Morgunblaðið - 09.09.1951, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
fíunnudagur 9. sept. 19ol.~]
X'yrstu íslensku iðnverkfræðing- jKirkjudagur Óhúða
cftrmr koznnir heim uB cifleksiu siámi Irikirkinsciiiaciðciariiis
Björn Sveinbjömsson og
Sveinn Björnsson eru fyrir
nbÖmmn komnir heim aö af-
ioknu námi í Ameríkti. Munu
|>eir vera fyrstu Islendingarn-
ir. sem lagt hafa stund á iön-
verkfrseði, en það er náms-
•Síreín, sem á siðustu árum hefur
jrutt sjer mjög til rúms í Banda-
jrikjunum og víðar. Hjer eins
og annars staðar eru mörg ó-
leyjst verkefni á sviði iðnverk-
ír<eði. Hafa íslendingar á und-
^tnförmim árum orðið að snúa
íijer til Bandaríkjanna um ýms
jar úrlausnir á því sviði. — Ber
^ð fagna því, að við höfum nú
oigpast menn færa að leysa þau
verkefni.
Bjöm er sonur Sveinbjörns
■Jónssonar framkvæmdastjóra
Ofnasmiðjunnar og Sveinn sonur
Tijörns Benediktssonar, fram-
Íc vaemdastjóra Netaverksmiðj unn -
-ar. Þeir voru bekkjarbræður '
Menntaskóla fteykiavfkur, út-
«krifust þaðan vorið lí)4C.
IDNVERKFKÆÐI EINKUM ?
KENND í BANDARÍKJUNUM
Þegav frjettamaður Mbl. kom
að máli við þá fyrir skömmu
Eögðust þeir þegar að afloknv
istúdentsprófi, hafa tekið ákvörð-
vniim það sameiginlega, að leggja
*tund á iðnverkfræði. Leituðu þeii
víða fyrir sjer eftir skólavist og
Iromust að raun um, að‘hún vai
aðeins kennd í skólum í Banda-
Tfkjunum. Það stóð svo á, að erfitt
vav að fá inngöngu í bandaríske
«kó;la, þeir voru allir yfiiíullir
a f mönnum, sem leystir höfðu ver-
i6 frá herþjónustu eftir stríðslok.
■— En samt fenguð þið skólavist
-ið lokum?
— Já, og það var mest fyrir
o.ðstoð Árna Helgasonar, ræðis-
r.ianns í Chicago. Við stöndum í
rnikilli þakkarskuid við hann fyr-
r að við fengum skólavist í hin-
"ura þekkta skóla Armour College
«f Engineering, sem er deihl úr
lilinois Institute of Technology. —
En Árai Helgason og frú, hafa
Tejmst íslenskum námsmömnim í
Uhicago mjög vel, tekið þeim jafn-
an með opnum örmum, þegar þeii
l-i afa heimsótt þau.
FLEIRI ÍSLENDINGAR
VIÐ ARMOUR COLLEGE
— Hafa fleiri Islendingar lævt
víð' þennan sama skóla?
— Já, þiír auk okkar tveggja.
Það eru Þorbjóm Karlsson, í vjela
verkfræði, Runóifur Þórðarson í
*?fnaverkfræði og Steingrímur
I-íermannsson í rafmagnsverk-.
■fræði _ og Bragi Freymóðsson i
rafmagnsfræði.
AÐ FRAMLEIÐA VÖKU
MEÐ MINNSTUM
TTILKOSTNAÐI
Þegar jeg spyr þá Björn og
•Fvein að því, hvað sje fólgið í
fðnverkfrasði, svara þeir:
— Iðnverkfræði (Industrial
Engineering) fjallar um sem hag-
I væmasta nýtingu á yjeium og
•vinnuafli og því fylgir að gera
f ramleiðsluáætlun fyrir stofnun
cg rekstur atvinnufyrirtæk ja. -—
iH vert framleiðslufyrirtæki r.ækist
«2ðlilega eftir þvi, að framleiða
vöru sína með sem minnstiim til-
fioStnaði á sem styttstum tíma. —
Tðn verkfræðin snýr sjer að því, að
vannsaka á vísindalegan hátt,
f vem'g vjeíum, verkfærum og'
framleiðsluáðferðum verði "best
*kipað til þess að sem bestur ár-
angur náist.
— Er fræðigrein þessi ekki frek-
*r ný af nálinni?
— -Jú, það má segja. Hún mun
Þafa orðið til vegna þess, að um
■7'Vr af öllum íækniiéga mennt-
viðum mönnum í Bandarikjunum
•tóku að sjer ..stjórn á margháttuð-
vuji f r^mleiðsíufyrii’tæk j um, án
Jþess að hafa; nokkra sjerfræðí-
. *uenntun I stjórn tfjtrirtækjanna.
ÍJNFALT EN ATHYGLI3-
TERT DÆMI
.. — Til1>t33, að varpa Ijúsi yfú',
Björn Sveinhjömssori og Sveinn Björnsson.
hvað fyrir upphafsmönnum iðn-
/erkfræðinnar vakti, ma segja frá
'.tuttu dæmi. Frederik W. Taylor,
’jráutryðjandi þessarar íræði-
•'jreinar hafði á hendi verkstjórn
F'verksmiðju einni í Philadelphia.
Hann veitti því athygli, að öllum
/erkamönnum hvarVetna í verk-
imiðjunni voru fengnar í hend-
ur skóflur af sömu stæið og gerð,
’ivoit; sem það var til að moka
'jettum eða þungum efnum. Hann
komst að því, að þegar mokað var
iárnsteini vóg hiassið á skóflunni
38 purfd, en þegar mokað var *Ssku
vóg það aðeins 3J2 pund. Komst
hann nú að því, við enn frekari
rannsóknir, að með því að nota
skóflur af mi'smunandi stærð fyr-
ir hin ýmsu efni, þannig að 21
tnind yrði á hverri skóflu, jukust
afköstin svo mikið, að 140 menn
gátu unnið verk, sem um 500 iiöfðu
áðar staifað að. Og með þessari
breytingu sparaði hann fyrirtæki
sínu 78 þúsund dollara árlega.
Þetta var aðeins eitt einfalt
dæmi. En þó eparnaðurinn verði
æ meiri eftir því, sem iðnverk-
fræðin tekur flóknari viðfangs-
efni til meðferðar, þá grundvall-
ast vinnuvísindin á þeirri kenn-
ingu, að ekkert verk sje svo ein-
fait, að ekki megi bæta það á ein-
hvem hátt, svo sem með hag-
kvæmari staðsetningu og skipu-
lagninu verksviðs, flutningi verk-
efna til og frá verksviði, þægi-
legri aðstöðu starfsmanns o. s. frv.
ÞÖRFIN VARD BRÝN
Fýrsta deildin í iðnverkfræði
var stofnuð við rikisháskólann í
Pennsylvaníu 1908 og þróaðist
hægt fram að síðustu styrjöld, en
þá sýndi hin geysilega framleiðslu
þörf Bandaríkjanr.a á mjög áber-
andi hátt, mikilvægi iðnverkfræð-
MöRGU MA BREYTA
TIL BATNAÐAR
— Þið fjelagar eruð nú alkomn-
ir heim, reiðubúnir að starfa hjer,
scm iðnverkfræðingar?
— Já, svara þeir Björn og
Sveinn. Af þeirri kynningu, sem
við höfum af íslenskum verk-
smiðjurekstri, er okkur ljóst, að
hjer eins og annarstaðar, er mörgu
hægt að breyta til batnaðar. •—
Vor.umst við til að við, sem hinir
fyrstu Islendingar í þessari verk-
fræðigrein, getum stuðlað að um-
bótum og framförum í íslensku
atvinnulífi.
Í Þ. Th.
Haligrimsdeild PresfafjeSagsiras
hjeSt fund simi í Stykkishélmi
STYKKISHOLMUR, 6. sept.: —
j Fundur Hallgrímsdeildar innan
Prestafjelags íslands, var haid-
inn í Stykkishólmi dagana 31.
! ágúst til 2. september s.l. Sóttu
iiindinn 9 starfandi prestar af
j fjelagssvæðinu og auk þess tveir
j heiðursfjelagar, þeir Ólafur B.
Björnsson, kaupmaður, Akra-
r.esi og dr. Árni Árnason, hjer-
j aðslæknir, sama stað.
SKIPULAG KIRKJUNNAR
; Aðalumræðuefni fundarins var
framtiðarskipulag hinnar ís-
lensku þjoðkirkju, störf hennar
cg nýjar starfsleiðir. Einnig var
rætt - um skipun prestakalla og
samþykkt Alþingis í því efni á
seinasta þir.gi, Þá voru presta-
kosningarlögin tekin til umræðu.
Margar tillögur komu fram og
voru ræddar og sarnþykktar, svo
sem mótmæli gegn þvi að stai'fs-
liði kirkjunnar yrði fækkað. —
Taldi fundurinn að slíkt kæmi
ekki til mála, þar eð ekkert
niyndi vinnast á í þeim efnum.
hvorki menningarlega nje sið-
ferðislega sjeð, ef úr því yrði.
Taldi hinsvegar mikla þörf að
fjölga starfsliði hennar, sjerstak-
iega í hinum stærri bæjum og
kaupstöðum, t'il vegs og gildis
hinni íslensku þjóð.
FYRIRLESTÚPv OG
GUÐSÞJÓNUSTA
í sambar.di -við fundinn yax
iU'ldinn fyrirlestyr . í Stylfkis;
hólrrulúrkja á láúgardagskvuiu
og flutti hann sr. Guðmundur
Svcinsson, Hvanneyri og var
efni hans um fornleifarannsókn-
ir og gamla testamertið.
Eftir fyrirlesturinn fór fram
aitarisganga og var það virðuleg
athöfn, sem allir fundarmenn
tóku þátt í.
Sunnudaginn 2. september var
rnessað í 5 kirkjum Snæfellsnes-
pt ófastsdæmis, Stykkishólms-,
Helgafelis-, Fáskrúðsbakka-,
Rauðamels- og Kolbeinsstaða-
kirkjum og var kirkjusókn alls-
staðar mjög góð.
Að messu lokinni söfnuðust
fundarmenn saman hjá prests-
hjónunum í Söðulsholti, frú
Júlfu og sr. Þorsteini L. Jóns-
sj ni, og rrutu þar veglegs beina
og þar var svo fundinum slitið.
FUNDURINN VAR ÖLLUM
TIL ÁNÆGJU
Fundarmenn voru gestir Stykk
ishólmsbúa nteðan á fundi stóð.
í. forföllum formanr.s deildar-
innar, sjera Magnúsar Guðmunds
srnar, Ólaísvík, stiórnaði sjera
Sigurður Ó, Lárusson, Stykkis-
hólmi, fundinum.
Fundurinn fór hið besta fram
og til ánægju fyrir alia, .sem í
honum tóku þatt og þótti fólki
vænt um koniu prestanna í
kirkjusóknirnar. —-Á.
2000 handteknir.
JAKARTA — Miklar handtök-
ur fara nú fram’ í Indónesíu. —
Tvö þÚKunjfi manns hafa. vei'ið
fiandtckúir, uf lo þirigrnónn.
BLAÐIÐ hefir verið beðið að
birta eftirfarandi ávarp til_ allra
meðíima og vildarmanna Óháða
f ríkirkj usaf naðarins:
Nokkrir söfnuðir utan Reykja-
víkur hafa á undanförnum árum
valið einhvern helgidag ársir.s,
helgað hann sjerstaklega mál-
efni kirkju sinr.ar og nefnt kirkju
dag. Hefir fólk úr söfnuðunufti
þá.dvalist daglangt á kirkjustáðn
im, fegrað guðshús sitt og prýtt
umhverfis það, sungið saman,
rætt og frætt um kirkjumál, safn
að fje til safnaðarstarfsins og
minnst kirkjunnar þennan dag
öðrum fremur með gjöfum og
áheitum.
Þessir dagar hafa glætt sam-
eiginlegan áhuga og skilning
fólks á því að málefni kirkjunn-
ar er málefni þess sjálfs ef rjett
er. Það er skoðun stjórnar Óháða
fríkirkjusafnaðarins, að ekki sje
síður ástæða til að glæða þann
áhuga og skilning í Reykjavík en
annars staðar á landinu., og vildi
hún því fyrir sitt leyti stuðla að
honum með því að halda nú fyrsta
kirkjudag safr.aðarins. Að sjálf-
sögðu verður hanp með öðrum
svip en verða mundi ef söínuður
ir.n ætti kirkju. En einmitt hin
brýna þörf fyrir kirkju ætti að
vcra öllu safnaðarfólki og vildar
niönnum safnaðarins hvöt til þess
.ó taka þátt í guðsþjónustu og
samkomum dagsins og leggja þar
með sinn stein í kirkjubygging-
ir.a. Söfnuðurinn er ennþá fátæk
i:r að fje en ríkiir að áhuga og
á góðan hug fjölda fólks og fyrir
það verður kirkja byggð með
guðs hjálp. Guðsþjónustan verð-
ur haldin úti í dag, ef veður leyf-
ir, þar sem söfnuðinum hefir af
miklu veglyndi verið gefið land
undir kirkju á gatnamótum
Ilringbrautar og Kaplaskjólsveg-
ai'. Guðsþjónustan er haldin á
þessum stað til þess að leggja
áherslu á það inn á við og út á
við, hve kirkjuþörfin er aðkall-
andi, guðsþjónusta á þessum
stað, þar sem enn hefir ekki ver-
ið reistur steinn yfir steini, tákn-
ar áminningu og loforð til fram-
fíðarinnar um að reisa guðshús
þar sem engin kirkja or nú, hvar
sem það kann að verða. Er því
heitið á yður að taka þátt í þeirri
táknrænu athöfn. Jafnframt vill
safnaðarstjórnin r.ota tækifærið
og þakka öllum, sem allt frá fjar-
lægum heimsálfum hafa þegar
lagt söfnuðinum og kirkjumáli
hans lið í orði og verki.
Auk guðsþjónustunnar í dag,
sem hefst kl. 1.30 e.h. verður
merkjasala og kaffisala hjá kven
fjeiagi safnaðarins i Góðtempl-
arahúsinu til kl. 7 í kvöld, en þá
hefst samkoma í Stjörnubíó rneð
fjölbreyttri efnisskrá. Af fram-
ansögðu er ljóst, að hlutverk
kirkjudagsins er tvíþætt: í fyrsta
lagi kynning á málefni kirkjunn-
ar almennt og kirkjumálefni
þessa safnaðar sjerstaklega, og í
öðru lagi að afla fjár til fyrir-
hugaðrar kirkjubyggingar og
safnaðarstarfsins, og heitir safn-
aðarstjórnin hjer með á hvern
einasta safnaðarmeðlirn sem þessi
orð les eða heyrir, að gera sitt
til að ávöxturinn af fyrsta kirkju
deginum verði sem rikulegastur
og glæsilegastur, bæði í innra og
ytra skilningi.
Að lokum vill safnaðarstjórn-
in minna á það líknarmál, sem
að hennar dómi krefst skjótrastar
urlausnar í þjóðfelaginu á vorum
dögum, að koma upp heimili fyr-
ir drykkusjúka menn, til aðhlynn
ingar þeim og lækningar. Það
hefir verið skýrt frá því í blöð-
unum að ákveðið hafi verið að
láta 25% af hagnaðinum af
kirkjudeginum renna til sytrktar
því máli. Með því vill safnaðar-
sljórnin leggja áherslu á þá
skyldu kristins manns og kristins
safnaðar, já skyldu einstakliriga,
fjelaga og hins opinbera, að
muna eftir særða manninurh við
vcginn, jafnframt því sem unnið
er að öðrum málum, og taka
höndum samán um að bæta úr
bjálparþörfinni og spyrja um
hana' eina, en ekki hver i hut
eigi. Safnaðarstjórninni kemur
okki til hugar að eigr.a sjer þetta
niál á neinn hátt, hún veit að það
hlýtur að vera áhugamál og hjart
ans mál allra góðra manna í öil-
um söfnuðum, og þótt þeir sjeu
ekki í neinum söfnuði, og hefir
lengi verið áhuga- og baráttu-
rnál margra. Hún vill aðeins með
ljúfu geði gjalda sinn skatt til
málsins um leið og hún leitar
stuðnings hjá almenningi við mál
efni safnaðarins. í fullu trausti.
þess að söfnuðurinn sje henni
scmmála þótt hann vanti ennþá
þak yfir höfuðið, og í íullií
trausti þess að sem ílest samtök
fólks í landinu gjöri slíkt hið>
sr.ma og með þá einlægu von í
huga, að stofnaður verði fjelags-
skapur sem vinni að því meðal
áhugamanna og gagnvart hinu
opinbera að hið mikla líknarmál
komist sem fjrrst í framkvæmd.
!?l
Aukið öryggi
á sjónum
| UM langan tíma hefur áttavitinrí
; verið viðurkenndur sem nauðsyn-*
legt hjálpartæki hverju skipi, tit
þess að komast leiðar sinnar. Fyrsfe
voru það seguláttavitar, síðaí
giró-áttavitar. Ná hefur nýtt sigl*
ingartæki rutt sjer mjög til rúmsj
hjá öllum siglingaþjóðum heim3
og' það er radartækið.
Allir nýsköpunai’togararnir, Llesfi
verslunar- og varðskip okkar hafrt
þegar fengið þetta nýja tæki unf
borð. En eitt skip úr verslunar*
flotanum hefur eklci fengið þa<5
ennþá, sem þó ætti tafarlaust að
fá slíkt tæki og það er farþega-
skipið Laxfoss. Frá því Laxfoss}
var endurbyggður fyrir 6 árum*
hefur hann farið 2878 ferðir of?
flutt um 210 þúsund farþega. Á*
síðasta ári fór hann 556 ferðir ogf
flutti 35 þúsund farþega. Afi
þessu geta menn glegst sjeð, hvö
oft hlýtur að vera mannmargc unf
borð í Laxfoss cg því nauðsyn*
iegt að hann sje búinn þeim bestu
öiyggistækjum, sem nú er völ á,
„Það er of seint að bjugja brunn*
inn þegar banrið er dottið ofaní“*
Leiðin sem Laxfoss siglir er ekki
löng, en mjög hættuleg í vondum
veðrum og þar sem ferðaáætlunii}
er ákveðin löngu fyrirfram verð*
ur áfram að halda oft í tvísýnu,
Allir hugsandi menn sjá, að það>
er mikil þörf á radartæki um borfi
í Laxfoss. Á hverju ári veitir ríkiá
stjórnin styrk til flóa og fjarðar-
báta, en Laxfoss hefur aldreS
fengið. styrk. Og þar sem ríkið eií
hluthafi að einum þriðja í Lax*
foss, finnst mjer ríkisstjórninní
bera skylda til þess, að sjá uta
að sett verði radartaeki um borZi
í Laxfoss, engu síður en nú eV
verið að láta slík tæki í báðar
„Breiðarnar" og vitaskipið Her*
móð. Jeg er sannfærður uro, að>
slíkri ráðstöfun yrði vel tekið af
almenningi, því öll ferðumst viö
með Laxfoss, hvaða stjett sem viö
tilheyrum eða hvaða stjómmála*
flokki við fylgjum.
Nýi tíminn þýðir meiri hraða,
Meiri hraði boðar aukna slysa*
hættu, svo framarlega sem við
eklci fylgjumst með tímanum og
tökum nýju og bestu öryggistækin
í þjónustu okkar.
Reykjavík 25. ágúst 1951.
Th. G.
Dstyrkur brúðgsimi fér
fyrsf tii læknlsins
NYKÖPING — Hann var tauga*
óstyrkur brúðguminn, sem ný*
lega gekk í það heilaga i Nýköp*
ing. Missti hann algerlega vald éi
Sjer, þegar hann var að raka sig
í-jett áður en gefið skjddi saman.
Var hann þá svo skjálfhentur, að
hann skar sig hroðalega. Varð
hann að fara til læknis, til að
hanri kæmist til prestsins. j