan: .Upp við Fos.c.a“ eftir Þorgils Gjallanda; VII (Helgi Hjörvar). 21.00 Tónleik ar: Fiðlusónata nr. 5 í f-moll eftir Bach; Alfred Duhois og M«rcel Maas leika (plötur). 21.20 Ferðnþátt ur: Á ferð og flugi (Filippía Krist- jánsdóttir). 21.40 Tónleikar: Illjom- sveit Colman Hawkins og Sid Phil- lips leika (plötur). 22.00 Frjettií og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. Erlcndar útvarpsstöðva? G. M. T. Noregur. — Bylgjulengdir 41.SJ 25.56. 31.22 og 19.79 Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Síðdegis- liljómleikar. Kl. 18.-W) Upplestur. KL 21.30 Ný lög leikin. Sviþjóði Bylgjulengdir: 27.83 cg 9.80. — Frjettir kL 17.00, 11.30, 8.80 og 21.15. Auk þt>ss m. a.: Kl. 16.40 Hijóm- leikar. Kl. 19.10 franskir hljómleik- ar. KI. 20.30 Skemmtiþáttur. Kl. 21.45 Erindi. Danmörkt Bylgjnlengdir: 12.34 Hgt 41.32. — Frjettir kl. 17 45 au 21.0«. Auk þess m. a.: Kl. 16.35 Siðdegis- hljómleikar. Kl. 19.30 Erindi, veðrið í ágúst. Kl. 19.40 Erindi. Kl. 19.45 Hljómleikar. KI. 21.30 Ljett lög. Englandi (Gen. Uver». aen./, ~ 06 _ 07 — 11 _ 13 — 16 t>« 13. Bylgjulengdir TÍðsvegar á 13 —> 19 — 19 — 25 _ M . 41 on «1 m. Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna.LKl. 14.15 Frá Bretlandshátiðinni. Kl. 16.45 Mendelsson-hljómleikar. Kl. 21.20 Ljett lög. 23.15 Erindi. W Nokkrar aðrar stöðvar Finnlandi Frjettir á eníttí, Wk 2.15. Bylgjulengdir 19.75: 16.B5 «|] l. 40. — Frakklandi — Frjettir P! ensku, mánudaga, miðvikudag* og föstudaga kl. 16.15 og alla daga U< 3.45. Bylgjuiengdir: 19.58 og 16.81« — Útvarp S.Þ.i Frjettir á fsieuakit kl. 14.55—15.00 aíla daga nemi Untl ardaga og sunnudage. Bylgjulongdinl 19.75 og 16.84. - U.S.A.I FrjettiS m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og, 19 m. haað inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 03 34 K1 23.00 á 13. 16 08 n> 1 *P IX)FTIJR GET1IR t>At* EKKt ni nvrp» IflRjk "íincttqunkajþub SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 endana — 6 hita — 8 hraði — 10 sja — 12 endir — 14 samhljóðar — 15 fangamark — 16 gana — 18 lálinn. Lóðrjett: — 2 afbrot — 3 verk- færi — 4 1''1 " "■ Ila — 7 föt — 9 elska ■—■ 11 eldsneyti — 13 stúlka — 16 .fangamark — 17 samtenging. Lausn ssSustu krossgátvi: Lárjett: — 1 ógnar — 6 ráð — 8 krá — 10 ráa — 12 rótlaús — 14 ós — 15 MT — 16 ógn — 13 auo- ugar. LoSrjett: -— 2 grát — 3 na — 4 aðra — 5 skrópa — 7 fastar — 9 rós — 11 óum — 13 lugu — 16 óð — 17 NG. Kena k >rn til lögfi æðinga og kvaust vilja fá skilnað fiá manni sínum. Lögfræðingurinn vildi fá að vita hver væri ástæðan fyrir skiln- aðinum. Hún kvaðst haida að liann væri hcnni ekki trúr. — Og hvaða astæðu hafið þjer til þecs að halda að hann sje yður ótrúr? spurði lögfræðingurinn. — Jeg held að hann sje ekki fað- ir barnsins mins, svaraði konari. ★ Lítil stúlka, sem er að æfa sig á pí.anó, hún gerir það mjög óiundar- lega: — Pabbi, svo er líka annar möguleiki fyrir mig að verða vin- sæl, og það cr að þú verðir rikur. Á T.ögfræðingur les upp erfðaskráua fyrir ættingjana, sem halda að þeir eigi vop. á stórri peningaupphæð: -— I’ar sem jeg var með heilbrigða skynsemi, allt fram i andlátið, þa hafði jeg vit á að eyða hverri skít- inni krónu, sem jeg átti áður en jeg gaf upp andann. i Maðurinn: — Guði sje lof, þá er um við loksins komin út úr skuitlun- um. Konan: — Það er svei mjer gott, þá get jeg fengið að komast í reikrj- ing aftur. 1k Hr. nýgiftur:- — Hvað er það sem gerir þetta einkennilega bragð af súp unni, í dag. Frú nýgift: — Það veit jeg ekki, elskan mín. en súpan brann dálítiS svo jeg hellti sólaroliu á hana. Gesturinn: — Lekur þakið alltaf svona? Hótelstjórinn: — Nei, herra mimi, aðeins þegar það rignir. k — Heyrðu, Jói, hvcrs vegna fórstu í lierinn? — Jeg er ógiftur og jeg elska ófrið. bess vegna fór jeg í herinn, en þú, Tommi? — Jeg er giftur og elska frið, þes$ vegna fór jeg í herinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.