Morgunblaðið - 09.09.1951, Qupperneq 10
' 10
MORGVHBLAÐIÐ
Sunnudagur 9. sept. 1951. ^
t rrnuinnininnniiiiiiiiii
Framhaldssagan 59
íiiiiiiiiiiiiiiiiuiiniiiiiniiiifiiiniiiniiiiiiiiiiiifuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
STÚLKAN 0G DAUÐINN
5 luiuunumiuiiiuiiuiiiuiniiuiiiini'.nuin
Skdldsaga eftir Quentin Patrick
Jpurftl jeg fyrst að fara miklar
krókaleiðir, en endaði þó að lok-
Um á rjettri braut. í flestum
morðmálum reyna margir að
halda hlífiskildi yfir öðrum, Og
það, sem flest morðmál eru frek-
ur einíöld, er það í níu skipti af
hverjum tíu, að einhver heldur
verndarhendi yfir þeim seka. En
þetta var all-flóknara. Og það.
<sem var verst af öllu var að unga
íitúlkan, sem var í hlutverki
verndarengilsins, hjelt verndar-
hendi sinni yfir að mir.nsta kosti
fimm persónum“.
Hann þagnaði og leit hugsandi
£ kring um sig.
„Nú voru góð ráð dýr. Sjer-
íitaklega þar sem jeg komst
íieinna að því að að minnsta kosti
fjórar af þessum fimm persón-
um gátu hafa verið á staðnum
jbegar glæpurinn var framinn
.... og öll reyndu að halda því
Xeyndu fyrir lögreglunni, Ennþá
verra varð það, þegar seinna kom
á daginn að allar fimm höfðu
l’óöa ástæðu til að vilja Grace
dauða“.
Hann leit afsakandi á Jerrv.
„Þegar um morð er að ræða,
f'efur persónuleiki hins mvrta oft
upplýsingar, sem leiða til þess
•að ráðning finnst á gátunni. Jeg
gat ekki fundið neinn botn í syst-
tir yðar. í fyrstu virtist hún ekki
hafa verið frábrugðin. hverri ann
nrri skólastúlku .,.. smávegileg
ástaræfintýri, stnávægileg af-
brýðisemi og smávægileg von-
brigði. Það var ekkí fyrr en síðar
að jeg komst að því að hún var
ekki eins og allar aðrar ungar
ukólastúlkur, Sj’stir yðar gekk í
f'egn um lífið fyrir opnum skildi.
HJutir, sem verka lítið á aðrar
;jtúlkur, höfðu djúp áhrif á syst-
ur yðar. Ef einhver olli henni von
brigðum eða gerði á hlut hennar,
fiat hún aldrei gleymt því. Hun
hafði til að bera hefntíarþorsta,
oem ekki er sjaldgæfur hjá við-
kvæmu fólki. Þarna er skýringin,
hugsaði jeg með sjálfum mjer.
)Það er einmitt þetta aíriði, sem
f'erir að fimm persónur vilja
hana dauða“.
Jeg tók um hönd Jerrys. —
Sr.öggvast varð alít hljótt í her-
berginu.
„Þetta var sem sagt fyrsta hug-
ir.ynd- mín, Mjer hafði tiottið það
í hug að þessar fimm persónur
hefðu gert samsæri um að ráða
hana af dögum, eða að minnsta
kosti komið sjer saman um að
begja til að vernda þann seka.
»að virtist ekki vera til nein
önur skýring á þessu ,,,, og því
að allir fimm voru staddir á
morðstaðnum þegar morðíð var
fiamið eða hjer um bil þá';.
Nú leit hann á mig,
„Það var þó ekki lengi að jeg
bjelt við þessa skoðun .... hún
var líka all-ósennileg .... en
það varð til þess að jeg fann
dðra og betri skýringu, Mjer var
það Ijóst að það var engin til-
viljun að öll fimm voru fiækt í
n.álið. Skynsamlegasta lausnin,
.scm hægt var að finna. var að
einhver af þessum fimm, hefði
vitað í hvaða sambandí hinir
voru viö Grace og hafða komið
jbví þannig fyrir að grunur fjelli
á þá. Það er ekki sjaidgæft að
rnoiðingi reyni að leiða athygl-
>na að öðrum. í þessu tilfelli var
mjög vel frá öllu gengið. Jeg
reyndi því að fir.na morðingjann
á meðal þessarra fimm, en jeg
hafði ekki við margt að styðj-
iist. Jeg hafði aðeins eitt“.
„Hraðbrjefin?" spurði jeg.
„Einmitt. Eða heldur aðeins
nokkrar setningar í brjefinu. —
Nokkur orð, sem jeg heyrði frá
Oavid Lockwood og Robert Hud-
>autt“.
Hann starði í gaupnir sjer dá-
Xitla stund og hjelt svo áfram.
„Hraðbrjefin voru auðvitað
mikilvæg. Síðasta brjefið kom
oama kvöld og Grace dó, og or-
■sekaði allt, sem skeði, Þegar hún'
t>. *fði lesið það, hæííti ii0.n yiö að
fara í afmælisveislu Steve Cart-
eris, en fór í stað þess í leikhús-
ið til að hitta einhvern. Þjer sáuð
hana í leikhúsinu ásamt David
Lockwood, Lee. Hann gat auð-
vitað hafa verið sá, sem skrifaði
brjefin. Við rannsökuðum það til
hlítar og það er komið á daginn,
að hann hefur ekki komið þar
nálægt,11
__Trant leit upp.
',,En einhver hiaut að hafa
skrifað brjefin. Hver? Grace
hafði ákvæðið að hitta einhvern
í leikhúsinu og hún hafði lika
ákveðið að hitta einhvern í grjót
rámunni. David Lockwood hafði
sjeð brjefið. Hann gat svarið að
það var ástríð.uþrungið ástar-
brjef frá manni. Hvaða manni?
Allt stóð heima við Hudnutt. —
Hann var í leikhúsinu. Grace
hringdi til hans frá bensínstöð-
inni. Um tíma var jeg viss um
að hann væri sá seki og gerði
ítrekaðar tilraunir til að fá hann
til að viðurkenna það. Og það
endaði líka með því að hann við-
urkenndi það“.
Trant yppti öxlum,
„Þegar jeg hafði heyrt sögu
hans, skildi jeg, að mjer hafði
skjátiast, og honum ííka. — Jeg
skiidi að hann hafði ekki orðið
valdur að dauða Grace, þó að
hann áliti það. Hann hafði held-
ur ekki skrifað hraðbrjefin. Sá,
sem myrti Normu Sayler hafði
vafalaust eyðilagt síðasta brjefið
.... og það var áður en Hudnutt
kom með játningu sina. Enginn
mitndi fá að lesa það. Ef Hud-
nutt væri sekur, hefði hann
aldrei sagt okkur hvað Norma
hafði sagt honum um brjefið. —
Það var einmitt til að gera grun-
inn, sem á honum hvíldi ennþá
sterkari. Þá skildi jeg, að hann
hafði ekki skrifað þau. Og þegar
jeg gekk út frá því og mundi um
leið eftir áð Norma hafði viður-
kennt að í brjefinu stæðu niður-
lægjandi orð um hana, skildi jeg
loks, hvrer hafði skrifað þau1’.
Nú horfði hann á mig.
,,Jeg hjelt að þjer vissuð líka
hið sanna í málinu, Lee. Fyrst
var Norma viss um að Hudnutt
hefði skrifað það. Hún bar það
líka á hann. Hún hjelt að brjefið
v’æri frá honum af þeirri ein-
íöldu ástæðu að það var stílað
þannig að um engan annan gat
verið að ræða. Það var gert vilj-
sndi“.
Mig fór að gruna hvað hann
var að fara.
„Eigið þjer við að það hafi
verið af yfirlögðu ráði að brjefin
voru skrifuð þannig að Grace
hjelt að þau kæmu írá Robert
Hudnutt?" spurði jeg
„Já, á vissan hátt á jeg við
það,“ sagði Trant lágt „Það stóð
eitthvað í brjefinu um árekstur
þennan sama dag. Grace hafði
lent í árekstri aðeins við einn
mann, nefnilega Hudnutt í grjót-
námunni. Það stóð líka eitthvað
um stefnumót í leikhúsinu. Hud-
nutt hafði minnst eitthvað á það
við Grace að hann mundi sjá
hana þar. Og loks vrr brjefið
undirskrifað „Robgrt“. Eina skýr
ingin á þessu var að einhver
hefði skrifað brjefið til Grace og
notað nafn hans og sá hinn sami
hefði gert það svo vel að Grace
hafði trúað því“.
Jen-y beygði sig fram í rúm-
inu.
„Mjer virðist þetta ekki vera
sjerlega sennilegt.11
„Nei, ekki fyrr en þjer hafið
fengið að vita hver skrifaði þau.
Þá verður þetta allt ofur einfalt.
Þið þekkið bæði alla sem eru við
þetta mál riðnir. Hver gat haft
gagn af því eða ánægju að skrifa
Grace brjef sem áttu að vera frá
Robert? Hver gat þekkt lyndis-
einkenni hennar svo vel að hann
vissi að ekki var hægt að gera
henni eins til geðs með neinu,
eins og að fara lítillækkandi orð-
um um Normu? Hver gat vitað
ARNALESBQK
versvegno asninn
ýr hjá manninam?
Mexikönsk þjóðsaga
Svo ólmaðist hann í eyðimörkinni og Ijet eins og hann væri að
reka Ijónið á flótta. Eltingaleiknum lauk með því að hann sló með
hófunum í runnaþústu um leið og hann sagði: — Þett.a skaltu fá
ræfilsskattarófjetið þitt. Hjeðan í frá skilurðu vonandi að það
borgar sig ekki að verða í vegi fyrir asnanum Benito.
Á sama augnabliki heyrði hann hljóð fyrir aftan sig, sem líktist
ýlfrí í Ijóni. Hvert hár á baki Benito reis og hann fór að skjálfa
.eins og hrísla í vindi. Honum varð þó litið um öxl og þá sá hann
að þar sat herra Refur á klettasnös fyrir aftan hann og hló svo
mikið og dátt að bæði munnvikin náðu út að eyrum.
— Góðan daginn, herra Benitö sagði herra Refur. — Gleður mig
að hitta þig aftur. Hvernig líkar þjer að búa hjerna í eyðimörk-
inni?
—- Þarft þú alltaf að læðast aftan að manni?.sagði Benito gremju-
lega. —, Þú gerðir mig dauðhræddann. Jeg hjelt, að þetta væri
fjallaljónið. Sástu ekki, hvað mjer brá við. Hefurðu enga virðingu
fyrir tilfinningum annarra?
— — Kæri, kæri vinur, sagði herra Refur. — Það Htur út fyrir að
þjer finnist ekkert gaman að sjá mig aftur. Við, sern höfum þekkst
svo virkta vel og verið góðir kunningjar lengi. Er það ekki satt?
— Jú, jeg þekki þig alltof vel, sKálkurinn þinn, svaraði Benito.
— En hvernig fórstu að því að finna mig hjerna?
— Jeg bjóst við, að þú hefðir farið hingað, svaraði herra Refur,
— Jeg mætti Ijóninu í morgun. Það sagði við mig: — Veistu nokk-
uð hvar hann Benito er? — Jeg svaraði: — Nei, það hefi jeg ekki
hugmynd um. Svo fór jeg að hugsa með sjálfum mjer: — Hvar
getur hann Beíto eiginlega verið? Hann hlaut að vera á öðrum
tveggja staðanna, annað hvort hjerna eða þarna. Hann er ekki
hjerna, þess vegna hlýtur hann að vera þarna. En hvar er þetta,
sem við köllum þarna? Jú, auðvitað hugsaði jeg þarna er náttúr-
lega á eyðimörkinni. Svo jeg hugsaði með mjer. til þess að vera
alveg viss, að jeg skyldi fana og heimsækja þig og það stóð hima.
Einbýlishús
Gott steinhús, ca. 4—6 hei-
bergja íbúð óskast til kaups
á hiíaveitusvæðinu. Há út-
borgun, Getum útvegað í
staðinn, ef óskað er 2 íbúðir,
saman eða steinhús tneð 3
íbúðum á hitaveitusvæðiau.
Leiguíbúð
óskast
helst í Vogahverfi eða í
Kleppsiiolti. Þarf að vera 3ja
herb. íbúð og leigjast- til 1
árs. Fyrirframgreiðsla fyrir
áiið,
Höíum kaupendur
af 2ja kerb. íbúðum í bæn-
um,
Nýja fasteignasalan
Hafnarstræti 19. Sími 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
HERBERGI
í Vogunam óskar regl u,öm
stúlka frá 1. október. Uppl. í
síma 3035, —
Kaupum
og seljum
húsgögn, verkfæri og allskon
ar heimilisyjelar. — Vöru-
veltan, Hverfisgötu 59. Sírni
6922. —
KRAIMABILL
Höfum kranabíl til aðstoðar
bifreiðum dag og nótt, —
Vaka. — Sími 81850
ATHDGIÐ
útstillingu okkar i sýningt r-
glugga Málarans. Lítjð inn
í verslunina.
Rammagerðin h.ff.
Hafnarstræti 17, Sími 7910
4ra manna 1
IIÍLL
til sölu við Leifsstyttuna kl 1
•—3 og 5—7 i dag.
SUMARBÚSTAÐUR
i nágrermi bæjarins til sölu
eða leigu. Uppl, kl. 5—7 e.h.
daglega.
Málf lutningsskrif stof a
Magnús Árnason og
Svavar Jóhannsson
Hafnarstræti 6. — Sími 1431
Enskukensla
Get tekið fáeihar nemeadur.
Ingólfur Guftbrandsson
Hofteigi 48, — Sími 5621.
fbúð óskast
2ja—4ra 'herb. íbúð óskast
þrennt fullorðið í heinpli. —
Reglusemi og góð umgengri.
Uppl. í síma 3159 og i vinnu
tíma 4722.
Herrasiifsi
1JgrJ. Snflíjargar ^olnaon
Kvenpeysusett
margir iitir, úr mjög góðu
gami, á ágætu verði,
ÁLFAFELL
HafnarfirSi. — Sími 9430.
Einhleyp stúlka óskar eítir
ei&iu herbergi
og eldbúsi
TiIhoS sendist afgr. Mbl. fyx
ir Jiriðjudagskvö!d, merkt. —
„Reg'i usemi — 260“.
EftiSK HJOW
vantar rólega stúlku, sjerhcr-
txr-rgi, frí um helgar. Dálítil
enskukunnátta nauðsynleg. —s
Upplýsingax í breska sendi-,
ráðinu.
Herbergi
Herbergi méð innbyggðLTn
skápum og aðgang að baði i
nýju húsi í Vesturbænum er
til leigu nú þegar. Upplýs-
ingar í sima 5090 eftir ki,
1 í dag. —
VER2ÍUNIN
E01N80RG
Sand-
crépe
margir litir.
Getur soðið þvottinn
Er þýsk fram’eiðsla
Vönduð og falleg
Spyrjist fyrir
Vjela- <og ruftækjaversJunin
Tryggvagötu 23. — t>imi 81279
TIL LEIGU
fyrir fámenna fjölskyldj, 4
herbergi og eldhús i uýju
húsi, 100 ferm. Suðvestur
Miðbær (Hitaveitusvæðið, —•
sjerlögn). Minnst eins árs
fyrirframgreiðsla áskilin. Tjl-
boð merkt: „1935 — 259“.
sendist blaðinu fyrir 12. ^ept.
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Eiaar B, GuSinundsson
GuSIaugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Simar 3202, 2002,
Skrifstofutími
kL 10—12 og 1—8