Morgunblaðið - 14.09.1951, Page 4

Morgunblaðið - 14.09.1951, Page 4
r« MORGlinBLAÐlÐ Föstudagur 14. sept. 1051. [ 256. dagur ársins. | ÁrdegisflaeSi kl. 5.30. i Siðdegisflæði kl. 17.5Q. ' >’æturlæknir í læknavarðstofunni, SÍmi 5030. IVæturvörður í Reykjavikur Apó- Jeki, simi 1760, I.O.O.F. 1. = 1339148 = ( VeSriS ] 1 gær var austan átt um land allt. Víða bjartviðri yestanlands, annarsstaðsir nokkur rigning, eða súld. 1 Reykjavík var hit- inn 13 stig kl. 15.00, 10 stig á Akureyri, 7 stig í Bolungarvík, 8 stig á Dalatanga. Mestur hiti rnældist hjer á landi í gær kl. 15.00, í Rvik., 13 stig, en minnst ur í Bolungarvik og Grims- ey, 7 stig. — 1 London var hit- inn 17 stig, 23 stig i Kaupmanna höfn. — Dagbók C . 1 □ □ (_1 r * l 1 dag verða gefin saman í hjóna- hand af sr. Jóni Thorarensen, Sig- riður Konráðsdóttir, Hjaliaveg 33 og Ægir Vigfússon, Bergstaðastræti 31A. — Heimili ungu hjónanna verð ur að Hjallavégi 33. 1 dag verða gefin saman í hjóna- ■band af sr. Garðari Þorsteinssyni ungfrú Elínborg Stefánsdóttir, Flens borgarskóla og Guðmundur Bene- diktsson stud. med., Sunnuveg 7, Hafnarfirði. Þann 12. þ.m. opinheruðu trúlof- !un sína ungfrú Sigriður Björnsdóttir, Norðurmýrahl. 33 og Guðmundur Halldór Guðjónsson, vjelstjóri, Vest- urbraut 1, Hafnarfirði, 1 fyrrakvöld opinberuðu trúlofun sina ungfrú Erla Sigurjónsdóttir, Borgarholtsbraut 21E og Manfred .Vilhjálmsson, Drápuhlið 2. SkipafrjeMir ) Eimskipafjelag íslands h.f.: Brúarfoss hefir væntanlega farið frá Antwerpen 12. þ.m. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Isafirði 13. þ. m., væntanlega til Ólafsvíkur og síðan til Keflavikur. Goðafoss fór frá Rottetrdam 12. þ.m. til Gautaborgar og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavikur 13. þ.m. frá Kaupmanna höfn og Leith. Lagarfoss fór frá Reykjavik 8. þ.m. til NeW York. Reykjafoss fór frá Genúa 13. þ. m. til Sete eða Port de Bouch i Suður- Frakklandi, fermir þar málmgrýti til Hollands. Selfoss er i Reykjavik. Trölla fór frá Halifax 10. þ.m. til Reykjavíkur. Rikisskip: 'Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur um hádegi í dag að austan úr hringferð. Esja.var á ísafirði síðdegis í gær á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið verður væntanlega á Skaga- strönd í dag. Þyrill er norðanlands. Ármann verður Yænt,anlega á Horna firði í.dag. Eimskip Rvíkur h.f.: M.s. Katla var væntanleg til New York i gær (fimmtudag). Fhigfjelag íslands h.f.: Innanlandsfluig: •—• I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og Siglufjarðar. — Á morg- un er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestmannaeyjaf, Biönduóss, Sauðárkróks, ísafjarðar, Egilsstaða og Siglufjarðar. — Milli- landaflug: — Gullfaxi fer í fyrra- málið til Osló og Kaupmannaihafnar. I.oftleiðir h.f.: I dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Sauðárkróks, Hólmavikur, Hellis- sands, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing eyrar, Flateyrar. — Á morgun verð Ur flogið til Akureyrar og ísafjarð ar. —• Rauði Kross íslands Reykjavíkurdeild: Óskiladót frá barnaheimilum Rauða krossins er á skrifstofu Rvikur deildarinnar, Grófin 1, og eru að- standendur barnanna beðnir að vitja þess hið allra fyrsta. Einbýlishús í Kópavogi með góðu landi að sjónum, til sölu: — Trillubátur getur fylgt. — Uppl. á skrifstofu minni kl. 11—12 og 3—4. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hrl. Austurstræti 14. — Sími 5332. Sumarbústaðalönd VIÐ RAUÐAVATN I sambandi við ýtuvinnu og aðrar ræktunarfram- kvæmdir við Rauðavatn, verður haldinn fundur í fje- lagsheimili Fram (við Sjómannaskólann) með þeim, er loforð hafa fengið fyrir sumarbústaðalandi. Fundurinn hefst kl. 6 í dag. Ræktunarráðunautur Reykjavíkur. Próf. ÞorkcII Jóhannesson var forméður nefndar þeirrar, sem ræddi um fjölgun námsgreina til B.- A. prófs. Af misgáningi fjell nafn hans niður í frjett í blaðinu i gær. Skráning ný-stúdenta í Háskólann stendur yfir þessa dagana. Henni lýkur n.k. laugardag. — Hlutaveltu heldur Bræðrafjelag Óháða Fri- kirkjusafnaðarins sunnudaginn 23. þ. m. á kaffihúsinu Röðli, Laugaveg 89. Munum verður veitt móttaka á Bergstaðastræti 3, miðvikudaginn 19. og fimmtudaginn 20. september kl. 6—8 e. h. Stefnir, tímarit Sjálfstæðismanna cr fjöl hreyttasta og vandaðasta tímarit um þjóðfjelagsmál sem gefið er út á íslandi. Vinsældir ritsins sanna kosti þess. Nýjum áskrifcnd um veitt móttaka í síma 7000. — Kaupið og útbreiðið Stefni. Frá Vinnuskóla og' Skóla- görðum Reykjavíkur 1 dag kl. 5 verður sýnd kvik- mynd á vegum danska firmans Olsens Enke, í Fjelagsheimili Fram við Suðurlandshraut. öllum þeim unglingum, sem störfuðu, eða starfa á vegum skólans, er heimill aðgang- ur. Molar Það er erfitt að höndla hamingj- una, því að það tekst aðeins með því að gera aðra hamingjusama. (Stew- art Cloete). ★ Maðurinn þarf þrjár konur — eina til að elda, eina til að sjá um búsverkin og eina til að gæta barn- anna. (Ladies Home Journal). ★ Það er kvartað mikið undan þv{ í Englandi, að kol, sem eru almenn- ingi til sölu, hafi versnað mjög að gæðum siðan kolanámið var þjóð- nýtt. 1 London er þessi saga sögð í þvi tilefni: — Kolakarl var að fara með kola- poka í ibúð uppi á 7. hæð. Þegar hann kemur á stigapallinn og eld- húsdyrnar eru opnaðar, sjer hann, að eldur liefir komið upp í ibúðinni. Honum verður svo um, að hann hleypur hið skjótasta aftur niður stigann með kolapokann á bakinu. 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar Harmoniku- ,lög (plötur). 19.45 Auglýsingar. —• Húsmóðirin sem átti að afhcnda 20.00 Frjettir. 20.30 tJtvarpssagan: kolin, hleypur þá á eftir honum og'„Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjall- hrópar: — Hlaupið þér ekki svona an(]a. xi. (Helgi Hjörvar). 21.00 burtu með kolin, manni. Þvi að ef Tónleikar (plötur): Trió eftir Ravel þetta er sama tegund eins og jeg (Merckel, Marcelli Herson og Elia- fjekk síðast, þá hlýt jeg að geta no Tenro leika). 21.25 Erindi: Sjó- slökkt eldinn með þeim! (Farmand) vinna (jón Jónasson, skipstjóri). 21.45 Tónleikar: Joe Stafford og Dick Haymes syngja ljett lög (plöt- ur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Skátavarðeldur 1 £ 45.70 16.32 I USA dollar kr. 100 danskar lrr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 '00 sænskar kr. kr. 315.50 100 finnsk mörk kr. 7.09 100 belsk. frankar _ kr. 32.67 1000 fr. frankar kr. 46.63 100 svissn. frankar _ kr. 373.70 100 tjekkn. kr. kr. 32.64 100 gyllini - kr. 429.90 Fimm mínúfna krossgáfa * > •1 j M Hi • ■ á 9 14 * t? rs, > : m ■ m i? ■ . 1 HLUTAVELTU heldur Bræðrafjelag Óháða Fríkirkjusafnaðarins sunnu- daginn 23. þ. mán. á Röðli, og er því hjermeð skorað á alla velunnara fjelagsins, að bregðast vinsamlega við og styðja að því á allan hátt að hún verði sem glæsilegust. Munum á hana verður veitt móttaka á Bergstaðastræti 3, kl. 6—8 e. h. miðvikudag 19. og fimmtudag 20. þ. m. Styðjið gott málefni, það borgar sig. NEFNDIN. SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 hljóminn — 6 strák — 8 nögl — 10 svei — 12 röddin — 14 vond -— 15 frumefni — 16 óhreinka — 18 tímanna. Lóðrjett: — 2 þröngu — 3 sjer- hljóðar — 4 húsdýr — 5 litilmenni — 7 skepnumar — 9 á frakka — 11 taug — 13 hreinsa — 16 fangamark — 17 flan. — Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: -—• 1 stafa — 6 ala — 8 lóð — 10 ask — 12 æringja — 14 SA — 15 át —- 16 óum — 18 auð- mann. 1 i , {{ ** "fiifl Lóðrjett: — 2 taði — 3 al — 4 fang — 5 glæsta — 7 skatan — 9 óra — 11 sjá — 13 naum — 16 óð 17 MA. Skátafjelag Reykjavikur býðui öll- um yngri og eldri drengjaskátum til þátttöku í varðeldi, annað kvöld að skólanum í Lækjarbotnum. Bll- ferðir verða frá Skátaheimilinu kl. 7.30 og aftur frá skólanum um mið- nætti, Sólheimadrengurinn Á. kr. 15.00; í., áheit: 100.00; — Nokkrir bæjarstarfsmenn 100.00; S. J. 25.00; H. Þ. 100.00; i brjefi kr. 100.00; A. Ó. 25.00; Sigrún 100.00. „Tvö í París“, franska kvikmyndin, sem sýnd hefir verið í Austurbæjarbíói að und- anfömu, verður sýnd þar í siðasta sinn í kvöld. Taflfjelag Hafnarfjarðar Vetrarstarfsemi fjelagsins er nú að hefjast, og verður fyrsta taflæf- ingin annað kvöld, kl. 8, í Alþýðu- húsinu. Leiðrjetting , I listdömi Ingólfs Guðbranssonar um Rigoletto í blaðinu í gær fjell niðui síðasta línan. Átti hún að vera þarmig: „En væri ekki tímabært að Tónlistarskólinn tæki upp kennslu í söng?“ Gengisskráning Erlendar útvarpsstöðvar 1 G. M. T. Noregur. — Bylgjulengdir 41.5Í, 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 17.40 Erindi. Kl. 18.35 Ljett lög. KI. 21.30 Hljómleik- ar. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 2Z.83 og 9.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30 8.60 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 16.40 Telpna- kór syngur. Kl. 18.15 Hljómleikar, (plötur). Kl. 19.25 Danskir óperu- söngvar. Kl. 19.25 Leikrit. Kl. 21.15 Hljómleikar. Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 ojj 41.32. — Frjettir kl. 17.45 o„ 21.00, Auk þess m. a.: Kl. 16.25 Hljóm- leikar. Kl. 17.35 Upplestur. Kl. 18.50 Danslög. Kl. 19.20 Upplestur. Kl. 19.40 Hljómleikar. Kl. 21.30 Dans- lög. England: (Gen. Overs. Serv.). ■—• 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18. Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 1-3 —19—25—31—41 og 49 m, Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Ur rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 15.25 Óskalög. K1 .81.30 Hljómleikar. Kl. 21.00 Hljómleikar. Kl. 23.15 Erindi. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á enska. 5X 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 oy l. 40. — Frakkland: — Frjettir fi nsku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kf. 3.45. Bylgjulengdir: 19.53 og 1681. — íltvarp S.Þ.: Frjettir á ísienafcí kl. 14.55—15.00 aíla daga Ueua laug ardaga og sunnudaga. Bjlgjuh-ngdií 19.75 og 16.84, — U.S.Á.: Frjettu! m. a. kl. 17.30 á 13. 14 og 19 m, baná inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. KI. 23.00 á 13, 16 og 19. sn. bandino. ;éf !S~ i — Hún elskar mig, hún elskar mig ekki, hún elskar mig, hún elskar mig ekki. ★ Villi litli kom hlaupandi með miklum Jétum inn til mömmu sinn- ar og sagði: — Ó, mamma mín, það var svo agalegur björn, sem elti mig heim úr skólanum, jeg var hræddur um að hann mundi jeta mig áður en jcg kæmist inn. — Uss, Villi minn, þú mátt ekki segja svona vitleysu, sagði mamma hans, — þetta héfir ábyggilega ekki verið björn. — Þú getur nú bara gáð sjálf, því hjörninn stendur ennþá hjerna úti i garðinum. Mamman fór og gáði,/ og þegar hún kom aftur, sagði hún:» — Villi minn, þetta \ar hara hund ur, þú verður að fara inn í herbergi þitt og leggjast á hnje og biðja Guð fyrirgefningar á þvi að segja svona sögu, sem ekki er sönn. Villi litli fór inn til sín og kon» að vörmu spori út aftur og sagði: — Þetta var allt í lagi, Guð sagði nefnilega' við mig: „Þetta er allt í lagi, Villi minn, mjer sýndist þetta lika vera björn, áður en jeg var búinn að skoða hann nákvæmlega“, ★ — Hefurðu nokkurn tímann sjeð eitthvert farartæki fara hraðar held- ur en flugvjelar gera? — Já, einu sinui, var jeg á skipi sem strandaði á eyðieyju og jeg var þar ineð 100 stúlkum úr söngleika- húsi, sem voru að dansa og syngja fyrir mig. — Og hvaða farartæki var það, sem fór svo hratt? — Björgunarskipið. 1 ★ — Jeg hefi borðað nautakjöt allt mitt líf, og þess vegna er jeg sterk- ur eins og naut. ■—• En hvað það er skrítið. Jeg, sem hef borðað fisk allt mitt líf, en samt hef jeg aldrei getað synt. ★ Skotasagan: Skotinn kom í þvottahúsið og ætl- aði að greiða fyrir þvottinn sinn. — Það vera þrjú pence, sagði afgreiðslu maðurinri. — Nú, sagði Skotinn, — þetta eru bara tvær náttbuxur, og jeg hjelt það væri eitt pence fyrir hverjar buxur? — Það er líka alveg rjett, en það var eitt penco fyrir sokkana og flibb ana, sem þú hafðir látið í vasana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.