Morgunblaðið - 09.09.1951, Blaðsíða 7
\ Sunnudagur 9. sept. 1951.
MORGVNBLADIÐ
7
NÆ
OG FJÆ
J 's Ferðalag
forseta íslands
FORSETI ÍSLANDS kara s.L
Sniðvikudag úr ferðalagi sínu um
ÍVestfírði. En þangað fór hann í
(ppinbera heimsókn 31. ag. s.l.
JEins og vænta máUi var forset-
snuin hvarvetna ágætlega tekið.
Hitti hann fjölda fólks að máli
i ferðinni.
Meðal þeirra staða, sem for-
getinn heimsótti var Rafnseyri í
/trnarfirði, fæðingarstaður Jóns
gigurðssonar. Lagði h»nn blóm-
Sveig að minnismerki hins mikla
gjóðarieiðtoga og freisishctju. ,
; Líður að hausti
J,tjöG er nú tekið a3 Hða að
Lausti. Er veður farið að spillast
Og haustsvipur að færast yfir
iandið. Undanfarnar 2—3 vikur
jiefur verið norðanátt meS hvass-
viðri og rigningu alít frá Vest-
f jörðum, um Norðurland til Aust
íjarða. Hefur þetta valdið bænd-
tem miklu óhagræði og tafíð hey-
skaparlok I mörgum sveitum. —
Ennfremur hefur þessi óveðurs-
Jcafli bundið endi á síldveiðarnar
fyrir Norðurlandi. Er nú tekið að
gnjóa í fjöll og eÍKStakir fjall-
yegir norðanlands hafa teppst,
m. k. í bili.
Horfur eru þess vegna á því
j að snemma moni hausta að
j þessu sinni. Bitoar það sjer-
| staklega hart á þeim hjeruð-
j um, sem áttu við einstæð harð
| inai og snjóþyngsíi að etja
j frameftir vori. Er haeft við að
Austfirðingar og Norður-
fúngeyingar, sem verst voru
settir, mæti ekki vetrinum
birgir af heyjum. Eu víða
annars stáðar hefur heyskap-
ur einnig orðið rýr
Uu.
Alþingi 1. okíóber
'ALÞINGI mun að þessu sinni
Ikoma saman 1. októher. Höfuð-
verkefni þess verður að semja
fjárlög og gera ráðstafanir til
þess að tryggja reksuir vjelbáta-
í'lotans á komandi vetrarvertíð.
Vitað er að það er i athugun,
iivort halda skulj áfram að veita
jbátaútvegnum nokkurn róðstöf-
junarrjett á hluta þess gjaldeyris,
sem hann afiar eða fara aðrar
leiðir. Óhætt er að fullyrða að
|>að fyrirkomulag, sem tekið var
mpp í þessum efnum á s.l. vetri
inai'i nokkurn veginn tryggt rekst
tur vjelbátaflotans. í þessu sam-
irandi ber að gæta þess að afla-
íbrestur og ótíð á síðustu vetrar-
Vertíð varð útgerðinni í ýmsum
Eandshlutum mjög þung í skauti.
Þær ráðstafanir munu bins vegar
torfundnar, sem tryggt geti út-
gerðarmenn og sjömenn ígegn
gkakkaföllum af völdum siíkra
áfalla. Bátagjaldeyririnn svo-
kallaði var að vísu engan veginn
geðþekk leið út úr vandræðum
jbessarar atvinnugreinsr. En þar
>ar sannarlega ekki irnt auðug-
$n garð að gresja og því varð
®ð gera fleira en gott þótti.
Um störf Alþingis skal ekki
rætt mikið fyrirfram. En þess
aetti að mega vænta að það gæti
lokið störfum fyrir áramót.
þrot áður en til hinna ný ju úr-
ræða var gripið. Hart árferði,
aflatregða og ótið til lands og
sjávar ,hafa hinsvegar dregið
mjög úr árangri gengisbreyt-
ingarinnar og skapað þjóðinni
margvislegt óhagræði og vand
raeði. Þessvegna hefur at-
vinnuleysis víða orðið vart
við sjávarsíðuna og afkoma
almennings verið þröng í
f jölda mörgum sjávarþorpum
og kaupstöðum viðsvcgar um
land.
I'm það þarf t. d. enginn
að fara í grafgötur að síldar-
leysið í snmar bitnar harka-
lega á verkamönnum og öll-
um almenningi í bæ eins og
Siglufirði. Enda er nú þannig
komið að þar er þröngt fyrir
dyrum hjá öllum þorra
mauna. Svipuð saga gerist í
mörgum öðrum verstöðvum.
Engin ríkisstjórn getur borið
ábyrgð á þeim vandkvæðum, sem
al' aflabresti leiða. — Þingi og
sijórn ber að sjálfsögðu að gera
það, sem unnt er til þess að
bæta úr afleiðingum hans.
Bætt verslunarástand
EN AUK þess að tryggja rekst-
ui framleiðslutækjanna, sem
komin voru í þrot hefur núver-
andi ríkisstjórn rýmkað mjög um
höftin í viðskiptalífi þjóðarinnar,
útrýmt svörtum markaði og stór-
aukið innflutning flestra nauð-
synja til landsins. Afleiðing þess
er gjörbreytt verslunarástand,
fullar búðir í stað tómra, sam-
keppni í stað bakdyrrverslunar
og brasks.
Verðlagið hefur að vísu farið
hækkandi. En meginorsök þess
er óvissuástandið og öryggisleys-
ið í alþjóðamálum. Af völdum
þess hafa erlendar nauðsynjar
okkar farið stórhækkandi. I
kjölíar hækkaðs kaupgjalds hafa
innlendar neysluvörur einnig
hækkað verulega og miklu meira
en þær hefðu gert ef kaupgjald
hefði verið óbreytt.
Með gengisbreytingarlögun-
um og samkomulagi atvinnu-
rekenda og verkal; ó'ssamtak-
anna á s.l. vori er að vísu
komiff í veg fyrir taumlaust
kapphlaup á milli kaupgjalds
og verðlags í landinu. Engu
að síður blasir sú hætta nú
við að víxlhækkanir kaup-
gjalds og verfflags lileypi
nýrri dýrtíðarskriðu yfir þjóð
%' |
FORSETI ÍSLANDS, herra Sveinn Björnsson, ræðir við öldung-
inn, sjera Sigtrygg Guðlaugsson á Núpi í Býrafirði. Sjera Sig-
tryggur verðar 89 ára 27. september n.k. — Ljósm.: V. Sigurgeirss.
bafa ekki tekist um sölu. Þess
vegna munu framleiðendur nokk
urn veginn ásáttir- um að stöðva , smálestir, en á ss
söltun í biíi. En reknetaveiðar S-'L. *æpar 4‘f þús. :
ina. Það verðum við að gera
okkur ljóst fyrr en seinna.
Hiklaus stefna í
utanríkismálunum
í UTANRÍKISMÁLUNUM hefur
stefna ríkisstjórnarinnar verið
styrk' og hiklaus. Og allir lýð-
ræðisflokkar hafa nú borið gæfu
til þess að standa saman um
hana. Kommúnistar standa nú
einangraðir méð málstað Rússa
og ofbeldis og einræðis. Er það
eins og vera ber.
Yfirgnæfandi meirihluti is-
lensku þjóðarinnar hefur nú full
an skilning á nauðsyn þess að
hún hafi nána samvinnu um
öryggismál sín við þær þjóðir,
sem henni eru skyldastar að
hugsjónum og menningu. Glögg-
ur skilningur á þessu er grund-
vallarskilyrði trúnaðar við frelsi
og framtíð hins íslenska lýð-
veldis.
Sölutregða á saítsíld
NOKKUR tregða hefur undan-
furið verið á sölu saltsíldar. Af
þeirri ástæðu hefur söltun um
skeið verið stöðvuð. En unnið er
að því af kappi að tryggja sölu
á þessum afurðum. Hins vegar
liggur það í augum uppi að það
væri naumast skynsamleg að- ,
ferð til þess að tryggja sjer hag- ‘1YRIR NOKKRU er hafin smíði á viðbótarbyggingu við Elliheino-
cru að sjálfsögðu ekki bannaðar
þrátt fjuúr það. Verðmunur á síld
mni í bræðslu og til söltunar er
heldur ekki mikill, þar sem kg.
í bræðslu er selt á kr. 0,90, en
kr. 1,00 í salt. Hins vegar veitir
söltun síldarínnar miklu meiri
atvinnu.
Óhætt er að treysta því að allt
verði gert, sem unnt er til þess
að söltun síldar hjer sunnanlands
geti hafist aftur eins fljótt og
frekast er unnt.
Uílendu skipin á
miðunum
ALLIR íslendingar hafa áhyggj-
ui af rányrkju íslenskra fiski-
mioa. Erlend veiðiskip, af hvaða
þjóðerni sem þau eru, eru þess
vegna jafnan óvelkomin á grunn-
miðin við strendur landsins.
Laugardagur
8, sepfember
Kommúnistum er allt öðrn
vísi farið en Islentíingum *
þessu efni. Blað þeirra. fjarg-
viðrast yfir ásókn þýskra,
enskra og færeyskra fiski-
skipa á miðin fyrir vestan og
norðan. En það minnist ekk-
ert á himi stóra flota rúss-
neskra veiðiskipa, sem veriíl
heíur á miðunum, hæðí fyrir
norðan og sunnan í sumar og’
haust. Sovjetflotinn má vera
hjer uppi í Iandsteinum, án
þess að það sæti nokkrum
tíffindum í málgögnum koaun
úr4gta. Er þetta ekki enn eitf.
dæmi um það, að kommúnist-
ar, hverrar þjóðar sem þeir
eru, láta sig’ fyrst og fremst
rússueska hagsmuni varffas
Svo sannarlega.
Saltfiskframleiðslan
SAMKVÆMT nýjustu upplýsing
um um saltfiskframleiðsluna a
þéssu ári virðist hún ætla að
verða allmiklu minni en á s.l.
ári. Hinn 18. ágúst s.l. var búiS
að salta á öllu landinu rúm 25
sama tima
smálestir.
I ágústlok í ár nam verðmæti
Sc Itfiskútflutningsins um 80
millj. kr. Hefur langssrnlega
rr.est nragn af þessari vöru verið
selt til ítalíu, en síðan til Gnkk-
lands, Spánar, Portúgals, Bret-
lar.ds, Brasilíu, Egyptalands,
Eandaríkjanna, Danmerkúr, Sv.i-
þjóðar, Cuba, Þýskalands og
Falestínu.
Svo virðist sem öll þau löncl.
sem áður hafa keypt saltfisk eða
fullverkaðan fisk hjeðan hafi nú
síst minni áhuga en áður á að
kaupa hann. Eftirspurnin eftír
saltfiski fer heldur vaxandi sð
því er forystumenn framleiðsl-
unnar telja.
Hefur verið unnið ötullega að
því af hálfu S.Í.F. að vinna mark
aði fyrir þessar afurðir sjávai-
útvegsins, setn nú hafa á ný tek-
ið sinn virðingarsess í útflutn-
ingsskýrslunum.
Byggt við Elliheimilið
M vlðbóf lokinni, rúm fyrir á 4. hundrað visfmenni
siætt verð fyrir síldina að halda
söltun áfram meðan samningar
ið. Ei* hjer um að ræða álmu út úr vesturhlið hússins. Verður
h.ún í sömu hæð og aðalbygging Elliheimilisins og alveg í stíl viö
hana. Þarna verður rúm fyrir 28 nýja vistmenn.
VISTMENN VERÐA A
FJÓRÐA HLNDRAÐ
í viðbyggingu þessari verða
10 tveggja manna herbergi og 8
eins manns herbergi og þar að
auki stór samkomusalur, en það
hefur mikið að segja til þess að
aðbúð vistfólksins verði sem best.
Sem stendur eru 279 vistmenn á
Elliheimilinu, 207 konur og 72
karlar. En með þessarri
kemst vistmannatalan á
hundrað.
'I
Kíkisstjimin og síörf
hennar
N ÚVERANDI ríkisstjórn hefur
átt við margvíslega erfiðleika að
etja. Minnihlutastjórn Sjálfstæð-
isflokksins hafði að vísu búið vel
í hendur henni í stærsta við-
fangsefni hennar, efnahagsmál-
m.’um. Ríkisstjórn Ólafs Thors
krufði þau mál til mergjar með
aðstoð færustu sjerfræðinga okk
ær á sviði hagmála. Á grund-
velli þeirrar rannsóknar lagði
ihúri fram þær tillögur sem nú-
verandi ríkisstjórn tck svo að
sjer að framkvæma í aðalatrið-
wm.
i í skjóli þessarar Iausnar
efnahagsmála okbar hefur
framleiðslunni veríff haídið í
fullum gangi. En enginn gat
gengið þess dulinn aS hún
hafffi raunverulega komist í
OFT VERÐUR AÐ
NEITA UM VIST
Mikil þörf er fyrir stækkua
Elliheimilisins og skýrir Gísli Sig
urbjörnsson forstjóri svo frá, að
nær því á hverjum degi komi um-
sóknir um vist, oft frá sjúkum
gamalmennum, sem engrar hjúkr
unar njóta og er hryggilegt að oft
verður að neita um vist vegna
rúmleysis. Annars eru sjúklingar
yfirleitt látnir ganga fyrir. Álítur
Gísli, að þörf sje fyrir annað
Elliheimili á stærð við það nú-
verandi. Forstj. kveðst og hafa
áhuga fyrir því að komið verði
upp í náinni framtíð elliheimili í
sveit.
] norðan til á lóð Ellihetmilisins og
jhefur þetta allt rýmt svo mikið
jtil, að 1941 var vistmannatalaa
j 144 en er nú 279.
í
j ELLIHEIMILIÐ GEFUR í
ÍÚT 6% SKULDABKJEF
j Hin nýja viðbygging verður um
j 2000 rúmmetrar. Er áætlað, að
jhún rnuni kosta miíli 1,2 og 1,4
viðbót jmiljónir kr. Þar af er óaftuí-
fjórða jkræft framlag frá bæjarsjóði 700
þús. kr. Stofnunin sjálf verður
jað leggja fram mismuninn. Til
[þessa hefur Elliheimilið geíið út
skuldabrjef, sem hvert um síg
hljóðar á 1000 krónur til 20 ára
en vextir eru 6%. Kveðst for-
stjórinn vonast til að þeir mörgu,
sem hafa og' munu njóta góðs af
starfsemi stofnunarinnar, vilji
leggja sinn skerf fram til að leysa
úr brýnustu erfiðleikunum í þess-
um málum. En skuldabrjefin eru
aðeins til sölu á skrifstofu Elli-
heimilisins.
UR 144 I 279
Á síðustu árum hefur starfsemi
Elliheimilisins stöðugt farið vax-
Hin nýjá viðtSygging e'r teiknuð
af Þóri Baldvinssyni, húsameist-
ara, en hann hefur teiknað allar
byggingar Elliheimiils'ins .síðust \
árin. Byggingarfjelagið Goði h.i ,
húsasmíðameistari Har. Bjama-
son sjer um smíði hússins.
RUSSNESKU veiðiskipin
upp í landsteinum við Þorlákshöfn.
— Ljósm. Mbl.: Ól. K. Magnússon.
PARIS — 31. ág. s. 1. fóru 3ÖÖ
lögreglumenn siðferðisherferð
andi. Á árunum>1944—45 var kom 'um breiðgötur Parísarborgar. A3
ið upp starfsmannahúsi og losn- hei'ferðinni hálflokinni tiikynntu
aði við það pláss fyrir 53 vist- Þeir handtöku 160 vær.'iV-
menn. 1947—48 voru byggðar álm kvenna, einnar geðbilaðrar konu
ur norðan á aðalbygginguna og og annarar sem hafði fengið sjer
1949—1950 var reist þvottahús einum of mikið.