Morgunblaðið - 14.09.1951, Page 8

Morgunblaðið - 14.09.1951, Page 8
! * MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. sept. 1951. ? Handíðaikólinn tekur þátt í bók- bandssýningu 1 VOR er leið var haldin alþjóð- íeg sýning á handbundnum bókum í Btisseldorf í Vestur-Þýskalandi. Sýnir.g' þcssi var liður í víðt®kri <sýning-u, er náði yfir ýmsar grein- ar Bvartlistar, prentverk fyrr og nú, þróun auglýsingagerðar o. s. frv. Gestir bókbandssýningarinnar íinnar voru tim 150 þúsundir. Gaf þar að líta margt af því, sem best fiefur vexið gert á sViði handbók- Þands á' síðustu '7 öldum, meðal ílílhars Voru þar nokkur ágætustu yerk fremstu bókbandsmeíatara frá miðöldum, þýskra, fransk.a, ítaiskra og spænskra. Sýnendur nýrra cinkabands Vðru bókband8iðnrekendur, eixi- fitaki [■ listbókbindarar Og sjéi’skól- ár í bókbandi. Handíðaskóiinn í Iteykjavík var cinasti skólinn ut- án Þýskalands, sem tók þátt í sýhingunni. í mörgum erlehdum bókbánds- ritum hefur allmikið verið rætt tim sýningu" þessa í sumar. Viðast hvar hefur Handíðaskólans verið getið og jafnan lofsamlega. 1 grein sém fyrir nokkru birtíst í þýska feókbindaratímaritinu Allgem. Aneeiger fur Buchbindereien seg- ir t. d. um skólaxm og sýningu hans: „Handiðaskólinn í Reykjavík (bókbandskennari Siegfried Biige) sem er einasti erlendi sjerskólinn, sem þátt tekur i bókbandssýning- unni, sýndi þar fallégt safn kenn- ara- og nemendavinnu, þar á meðal sniðfögur pergament-, hálf- pergament-, hálffranz- og pappa- bindi með sjerstaklega fögrum, handlituðum spialdapappír. Þeim, sem sjer vinnubrögðin frá þessum akóla, dyíst ekki, að bak við þetta etarf býr hressandi. lifandi andi“. Meinlegur mis- fikilnisignr ilr. ritst. óri. 1*Ó NOKKUÐ sje um liðið lang- a#mig að koraai framfæri leið- rjlettingu á misskilning, sem fram Þam í grein í dagblaðinu Visi hion 27. ágúst s.L, en grein þessi fjállaði um hráðkeppnismót krenna í handknattleik er háð var á ísafirði. í grein þessari segir, að ÍBR hafi meinað kappliði Vals að fceppa á mótinu. Þetta er ekki rjett, því Valur dró lið sitt til &aka, án þess að ÍBR ætti þar RÖkkurn hlut að máli. Til gamans má svo geta þess, Valur keppti við Vestra á ísa firði daginn eftir mótið og tap- éði þeim leik með 3 mörkum X. BABY DOLLS FELÐ8JR h.f. Austurstrseti 10. — Iðnaðurinn Framh. af bls. 6. Mr. Robinson skrifa skýrslu um för sína hingað til lands og gera þá tillögur um, hvaða endurbæt- ur og breytingar hann teldi hjer þörf á. Taldi Mr. Robinson það furðulegt hve fniklum árangri íslenskur iðnaður hefði náð á Svo skömmum tíma. Eftir að hafa þakkað mikla gestrisni ís- lenskra iðnrekenda og ánnárra, sem hann kynntist hjer, laúk Mr. Robinson ræðu sinni með þess- um orðum: „Jeg kóm hingað ókumiugur landlnu, én jeg fer hjeðan sem vinur þess óg el þá vori í brjósti að hafa bráðlega tækifæri til þess að heimsækja aftur hið ágæta land ykkar.“ Fundarmenn gerðu mjög góðan róm að ræðu Mr. Robinson. — Þakkaði Sigurjón Pjetursson sjerstaklega fyrir hönd fundar- manna og fjelagsins Mr. Robin- son fýrir orð hans og óskaði hon- um góðrar férðar og allra heilla í starfi hans, kvaðst Sigurjón vona að leiðir hans mættu aftur ligg.ia til íslands. Að fundinum loknum lagði Mr. Robinson af stað til Kefla- víkur í fylgd með framkvæmda- stjóra F.f.I. Var för hans heitið að morgni til Noregs. MUNCHEN. — Hitler átti sjer öflug virki í Obersalzberg og Arnarhreiðrinu, sem nú á að rifa, en það kostaði á sinum tíma 980 millj. marka. Nú eru múr- steinarnir seldir á 3 til 5 mörk til minja. Seinna á að gróður- setja skóg á staðnum. TVÆR BÆKUR Mr. Howard Little kenndi ensku hér í Reykjavík í rítt 20 ár. Þegar hann hafði verið hér á landi 10 ár, og var bú- inn að læra af reynslunni, hvernig kennslubók ætti að vera, til þess að hún hentaði íslenzkum nemendum, koni út eftir hann bók, er nefndist Engiish for Iceland, sérlega hcntug, bæði um efni og nið- urskipun. Samtímis kom út lesbókin Forty Stories, from Easy to More Difficult Engl- ish. Bækur þessar eru mjög ódýrar, kosta aðeins 10 kr. hvór í ágætu bandi. Þelta œttu kennarar og nemendur að athuga. Bœk- Urnar fáat hjá bókaölum. Gaberdine Brúnt, grænt, grátt, blútt. — Enstkir, köflóttir ullarsekk- ar með teygju í fit. EF LOFTVK GETVR I>AÐ F.KKI l>,i HVER1 Skrifstofa sameinaðra verktaka er á KEFLAVÍKURFLUGVELLI Símahúmer 8Í046. Sniurt brauð og heitur matur (smarjcttir) ALLAN DAGINN. Sömuleiðis eftir pöntunum snittur og kocktalc snittur. Smjörbrauðsstofan BJÖRNINN, Njálsgötu 49. Sími 5105. Munið símanúmerið. Rishæð i Hliðunum T I L S Ö L U Upplýsingar í skrifstofu mlnni kl. 11—12 og 3—4. ÓLAFUR I»ORGRÍMSSON hrl. Austurstræti 14. Sími 5332. imiitMitiiiatfHitMii ■••••■■■■■■■« ■•■■■■■■■■««• •■■■■■• Nýtt úrval af MODEL KÁPIIM frá Windsmoore Grofus Haust og vetrartískan 1951 - 1952 ^deídut* h.J?* —Y^auótut'itrœii 10 Vjelstjóro vantar á 60 tonna rcknetabát frá Keflavík. Uplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna Saumastúlknr vanar verksmiðjuvinnu, óskast. Upplýsingar í versmiðjunni, ekki' í síma. YERKSMIÐJAN DÚKUR H.F. Brautarholti 22 (inngangur frá Nóatúni). Markús Eftir Ed Dodé IF VOUO GAM£ I5 A5 GOCD A5 VCPJS HOT CAKES, MíSTEQ, I'LL CO/ÖE BACk SOON AND TQV IT/ PLEASE DO/ ^iKtrvc, imo to /VIMPl i JUST CAME IN HER£ ASKING QUESTIONS...ME HAD A BIG DCG, AND Z'M SL'PE IT'S THAT MARK TRAIL GUY/ IHANKS, AHLHít... HAVE SOMEBOOY KEEP AN EVE I / IP AIARK TRAfL GÍVES US ( TCOUBLE, I THINK V»E HANOLE WM/ ANV 1 3) — Jcg á’eit, að það kæmi! ast með, hvað Markús tekur sjer fyrir þjg að fá að iýrir hep,dur. 1) — Ef kjötið er eins gott og koma híngað, sem spurði mig kaffið og kökurnar hjá ykkur, allskonar spurninga. Hann hafði þá kem jeg bráðlega aftur. istóran hund með sjer og jeg er — Já, gerið svo vel. j sannfærður um að þetta var eng- 2) — Heyrðu Stakkarður, inn annar en Markús veiði- Urðu ekkf látið einhvern fylgj- j býSt ’fég ’við, rííf við kirnnúm áð þetta er Ari. Það var maður að maður. I j taka á'rrióti honum. V>f 8,‘cr. fcctur \ita þsð. ' j 4) — Ef Markús ætlar eitthva$ Þakka þjer fjrrir, Ari, get-'að blanda sjfcr i okkar mál, þá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.