Morgunblaðið - 31.08.1951, Qupperneq 7
FÖstudagur 3Í. ágúst 1951
tf U K G </ * « •
7
Námskeíö
institul“ í Reykfavík
K
^Teknoiogisk §k@nimtil^' ierð iini ábyggðinmr
TEXNOLOGISK INSTITUT í
Kaupmannahöfn er„ eins og
niörgum hjer mun kurmugt, eins-
konar iðnaðarháskóli og : ann-
sóknárstofnun fyrir iðju og iðn-
að. Það starfar að eflingu at-
vinnuveganna með því að halda
strtt námskeið fyrír iðna§ar-
menn .og aðra tæknifróða ménn
í því nýjasta og fullkomnasta í
hverri starfs- eða íðhgrein, það
leiðbeinnjNðjti- og iðnaðarmönn-
um með aðferðir og atvinnu-
rekstur og það rannsakar nýjar
aðferðir og hugmyndir á fræði-
legum og verklegum grundvelli,
og byggir Ieiðbeiningar sínar á
þeim rannsóknum.
Síofnunin í Kaupmannahöfn cr
hin elsta og fulíkomnasta á þessu
sviði i heimi, og kom hinn víð-
meira og meira var hinna sterku
óhrifa, er jeg varð fyrir á Islandi,
svo að jeg er farinn að þiá að
komast þangað aftur, og þar rneð
er í rauninni allt sagt.
Mjer verður það oft á í starfi
NÚNA um þetta leiti árs er fólk
að hópast heim eftir sumarið og
sumarleyfið. Lætur það inisjafnt
S’fir, enda eru möguleikarnir til
að njóta sumarsins æði margvís-
legii'. Sumir kjósa helst að bregða
sjer yfir „pollinn“ til að sjá og
mínu og daglegri umgengni að kynnast öðrum 'öndum og þjóð-
fara allt í einu að tala um þessa um> en aðrir fá sig aldrei full-
ferð mína. svo að kona mín segir: metfa á að ferðast um sitt eigið
„Það hefur víst verið dekrað 'land. Þeir sjá ailtaf eitthvað :iýtt
nokkuð mikið við þig á íslandi'1 og heillandi í kyrro og fegurð ís-
og þannig var það ejnmitt. | lcnskra "jalla og 'iræfa.
Það hlýtur einnig að vcra citt- j
hvað í andrúmsloftinu á Islandi,
sem hressir, því mjer leið þar ’
alltaf vei óg var alltaf í góðurn
vinnuham, -þótt vinnudagarhir
væru erfiðir og langir.
Mjer eru jafnan hjartans þakk-
ir í huga til íslands og vina
minna þar iyrir þessa fyrsiu
Uagana 14.—24. ágúst lagði
hópur ferðamanna leið sína um
fi ægi direktör Gunnar Gregerscn 1 ferð mína þangað. Jeg vona að
hónni á fót árið 1903. Með aðstoð j eiga eftir að koma þangað aftur,
hans var síðar komið á fót hlið-
stæðum stofnunum í Stockholmi,
Helsingfors, Oslo og Aarhus.
Stofnunin í Kaupmannahöfn er
og jeg vona einnig að ferðin hafi
verið til gagns og ánægju fyrir
mína góðu vini, sem tóku þátt í
námskeiðunum og stóðu að þeim.
F. Bratz,
Konluient við Teknologisk Insti-
tut.
Togarinn Sólborg
kemur lil ísafjarðar
í 22 deildum. Auk framannefndra Kaupmannahöfn, 21. ágúst 1951.
riðalviðíangsefna hefur hún á
undanförnuin árum láíið semja
og gefið út fjölda handbóka í
ýmsum greinum, byggðar á ör-
uggum fræðilegum grundvelli og
tæknilegri reynslu, tíl ómetan-
legs gagns fyrir iðnaðarmenn og
iðjurekendur.
Námskeið stofnunarinnar eru
aðallega í Kaupmannahöfn, en
auk þess heldur hún umferða-
námskeið á ýmsum stöðum í ÍSAFJÖRÐUR, 30. ágúst. — Tog-
Danmörku. Á síðastliðnu sumri arinn Sólborg ÍS 260, kom til
tókust samningar um að hún ísafjarðar í gær og lagðist að
hjeldi námskeið hjer, ef iðnaðar bæjarbryggjunni kl. 6. — Þegar
menn óskuðu þess og gjaideyris- jskipið lagðist að bryggjunni söng
yfirvöld landsins heimiluðu. jSunnukórinn undir stjórn Jón-
Iðnaðarmenn hjer tóku þess- asar Tómassonar, íslands fáni, en
um möguleika tveim höndum, og síðan flutti formaður stjórnar
gjaideyrisdeild Fjárhagsráðs ísfirðings h.f., Matthías Bjarna-
sýndi skilning og velviija við son, ávarp og bauð skipstjóra og
bngmyndina og hefur ieyft yfir- skipshöfn velkomna til ísafjarð-
færslu á greiðslu nauðsynlegs ar og óskaði þeim velfarnaðar í
14 fcojEu? í Bengsfu öræfaferð, sem
farin hefir verið í farþegabíluni
ið að Snjóölduvatni kringum Skála við Dyrigjujökul var all aeinfæi*
fell að Nátttröllinu, sem cr hvika- ieið, enda ekið að mestu um .iaðar
legur móberg-sklettur við "ellið Ódáðahraunsins, en rcynt að
anstanvert. ' í baksýn breiðir krækja fyrir hæstu hraunnibb-
Tungná úr sjer yfir sanda og cr umar. Komið var að slóðum leið—■
ekki árcnnileg. 4 fimmtudags- angursmanna, or sóttu Tugmenn-
morgun voru Veiðivötn kvödd og ina af Vatnajökli s. 1. haust. Síð-
haldið yfir sandana, austur fyrir an var beygt norður eftir með
Þóristind, vestanvert við Þóris- fram Jökulsá á Fjöllum, cn nú
vatn, yfir Þói'isós, Köldukvisl að gekk grciðar, því yfir sanda var
Illugaveri. Þama inni :í miðjum að fara. Til gamans má geta þess,
cyéisandinum cru lindir og hefur að um kvöldið, þcgar gengið var
eyrarrósin komið sjer fyrir á
eyrunum milli mosans og gras-
geiranna.
Það var nokkuð tekið að rökkva,
er t.jöld voru reist í Jökuldal eða
Ný.iadai, eins og Dp.niel Brun kall-
ar dalinn við Tungnaféllsjökul í
bók sinni, en tunglið varpaði
ljóma sínum yfir grasigróinn dal-
til náða, var stansað við .iökul-
kvísl allmikla á sandinum, cn um
morguninn var hún álgerlega horf
in, þó að glögg væru förin eftir.
Geta má þess einnig, að á mánu-
dag, þegar ekið var að Jökulsánni
rjett þar hjá, er Svartá rennur
í liana, athugaði Guðmundur,
hvo.rt hægt væri að komast yfir
mn svo þar var vel vinnubjart. liana þar. Eftir stutta bið kom
1 blíðu næsta dags vai gengið Jiann aftur með þær frjettir, að
austur í Vonarskarð. Komið var
að hverunum og ger.gið á 1295 m
liostnaðar til stofnunarinnar.
Fyrstu námskeiðin hjer voru
starfi sínu. Þá söng Sunnukórinn
,,Jeg hef ákveðið för“, en síðan
svo haldin fyrir húsgagnasmiði í flutti Ásberg Sigurðsson, fram-
juní — júlí í sumar, tvö i Reykja kvæmdastjóri ísfirðings h.f.,
vík og eitt á Akureyri. Það næsta ávarp og þakkaði hlýjar móttök-
verður nú í september fyrir |ur. Gat hann þess að Sólborg
kökugerðarmenn og bakara. Auk væri stærsta skip íslenska tog-
þess hafa verið hjer námskeið í araflotans. Að lokum söng Sunnu
kjötvinnslu og pylsugerð, sem kórinn „í faðmi fjalla blárra“. •—
kjötvinnslumenn sjálfir hafa Um kvöldið hjelt stjórn fjelagsins
samið um beint, án milligöngu hóf að Uppsölum og bauð þang-
Landssambands iðnaðarmanna, lag skipshöfn og fleiri gestum
þar sem kjötvinnsla hefur ekki fjelagsins. Ræður fluttu Matthías
^•erið viðurkennd hjer sem iðn- Bjarnason, Ásberg Sigurðsson og
gi ein ennþá. Námskeið húsgagna Haraldur Steinþórsson, settur
smiða tókust ágætlega og kenn
arinn var mjög ánægður með
komu sína hingað. Fjekk jeg fyr-
it tveim dögum síðan mjög vin-
samlegt brjef frá honum, þar sem
hann meðal annars biður mig að ísienska
koma á framfæri við blöðin skipsins
kveðju frá sjer til allra, er hann
kynntist hjer, og jeg læt fylgja
her með í lauslegri þýðingu.
Reykjavík 26. ágúst 1951
Helgi H. Eiríksson.
ÞOKK FYRIR ÁNÆGJULEGA
DVÖL Á ÍSLANDI
Eins og menn sjálfsagt muna,
bufði „Teknologisk Institut" í
Kaupmannahöfn 3 námskeið fyr-
ir húsgagnasmiði á íslandi í júní
«g júlí síðastliðnum.
Jeg undirritaður starfaði sem
kennari við þessi nárnskeið, og
vii ekki neita því, að jeg þekkti
svo’ lítið til íslands og íslensku
þ.ióðarinnar, að jeg bar nokkurn
kvíða í brjósti fyrir ferðinm áð-
r;r en jeg lagði af stað að heim-
an. En þessi kvíði hvarf jafn-
skjótt og jeg hafði stigið íæti á
islenska jörð, því þá þegar vai'
tekið á móti mjer með mikilli
vinsemd og skilningi. En ekki að-
eins við komu mína til yðar fagra
Jands átti jeg slíku viðmóti að
íagna, heldur og allan timann er
jeg dvaldi þar, svo að nú get jeg
sagt að ferð mín þangað hafi ver
jð stórfenglegur og á alían hátt
ánægjulegur viðburður í lífi
jriínu, sem jeg seint mun gleyma.
Eftir að jeg er nú kominn til
Danrnerkur aftur og hef fcngið
svigrúm til þess að hugsa mig
um og renna huganum yfir ýms
atvik frá ferðinni, verð jeg æ
bæjarstjóri.
Togarinn Sólborg er byggður í
skipasmíðastöð Alexander Hall,
Ltd. í Aberdeen. Hann er 732
lestir og er því stærsti togarinn í
flotanum. Ganghraði
í reynsluför var 1344t
míla, en meðalganghraði skipsins
er 12% míla.
Eigandi Sólborgar er ísfirð-
ingur h.f. — J.
í heimsókn hjá Nátttröllinu.
háan líbarithnúk vestan í skarö-
inu. Er þaðan mjög víðsýnt í all-
ar áttir. Hágöngurnar í suðri,
Iíofsjökull í vestri og Mælifells-
hnúkur teygir sig upp fyrir sjón-
deildarhringinn. Trölladyngja í
norðri og Vatnajökull með Bárð-
arbungu í austri. Enginn skrið-
jökull er þeim megin Tungnafells-
jökuls, er að Jökuldal snýr, cn
snjóskaflar teygja sig samt niður
eftir hlíðunum. Þar sem þau enda
taka við vinalegir lækir, er líða
niður að dalbotninum. Allsstaðar
þar sem vætu er að fá, hreiðrar
gróðurinn um sig. Sjá má för
margskonar fugla. Svört augu í
mosanum bera með sjer að þar
hafi gæsir verið á férð. Einmana
strokuhest sáu ferðamenn líka.
Var hann rauður og glófaxtur. Af
hann hefði fundið heppilegt vað
þar yfir, þó ekki væri það reynt
að þessu sinni. Til Öskju var hald
ið, gengið að Öskjuvatni og hinu
hrikalega, geigvænlega Víti. Erfið
asti áfangi lciðarinnar var að
komast yfir hrauntagl nokkurt
(Lindahraun) við Herðubreiðar-
óbyggðirnar í tveim "arþegabifreið
um. Voru það 19 manns að bif-
reiðastjórum meðtöldum, þar af
voru 14 konur. Leiðin var 1250
km löng, en þar af var ekið 650 Af hófförunum, er þar voru um
km um óbyggðirnar, svo ferð þessi allt, mátti s.já, að hann hafði ver-
mun vera sú lengsta, sem farin ið þar nokkurn tíma. Var reynt
hefur verið á farþegabifreiðum að ná honum, en tókst ekki. Árla
um öræfi landsins til þessa. Far- Jmorguns laugardaginn 13. ágúst
arstjóri var María Maack forstöða 'voru tjöldin tekin niður. Var það
kona, sem hefur ferðast mikið um ljett verk því vindurinn hjálpaði
Maðurinn. sem
frelsaði Hussolini,
stjórnarerindreki
Francos
MJÖG mikill hulinshjálmur hef-
ir hvílt yfir öllum ferðum og
gerðum þýska SS-foringjans fyrr
verandi, Otto Skorzeny, manns-
ins, sem á sínum tíma frelsaði
Mussolini úr fangabúðum banda
manna.
í stríðslok var hann tekinn fast
ur og settur í fangelsi, en þaðan
strauk hann eftir skamma inni
lokun. Síðan hefir frjettst til
ferða hans víða um Evrópu. eins
og t. d. í Frakklandi, Sviss og
ltalíu, en hann var ekki hand-
tekinn að nýju. Hann virtist hafa
skilríki í fullkomnu lagi.
Nú er gátan ráðin. Skorzeny
er í þjónustu Francos og ferðast
um sem stjórnarerindreld hans.
Hann mun brátt hljóta spanskan
ríkisborgararjett.
landið og því þaulkunnug 'jræfa-
slóðunum. Annar bifreiðarstjórinn
var Bjarni Guðmundsson :T'á Túni, I Tungnafellsjökul
sem er þaulvanur ferðalangur og
hefur hann farið víða um landið.
Ilinn bifreiðarstjórinn var Guð-
mundur Jónasson, sem þegar cr
orðinn landfrægur fyrir dugnað
sinn og lipurð í hinum fjölmörgu
ferðum sinum um öræfi landsins.
Ekki síst er hann kunnur orðinn
fyrir þá hjálparhönd er hann rjetti
fólkinu á harðindasvæðinu í vet-
ur. Má segja að hiti og þungi
ferðalagsins hafi hvílt á herðum
hans.
Lagt var af stað úr Reykjavík
irið.judaginn 14. ágúst og ekið
sem leið liggur austur um Land-
sveitina yfii Tungná á vaði Guð-
mundar Jónass. austur að Veiði-
vötnum. Var tjaldað í hvanna-
til að fella þau, cr seinast stóðu
uppi. Ekið var norður fyrir
að Tómasar-
haga, sem eru grasigrónir vellir
í miðri sandauðninni. Að Vonar-
Skai'ði var komið öðru sinni og
ekið inn fyrir Tindafell. Mátti
þai' glöggt s.já slóð jeppa, senni-
lega frá ferðalagi „Minnsta ferða-
f.jelagsins“, sem þar var á ferð
s.l. haust. KI. 6,30 var komið íil
Gæsavatna. Uppsprettuvatnið r.eitl enda var ekið þar yfir í
ar þar upp um mosavaxna hóla, jkolqvarta myrkri. Heldur þótti
Unnið að vegagerð í Ódáða-
hrauni.
j kolsvaita myi
a v;g drottning fjallanna fagna lítt gest
en það rennur síðan niðui
í lækjum, er sameinast í þrjú smá ium Slnum 1 þetta sinnið, því að
vötn. Þar er mikið fuglalíf, svo
staðurinn ber sannarlega nafnið
með í-jettu. Um kvöldið var geng-
ið á Gæsahnúk (1270 :n). Þaðan
sjest vel, . hvernig Ódáðahraun
breiðir úr s.jer, en einstaka fjöll
sk.jóta upp kolla sína. Þaðan má
lundi við Stóra-Fossvatn. Daginn jt. d. sjá alla leið til Dyngjuf.jalla.
cftir var ekið um Veiðivatnasvæð-
T'á Gæsavötnum að Kistufeili j
hún tók aldrei af sjer þoku og
rigningarhjúpinn. Ef til vill hefur
henni þótt sjer misboðið, að gest-
In'nir skyldu ekki vitja sín á undan
ösk.iu.
( Þai' með var -láð því takmarki,
scm upphaflega var ætlað að kom-
ast til Herðubreiðalinda. Úr því
Fi n « bls. K,
Dyngjujökull við upptö'a Jökulsár á Fjöllurn