Morgunblaðið - 31.08.1951, Síða 8
*f it H I, #/ m H «„ A « I f*
Föstudagur 31. ágúst 1951
f B
Sngvor CSaðibrasiclssái^ Qleyfileg safa
Srá Þóroddsstöðaim ^i“-n...- L1
Minningerorð
10. MARS siðastliðinn var til
moldar borinn að Mosffillskii kju
í Grímsnesi bændaöldungurinn
Ingvar Guðbrandsson frá Þór-
cddsstöðum þar í sveit. — Hann
var fæddur 22. september árið
1862 að Vatnagarðí í Landsveit í
Rangárvallasýslu. Þar bjuggu þá
foreldrar hans Guðbrandur Arna
son frá Galtalæk í sömu sveit og
Sigríður dóttir Ófeigs ríka í
Fjaili á Skeiðum.
Hann fluttist með foreldrum
sínum á 7. ári út að Kílhrauni á
Skeiðum árið 1869; átti hann þar
heima í 11 ár uns foreldrar hans
fiuttu búferlum að Miðdal í Laug
aidal vorið 1880. í Miðdal missti
Ingvar föður sinn á öndverðum
vetri 1891. Varð hann þá fyrir-
búi móður sinnar hin næstu 2 ár.
Árið 1893, þann 8. janúar kvænt-
ist hann Katrínu Kristjánsdóttur
Schram, frá Öndverðarnesi í
Grímsnesi. Eignuðust þau saman
8 börn 3 syni og 5 dætur; 2 þeirra
ónduðust í bernsku en hið 3ja,
sem var sonur, fullvaxta. Auk
þess ólu þau upp vandalausa
stúlku og reyndust henni að öllu
eins og hún væri þeirra eigið
barn.
Þau Ingvar og Katrín bjuggu
1 ár í Miðdal en árið 1894 fluttu
þau búferlum að Bjarnastöðum
í Grímsnesi og bjuggu þar í 18
ár, eða til vorsins 1912. Fluttu
þau hjón þá út að Þóroddsstöð-
um og bjuggu þar til 1928, cn
snemma á því ári andaðist Katrín
kona Ingvars. Nokkrum árum
síðar ljet hann sjálfur af búnaði
og dvaldi þá á Þóroddstöðum sem
heimamaður hjá börnum sínum,
uns hann flutti þaðan alfarinn til
Reykjavíkur vorið 1945. Dvaldi
hann síðan til dauðadags á heim-
ili dóttur sinnar og tengdasonar
að Eskihlíð C, Reykjavík, en
hann andaðist 24. febrúar (1951)
88 ára gamall.
Ligvar á Þó.oddstöðum, en svo
var hann jafnan nefndur af kunn
ujv.m cllum, LJó og dvaldi í
Orímnesneshreppi í fulla 1/2 öld,
< 5a 51 ár. lVIá segja, að aðal æfi-
sta.í sitt inni hann þar á íveim-
ur stöðum, Bjarnastöðum og Þór-
oddsstöðum. Hann var starfs- og
þrekmaður hinn mesti að hverju
sem hann gekk; áhuginn og elj-
an var næstum frábær meðan
heilsa og kraftar entust. Hann
var í eðli sínu sveitasæll bóndi,
er unni sauðfje og gróandi grasi.
Allt líf hans og starf var bundiö
bóndastöðunni eins og hún al-
mennt var um hans daga. Hann
yar sjálfur kominn af góðum og
traustum bændaættum, en þeir
forfeður hans munu flestir hafa
verið byrgir í búi af heyi, mat og
eldivið. Má þar aðeins nefna einn
þeirra, bændahöfðingjann spak-
vitra Ófeig „ríka“ í Fjalli á Skeið
um, en hann var móðurfaðir
Ingvars. Þessum ættareinkenn-
um var Ingvar gæddur í ríkum
mæli. Hann byrjaði búskap sem
fátækur frumbýlingur, en með
atorku, sparsemi og hyggjindum
varð hann einn af bestu bændum
í sínu byggðarlagi-og lireppsins
styrka sloð um tugi ára.
í daglegri umgengni var hann
jafnan hinn reifasti; frábitinn
aggi og deilum, þvert á :nóti
mjög sáttfýsandi ef eitthvað bar
á milli. Heimilisfaðir var hann
góður, er ljet aldrei neitt skorta
af nauðsynjum þeim, er til heim
ilis þuifa og hann gat veitt. Átti
liann og því iáni að fagna, að eiga
þá konu, er til fulls rækti sinn
hiuta heimilisskyldnanna. Var
heimilið því gestrisið myndar-
heimili enda eínahagur lengst-
um góður. Börnum sínum veitti
hann gott uppeldi og urðu þau
honum lil mikiiiar gleði, scm vel
métið mannkosta íólk.
Hann var ágætur nágranni við-
bragðsfljótur til hjálpar hvenær
sem með þurfti; þó hann væri í
eðli sínL> aðgæsiumaður á fje, var
hann gréiðasam.ir öllum i börf
og mun engan syi.iandi hafa látið
f:á sjer fara.
Þegar litið er yfir æfi hans,
fyrir búsýslu og umsvif en bók-
vísi; eigi var hann í æsku settur
til mennta en náttúrugreind
hafði hann góða og ýmsa þá
eðliskosti, er aldrei verða iærðii
af bókum, er sköpuðu honum
trsust og virðingu og gerðu hann
að lánsmanni. Manna var hann
trúræknastur og geymdi í þeim
eínum til æfiloka þá háttu, er
hann hafði numið í aisku. Þar var
huggun hans og athvarf á hin-
um erfiðu stundum iífsins.
Þegar litið er eftir æfi hans,
verður naumast annað sagt, en að
hann haíi komist á „rjettan bckk
í lífinu“. Alla æfi fjekk hann að
starfa við það sem honum var
kærast og hann unni mest: ís-
lenskt sveitalíf, húsdýrin og gró-
andann í sjálfri náttúrunni með
allri sinni fjölbreytni og fegurð
aí skaparans hendi. Hann eignað
ist þá konu, er var honum ágætur
lifsförunautur og á allan hátt til
hins mesta sóma og þegar hann
sjálfur, hinn gamli og slitni bú-
höldur var orðinn háaldraður og
hrumur og til allra starfa ófær,
þá var hann sá lánsmaður að fá
að njóta hinnar einstöku aðhjúkr
unar á heimili dóttur sinnar. Þar
neut hann alls þess besta sem'
mennirnir fá í tje látið á hinum
|erfiðu stundum, og aldrei brást
honum til endastundar.
Láti nú guð hinum lótna cld-
ungi raun lofi betri. Z.
ollurum hindruð
RÁÐSTAFANIR fiafa verið
gerðar til að hindra óleyfilega
sölu á dollurum frá bandaríska
herliðinu á Keflavíkurflugveili. —
Talin var hætta á að sala dollara
á svörtum markaði hæfist með
komu bandarísks herliðs til lands-
ins, cn ríkisstjórnir begg.ia Jand-
anna, íslands og Bandarikjanna,
hafa nú unnið saman að því, að
hindra slíka óleyfilega sölu.
Helsta ráðið til þess, er að
greiðslur cil hermannanna ,'ara
fram í sjerstökum gjaldmiðli, sem
gildir hvergi annarsstaðar cn í
sölubúðum á Keflavíkurflugvelli.
Til þess enn frekar að tryggja,
að þessir hei’-seðlar gangi ekki
kaupum og söium manna á milli,
verða þeir innkallaðir við og við
með mjög skömmuni innköilunar-
fresti.
Þegar hermcnn eða aðrir banda
rískir starfsmenn koma til tslands
eru þeir skyldaðir til að afhenda
þegar alla dollaraseðla sina og
fá þeim skift í ísienskar krónur.
Sama er að segja um sjóliða á
bandarískum herskipum, sem koma
hingað í heimsókn.
Enska knattspyrnasi
Verkfall koparbræðslu-
manna.
WASHINGTON 28. ágúst. —
|Um nokkurt skeið hafa verka-
menn við koparbræðslur i Banda
ríkjunum átt í verkfalli. Hefir
af þeim sökum orðið að grípa til
styrjaldarforðans til að firra
vandræðum.
- Óbyggðaferð
Framh. af bls, 6
má segja, að leiðin hafi verið greið
sótt, nema hvað yfir hraun var
að fara við Lindána. En nú var
farið yfir í dagsbirtu og því mikln
betur hægt að iagfæra slóðina fyr-
ir bifreiðamar. Þennan sama dag
var ekið norður íil Grímsstaða og
vestur eftir með viðkomu að Mý-
vatni og Akureyri að Vannahlíð'
í Skagafirði. Dagimj eftir var ckið
yfir Blöndubrú hina efri yfir Auð
kúluheiði um Hveravelli. Komið
var heim til Reykjavíkur föstu-
dagskvöldið 24. ágúst. Ferðin
gekk fyllilega að óskum og ekk-
3i't óhapp vildi til.
Það má segja það líkist æfin-
týri, hve langt og mikið má ferð-
ast i bifreiðum um landið. Það er
ekki nóg þó að bifreiðarnar sjeu
fyrir hendi, það þai'f líka trausta
og dugandi menn eins og voru í
þcssari ferð til að stjórna þeim.
Obyggðimar bjóða mönnum
heim, þar sem þeir njóta fegmð-
ar og töfra auðnanna. Allir, sem
þangað koma, fara þangað ríkir
af góðum cndurminningum, og
þær eru sá auður, sem enginn get-
ur frá mönnum íekið.
Helna.
BEItGUR JÓÍV.SSOM
Málílutningwkrilftofa
Laugaveg 65. — Slmi 5S33,
AVEXTiR
Tilboð óskast í 50—60 kassa af niðursoðnum ávöxtum
(ferskjur og perur). Tilboðum sje skilað til afgc. Mbl.
fyrir þriðjudagskvöld 4. sept. merkt „Ávextir — 136“.
EFTIR 3. umferð deildarkeppn-
innar ensku, sem fram fór á laug-
ai'dag, eru aðeins 4 lið með 100%,
Fheffield Unitedj 2. d., Brighton
og Reading í 3. d. með 6 stig og
Sunderland í 1. en það hefur að-
eins leikið 2 leiki.
í 1. deild hefur Fulharn enn ckki
hlotið stig og leikur þess við
Burnley þótti ekki benda til þess
að breytinga væri að vænta. —
Burnley hóf leikinn með skemmti-
legum samleik, sem leiddi til marks
eftir 5 mín. en þá tók Fulham að
beita brögðum og tilgangslausum
langspyrnum tii að ’á 'indstæðing-
ana út af laginu, en þetta eina
mark heldur liðinu enn á botnin-
um.
Arsehal hóf leik sinn í Wolver-
hamton eins og það hygðist gera
út af við andstæðingarta í cinu vit-
fangi, því eftir 1 mín. var knött-
urinn í neti þeirra eftir auka-
spyrnu, se.ni miðframherjinn Holt-
on tók viðstöðulaust með „loft-
spyrnu“. Þessi Holton er annars
gamall kunningi Reykjavíkurúr-
vnlsins frá Englandsferðinni. •—
Hann ijek innherja hjá Oxford
City en gerðist atvinnumaður hjá
Arsenal í fyrra. Ekki var leikur
fyrr hafinn að nýju en vara-
leikmaður Arsenal handijek víta-
spyrna, sem h.út’n. Woives jafn-
aði með. Eftir það mátti vart milli
hjá þar til um miðjan síðari hálf-
leik, er Forbes framv. Arsenal var
borinn út af, cr ieikurinn varð
„einstefnuakstur" að Arsenalmark
inu og hin þekkta vörn varð að
láta undan er 3 mín. voru eftir
(2:1).
Flest var í Manehester eða 52
þús., þar sem Manch. United og
Newcastlc áttust við. Lengst af
Ijeku liðin bæði knattspyrnu af
1. gæðaflokki, og nokkru fyrir hlje
tókst Newcastle að skapa álíka
glæsilegar kombínasjónir og þær,
scm færðu mörkin 1 úrslitaieikn-
um í vor, en skoraði ckki nema
eitt mark. Lcikur Manch. Utd.
var ekki síðri og nokluu eftir hlje
var jafnað en þá varð marlcvörðin
Newcastle að hverfa út af og tók
þá að dofna yfir leiknum. Manch.
Utd. tryggði sjcr sigur nokkru
fyrir leikslok (2:1).
Meistararnir, Tottenham, hafa
orðið fyrir því óláni að missa 3
miðframh. í jafnmörgum leikjum
vegna meiðsla, en það kom ekki
að sök gegn West Rromwich.
Tottenham sýndi ekki nema með
köflum leikinn, sem færði meist-
aratitilinn í vor, en það nægði til
sigurs, enda þótt ekki ljeku nema
10 hluta af síðari hálfleik (3:1).
Jamaicanegrinn Delaphena rauf
sigurgöngu Preston rneð marki í
fyrri hálfleik og nægði það Mid-
dlesbro til sigurs. Huddersfield
hafði góð íök á Blaekpool frarn
ao hljei og haíði þá yfir, en þá
komst framlíita Blackpool í gang
svo að urn munaði (1:3).
Aðrir leikir í 1. deild:
Aston Villa 1—Derby 1
Chelsea 1—Liverpool 3
Portsmouth 1—Charlton 0.
Stoke 1—Bolton 2.
Sunderland 3—Manch., City 0.
Efst eru nú Bolton (7:3) og
Manch. United (9:6) með 5 st.
en neðst eru Stoke (2:9) og
Manch. City (1:8) með 1 st. og
Fulharo (2:5) ekkert st.
í 2. deild urðu úrglit þannig:
Barnsley 3—Southampton 1.
Brentford 2—Rotherham 0.
Bury 0—Luton 1.
Coventry 0—QPR 0.
Doncastcr 2—Lecds 0.
Everton 3—Sheff. Wedn. 3.
Leicester 4—Birmingham 0.
Notth. Forest 2—Cardiff 3.
Sheff. Utd. 4—Hull City 1.
Swansea 1—Notts Co 1.
West Ilam 3—Blackbum 1.
Efst er Sheff. Utd. (12:2) neð
6 st. en næst koma QPR (3:1),
Notth. Forest (7:5) og Cardiff
(9:6) með 4 st. Lestina reka Bury
(2:4) með 1 st. og Blackbum
(2:9) með ekkert.
- Samfal við Her- '
mann Pálsson
Framh. af bls. 6.
megináhersiu á aukaatriði, svo
sem orðflolcka, setningafræði og
stafsetningu, en hirða minna um
að auka orðaforða nemenda og
gera þá læsa og skrifandi á ís-
lenskt mál.
ÁSÓKN ENSKUNNAR
— Teljið þjer íslenskri tungu
nokkur hætta búin af ásókn ensk-
unnar?
— Hvarvetna þar, sem ensk
tunga hcíur lent í sambýli við
annað tungumál, hefur hún borið
sigur af hólmi. Eru ljósust dæmi
um það á Bretlandseyjum, þar
sem tvær þjóðtungur hafa liðið
undir lok síðustu tvær til þrjár
aldirnar, hjaltlenska og korníska.
Og írska og gelíska hafa staðið
höllum fæti um langa hríð. ís-
lendingar v.erða að gera sjer ljóst,
að langvinnt sambýli íslenskrar
og enskrar tungu gæti orðíð
móðurmálir.u skeinuhætt.
S. Bj.
Húseíynin Klöpp í Vngum
Vatnsleysuströnd, 56 fermetrar, á 1200 fermetra erfða-
festulóð er til sölu ef viðunandi tiiboð fæst. Laust til
íbúðar næsta vor. — Allar upplýsingar gefur eigandi
Pjetur Jónsson (sími 12 C Hábæ). — Tilboð sendist afgr.
Mbl. eða eiganda fyrir 10. sept. merkt „Einbýli — 132“.
•NIIIMIMHIIHIIIIIHIIHttllMtntMtHIIIIIIMIHIMIHHIfllMIIIIIHiailllHtl'l
IMMMIIHIIMIinHIM»lllllinHHIIHM»IIIIMIMHMIHHIIHHIHHIIMI«l»IIHII» •llllllfllimilllllllllllllllllinitMIIIMIMMnillllllllimMltllllfItllltltMI
Markús
&
Eftir Ed Dodd
iiiiMiiiiiniii'MHmnM
WILOLIFE BOY5 CAN
C4EQay...TWO AQE OUT OF THE
STATé, AND TWO ARE DOV/N
^ WiTH FLU/
t THE hi OH, ^ X'LL HAVB TO
’T HELP, ^ j DAO/ < TACKLE THI5 *
------------------- xi ALONE, CHECRV/
! //')>
DAD, VOU CAtí‘7/ YOU'QE
KltLíNG YOURSELF WlTH
WOOiC NOW, AND HLÍNTING
DOWNI GAAAE E'UTCHEÖS 15
A YOUNG AAAN'S JOB/
A1AY8E WE
OUGHT TO
5ENÐ FOR’
...FOR....
Ii S S,.i_^r OF >o.>
TO 5UGGE5T THA'I,
CKEQRV, 8UT WE "
DON'T HAVE /NV |P£A
WHER5 AV.RK HSf .
v" z&s
1) — Þeir í náttúruverndinni ^ 2) —Þetta er hræðilegt, pabbi.
geta ekki hjálpað mjer. Tve-n j — Já, jcg verð þá að bjargast
eru á rannsóknaleiðangri og aðr- upp á eigin spýtur.
ir tveir eru veikir, svo að þcir 3) — Pabbi, en þú ofreyr.ir þig
rr.ega cngan tíma missa.
:i
og þíð er ekki verk-1 4)
Kannske ættum við að
: ir T
að þurfa að berjast biðja. . . . biðja. . • ■
\ Ið 3rimma og hiífðarlausa veiði — Hvernig dettur þier það í
ræningja. jhug. Við vitum ekki einu sinni,
hvar Marltús er niður kominn.