Morgunblaðið - 31.08.1951, Blaðsíða 5
Föstudagur 31. ágúst 1951
%1ORGLI\BLA01H
14
manns
BfiaS mesfa
i rússneskum þrælafungabúium öldinni. Uppskerahorfursunn-
í BYRJUN ágúst var haldið í
Uppsölum í Svíþjóð alheimsþing
íijálslyndra flokka. Á þingi
þessu var eitt aðalumræðuefnið
baráttan gegn ofbeldisstefnum
þeim sem miða að því að skerða
rjett einstaklingsins til almennra
luannrjettinda.
Samþykkt var að einkunnarorð
þingsins skyldu vera „Frelsi —
leiöin til friðar“.
EÆTT UM ÓGNARSTJÓRN
KOJVIMÚNISTA
Þarna voru samankomnir fylg-
ismenn frjálslyndu stefnunnar
fió flestum löndum heims og þá
<jkki siður flóttamenn frá lönd-
unum austan járntjalds. Nær-
vera þeirra hlaut að leiða til þess
ac allmikið var rætt um ógnar-
stjórn kommúnista í Rússlandi og
leppríkjunum austan jórntjalds.
Eirtust þarna ýmsar upplýsingar
m. a. um nauðungarflutninga og
þrælahald í ríkjum kommúnism-
ans.
Foringi breska frjálslynda
flokksins, mr. Clement Davies
í skýrði frá því að 14 milljónir
manna lifðu í þræidómi í
Sovjetríkjunum. Sömuleiðis
sagði hann ao mannrjettindin
væru lítilsvirt á Spáni.
i
NÖFN 34 ÞÚS. ÞRÆLA
Foringi sendinefndar lett-
neskra flóttamanna Mintauts
Cakste kom meo athyglisverðar
upplýsingar um nauðungarfiutn-
inga fólks í heimalandi hans.
Jíann lagði fram á þinginu skjal,
sem var miklu áhrifameira en
nokkur ræðuhöld. Á þessu skjali
voru nöfn 34 þús Letta, sem hafa
verið fluttir nauðu^ir á brott frá
heimilum sínum. Ákveðið hefur
verið að gefa út rit sem heitir
,,Þessi nöfn ákæra“ með nöfnum
þessarra manna og mun .lett-
neska flóttamannastofnunin
hosta útgáfuna. En þessi bók verð
ttr aðeins eitt sönnunargagnið í
viðbót við mörg önnur um þræla
hald í einræðisríkjunum.
VAR SJÁLFUR FANGI RÚSSA
Franski fulltrúinn M. Rousset
varð sjálfur að dúsa fyrr á árum
í fangabúðum Rússa, en honum
tókst að flýja. Eftir það hefur
hann gefið sig allan að því að
rannsaka og afla gagna um þenn-
en ógeðslega þátt kommúnistisks
stjórnarfars. Hann hjelt langt
e'rindi á þinginu, um þessi mál.
l.KKI EIGINLEGAR
DAUDAFANGABDIR
Rousset sagði að þrælafanga-
búðir Rússa væru ekki í eigin-
legri merkingu dauðafangabúðir.
Fangarnir eru ekki fl.uttir þangað
aðein9»til að veslast upp og deyja
á skömmum tima. Fólk liíir þar
og hrærist. Það lætur þó Hfið
þ.úsundum saman af kvalræði og
ógnarstjórn, en við sem höfum
veriö svo heppnir að sleppa það-
an heilir á húfi höfum siðfcrði-
lega skyldu að aðvara meðbræð-
ur okkar og segja þeim frá
reynslu okkar. Það er einhver
eifiðasta reynsla, sem þekkist og
hvergi annarsstaðar er hægt að
kynnast slíku mannúðarleysi.
Þessum þrælafangabúðum hefur
verið komið upp í landi, sem var
bandaiagsriki okkar. Er þetta
vandamál, sem snertir hvern
mann og það er ekki aðeins
politískt vandamál heldur , öllu
heldur siðferðilegt vandamál og
lífsvandamál fyrir hvern og einn.
Það er nokkur munur á
þrælafangabúðum nasista og
rússncsku fangabúðunum. Það
er ef iil vill ekki eir.s mikið
mannhatur sem kemur fram
í stjórn þeirra rússnesku, en
þó er grimmdin, vanlíðanin,
vinnuharkan og vonleysið hið
sama og í þeim þýsku.
HVÍTLIQAR. EMBÆTTIS-
JMENN í ÓNÁÐ, SMÁÞJÓDIR
llousset skýröi svo frá að
tala þrælanna í Rússlandi skipti
þar
eru ánauðug alla ævi
álheirnsþino frjáisiyndra fordæmir
ógnarstjórn kommúnisfa
milljónum. I upphafi stofnuðust
fangabúðirnar með handtökum
hvítliða og fylgismanna keisara-
dæmisins og með sjálfseignar-
bændum, s.em sýndu Sovjetstjórn
inni mótþróa. En eftir 1936 bætt-
ist ný tegund manna í fangabúð-
irnar, það voru rússneskir
embættismenn, sem fjellu í ónáð.
Á stríðsárunum jukust fangabúð
irnar mjög af fólki af ýmsu þjóð
erni innan Sovjetríkjanna, sem
Rússar treystu illa. Þegar inn-
rásin var gerð í Austur-Póllandi
voru sendir þangað þúsundir
Pólverja og síðan þegar Eystra-
saltsríkirt voru hernumin, þá
kom röðin að Lithauunum, Lett-
lendingunum og Estlendingun-
um. Eftir styrjöldina hefur ehn-
□-
-□
Uppsalaávarp
f rf álslyndra
Fjórða alheimsþing frjáls-
lyndra haldið í Uppsölum lýsir
eftirfarandi yfir:
1) Engin ríkisstjórn sem kúg-
ar meðborgara sína með ofbeldi
hefur tryggt innri frið og engri
ríkisstjórn sem á í stríði við eigin
þjóð er trúandi fyrir að vilja lifa
í friði við aðrar þjóðir.
2) Enginn varanlegur og raun-
verulegur friður er hugsanlegur,
meðan ólýðræðislegar ríkisstjórn
ir kúga frelsi annarra þjóða og
halda miiljónum manna í þræl-
dómi. Það er enginn friður, sem
grundvallast á innri eða ytri
kúgun.
3) Frelsi til að hugsa og láta i
ljósi skoðanir sínar, frelsi til að
mcga velja sjer samastað og
írelsi til að mega stofna stjórn-
málaflokka og atvinnufyrirtaeki
cru veruleg trygging gcgn árás-
arundirbúningi og eru þarafleið
andi nauðsynleg í'orsenda til að
skapa traust í heiminum, sem er
skilyrði til að friður haldist. Það
er ekki hægt að tryggja friðinn
meðan stór svæði veraldar eru
lokúð fyrir mannaferðum og
írjettamiðlun.
4) Friðardúfuáréður kommún
Föngunum er skipað niður í hópa
100—150 í hverjum og þeim j
sagt, að þeir eigi að vinna svo og '
svo mikið ef þeir eigi að fá full-
an matarskammt. Síðan er hverj-
um flckki úthlutað mat í sam-,
ræmi við afköst og einnig hverj-
um manni innan flokksins. Sá
sem er sjúkur og veikb.vgður og
afkastar litlu fær því lítinn :mat-
arskammt og verður þar með cnn
veikari og þannig íortímist hann
á skörnmum tíma.
Á norðurströndum Síbaríu hef
ur verið komið upp sjerstökum
tegundum þrælafangabúða, ssm
eru fyrir uppgefna og útslitna
íanga, þ. e. a. s. eins og kommún-
istar orða það, fyrir fanga, sem
hafa misst vinnugetu sína. Þeir
lifa við ákaflega rýran kost og
eiga ekkert annað fyrir hendi en
vísan dauða.
FÆDDIR ÞRÆLAR
Þeir sem alast upp í fanga-
búðunum verða smásaman
öðru vísi en aðrir menn. Og
það vcrsta er, að einstöku sinn
um fæðast börn i fangabúðun-
um. Þau eru fædd til þess að
verða þrælar alla sína ævi,
sagði Rousset að lokum.
MEGUM EKKI SITJA
JAUBUM HÖNDUM
I Breski fulltrúinn, mr. Clement
Davies benti á það, að þegar
Hitler sendi fólk í þrælafanga-
SUMARIÐ, sem nú er að líða er !
annað mesta þurkasumar, sem
komið hefur um Suður- og Suð-
vesturland á þessari öld. Hafa
hinir langvarandi þurkar haft i
fór með sjer að uppskeruhorfur
eru ekki góðar og jafnvel sum-
staðar er uppskerubrestur íyrir-
sjáanlegur.
Ræktunarráðunautur Reykja-
víkurbæjar, E. B. Malmquist,
skýrði Mbl. frá þessu í gær í
samtali við blaðið.
í SUMAR OG 1946
Svo miklir hafa þurliarnir ver
ið hjer í Reykjavík, að meðalúr-
koma frá maí til 20. ágúst s.l. er
aðeins 27,55 mm, sem er allmiklu
minna en meðalúrkomumagn ár-
anna 1940 til 1951, að árir.u 1940
undanskyldu, Það ár var maí-
mánuður mjög þurkasamur, er-.
júní, júlí og ágúst aftur á móti
vætusamari en nú og hiti cnn-
fremur minni þá á sama t-íma.
Það ár reyndist meðalúr-
koma vera 27,86 mm. Frá árun-
um 1901 til 1930 reyndist meðal
úrkoma vera 59,1 mm, nánuðinu
ma.í til septemberloka. '
Ræktunarráðunautur fjekk hja
veðurstofunni yfirlit um, meðaí-
úrkomu hjer í Reykjavík, á
sprettutímabilinu, mánuðina mai
til septemberloka. Er taflan hin
athyglisverðasta, svo sem sjesí.
við lestur hennar, og fer hún.
hjer á eftir:
ÚRKOMA í REYKJAVÍK í MM. Meðaí-
úrkoma-
vaxtar-
Mai Júní Júlí Ágúst Scpt. tímans
1940 81.0 67.0 27.8 75.2 41.2 58.44
1941 25.2 41.2 74.-2 33.2 135.9 61.94
1942 64.5 24.5 3S.6 80.0 80.3 57.13
1943 40.7 28.3 55.7 13.9 87.3 45.13
3944 34.3 24.8 44.0 71.3 56.5 46.18
1945 16.7 36.4 65.2 100.8 127.7 69.38
3946 4.8 21.6 48.5 42.4 - 22.0 27.88
1947 86.4 33.6 70.4 100.7 117.1 81.64
1948 51.0 34.1 75.9 37.5 34.9 46.63
1949 27.9 44.2 66.0 86.9 97.9 64.58
1950 61.2 42.0 52.3 55.6 37.3 49.63
(1,—20/8)
1951 23.2 39.4 43.6 4.0 27.55
30 ára meðalta!, 1901—''30 51.5 49.5 51.3 52.2 91.0 59.1
GROSIN SKRÆLNUÐU
Garðeigendur, sem settu seint
niður í v'or, lítt eða óspíraðar
. kartöflur, fá yfirleitt slæma upp-
’ skeru nú í haust, jafnvel þó að
búðir og ofsótti Gyðinga, þá hafi. garðar þeirra liggi vel við sólu
margir hrist höfuðið og sagt: —! og hallist til suðurs eða suðvest-
Þetta kemur okkur ekki við. En, urs. Þegar sett var í þessa garða
nú eítir að ’ninar hræðilegu upp-
lýsingar hafa fengist bæði um
þiælafangabúðir nasista og
kommúnista, þá geta frjálslyndir
menn ekki iengur látið þetta eins
og vind um eyru þjóta. Það, er
skylda okkar sem manna að
hjálpa þessum fórnar dýrum ógn-
arstjórnarinnar.
I
ÞATTUR KVENNA
Þýski kvenfulltrúinn Marie-
Elisabeth Lúders benti á það,
hve mikill straumur flóttafólks
hcfði stöðugt verið til V-Þýska-
lands frá Austur Evrópu. Hvað
hafa þeir að hræðast austan járn-
* x. - * -i • tjalds? spuiði hun. Þeir ottast
ista, sem miðar að þvi ao veikja /, . .
, . .... . . bæði andlega og likamlega kug-
íviAÍcnvrmi Imic IriQlcíi liÞinic ° ,
un, Og þetta alvarlega vandamal
skiptir okkur miklu.
Jeg bið yður alla um að van-
meta ekki álit konunnar í þessu
efni, sagði frú Lúders. Við kon-
urnar finnum sárt til með þessu
óhamingjusama flóttafólki.
mótspyrnu hins frjálsa heims
gcgn ógnun koinmúnista við
frelsið og' friðinn, er framsettur
í þeim yfirlagða tilgangi að
hagnast pólitískt á hatri mann-
kynsins á styrjöidum.
Alþjóðaþing frjálslyndra skír-
skotar því til kvenna sem karla
út um víða vcröid að halda áfram
pólitískri og andlegri barátíu við
einræðið í hvaða mynd sem er
og ieggja áherslu á, að engan frið
er hægt að kaupa á kostnað frels-
isins.
□-
-□
þá ný tegund fanga hæst í hóp-
inn, en það eru herfangar, sem
snúið hafa heim, sömuleiðis her-
menn, sem of mikið hafa sjeð
af menr.ingu V-Evrópu og aðrir,
sem fyllst hafa óánægju með líí-
ið í Rússlandi eftir að hafa gefist
timi til að bera það saman við
almennt líf í vestrænum löndum.
IIVER SEM EKKI VILL VINNA
í þýsku þrælaíangabúðunum
var matarskamrnturinn jafn fyrir
alla. Öðruvísi er þessu háttað í
rússnesku fangabúðunum,. þar
íá menn fæði með tilliti til vinnu
afkasta. Þegar föngúnUm er rað-
að upp að morgni dags, er þar
mættur einn voldugasti maður-
inn í fangabúðunum, sá sem ræð-
ur. hinum daglcga matarskammti.
Vilja fá brynvarðar bifreifiar
BONN: — Þýska stjórnin hefur
farið þess á leit við hernámsyfir-
vóld Vesturveldanna, að landa-
mæraliðið meðfram landamærun
um að rússneska hernámssvæð-
inu fái 60 brynvarðar bifreiðar
til umráða.
oiiiiiiiuuimiiiiiiiiiiniiuiniiiiiiiimmti
Ungllng
vantar til að bcra Morgunblað'ð
I eftirtalin hveríi:
Efs!asand
ViS genduín hlöSin lieim lil
barnanna. — Talið strax vi5
afgreiðsluna. — Sími 1600.
Ol
'Cjun
var jarðvegurinn orðinn svo þurr
að kartöílugrösin náðu ekki að
spretta upp úr moldinni og all-
víða fjell kartöflugrasið strax,
þegar leið á sumarið. —
Því er allvíða fyrirsjáanlegur
uppskerubrestur vegna vatns-
skorts. Þetta kom fyrir 1 Rauða-
vatnsgörðum og eins í Lambhaga
landi og verðtir þar sýnilega nll-
miglu minni uppskera en t.d. í
hinum eldri garðlöndum, en þar
er jarðvegurinn rakakendari og
meiri flatneskja.
GÆTI LAGAST
Að sjálfsögðu getur hagstoett.
t.iðarfar hjer á eftir haft bætandi
á.hrif. Lítilsháttar rigningar sið-
ustu daga hafa komið áð gagni.,
en ckki þar sem kartöflugrasiii
er sviðið og fallið vegna vatns-
skorts.
LÍTIB UM SJÚKDÖMA
Ræktunarráðunauturinn sagðii
að sumarið hefði annárs veriS
hagstætt fyrir garðyrkjuna, hlý
veðrátta, og stormar fátíðir og
þá síðast en ekki síst hefðu var-
úðarráðstafanir garðeigenda ver
ið prýðilegar og sjúkdómar i
grænmeti litlir, enda á þurkur-
inn sinn þátt í því. Fólk hefur
nú lært hve mikils virði það er
að hafa heilbrigt útsæði og hlúa
vel að ræktuninni.
HOFXJM TIL SOLII
VARAHLUTI
í G. M. C. og CHEVROLET vörubifreiðar. Hous-
sngar, gearkassa, fjaðrir, fjaðrablöð, stýrismaskínur,
vatnskassa, stuðdempara, bensíntanka, hjöruliði, drif-
sköft, burðaröxla o. fl.
EFSTASÚND S0 — Sími 5948.
e a s s v e i m n
•g
%
O S K A S T
STRAX
LANDSSAMBAND
ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA
iiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiMinuiiiiiiiiimiiiimmiiimiiiiuw
aupmmmaiiain
íslonsk hjón óska eftir 2ja—3ja herbcrgja
íbúð í ííevkiavík.
Skifti á íbúð í Kaupmannahcfn, geta komið
til greina.
^ SÍMI 4014.