Morgunblaðið - 09.09.1951, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 09.09.1951, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. sept. 195Í. ^ 2.>1. da"\ir ár«3n». Árileíiisflaeði kl. 12,0?. ^ SíSdegNflíeði kl. 24.25. ISælurlæknir í IteknaYttrðstoíunni, fami 5030. ISæturvörSur er í Reykjavíkur Apiíteki, simi 1760. Helgi(lu$:»lteknir er Öláfur Sig- Jirðsion, Barmalilið +9. Sími 81248. I.O.O.F. 3 sh 1329108 sa c 1 gær voru gefin saman. í hjóna- fiand ungfrú Ásta Hanfesdónir og 1 ngóifur Sigurz. — Htimili þeirra yeiSur fyrst um EÍnn á Ásvalla- götu 31. 18. ágúst voru gefin saman 5 iijánahand á Akureyri imgfrú Mar- fgrjet Guðlaugsdóttir, versltmarmær, Aðalstræti 23, Akureyri og Aðils Kamp, Laugaveg 22, ReykjaviL 90 ára er í dag Páll Gestsson, Crrettisgötu 77, fyrrum láóndi að Júði og gestgjafi a'ð Líekjarbotnum. l-lugfjelag fslands lnf.: Innanlandsfhtg: — 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun eru ráð- f?»rðdr flugferðir til Akureviar- (2 ferðir). Vestmannaeyja, Óiafsfjarð- s", Neskaupstaðar, Seyðisfjarðar, Sigjufjarðar og Kópasker?. — Milli- landaflug: — Gullfaxi fer tii London 6 þriðjudagsmorgua. Softleiðir li.f.t 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- iireyrar. Vestmannaeyja Og Kefla- yíkur (2 ferðir). — Á morgun verð tir flogið til Akureyrar, Vestmanna- 4-yja, lsafjarðar og Holiissands og JK eflavikur (2 ferðir). J.Imskipafjelag fslanda li.f.: Brúarfoss fer frá Huli i dag til Antwerpen og P.eykjavíkur. Dettifoss iór fxá Hrísey í gærkveidi til Húsa- yíkur, Goðafoss for frá Kaupmanna- Siiifn í gær tif Leitli og Reykjavíkur. J agarfoss for frá Reykjavik í gær- ‘Jrveldi til NeW York. Selhoss er i Jteytjavík. Tröllafoss fór frá New \ork 6. þ.m. til Haiifax og Reykja- »Ikur. l!ikb»kip: Hekla er á SigJufirði á austurlcið. Júsja kom til Reykjavíkur í gær úr tningferð. Heiðubreið er í Reykja- yik. og fer þaðan á morgun austur iffli land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið cr í Reykjavík og fer þaðan* næst- komandi þriðjudag til Húnaflóa- l'ttfna. Þyrill var á Siglufirði i gær il suðurleið. Áimatin íór frá Rvik 1 gær til Vestmannae.vja og Horna- 4,axðar. JHáskóIafyrirlestur Prófessor Robert Latouche, forseti lieimspekideiidar háskólans í Gren- oble, flytur fyrirlestur í I kenuslu- ítofu Jiáskólans í dag. sunnudaginn í1. sept. kl. 2 e.h. unx hjeraðið La J’xovence. — Sýnir jafnframt skugga •eyndir þaðan. öllum er heimill að- — Dagbók — „Rá&fconafl" eftir Ásmund Sveinsson Hjer birtist mynd af einni höggmynd Ásmnndar Sveinssonar, myndhöggvara, á Septemhersýningunni í Listamannaskálanum. — Sýningin er opin alla daga kl. 10—10. Tito fortlæmir hræsni Mosk va-manna 1 ..RevieW of Tnternational Affairs“, sem hlaðamannasanrband- ið í Júgóslaviu gefur xit. er 15. ág. birt grein um orðsendingu þá, sem Rússar liafa nýlega sent Bandaríkja- þinginu. Segir þar m. a.: ..Kjarninn i orðseudingu U.S.S.R. til Bandaríkjaþings er fólgin í þeim orðum, — sem ætluð eru til að blekkja bxeði Bandankjaþjciðina og alla aðra, — að U.S.S.R. hafi ekki í huga neinar árásarfrrii-ætlanir og ógni engum. Það er saít. að ef í þessari fullyrðing væri fólginn snef- ili af sannleika nxundi luin nægia til að róa alltir þjóðir heims. Iútiun okkur imina kalda stríðiS, sera byrjaði í ÞýskalanQÍ lil af Berlín fjrir nokkrum áruni, úrúsin á Koreu, áleitni U.S.S.R. gegn Júgó- slavíu ásamt 1500 landamæra- skæruin, er Kominformlöndin, sem liáð eru L.S.S.R.. Iiafa efnt til, og að lokuin Iilð ógnþrungna ástand í heiniinum, allt þetta er árangur af yfirgangsstefnu vaMa- mannauna í jVIoskva. Það er meira en nóg af rökum gegn því að taka .slíkar hræsnisyfirlýsingar gililar eflir orðanna hljóðau. . Það er ljóst, að bæði brjef Shvern- iks til Trumans forseta og orðsend- ing forseta aðsta Sovjetráðsins til ameríska þingsins, eru aðeins þittur í hinni nýju ..friðarsókn“ Moskva- stjiirnarinnar. Það gefur því að skilja, að ef einhver tæki mark á, einiægni og alvöru þessara aðgerða inundi það geta haft hörmulegxr af- leiðingar". Síðdegishljómleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag Carl Eillich og Þorvaldur Stem- grimsson leika. — I. Cr tónsmiðum L. v. Beethoven: Fantasia. — II. W. A. Mozart: Fantasia d-moli. J. Paderewsky: Menuett. — III. J. Hej' berger: Valse moderato. I\ . R. Korsa kow: Söngur til sólarinnar. —- V. Saint Saens: Söngur úr Sanison og Dalila. ,— VI. G. Winkler: ScLafers piele. G. Winkler: Die rote Laterne von St. Pauli, —- VII. TartaraJaga- syrpa. VIII. Dægurlagasyrpa, Strandarkirkja: Ó. R. H. kr. 20.00; Ó. og B. kr. 100.00; J. H. 100.00; Erla 20.00; S. G. 20.00; K. G. 10.00; II. G. Hafn- arfirði 50.00; ónefndur 25.00; S. V, 10.00; Helga 20.00; B. J. 50.00; Hróð mar 50.00; J. Ó. 10.00; Þ. M. 100.00; Vestfirðingur 100.00; G. Ó. A. 25.00; L. H. 10.00; H. G. 50.00; S. S. 50.00; J. B. 5.00; N. ‘N. 10.00; ónefnd 100,00; S. A. 10.00; Jóna Gíslad.. 30.00;- X. 50.00; E, J. 50.00; G. J. B. 10.00; E. M. 50.00; Kristii) Þorgeirsd.. 10.00; V. H. 50.00; ó- nefndur 20.00; St. Þ. 120.00; D. L. 1000.00; S. H. 50X10; K. P. T. 100.00 G. B., gamalt áheit. 50.00; Guðbj. Pjetursd., 75.00; Þ. J. 80.00; F. P. 50.00; gamalt álieit nr. 77, 40.00: ónefnt i brjefi 40.00; ónefndur 50.00; N. Þ. 100.00; ónefnd 10.00; G. A. F. 200.00; U. M. 100.00; íerðalangur Fimm m\m\m krcssgála í ’fcf," r > <* □ t, m 16- m 7 s 9 0 [IO 14 1 \2 _ i 14 0 m 1 16 i? 1 1* t L t •SKýHljSGAR; — 1 ókát — C tón- verk — 8 veitingahús — 10 Jjet af hendi — 12 jökull —- 14 frumefni — 16 sjó —- 18 ungviði. Lóðrjetl: — 2 tnikill fjöldi —- 3 tónverk — 4 kvenmann (gælunafn) — 5 líkama — 7 jiað sem eftir er — 9 vindstig — 11 elska — 13 á hesti — 16 borðandi — 17 tveir eins. T-ttii'ii síðuslu krossgátu: Lárjett: — 1 ásaka — 6 afa — 8 ref — 10 ung — 12 ofnanna — 11 TA —• 15 NG — 16 gaf — 18 rugl- aði. J.óðrjett: — 2 safn — 3 af — 4 kaun — 5 krotar — 7 ógagni —• 9 æfa — 11 NN — 13 aðal — 16 GG — 17 fa, < 50.00; ónefndur 300.00; I. G. Ö. 200.00; M. E. J. 100.00; £. G. 50.00; Jóh. Magnússon 50.00; ónefnd 50.00; G. Gísladóttir 25.00. Söfnin Landsliókasafnið er opið kj. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema Jaugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripnsafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasafnið i Þjóðminja- iafnsbyggingunni er opið alla daga frá kl. 1—7 og 8—10 á sunnudögum Listvinasalurinn við Freyjugötu eT opinn daglega kl. 1—7 og sunnu daga kl. 1—10. Listasafn rikisins.—■ Opið alla virka daga kl. 1—3 ei. Sunnudaga kl. 1—4 e.h. Sunnudagur, 9. septcmher 8.30—9.00 Morgunótvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í kapellu Háskólans (sjera Jón Thorarensen). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Þætt- ir úr gömlum óperum (Eileen Furrell og Martial Singher syiigja). b) ’ ,.Hnotubrjófurinn“, ballettsvíta eftir Tschaikowsky (Sinloniuhljóm- sveitin í Philadelphiu leikur; Stckow sky stjórnar). 16.15 Frjettaútvarp til íslendinga erlendis. 16.30 Veður- fregnir. 18.30 Barnatími (Raldur Pálmason): a) Upplestur (Ingibjörg Þorbergs). b) Danskar telpur syógja briiðulög. c) Upplestur; ,;Lagt upp í langferð“, sinásaga eftir Gunnar Gunnarsson (Baldur Pálm.xson), 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Claudio Arráu leikur á píarió Iplöt- urj. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjett ir. 20.20 Dagskrá samvinnunianna: a) Ávarp: Baldvin Þ. Kristjánsson forstöðumaður fræðsludeildar Samb. ísl. santvimiufjelaga. b) Tvisönbur: Jón Siguiðsson og Erlingur Hansson. c) Samtal: Benedikt Gröndal ritstj. og Þórhallur- Sigtiyggsson kaupfje- lagsstjóri. d) Satt og ý-kt: LúSvík Hjaliason. e) Erindi: Tih-aunin mikla; Hannes Jónsson fjelagsfræð- ingur. f) Tvisöngur: Jón Sigurðsson og Erlingur Hansson. g) Gamanvis- ur: Brynjólfur Jóhannesson leikari. h) Lokaorð: Eysteinn Jónsson, fjár- — Var Jmð lijer, sem heðið var iim að lála gcra við úlidyrulrö|ip- ur'f ★ .— Drekkiið þjer? — Nei. ■— Reykið þjer? r— Nei. •— Borðið þjer gras? — Nei. -— Þjer getið þá hvorkí verið fje- Jagi fyrir menn eða skepnur. ★ <— Jeg hefi aldrei sjeð eins margt málaráðherra. Ennfremur íslensk Iðg af plötum. 22.00 Frjettir og veður* fregnir. 22.05 Danslög (plötur). —* 23.30 Dagskrárlok, 7 G I Mánudagur, 10. september! 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp4 13.00—13.30 Óskalög sjúklinga (Bj< R. Einarsson). 15.30 Miðdegisútval-p< — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður* frcgnix’. 19.30 Tónleikar: Lög ÚÉ kvikmyndum (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Ctvarpj hljómsveitin; Þórarinn Guðmunds* son stjórnar: a) Lög eftir islenslí tónskáld. h) Lagaflokkur eftilf Tscliaikowsky. 20.45 Um dagirn og veginn (Fiiðgeir Sveinsson giald- keri). 21.05 Einsöngur: Guðrún Þor- steinsdóttir syngur: a) „Violetta" eff ir Scarlatti. b).,Vertu, Guð faðir, faðir minn“ eftir Jón Leifs. c) „Mamma ætlar að sofna“ eftir Sig- valda Kaldalóns. d) „Enn synguí vox-nóttin“ eftir Schrader. e) „Ástar- sorg“ eftir Bralims. 21.20 Erindií Súdan (Baldur Bjamason magister)< 21.45 Tónleikar: Artie Shaw og hljómsveit hans leika (plötur). 92.00 Frjettar og veðurfregnir. 22.10 Biin- aðarjxáttur: Eitrun i búfje (Ásgeií Einarsson dýralæknir). 22.30 Dag- skrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar n G. M. T. Noregur. — Bylgjulengdir 41.5f. 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a. KI. 16.30 Hljóm- ’ leikar. Kl. 17.00 Kirkjuþingið s Bergen. Kl. 19.35 Hljómleikar. Kl< 21.45 Danslög. SvíþjóS: Bylgjulengdir: 27.83 og 9.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30 8.6G og 21.15. Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00, Auk þess m. a.: Kl. 16.15 H'jórii- leikar. Kl. 17.10 Emsöngur. KL 19.00 Fx-önsk lög Jeikin. Kl. 21.45 Hljómleikar. England: (Gen. Overs. Serv.), •— 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18. Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 1-1 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m, Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Cr rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 14.1á> Hljómleikar. KI. 18.30 Leikrh. Kl< 20.15 Híjómleikar. Kl. 22.00 Daiií- lög. — - f Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku. KL 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og l. 40. — Frakkíand: — Frjettir £ nsku, mánudaga, miðrikndaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga ki, 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 1681< ---Ctvarp S.Þ.: Frjettir á ísiensitl kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. BylgjulengduÉ 19.75 og 16.84. — U.S.4.: Frjeíta! m. a. kl. 17.30 á 13. 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 é 15, 17, 25 ob 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19. m. handinii fólk við kirkjuna okkar eins og 5 dag. — — Jci-ja, já, var nýr prestur? — Nei, en kirkjan brann i gæx>< kveldi. ★ — Jeg geri ráð fyrir að þjer fiun- ist jeg vera fullkominn „idiot"? -— Nei, blessaður vertu,, enginn er fullkominn. ★ — Af hverju var Salomon vitrust- ur allra? — Hann átti svo margar konuí til að gefa honum ráðleggingar. ★ — Jeg segi konunni minni allt, sem keinur fyrir mig. —Það er nú ekki mikið. Jeg segt konunni minni margt,- sem aldrei hefir komið fyrir mig. ★ Skoti nnkkur kom hálfum tima of vildi fá að vita, bversvegna honn seint í vinnuni og yfirmaður hans hefði verið svo seinn. I'á svaiaði Skotinn: .— Þegar jeg var að bursta I mjer tennurnar, Jiá kreisti jeg tannkrems. tiibima of mikið og það tók mið hálf tima að koma taxuikreminu aituf inn í txibuna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.