Morgunblaðið - 31.08.1951, Qupperneq 12
Flolinn með 1Ö0 !il á fjórða hundrað tunnur
íp--------------
Skátarnir komnlr
af alþjóðamótinu
MEÐ GULLFOSSI komu í gær
íálensku skátarnir, sem sóttu al-
heimsmót skáta í Austurríki. —
Láta þeir Iiið besta af dvölinni
þai' og ferðalaginu. Þeir stigu á
skipsf.iöl í Leith. Höfðu þeir kom-
ið til Bretlands frá Parísarborg
e’n þar voru þeir í fjóra daga og
gerðist allur hópurinn ,,leikend-
ur" í nýrri gamanmynd, Sem þar
er verið að gera um þessar mund-
ir. — Skátarnir ljeku sín hlut-
verk í myndinni á járnbrautar-
etoðfnni.
—
iHlauf verðlaan fyrir
géða frammisföðu
INGIMAR SVEINSSON frá Eg-
i'sstöðum. sem stundar nám við
ríkisháskólann í Pullman í Was-
hington-ríki, fjekk í surnar verð
laun fyrir góða frammistöðu við
indirbúningspróf í skólanum
(undergraduate student), að því
er jVþbl. hefur nýlega fregnað í
X- jettabrjefi frá Ameríku,
Suðm a leid
lil ísrae!
SÚÐIN sem er á leið tii Hong
Kong, fór fyrir nokkru frá Bret-
landi áleiðis til Haifa í ísráel og
er það fyrsti áfanginn á leiðinni
austur. Súðin mun væntanleg
einhvern næstu daga til Ilaifa.
Vjelsljóri slasasl
í FYRRADAG vildi það slys til
á reknetaskipinu Isieifi, að vjel-
stjóiinn, Jón Björnsson, fótbrotn-
aði. Jón var í vjelarrúmi, er slys-
ið varð. Vjelarreimin lenti á fæti
hans og hlaut Jón opið brot á
hægra fæti, en reimin skarst inn
í lærvöðvann og hlaut hann mik-
ið sár.
Strax var haldið til lanús i
Grindavík og þaðan var Jon fiutt-
ur í St. Jósepsspítala í Ila.fnar-
firði. Líðan hans var eftir at-
vikum góð í gærkvöldi.
KAIRO — í egypskum blöðum
segir frá því, að 28 manns hafi
sæist á æsingafundum, sem stofn-
að var til að andmæla áhrifum
Ereta, ..
í GÆR var mesti aíladagurinn, sem komið hefur á vertiðinni hjá
reknetabátunum. Öll skipin voru sunnan Reykjar.ess. Mun láta
r.rerri, að saltað hafi verið i 12,000 til 15,000 tunnur sildar, en það
samsvarar 10—11000 mála afla, Hæstu bátar voru með rúmlega
300 tunnur.
S GRINDAVÍK ^
Flestir bátanna lönduðu í j
Grindavík, enda var þangað stutt
af miðum. Var giskað á að um 70
bátar hefðu komið til Grindavík- j
er. Var þar svo þjett skipað á
höfninni, að sjaldan cða aldrei
hefur önnur eins skipamergð ver
ið þar,
I.ANDAÐ FRAM UNDIR
MIÐNÆTTI
Við bryggjur i Grindavíkur-
höfn er hægt að losa sjö skip í
einu. Var í allan gærdag unnið
að affermingu reknetaskipanna
og búist við að löndun yrði fekki
að fullu lokið fyrr en undir mið-
r.ætti.
Flestir. bátanna, sem komu til
Grindavíkur voru með um 100
tunur, en margir með um 200 og
nokkrir með talsvert á þriðja
hundrað. Bátarnir voru úr flest-
um verstöðvanna.
TUNNUSKORTUR
Síld af aðkomubátum, t.d, frá
Keflavík, Hafnarfirði og Reykja-
vík, var fhitt á bílum í söltunar-
stöðvar þessara bæja. Á flestum
söltunarstöðvum í Grindavík, er
meiri eða minni tunnuskortur,
AKRANES
Til Akraness komu sjö bátar,
og var Keilir með nokkuð á
fjórða hundrað tunnur. Sá bát-
anna, sem var með minnstan
afia, var með 100 tunnur.
SANDGERÐI
Ileknetaveiðin vivðist heldur vera
að glæðast lijer syðva. Tuttugu og
tveir bátar komu hingað í dag,
með 1594 tunnur síidar. Aflahæst-
ur var Sæfari frá Vestmanna-
eyjum með 200 tuninirj Farsæll,
Akranesi, 145, Faxi, Garði 142 og
Muninn II, Sandgerði 105.
Yfirleitt var sæmileg veiði hjá
bátunum, heldur betri en undan-
farna daga.
M.b. Víkingur frá Keflavík,
varð fyrir því tjóni, að tapa 30
netum, en þau sukku, vegna þess,
hve mikjl síld kom í þau — hann
náði þó 70 tunnum.
—Frjettaritari.
Virðuleg úliör
Slefáns Þorvarðs-
sonar sendiherra
ÚTFÖR Stefáns Þorvarðarsonar,
sendiherra, var gerð í gær frá
Ðómkirkjunni. Meðal viðstaddra
var forseti íslands, ráðherrar,
íulltrúar erlendra ríkja og fjöidi
embættismanna.
Sr. Jakob Jónsson flutti líkræð-
una og jarðsöng.
Úr kirkju báru: utanríkisráð-
hferra, sendiherra ísiands í París
og skrifstofustjórar ráðuneyt-
anna. í kirkjugarð báru vinir og
venslamenn, en síðasta spölinn
bekkjarbi'æður hins látna.
Kransar bárust m. a. frá ríkis-
stjórn íslands og ríkisstjórn Dan-
merkur.
Fjölmcnni var við jarðarför-
ina, sem var mjög virðuleg.
Tveir garðar fá
verðlaun á Akureyri
AKUREYRI, 30. ágúst. — í kvöld
skemmtun þeirri er Fegrunar-
| fjelag Akureyfar efndi til í gær-
kvöldi í samkomuhúsi bæjarins
voru verðlaun veitt fyrir feg-
urstu og best hirtu skrautgarða
bæjarins og fjellu úrslit þannig,
að fyrstu verðlaun hlaut Kristján
Stefánsson fyrir garð sinn að
Hríseyjargötu 10, önnur verð-
laun Haraldur Jónsson, Eyrar-
veg 25 A, og þriðju verðlaun
Helgi Steinar, Ægisgötu 24. —
Fengu 10 garðeigendur viðurkenn
ingu án verðlauna, fyrir góða um
gengni og íagurt skipulag á görð-
um sínum.
Dómnefnd skipuðu, Finnur
Ávnason, Jón Rögnvaldsson og
Svava Skaptadóttir. Fortnaðnr
Fegrunarfjelags Akureyrar er
Skarphjeðinn Asgeirsson.
— H. Vald.
Jéhann (Guaddi) Svarfdæling^r
Algjör tunnaskortur
Forseii heimsækir
1
Vestfirði
FORSETTI ÍSLANDS, hr. Sveinn
Björnssan., fer 31. ágúst í opin-
bera heimsökn til Vestfjarða. —
Fer hurm landveg til Arngerðar-
eyrar og kemur þangað síðdegis
á 3atiga,rcSag og heldur þaðan
snmdægurs með varðskipinu Ægi
til Reykjáness. Næsta dag, 2,
sept., verður farið í Æðey og
Vigur, s'iðan ura ísafjörð (án við-
dvalar þar) til Flateyrar og að
Núpi S Dýrafirði. 3. september
•fer foreetx til Rafnseyrar. •— Að
morgni 4, september verður
haldið tsl Bíldudals og síðdegis
sama dag til Reykjavíkur með
Ægi, íFVa forsætisráðuneytinu).
Jóhann Svarí'dælingur, íslenski risinn sem allir þekkja fór fyrir
þrenvur árum út til Ameríku, þar sem hann sýndi sig í fyrstu í
fjölleikahúsum, en þegar kvikmyndaframleiðendur í Hollywood
, uppgötvuðu“ hann, fjekk liann þegar hlutverk í kvikmynd, sem
tiú er farió að sýna víðsvcgar í Bandaríkjunum og Englandi. Kvik-
myndin heitir ..Forsögulegar konur“. E'jallar liún um það að hópur
kvenna á steinöld gerir uppreisn móti karlmönnunum og ákveða
þær að lifa einar og út af fyrir sig. En þá tekur risinn Guaddi
(Jóhann Svarfdælingur) að ofsækja þær, drepa þær og misþyrma
og gengur hrátt á hópinn, þar til konurnar ákveða að leita aftur
ti! karlmannanna um hjálp og vernd. A myndinni sjest Guaddi
risi nema eina stúlkuna á brott.
í Vesfmannaeyjum ’
VESTMANNAEYJAR, 30. ágúst;
Reknetaaffinn hjer í Vestmanna-
eyjum var i dag sæmilegur, en þó
nokkvu minni en í gær. Hæstu
bátar meS nm 100 tunnur, en
flestir —60.
Algjör tlunnuskortur er orðinn
hjer 5 ’Syj'um og ekki gert r iö
fyrir að iir rætist fyrr en á mánu
dag. Mtnm hatar sem hjer leggja
j upp !áta sildina í bræðslu, eða
1 leita til annara verstöðva.
I Búið ct að stala hjer í um 4000
tunnur sildar. — Bj. Guðm.
ISIý sjúkradeild ftekin til
afnota á Landakoftsspífala
Mikil bóf í sjúkrahúsyandræðunum.
Á MORGUN, laugardag, vcrður tekin til afnota í Landakotsspítala
ný sjúkradeild, sem í eru 20 sjúkrarúm, en með þessari viðbót
getur Landakotsspítali tekið á móti 155 sjúklingum. — Mikil bót
er að þessari nýju deild í þeim miklu sjýkrahúsvandræðum, sem
hjer eru.
Þessi deild er í húsnæði, senV
ekki var notað, en mikið fje hefði
kostað að standsetia það. Hiifðu
St. Jósepsreglan hjer, sem rekur
Landakotsspitala, og Reykjavík-
urbær með sjer samstarf um að
standsetja húsnæðið. Hefur verið
unnið að því í nærfellt eitt ár.
Hinar nyju sjúkrastofur eru
einkar bjartar og vistlegar. Þar
verður t. d. sjerstök barnasjúkra-
stofa.
VÍGÐ í GÆR
Scgja má, að hin ný.ia sjúkra-
deild háfi verið vígð. Príorinnan
bauð í gær biskupi kaþóisku
kirkjunnar, Jóh. Gunnarssyni,
Karli Sig. Jónassyni lækni, Sig-
urði Guðmundssyni avlcitekt, Jóni
Sigurðssyni borgarlækni o. fl. að
skoða deildina, en á eftir var
boöið til kaffidrykk.iu.
Dæmdur í 74.009
fcróna sekl
I GÆRDAG var í Vestmaima
eyjum kveðinn upp dómur í
máli skipstjórans á breska tog-
aranum Redlanzer. Var skip-
stjórinn dæmdur í 74.000 kr.
sekt fyrir að vera að veiðum
í landhelgi. Afli skipsins og
veiðarfæri voru gerð upptæk.
í gærkvöldi var ekki lokið
rannsókn í máli skipstjórans
á togiranum St. Just, en háðir
voru togararnir teknir sam-
tímis að veiðum.
Efnt fil iiýsiáriegrar í
öræfaierðar
GUÐMBNDUR JÓNASSON ráð-
gerir 5 <daga ferð um miðja næstu
viku inn á öræfi. Farið verður
norður m Hveravelli, austur
með Hofsjökli að norðan og íi
LaugafelL Þaðan suður Sprengi-
sand á Jökuldal við Tungnafells-
jökul og þaðan vestan við Há-
göngur s IRugaver.
Frá Ulugaveri verður haldið
í átt til Veiðivatna, vestan Þóris-
vatns og síðan haldið suður yfir
Tungná vestur Landmanna-
leið.
Er hjcr nm að ræða einhverja
fegurstu og stórbrotnustu öræfa-
leið, sexa fara má á svo síuttum
tima og hj'cr er áætiaður. Ráð-
gert er að gista 3 nætur í sælu-
húsum ,<en eina nótt í fjöllum. —•
Sæluhúsin eru á Hveravöllum, i
LaugafeJB og I Landmannalaug-
um. FjTÍmsrenn þessarar faraz’
erú G uAmwndur Jónasson og Hal)
grímias- Jisn&ssoa.
Kona ieliur
10 ÞUS. A SJUKRARUM
Framlag bæ.iarins til þess, að
koma þessu mikla nauðsyniamáli
í framkvænvi, var kr. 10.000 á
hvert sjúkrarúm deildarinnar. St.
Jósepsreglan á þakkir skilið fyr-
ir þann mikia.skerf, er hún hefur
frá öndvei’ðu lagt til sjúkrahús-
mála bæjai’ins. Sem kunnugt er,
þá er Landakotsspítalinn eitt veg-
legasta sjúkrahús landsins, en um
þessar mundir eru liðiii sextán ár
síðan nýji spítaliim var vígður.
njður siiga
I GÆR vildi það slys til hjer
í bænum, að áttræð kona, fjell
niður brattan stiga með ungbarn
i fanginu. Konunni tókst að forða
baminu frá meiðslum, en sjálf
handleggsbrotnaði lzún og skráin-
aðist í andliti.________
WASHINGTON — Búist er við,
að Sviar gerist aðilar að alþjóða
gjaldeyrissjóðnum áður en 6. árs-
þing hans hefst 10. sept. n. k.
Veðurútiil í dag:
NA kaldi, víðast ljettskýjað.
197. tbl. — Föstudagur 31. ágúst 1831
Oéygðafcrð
Sjá grein á bls. 7.
MESTI AFLADAGURlíSiN
Á REKPyETAVERTÍDlNNI