Morgunblaðið - 14.09.1951, Side 7
Föstudagur 14. sept. 1951.
M 0 R G V M3L.4Ð1Ð
7 1
r sr
llagning í heildsöla og aauðsynia-
vörur almenniogs
Svar til verðgæslustjór-
ans fyrrverandi
HINN fyrverandi verðgæslu-
stjóri, Pjetur Pjetursson, birti
nýlega í Alþýðublaðinu langa
grein um „frjálsu verslunina og
bina vaxandi dýrtíð". Raunar
hefði verið eðlilegra að hinn
fyrverandi verðgæslustjóri væri
sem minnst að minna á hið fyrra
embætti sitt því það hefur ekki
komið fyrir annan embættismann
hjer á landi svo vitað sje, að
þurft hafi að beita sjerstökum
ráðstöfunum til þess að mál fengi
eðlilega og sjálfsagða meðferð,
eftir að þessi embættismaður
hafði neitað að gera skyldu sína.
Enda fór líka svo að lokum, að
verðgæslustjórinn ljet af embætti
við lítinn orðstír.
Verðgæslustjórinn fyrverandi
tekur sjer fyrir hendur að for-
dæma það frjálsara fyrirkomu-
lag, sem nú er orðið á allri versl-
un landsmanna og eru rök hans
]þau, að verslunarálagning hafi
hækkað mjög mikið og miklu
sneira en orðið hefði, ef hann
befði fengið að halda varðlags-
eftirlitinu áfram.
JHEILDVERSLUNUNUM
KENNT UM
Greinarhöfundurinn veitist
einkum að stórkaupmönnum og
telur sjerstaklega áberandi hve
jþeir hafi hækkað álagningu sína.
Rökstuðningur greinarhöfundar
fyrir því, að stórkaupmenp hafi
almennt hækkað álagningu sína
óeðlilega mikið, er þó enginn í
gíeininni. Hinn fyrverandi verð-
gæslustjóri lætur sjer nægja, að
s!á þessari fullyrðingu fram, án
þess að nokkur tölnlegur rök-
stuðningur fylgi. En í þessu sam-
toandi er rjett að rifja upp nokkr-
ar staðreyndir í sambandi við
álagninguna eins og hún var,
áSur en verðlag var gefið frjálst.
VIÐ URKENNIN G
VERÐLAGSYFIRVALDANNA
Um sl. áramót var það viður-
kennt af Fjárhagsráði, sem hafði
æðsta vald í verðlagsmálum, að
ekki væri unnt að komast hjá því
að hækka álagningu talsvert.
Allur kostnaður innflytjenda
hafði stórhækkað og bæði kaup-
menn og kaupfjelög voru sam-
raáía um, að ekki þýddi að halda
verslunarálagningu svo lágri,
erns og tímarnir voru orðnir.
Forstjóri KRON Ijet þess getið
opinberlega í fjelagsriti KRON,
að ef ekki yrði rýmkað um álagn
ingu mundu verslanir hans ekki
gcta veitt viðskiftamönnum sín-
um sömu þjónustu og áður, held-
ur yrði að taka upp aðra og kostn
aðarminni verslunarhætti, sem
hef.ðu í för með_ sjer óhagræði
fyrir almenning. í umræðum um
bækkaða álagningu, sem fór fram
milli Fjárhagsráðs og fulltrúa
verslunarinnar, stóðu kaupfjelög
in og Verslunarráð íslands hlið
við hlið til að fá framgengt breyt
ingum til hækkunar, sem þessir
aðilar töldu sjálfsagðar vegna sí-
aukins verslunarkostnaðar. Þótt
Fjárhagsráð viðurkenndi, að rjett
væri að hækka álagningu var þó
ekki formlega gengið frá þessum
inálum vegna þess, að þá var
framundan sá möguleiki, að unnt
yrði að slaka á höftunum og var
þá talið rjett að leysa spurning-
una um álagninguna í sambandi
við fyrirhugaðar breytingar á
verslunarhöftunum almennt.
Niðurstaðan varð svo sú, eins og
kunnugt er, að verðlag var al-
mennt gefið frjálst um leið og
innflutningur var a’>kinn að
miklum mrn.
Hinn fyrverandi verðgæslu-
stjóri harmar þessa niðurstöðu
eins og eohlegt er, því hann er
ákafur í. maður hafta og ó-
frelsis : .ciftum, en hjer i rðu
skoðani. hinna frjálslyndari
jmanna ofan á. Tilr .r trinn xneð
greininni í Alþý' r er að
gera hið aukn; í.-jáls-
ræði t rtryggile , ðferðin
sú að koma því ienn-
ing; ð innflytji sjer-
sta a stórkai aií mis-
not aðstöðu . ja eigi þeir
fcv: sak á þeim ðhækku um,
sm orðið hafa síðan verðlag var
gefið frjálst á sl. vori.
IIÆKKANIR Á
HEIMSMARKAÐNUM
Þegar rætt er um verslunar-
álagningu er það vitaskuld of
margþætt og jrfirgripsmikið mál
til þess að urint sje að gera því
skil í einni blaðagrein. En það er
þó unnt að skýra frá nokkrum
atriðum, sem skifta almenning
miklu máli.
Það fyrsta sem gera verður
ljóst í þessu sambandi er, að
vöruverð á heimsmarkaðnum hef
ur farið síhækkandi frá mánuði
til mánaðar, það sem af er þessu
ári, en þessar verðhækkanir eru
aðal undirrót hins hækkandi verð
lags á mörgum vörum hjer inn-
anlands. Hinn fyrverandi verð-
gæslustjóri gengur framhjá þess
ari staðreynd, en reynir að koma
þeirri blekkingu inn hjá almenn
ingi, að stórkaupmenn beri hjer
aðal-sökina. Hann kennir hækk-
andi álagningu um aukna dýrtíð,
en minnist ekki á síhækkandi
vöruverð erlendis. Þetta atriði
sýnir betur en nokkuð annað
hverskonar innræti og hugarfar
það er, scm liggur að baki skrif-
um hins fyrverandi verðgæslu-
stjóra.
\EFNAÐARVORUR
Margar nauðsynjavörur, sem
almenningur notar, hafa stór-
hækkað eins og flest annað vegna
verðhækkana erlendis, síðan
verðlag var gefið frjálst eins og
áður er sagt. Um álagninguna á
þessar vörur má segja almennt,
að henni hefur verið stillt í hóf,
svo sem unnt er. Þess er getið í
upphafi þessarar greinar, að það
hafi verið viðurkennt af verð-
lagsyfirvöldum um sl. áramót, að
hækkun álagningar væri óhjá-
kvæmileg vegna síaukins versl-
unarkostnaðar og af þessum á-
stæðum hefur álagning líka
hækkað nokkuð. En það má
fullyrða, að aðalreglan er sú, að
álagning á nauðsynjavörur al-
niennings er yfirleitt stillt í hóf.
Ef taka á til meðferðar al-
genga vöruflokka er rjett að
benda á vefnaðarvörur og mat-
vörur.
Vefnaðarvörur eru mjög fjöl-
breyttur vöruflokkur og því ekki
auðvelt að fá yfirlit um þær í
stuttu máli. En hvað viðvíkur
hinum algengari vefnaðarvörum
er hægt að fullyrða, að álagning
á þeim hefur yfirleitt ekki hækk
að meira en eðlilegt er, þegar
tekið er tillit til aukins verslunar
kostnaðar, launahækkana og
annars, sem þar til heyrir. Það
var viðurkennt af Fjárhagsráði,
að álagning á vefnaðarvörum
væri of lág og var óhjákvæmi-
legt, að hún hækkaði nokkuð. En
sú verðhækkun, sem orðið hef-
ur á vefnaðarvörum, síðan verð-
lag var gefið frjálst, stafar ekki
yera menn
AfmæBisrabb við nsræðan ölduny
fyrst og fremst af slíkri álagn-
ingarhækkun, heldur af almennri
hækkun vöruverðs á erlendum
markaði.
MATVÖRUR
Hvað matvörum viðvíkur birt-
ist hjer yfirlit um verðlag þeirra
nú og er hjer farið eftir upplýs-
ingum frá Innflytjendasamband-
inu. (Sjá töflu hjer að neðan).
Eins og sjest við athugun töfl-
ur.nar, þá staðfestir hún það sem
sagt er hjer að ofan um heild-
söluálagningu á nauðsynjavör-
um. Sú verðhækkun, sem orðið
hefur, stafar að langmestu leyti
af verðhækkunum erlendis, en
hækkun á heildsöluálagningu
nemur aðeins 0—2%, sem er
sennilega minni hækkun en
leyfð hefði verið ef verðlagseftir
lltið væri starfandi.
IIORFNIR FYLGIFISKAR
Þegar verðlagið var gefið
frjálst og slakað var á höftunum,
liafði hið gamla fyrirkomulag
gengið sjer til húðar og dæmt
sig sjálft. Fylgifiskar þess voru
allskonar brask, svartur markað-
ur, stórfellt smygl, og síðast en
ekki síst stór hópur misjafnlega
hæfra embættismanna á borð við
Pjetur Pjetursson fyrverandi
verðgæslustjóra, en allur sá hóp-
ur kostaði þjóðfjelagið, bæði
beint og óbeint, miklar fjárfúlg-
ur. Slík var niðurstaðan á hafta-
húskapnum eftir margra áratuga
reynslu. Hið frjálsara fyrirkomu
lag, sem nú er reynt, hefur aðeins
staðið nokkra mánuði. Það er á
byrjunarstigi og á vafalaust eftir
að taka ýmsum breytingum. Það
sem áunnist hefur er þegar mik-
ið. Svarti markaðurinn er horf-
inn og vörubraskið og smyglið
munu hafa farið sömu leiðina.
Ríkið hefur líka getað losað sig
við talsverðan starfsmannahóp.
En þó reynslutíminn sje ekki
nema örstuttur miðað við ára-
langan feril haftanna, dæmir Al-
þýðublaðið með verðgæslustjór-
ann í fararbroddi hið nýfengna
frjálsræði í viðskiftum, stórskað-
legt og krefst nýrra hafta og
óírelsis enn á ný.
Hvað sem að öðru leyti má
segja um þróun viðskiftanna á
þeim fáu mánuðum, sem liðnir
eru síðan rýmkað var um höftin,
munu þó allir sanngjarnir menn
á einu máli um, að engin ástæða
sje til að kveða upp nokkurn
áfellisdóm í því sambandi. Þess
væri óskandi, að við bærum gæfu
til að geta haldið fengnu við-
skiftafrelsi, en þurfum ekki að
leita til Alþýðuflokksins um
mannafla til að stjórna viðskift-
um manna á milli af lítilli góð-
girni og enn minna viti, eins og
var meðan höf tin stóðu. Um þetta
eru innflytjendur og neytendur
vafalaust sammála, því báðir
fengu að kenna á fylgifiskum
haftanna og óska eftir að vera
lo.usir við þá framvegis.
INNI á Njálsgötu 84 situr Árni
Sigurþór Árnason og les gler-
augnalaus Noregskonungasögur,
leynilögreglusögur, og einstaka
guðsorðabók, að því er hann
sjálfur segir. í dag eru 90 ár
liðin síðan hann fæddist austur í
Hlíðarendakoti í Fljótshlíð. Um
ætt hans er þess helst að geta að
sjera Jón Steingrímsson er langa-
langafi hans í móðurætt.
FÆDDIST FÖÐURL4US
— Faðir minn, Árni Olafsson
frá Múlakoti, drukknaði 3 mán-
uðum áður en jeg fæddist, segir
Árni þegar Mbl. spyr hann um
‘3
C
Strásykur pr. 45 '
Molasykur pr. j kg.
Hveiti (ungve: 85 kg.
Hafi imjöl pr. 24x500 gr
Rúgmjöl p 00 kg. ...
Hyeitiklið 3 kg. ,
Kaíii pr. L0. . ........
Kaffibætir " .e ....
180.65
49.75
271.60
49.95
191.50
79.60
3' .03
" 5
2
-r—I
Ol
w
195.25
52.35
271.60
49.95
269.40
86.30
36.60
8.75
K>
'r-i m
a> 35
CÖ (U
C rrH
M S
d)
> U
S S
34
1 &
11.0:
1.5i
C3 5h
tuo 0)
co •'I9
ri &
‘CQ
03
75
03
öjo S
o) g
> x
§ «
5-g
ffi M
w.s
3.57
1.01
2.80
1.53
helming veiðinnar. Það var samn
ingur okkar í milli. En Vopn-
firðingar fóru nú að borða hrogn-
kelsi og varð gott af.
vi
VJELARNAR GERA MENN
LATA OG ÓNÝTA
— Hvernig líst þjer á veröldina
í dag?
— Það er margt betra nú en
áður var, en sumt líka verra. Jeg
er hræddur um að vjelarnar geri
menn lata og ónýta. Mjer of-
býður líka, hve mikið er hjer
um þjófnaði og óreiðu.
— Heldurðu þá að heimurinn
fari versnandi?
— Það er mjer næst að halda.
Maður verður að gera meiri kröf-
ur til fólksins, þegar það fær alla
þessa menntun, sem nútíminn
veitir því. Jeg fjekk enga mennt-
un í æsku, lærði aðeins langa
kverið. Einn kaflinn í því, það
var víst sjötti, var endalaus. Það
lærðum við utan að og vorum
fermd upp á það. Það var öll
menntunin í þá daga, segir öld-
ungurinn, sem ber sín 90 ár
beinn í baki, grannur og spengi-
legur. Hin yfirlætislausa saga
vinnuhjúsins er skráð í ótal
sporum um íslenska sveit og
þúsundum áratoga á litlum bát-
um meðfram ströndum íslands.
S. Rj.
Árni Sigurþór Árnason.
eitt og annað frá liðnum dögum.
Hann var þá að sækja veislukost
til Vestmannaeyj a í brúðkaup
móðurbróður míns. — Jeg flutt-
ist þriggja missera gamall frá |
móður minni, Höllu Jónsdóttur,
út að Helluvaði á Rangárvöllum,
þar sem jeg ólst upp hjá fóstur-
foreldrum mínum, þeim Pjetri
Jónssyni og Freygerði Jónsdótt-
ur. Þegar jeg var kominn á 19.
ár fluttist jeg frá þeim. Rjeðist
þá í vinnumennsku austur í
Flj ótshlíð til Páls Sigurðssonar
þj óðfundarmanns, sem var góð-
ur vinur og stuðningsmaður Jóns
Sigurðssonar.
— Síðan hef jeg verið í vinnu-
mennsku á ýmsum bæjum í Rang
árvallasýslu og við sjósókn á
Miðnesi, í Njarðvíkum og austur
í Vopnafirði. Hingað til Reykja-
víkur fluttist jeg fyrir tveimur
árum.
HÆSTA ÁRSKAUPIÐ 200 KR.
OG 10 KINDA FÓÐUR
— Hvernig hefur lífið svo
gengið?
— Svona upp og niður. Jeg hef
ekki safnað í kornhlöður. Fjekk
25 kr. í árskaup fyrsta árið, sem
jeg tók kaup. Jeg var þá á 19.
árinu. En þá var mikið unnið,
farið á fætur kl. 3 á nóttunni á
sumrin og unnið til kl. 10 á
kvöldin. En við fengum að leggja
okkur 1—2 klst. um miðjan dag-
inn. Það var hádegisblundurinn.
Hæsta árskaup, sem jeg hef
fengið um æfina eru 200 kr. og
10 kinda fóður.
Það er tvennt, sem mjer finnst
jeg hafa skarað fram úr öðrum
í um æfina. Mjer beit ævinlega
afburðavel ljárinn minn og jeg
var sjerlega heppinn við fiski-
drátt.
KENNDI VOPNFIRÐINGUM
HROGNKELSAVEIÐAR
— Þegar jeg reri í Vopnafirði
kenndi jeg þeim þar eystra að
veiða hrognkelsi. Slíkur veiði-
skapur þekktist ekki þar um slóð
ir. Mc i gii álitu jafnvel að rauð-
magi og grásleppa væru eitraðir
fiskar. Jeg sá að menn spörkuðu
þeim oft í sjóinn ef þá rak á
land. Ekkert garn var fáanlegt
í net þar. Jeg hitti þá gamla
sveitakonu að máli og fjekk hjá
henni stóran sekk fullari af togi.
Úr því bjó jeg til 16 rnétra langt
raúðmaganet. — Jeg veiddi 80
rauðmaga í tognetið fyrstu ver-
tíðina. £a ggmla konan fjekk
í DAG verður til grafar borin
frú Elín Guðmundsson, f. Stephen-
sen, tæpra 65 ára að aldri. Hún
var fædd 19. des. 1886, og voru
foreldrar hennar Magnús Stephen-
sen, landshöfðingi og kona hans
frú Elín Stephensen. Ólst hún upp
í stórum systkinahóp á hinu um-
svifamikla og glæsilega heimili
iforeldra sinna. Árið 1912 giftist
hún Júlíusi Guðmundssyni stór-
kaupmanni og voru þau búsett í
' Danmörku um nokkurra árá skeið.
I Annars ól hún allan aldur sinn
jhjer í Reykjavík. Á síðustu árum
átti hún við mikla vanheilsu að
búa.
| Frú Elín var á unga aldri ein
hin glæsilegasta stúlka í Reykja-
Vík, há og grönn og bar sig vel,
augun skörp og greindarleg, hárið
|dökkt og hrokkið. Hún var sjer-
staklega vel gefin, námsgáfur
hennar voru miklar, minni með af-
brigðum og f; ásagnargáfa með
ágætum, enda hrókur alls fagnað-
ar. Hún var vinföst og trygglynd,
tilfinninganæm og mátti ekkert
aumt sjá, svo að hún vildi ekki
júr bæta, og einkanlega vildi h '
sýna gamalmennum og lítilmögi -
um vinsemd og umhyggju.
Við sem höfðum náin kynni af
Elínu á yngri árum, munum ætíð
minnast hennar sem hinnar glæsi-
'legu, glöðu og góðu stallsystur.
Skólasystir. 1
KUALA LÚMPUR. — Fyrstu &
jmánuði þessa áre voru % 50 of->
.beldismenn kommúnista drepmij
jí bardögum í fr .mskógum Mfi-,
!akka. ' J
\