Morgunblaðið - 31.08.1951, Síða 11

Morgunblaðið - 31.08.1951, Síða 11
$ \ Föstudagur 31. ágúst 1351 tt U K <• ( * H t. /* tt • *• 11 \ <í> 4> & 4> Lag<ermaðuia Ofangreint rnerki er trygging fyrir, að ljereftið er 1. flokks vara og seld fyrir lægsta markaðsverð. Hinar miklu verksmiðjur Wild & C. í Torino, er framleioa allar tegundir af Ijereftum, og selja framleiðslu sína til flestra landa í Évrópu og Ameríku, hafa veitt firma voru einkarjett til að annast sölu á framleiðslu sinni hjeriendis. FYRSTA SENDING KOMIN TIL LANDSINS. Vinsamlegast sendið pantanir yðar sem fyrst, því birgðir eru takmarkaðar. Þórður Sveinsson & Co., h.f. Símar 4401 — 3701 Fjelagslíf Huustmót IV. fl. hefst sunnudaginu 2. sept. kl. 10 f.h. á Grimsstaðaholtsvellinum- með leik milli K.R.—Þróttur og strax á -eftir Fraöi—Víkingur. Í.B.D. - Meisturainót Þrístökk A-flokks og 5x80 m. boð- hlaup B-flökks, sem frestað var seinni dag meistaramótsins, fara fram í kvöld kl. 6.30. — Mœtið stund vislega. — Stjórn ÍBD Vals alsinenn; Munið skemmtifundinn að Hlíðar ,enda í kvöld kl. 9. — Góð skemmti- atriði. — Nefndin. Haustmót 1, fl. í knattspyrnu hefst í kvöld kl. 8 á Melavellinum. Þá keppa K.R. og Víkingur. — Mótanefnd. Armenningar Piltar og slúlkur! Sjálfboðavirma í Jósefsdal um helg ina. Farið verður kl. 2 á laugai’dag frá Iþróttahúsinu við Lindargötu. Stjórnin. FARFUGLAR! Berjaferð um helgina. Gott berja J.and. Upplýsingar i V.R., Vonar- stræti 4 í kvöld kl. 8.30—10.00 I. O. G. T. Sóleyjarf jelagar Munið berjaferð Forðafjelags templara á sunnudaginn. — Æ.t. Athygli Verðandi-f jelaga skal vakin á sameiginlegri berjaferð stúk- unnar og Ferðafjelags Templara n. k. sunnudag. — Sjá nánar augl. á öðrum stað í blaðinu. Þátttökulistar liggja frammi hjá Kristjáni Þórsteins syni, súni 7194 og Jóhannesi Jó- hannessyni í símum 5201 og 81377 og veita þeir allar nánari uppl. — Fcrðanefndin. Samkomur SuSurnesjamenn atliugið! Samkoma í samkomuhúsinu í Sand gerði á laugardaginn kl. 5 e.h. og Garðinum kl. 8.30. — Allir vel- konmir. — Fíladelfía. Kanp-Sola Karlmannshjól til sölu. Upplýsingar Camp Knox A 5. — T I L S ÖLU tvöfaldur klæðaskápur og annar minni skáþur, borð og tvöfaldur ottó man. Til sýnis Freyjugötu 32 III., kl. 2—6 í dag. Gólfteppi Kaupum gólfteppi, útvnrpstæki, Saumavjelar. karlmannnfatnað, útl. blöð o. fl. — Simi 6682. — Forn- ealan, Laugaveg 47. Vinno Hrcingerningar — gluggahreinsun Simi 7897. — Þórður Einarsson. Afgreiðslustúlka lipur og kurteis, óskast í sjerverslun í Miðbænum. Eigin- handar umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Þekkt sjerverslun — 114'*. TitlGASKOR i m ern nú komnir aítur í ílestar skóverslanir : Beriaferð að Draghálsi í Svínadal n. k. sunnudág'. Farseðlar í Rit- fangaverslun ísafoidar, Bankastræti. Ferðafjelajr tcmplara. Loknð í dag vcgna jarðarfarar Valdemars Hansen franiltvæmdastjóra. ; • C c HIÐ ISLENSKA STEINOLÍUHLU'PÁFJELAG ■ ■ a ■■•■■•■■■■■■■■••■■■■■■•■■■■caaaaaaBBBaBCBBaaBBsaaaaAamBBmaaaaBaavBB*1** * " « s B Lnkað ! a í DAG VEGNA JARÐARFARAR B FRÁ KL. 12—3. ■ A wm z tmœestf « I r R ,! A V i II íí i Verslun i Miðbænum óskar eftir ungum manni til : ■ lager- og afgreiðslustarfa. Þarf helst að hafa bílpróf. j Getur orðið góð framtíðarstaða fyrir röskan og ábyggi- - legan mann. Eiginhandar umsóknir sendist afgr. Mbl. * fyrir mánudagskvöld merkt; „Lagermaður — 115“. S ■ Fiiiimtðn {túsuiMÍ krónur j ■ fyrirframgreiðsla eða lán fyrir tveggja herbergja íbúð : ■ ■; eða stærri. Símaafnot, góð umgengni og reglusemi tryggt. 5 „ ‘ ■ ■ Tilboð merkt: „xx-268 — 133“ sendist blaðinu. Bólstruð húsgögn Alstoppuð sett margar gerðir með góðu og fallegu áklæði. Armstólar og armstólasett. Svefnsófar með samstæðum stólum eru nú fyrirliggjandi. ATHUGIÐ HINA HAGKVÆMU GREIÐSLUSKILMÁLA Húsgagnaverslun GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Laugaveg 166 — Sími 81055 B ■ i 5 5 9 i •■i Sumarstarf K.F.U.K., * « Hafnarfirði Farið verður 5. sept. til vikudvalar í Kaldársel. Allar stúlkur frá 13 ára aldri hjartanlega velkomnar. Þátttaka tilkynnist fyrir mánudagskvöld í síma 9630, * 9630 og 9162. STJÓRNIN Í I W m: ■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■•••••■■■■■■■•••••■•■■•■■■■■•■■•••■■••■■■■•■■•••■■I i 3 : : fi Móðir okkar, MAGNEA ÍSAKSDÓTTIR, frá Nýja-landi í Garði, andaðist 28. ágúst í St. Jóseps- spítala í Hafnarfirði. Jarðarförin ákveðin miðvikudaginn 5. sept. Húskveðja hefst kl. 1 e. h. að Nýja-landi, Garði. Synir hinnar látnu. JÓHANN JÓNASSON bóndi, Skógum, Dalasýslu, andaðist að heimili sínu 30. ágúst. — Fyrir mína hönd og barna minna. .Túliana Sigmundsdóttir. v Systurdóttir okkar Frú GERÐA ÁSVALDSDÓTTIR MERZ ljest í sjúkrahúsi í Californiu þann 21. ágúst. Fyrir hönd frændfólks og- vina Kjartan Guðmundsson Sigurður Guðmundsson Spítalastíg 1 Barónstíg 18 Bálföi' móður okkar, tengdamóður og ömmu SVANFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 1. september kl. 11 f. h. Börn og aðstandcndur. Rafn H. E. Valdemarsson. Kveðjuathöfn móður okkar SESSELJU JÓNSDÓTTUR sítala í Hafnaarfirði. frá Dómkirkjunni. Börn hinnar látnu. 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.