Morgunblaðið - 09.09.1951, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 09.09.1951, Qupperneq 1
12 síður og Lesbók I 18. árxaoKUi 205. tbl. — Sunnudagur 9. september 1951. Prentsmiðja Mtargunblaðslna. ( fiiemst upp um stérfeíit gjaEdeyrisbrask í Höfn Við minnismerki Jcns SigurSssonar FORSETI ÍSLANDS, herra Sveinn Bjarnsson, leggur blómsveig a3 miiinismerki Jóns Sigurðssonar á Raínseyri við Arnarfjörð s.l. mánudag. — Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson. Starfsmenn sendisveiia við máiið riðnir KAUPMANNAHÖFN: — Fyrir nokkru komst upp um geysimikla ■ólöglega sölu á dollurum í Danmörku. Það vekur mesta athygli í máli þessu, að mikill hluti dollaranna stafar frá starfsmönnum margra erlendra sendiráða í Kaupmannahöfn. Síðan hafa dollar- arnir gengið kaupum og sölum manna á milli og að lokum hafa þeir verið notaðir til að kaupa ýmiskonar varning frá Ameríku s. s. bifreiðar. EINN KEYPTI DOLLAEA FYRIR 128 þús. Það hefir m. a. komist upp að •Starfsmenn eins sendiráðsins hafa selt dollara fyrir að minnsta kosti 128 þús. danskar krónur og •hagnast á þessari sölu um 28 þús. kr. Aðeins einn maður keypti ;þessa fjárupphæð, en vísast er að .iueiri sala hafi átt sjer stað. EXTERRITORIAL RJETTUR Starfsmcnn margra sendiráða .niunu vera undir þessa sök seld- ,ir, því að þeir hafa allir þau for- rjettindi, að mega breyta kaup- greiðslum sínum yfir í dollara eða annan erlendan gjaldeyri. — Danska utanríkisráðunej'tið mun táka málið í sínar hendur. — Dönsk yfirvöld geta ekki refsað starfsmönnum sendiráðanna, því að þeir hafa exterritorial rjett- indi. i IIAGNABUR RÍKISINS Fjöldi bifreiða, sem fluttir hafa .verið inn á umrgeddan gjaldeyri, .hafa nú verið gerðir upptækir. Auk þess eru hinir ólöglegu kaupendur sektaðir allt að 25 þús. kr.cog hefir verið reiknað ut, að hagnaður ríkisins af mál- um þessum nemi hátt á fimmtu jnilljón danskra kióna. Vorsfynarsamningyr nndirriiakr PARÍS, 8. sept. — Frakkland og Pólland hafa gert með sjer versl- unarsamning til eins árs. Var samningurinn undirritaður hjer í gær. — NTB-Reuter. Ungiingar fluflir nauðugir STOKKIIÓLMUR, 8. sept. : — Flotlamenn frá Eyslrasalts- ríkjununi skýra svo frá að alksherjar innköllun ungra aldursflokka í herinn í E*st- landi og Lettlandi liafi farið fram í gær. Ilinir ung;u Bélt- ar verða fluttir til Rússlands. Talið er, að Rússar ætli mcð þessu að koma í veg fyrir að unglingum þessum gefist fa ri á að ganga í lið mcð hinum öflugu skæruliðaflokkuin, er hafa aðsetur í skógum og mýrum Eystrasaltslandanna. Bardagar í Kóreu TOKYO, 8. sept.: — Kínverjar hjeldu áfram áköfum áhlaup- um á miðvígstöðvunum í Kor- eu. Hersveitir S. Þ. hrundu á- hlaupum þessum jafnhraðan Flugmenn S. Þ. telja sig hafa eyðilagt minnsta kosti 1600 flutningatæki Kínverja síð- ustu tvo sólarhringa, enda hafa herflutningar kommún- ista verið með mesta móti. Fríðarsamningur við Japnni undirritaðnr Ekki skeytt sundmsigar* tilraunum Gromykos Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. SAN FRANCISCO, 8. september: — Að öllu forfallalausu átti að undirrita japanska friðarsamninginn í San Francisco kl. 7 e. h. á laugardag. Fulltrúar ýmissa landa hjeldu ræður á fundinum fyrri hluta dags og kom þar í ljós, að allir fulltrúarnir nema þrír frá löndum austan járntjalds ætluðu að undirrita hann, enda þótt þeir hefðu fyrirvara um nokkur smáatriði. ,. ----------------------------JAPANIR EIGA RJETT |! Á SJÁLFSTÆBI — Reuter. Þýskir hershöfð- ingjar sfofna fjelag RONN 8. sept. — 80 fyrrverandi hershöfðing.jar komu saman í dag' á fund í gistihúsi nokkru í Bonn. Ræða beir stofnun fjelags þýskra hermanna úr síðasta stríði. For- ustumaður þessa ný.ia f.ielagsskap ar er skriðdrekahershöfðinginn Heinz Guderian. Á fundi þessum sýndu þátttakendur hver öðrum fulla hernaðarlega kurteisi, heils- uðu að hermannasið og kölluðu hvorn annan lierra hershöfðingja. — NTB. Bílaverð hækkar WASHINGTON, 8. sept.: — í gærdag heimilaði Bandaríkja- stjórn bifreiðaframleiðendum að hækka bílaverð að meðaltali um 5—6%. Verðlagseftirlitið hefur tilkynnt að fleiri verðhækkanir kunni að verða leyfðar á næst- unni. — Reuter-NTB. Meðal ræðumanna var ástralski utanríkisráðh. Spender. — Hann lýsti því yfir, að hann undirrit- aði friðarsamninginn fyrir hönd Ástralíu með glöðu geði, því að Japanir ættu rjett á því eins og aðrar þjóðir að ráða málum sín- um sjáifir. Hann sagði, að Ástra- líumenn skildu það að Japanir þyrftu að geta varið land sitt gegn árásum frá öðrum ríkjum. Nokkrir fulltrúar höfðu fyrir- vara um að þeir krefðust þess að Japanir greiddu skaðabætur til manna, sem þjáðust í fanga- búðum þeirra á stríðsárunum. J Cöfubardagar í Sfokkhélmi Lögregfan gefur ekki haidið ró cg regiu í borginni STOKKHÓLMUR: — Lögreglan í Stokkhólmi á nú fullt í fangi með að halda ró og reglu í borginni. Stafar þetta af því að lög- reglan er ekki nógu mannmörg. Kaup lögreglumanna er lágt og hafa sumir því sagt upp starfi, en nýir menn ekki komið í staðinn. ERU HERSKÁIR --- HVORKI ÞRÓTT NJE VILJA ú TIL ÁRÁSA Yoshida íorsætisráðherra lijelt ræðu. Sagði, að Japanír þráðu að komast í tölu sjálf- stæðra lýðræðisríkja heims- ins. Þeir hefðu hvorki þrótt nje vilja til að hefja styrjald- ir að nýju og því væri ótti við japanskar árásir í framtíð Þetta hefir leitt til þess, að alls konar óþjóðalýður veður uppi á götum og í skemmtigörðum borg arinnar að næturlagi. — Þegar íogreglumenn svo koma loksins á staðinn, ráðast þorpararnir á hana í stórum flokkum og leika hana grátt. LIÐ KALLAÐ ÚT Nú hefir lögreglan gripið til harkalegra gagm áðstafana. Þó að lið skorti hefir stór hluti lög- reglusveitanna verið kallaður út •i laugardögum og gera sveitirn- ar innrás á óróasvæðin. — Fyrir r.okkru kom til stórkostlegra handalögmála í Berzelii-garði. BARDAGI ALLA NÓTTINA Skemmtigarður þessi hefir verið aðsetur fyrir undirheima- fólk Stokkhólm, drykkjumenn, skækjur og þjófa. Og þaðan hafa þeir komið út um borgina og gert margskonar óskunda af sjer. — Laugardagskvöld eitt fyrir nokkru náðu ólæti þeirra há- marki og gerði þá 300 manna í iogregluiið árás á þá, vopnað sverðum og með lögregluhunda. • Var ætlunin að handtaka nokkra ; verstu óróaseggina. En óþjóða- 1 lýðurinn snerist til varnar og tók ust þarna slagsmál sem stóðu yf- ir nær alla nóttina. Lauk þessu með því að lögreglan handtók lo manns. Fimm særðust hættu- lega. I ---------------------- "srkfai! fiski^naöar- manna Cuxhaven 8. sept. — Starfsmenn í fisksölu og fiskiðnaði Cuxhav- enborgar hófu í dag verkfall til þess að krefjast hærri launa. Mörg þúsund manns tekur þátt í ■ verkfallinu. — Reuter. Eru þeir ekki allir tryggir ennþá! PRAG 8. sept. — Upplýsinga- málaráðherra Tjekkóslóvakíu, V. Kopecky, lýsti því yfir í dag, að ákvörðunin um endur- skipulagningu á flokknum væri byggð á þeirri reynslu, sem flokkurinn hefði kynnst í viðureigninni við Clementis Sling, Svermova og samstarfs menn þeirra. Sigraður GROMYKO varautanríkisráð- herra Rússa beið mikinn ósigur á San Francisco ráðstefnunni. — Vestrænu þjóðirnar stóðu samein aðar um að vísa á bug sundrung- artiilögura hans. Síðustu íregnir lierma, að Gromyko hafi í flýti pantað far með járubrautarlest frá borginiii. inni f jarri sanni. 4, n EKKI RÆTT UM BREYTINGATILLÖGUR v Gromyko fulltrúi hegðaði sjer all undarlega með köflum á fund inum í dag. Fyrst hjelt hann ræðu og tók að ræða breytinga- tillögur, sem hann hefur sett fram. Forseti þingsins tók þá fram í fyrir honum og áminnti hann um að breytingatillögur væru alls ekki til umræðu á fundinum. Gromyko sat þó fast- ur við sinn keip og kvaðst myndi halda breytingartillögunum fram. Þá ljet forseti greiða atkvæði um það hvort ræða mætti breyting- artiRögur og var ákveðið með 46 atkv. gegn 3 að það skyldi ekki gert. |j „LJÓSIÐ, SEM HVARF“ Síðar gekk Gromj'ko út úr fundarsalnum og fulltrúar Pólverja og Tjekka með hon- um. Bjuggust menn við að þeir væru gengnir af fundi fyrir fullt og allt, en þeir komu nokkru síðar aftur, Gromyko fyrstur og hinir eins og þægir ralckar á eftir. Tóka sjer sæti og þögðu eftir það. ÓSIGUR GROMYXOS San Francisco fundurinn hefur orðið hinn herfilegasti ósigur fyrir Gromyko, fulltiúa Rússa, Þátttaka har.s í fundinum var ætluð til að tefja hanii og hleypa honum upp. En hjer eins og ann- ars staðar hefur sannast, að ef vestrænar þjóðir standa samein- aðar geta þær staðist allar niðui> rifstilraunir konunúnista. ,, DUBLIN, 8. sept. — 1000 hafn- arverkamenn í Dublin á írlandl hafa gert samúðarverkfall meS 800 írskum sjómönnum, sem hófn verkfall fyrir nokkru. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.