Morgunblaðið - 14.09.1951, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 14.09.1951, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. sept. 195L "| Nýr skátaskáli er risinn að Lækjarbotnum í Mosfellssveit. ¥arðeldur við Lækjarbðfna Skrif Grimsbyblaðs um ísl. fiskveiðimál JACK HARRISON blaðamaðui' við Grimsbyblaðið Evening Thele graph, sem var einn þeirra bresku blaðamanna er hingað komu í sumar til þess að kynna sjer fiskveiðimálin, hefur skrifað í blað sitt grein um för sína hingað^jf— Þar ræðir hann m. a. Um þá hættu sem stafi af ofveiði á togaramiðunum, um stækkun landhelginnar, um fiskframleiðsl una og fleira. í greininni segir Harrison, að íslendingar hafi útvíkkað land- helgi sína fyrir Norðurlandi, til þess að koma í veg fyrir rán- yrkju á miðunum, sem fjöldi er- lendra skipa hafi leitað á, búin hinum fullkomnustu veiðitækj- um. ANNAÐ kvöld hefur Skátafje-^ lag Reykiavíkur ákveðið að haida varðeld- fyrir yngri og ■eldri fjelaga við skála fjelagsins | í Lækjafþotnurrí. Sá skáli hefur XaÚ um áratugi einungis verið starfræktur fyrir yngri skáta fje lagsins, og hefur aðsóknin að nkálanum verið geysilega mikil. Vúmjulegast er aðeins um fer ðir þsngað að helgar að ræða. Lagt er af stað seinni hluta laugar- óags og komið aftur á sunnudags J:völd. Tímanum er þar eytt eftir ákveðinni dagskrá undir stjórn reyndfá ' skátaforingja. Kvöld- vaka '*<et alltaf á laugardags- Jkvöldunrr, þar sem fram fer söng- ur, leikþættir, :.leikir og sögur lesnar og sagðar. Þá getur oft skiptst á ærslafull kátína og al- varleg'kyrrð.’Svo er allt hljótt, Jregar foringinn kallar kyrrð og .ailir eru komnir í ró. Á sunnu- dögum .er árla risið úr rekkju. Fyrst, er skátaskoðun, morgun- verðurj fáninn dreginn að hún, síðan er farið í leiki, venjulegast oru ,það r viðavangsleikir skáta, Jrar sem skátarnir fá æfingu í að fjanga ’.eftir á'ttavita og margt f!eira,‘‘sem þeim géiur. orðið að /Jagni seinná'aá-ævinni. Þetta er r.ú aðeinsiÆ.yipleiftur af því, sem /gerist í Lækjarbotnum. En Lækj arbotnaskálinn og það.'sem þar /;eriátvTýrir yr.gri skátana, út- lieimtir .gey'similda vinnu eldri foringja,. .sem - unnin er endur- | /'jaldslaust .í frítíma þeirra. —1 Undanfarín ár hefur Guðmund- ur MSgnússon, klæðskeri, verið rkálavörður í Lækjarbotnum og j xækt það starf með óvenjulegri' vandvirkni og samviskusemi. — vStörf 'Gúðmundar í Lækjar-1 botnum og, áhugi hans fyrir vel- (crð drengjanna þar er fáum að fullu kunn, Fyrir tveimur árum var hafist ttunda að.endurnýja gamla skál-J arn, sem nú er orðinn rúmlega brjátíú* ’ára. Þegar er búið að, reisa nýjárí'' skála og gera hann fckheldan, en mikið er enn ó- jZert og .peninga vántar. Stjórn .SFR vilL.því með varðeldinum í Lækjafbotnum gefa eldri og yngri *skátum tækifæri til þess að kvnnast framkvæmdum og starfinu, sem þar er nú háð. — .Skátafjelag Reykjavikur vill cinnig . vekja athygli foreldra skatanna á starfinu, sem unnið tr þar i’þágu drengja þeirra. I Lækjarbotnum gefst þeim heil- brigð hreyfing, hreint loft og aönn glaðværð frá einhæfu bók- jrámi og innisetum að vetri til. Stjórn SFR' hefur mikinn á- huga fyrir fraffltíð Lækjarbotna, sem stað til iðkana skátaíþrótta fyrir yngri skáta fjelagsins og heilbrigðar dvalar, en stjórn •SFR skipa nú: Hörður Jóhannes- : ;;on, fjelagsforingi, Sveinbjörn | torbjörnsson, gjaldkeri, Hjálm- : ar Guðmundsson, ritari, Jón Odd /;eir Jónsson, meðst. og Guðm. Astráðsson, meðstj. — H. G. Svíþjóð vann Noreg með 225,5:171,5 stigum OSLO, 13. sept. — Svíþjóð vann Noreg með 225,5 stigum gegn 171,5 í landskeppninni í frjáls- iþróttum, sem lauk í kvöld. Helstu úrslit síðari daginn: 10000 m.: — 1. Martin Stokken, N, 30,33,8 mín., 2. S. Dennolf, S, og 3. Jakob Kjersen, N. Þrístökk: — 1. Jacob Rypdahl, N, 14,38 m., 2. Rune Nilsen, N, 14,24 m. og 3. Erik Martinsson, S, 14,09 m. Stangarstökk: —• 1. Lennart Lind, S, 4,00 m. 2. Ingmar Allard, S, 4.00 og 3. Erling Kaas, N, 3,70 m. Spjótkast: — 1. Otto Bengtsson S, 64,77 m., 2. Lars Helsing, S, 61,72 m. og 3. Sven Daleflod, S, 61,50 m. 4x400 m. boðhlaup: — 1. Svi- iþjóð 3.19,6 mín., 2. Noregur. 110 m. grindalilaup: — 1. Matts son, S, 15,3 sek., 2. Helge Christ- er.scn, N, 15,4 sek. og 3. Herman Vikan, N, 15,6 sek. 100 m. hlaup: — 1. Thore Hag- ström, S, 11,1 sek. 1500 m. lilaup: — 1. Karl Karls son, S, 3.53,6 mín., 2. Rune Pers- son, S, 3,54,2 og 3. Kjell Johan- sen, N, 3.57,0 mín. — NTB. UJlarverðið lækkar ann MELSOURNE, 13. sept. — Ull- nrverð á mörkuðum Astralíu hjelt ■ JJvam að falla þessa viku. Að tneðaltali neimir verðfallið f rá sið- asta misseri vim 24% fyrir bestu -tegund ullar, en allt að 46% fyr- jLf aðrar tegundir. —Reuter. FjeJagsmáJafulSJrúar kaupfjelaga á fundi FYRSTI landsfundur fjelags málafulltrúa kaupfjelagann, var haldinn í Bifröst í Borgar firði 10. og 11. þessa mánaðar Er um þessar mundir unnið a< því fyrir frumkvæði fræðslu- o, íjelagsmáladeildar SÍS, að skip aðir verði fjelagsmálafulltrúa fyrir hvert kaupfjelag. í ályktun, sem fundurinn geri sogir meðal annars, að „... samvinnufjelögunum sje brý: þörf á því nú, e.t.v. frekar e: nokkru sinnj fyrr, að auka al nrenna fræðslu- og fjelagsmála sUrfsemi sína á hvern þann -hát ei tiltækilegt þykir hjá hverj einu þeirra og sameiginlega vegum Sambands íslenskra sam vinnufje!aga“. Fagnaði fundur inn þeirri tilraun, sem nú er ver ið að gera til að skipa fjelags málafulltrúa í hverju kaupfje lagi. A landsfundinum voru flutta sjö framsöguræður um jaf niarga þætti þessara mála. Baldvin Þ. Kristjánsson set f.undinn og bauð fulltrúa ve! komna til Bifrastar. Fundarstjc ar voru þeir Eiríkur Pálsson o Hálfdán Sveinsson, Akranesi, e fundarritarar Björn Jónassoi Reykjavík og Guðmundr Tryggvason, Kollafirði. Styrjan svikur ferðamann KRISTJÁNSSUNDI: — Bæjar- menn í Kristjánssundi hafa haft uppi ráðagerðir um að auglýsa styrjuveiðar til að hæna að ferða nienn. í sumar brá þó svo við, að engin styrja veiddist í firðinum. Islenskir fiskifræðingar telja, að banna verði alla botnvörpu- veiði á landgrunni, því þar sjeu got- og uppeldisstöðvar. — Með hliðsjón af þessu, krefst ísland sjerstöðu. Engin þjóð i heimin- um á eins mikið undir fiskveið- um komið og island. Um 97% af útflutningsframleiðslu lands- manna eru fiskur og fiskafurðir. Allt líf þjóðarinnar byggist á fiskframleiðslu. Þá ræðir Harrison um fisksölu íslendinga til Bretlands á styrj- aldarárunum og segir þar, að alls hafi 1,1 milljón tonna af fiski farið á markað í Bretiandi. — Einnig ræðir Harrison um tog- araflotann og endurnýjun hans. Þá um verkun fisksins. Að lokum vitnar blaðamaður- inn í ummæli Hans G. Andersen þj óðrjettarfræðings, um stækkifn landhelginnar, en í þeim efnum segist Harrison hafa eftirfarandi eftir þjóðrjettarfræðingnum: Ríkisstjórnin er þeirrar skoð- unar, að hverri þjóð sje í sjálfs- vald sett hvar hún dragi land- helgislínuna, þó innan hæfilegra tákmarka frá ströndinni. Þyrfti þá engan veginn að einskorða sig við þriggja mílna landhelgi. — Landhelgislína hlýtur að vera dregin með hliðsjón af fiskimið- unum og því hversu strandlengja er vogskorin.. — Þá getur það og valdið nokkru um, hverjar eru aðalatvinnugreinar þjóðarinnar. Listsýning Alfred Jensen í Þjóðminja- safninu Þetta er eftirlíking af trjeskurð- armynd eftir Alfred Jensen. Er hún úr myndaflokki, sem haim nefnir „Starf húsmóður". DANSKI listmálarinn Alfred Jtnsen opnar sýningu á verkum sínum í Þjóðminjasafninu á morg un kl. 4 e. h. Verða þarna sýnd málverk, trjeskurðarmyndir, teikningar, lithographi og rader- ingar, alls um 200 stykki. Mynd- ir þessar eru frá Danmörku og Færeyjum. Sýrningin verður opin út þenn- an mánuð, daglega kl. 1—7 e.h., en á laugardögum og sunnudög- um til kl. 10 e.h. Smáíbúðabyggingarnar grundvallast á frum- kvæði Sjálfstæðismanna Þeir beiffu sjer fyrir að þær yriu gefnar frjálsar ÁKVÖE9UN ríkisstjórnar og fjárhagsráðs að gefa byggxngu smáíbúða frjálsa hefir almennt mæLst mjög vel fyrir. Hjer í blaðinu var það skilmerkilega rakið, að Sjálfstæðis- menn hafa haft alla forustu um rauuhæfar aðgerðir til þess að gera mönnum kleift að byggja smáíbúðir til eigin afnota. Þjóðviljinn „innrammar“ þann vísdóm með feitu letri í gær, að „íhaldið hafi verið hrakið til þessara aðgerða af sosialLstaf lokknura“!! Hjer skal því enn bent á nokkrar staðreyndir: • Á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri 1948 | var samþykkt ályktun þess efnis frá verkalýðsmálanefnd, að mjög heppilegt væri, að verkamenn önnuðust sem mest byggingu húsa sinna sjálfir og bendir fundurinn m. a. á góða rcynslu, sem í þessu efni væri fengin i Reykjavík fyrir forgöngu málfundafjelags Sjálfstæðisverkamanna, Óðins. Ennfremur: „Þar sem fundurinn telur það höfuðhlutverk Sjálfstæðisflokksins, að efla fjáhagslegt sjálfstæði borgar- | anna, verkamamia jafnt og annarra, skorar fundurinn á mið- stjórn og þiugmenn Sjálfstæðisflokksins, að beita sjer fyrir því, að sú aukavinna, er efnalitlir menn leggja á sig, til þess að koma upp húsnæði fyrir sjálfa sig, verði undan- þegin sköttum og útsvari“. I • Á næsta Alþingi fluttu þrír þingmenn Sjálfstæðis- ) flokksins, Gunnar Thoroddsen, Jóhann Hafstein og Sigurður Bjamason frumvarp um það að aukavinna við byggingu eigin íbúða væri skattfrjáls. Varð þetta frumvarp að lögum á sama þingi, • Á framangreindum skattfrelsislögum grundvölluðust síðan framkvæmdir Keykjavíkurbæjar undir fornstu Sjálf- stæðismanna við byggingu á þriðja hundrað íbúða við Bú- staðaveg, þar sem bærinn gerir byggingarnar fokheldar, en j einstaklingunum síðan gefinn kostur á að Ijúka þeim sjálfir. • Á Alþingi 1950 flutti Jóhann Þ. Jósefsson tillögu til j þingsályktunar um „afnám skömmtunar á byggingarvöruxn i og á hömlum þeim, sem nú eru á byggingu hæfilegra íbúðar- húsa, útihúsa í sveltum og verbúða“. Tillagan uáði þá ekki afgreiðsiu. • Á sama tíma var samþykkt í bæjarstjórn Keykjavíkur þessi tillaga frá Jólianni Hafstein: „Bæjarstjórn telur æskilegt, að þeim ströngu hömlum, ■ sem beitt hefir verið við byggingaframkvæmdir verði hið j fyrsta afljett, varðandi hagkvæmar og ódýrar sxnáíbúðir og skorar á Alþingi að samþykkja tillögur, sem stefna í þá átt“. • Á Alþingi 1951 hafði Jóhanxi Þ. Jósefsson aftur for- göngu í malinu, Var fyrsti flutningsmaður, ásamt Gunnari Thoroddsen og Pjetri Ottesen, að tillögu til þingsályktunar um að Alþingi fæli ríkisstjórninni að gefa frjálsa byggingu hæfilegra íbúðarhúsa, er menn byggja til eigin afnota, — Þessi tillaga var samþykkt. • Fyrir síðasta þingi lá einnig frv. frá meirihluta fjárhags- nefndar neðri deildar til breytinga á fjárhagsráðslögxmum, if sem fól í sjer að bygging smáíbúða væri gefin frjáls. Flm. | þessa frv. voru: Jóhann Ilafstein, Sigurður Ágústsson, Ásgeir í Ásgeirsson og Einar Olgeirsson. Þetta frv. var afgreitt með ji rökstuddri dagskrá í trausti þess að framkvæmd fjárhags- | ráðslagaima yrði nú þegar með þeim hætti, að leyfðar verði í hindrunarlaust byggingar lxagkvæmra smáíbúða. • Gunnar Thoroddsen, borgarsíjóri, Ijet í sumar imdir- i búa og skipuleggja svæði í Reykjavík til bygginga smáibúða ! og bæjari-áð hóf síðan lóðauthlutun, áður en byggingarnar voru gefnar frjálsar. Hjer hefir nú vexáð dx-epið á meginaíriði máísins. Þjóð- | viljamönnum er svo ekki ofgott að glíma við þá þraut að reyna að skýra á sína vísu „afrek“ sosilaistaflokksins i mál- inu! Staðreyndiinar leyna því ekki, hverjir hafa átt frum- kvæðið og staðið fyrir lausn málsins. Bannað að fijúga yfir V-Þýskaiand FRANKFURT 13. sept. — Her- námsstjórn Vestm-veldanna í Þýskalandi hefur fyrst um sinn bannað tjekkóslóvakískum flug- vjelum að fljúga yfir Vestur- Þýskaland. Hefur tjekkneskum yfirvöldum verið tilkynnt um ráðstöfun þessa. Engin ástæða er gefin fyrir á- kvörðun þessari. Að undanförnu hafa tjekknesk flugfjelög farið 7 ferðir vikulega yfir V-Þýskaland. Sfal hundrað reiðhjólum THISTED — Seinustu 8 ár hef* ir lögreglan í Hurup fengið fjöl« margar kænxr um reiðhjólastuldi4 sem höfðu það sameiginlegt, að reiðhjólin fundust alltaf óskemmd, Nú er gátan leyst. 34 ára gamaH bæjarmaður hefir meðgengið, Hann tók hjólin ófrjálsri hendi4 þegar hann fór á fund unriust- unnai', því að hann vildi ekki, að foreldrar lians vissu, hve oft! hann færi að finna hana. Þannig hefir hann nú tekið um 100 ivjól traustataki. Sjálfur á maðuriml bifhjól, ___jj

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.