Morgunblaðið - 14.09.1951, Síða 11
^ Föstudagur 14. sept. 1951.
MORGLN BLAÐIÐ
n I
Fjelagslíf
Hauslmót I. fl.
lieldur áfram í kvöld kl, 7, — I’á
keppa K.R.—Þróttur.
Mótanefndin.
Knattspyrnufjelagið FKAM
IV. flakkur: Æfing í dag kl. 4. —
Mætið allir vel og stuudvislega.
Haustmót 4. flokka
heldur áfram í kvöld kl. 6.
keppa Valur—Víkingur.
Þá
Húsnæði ;
Iía f narf jörður
Herbergi fyrir einlileypa. Fæði á
sama stað. Simi 90óó. |
Kanp-Sala
Gólfteppi
Kaupura golfteppi, útvarpstæki.
laumavielar. karlmannafatnað, útl
blöð o. fl — Simi 6682. — Forn-
aalan. f mieaveg 4.7
K Ö K U R
seldar út. — Veilingastofan,
Vesturgötu 53. —
ÍJRMINGARFÖT
til sölu. — Sjíuí 80236- —
Vinna 1
Hreingeminga-
tniðstöðin
Sími 6813. — Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
HREINGERMNGAR
Gluggahreinsun. Simi 7897
ÞórSur Einarsson
Hreingerningastöðin
Sími 80286. — Hefir vana menn
til hreingerninga.
| Góð gleraugu eru fyrir öllu i
H Afgreiðum flest gleraugnaresept i
I og gerum við gleraugu.
H Augun ]>jer hvilið með gleraugu 5
frá:
T Ý L I h.f.
| Austurstræti 20.
VlllllllllllllII■•111111111111111111111111111111111111111111111111)111
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhring
unum frá
SIGURÞÓR
Hafnarstræti 4
—■ Sendir gegn
póstkröfu —
— Sendið ná-
kvæmt mál —
llllllllllll*HI»IHIIIIIMHIHI»**H|ll»«M»MIIIII»MM»l»l»H»»l»»l
fjölritarar og
til
fjplritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Simi 5544
•tlllllllllllllllllllllllllllllllllllllfMtlllMHIIIIIIIlMHHMIMII
, , fjolntar.
%
SKiPAUTGCRJð
RIKISINS
Baldur
til Salthólnjayikur og. Króksfjarðar-
ness á mánudag. — Tekið á móti
ílutningi í dag.
Nýjar bækur
* m m
frá Bsafoldarprentsmiðiu
1. íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur IX.
Safn Guðna Jónssonar. Með þessu hefti er lokið 3. bindi. 1
heftinu eru m. a. þessar sagnir: Þafttir af Stóru-Vallafeðgum
á Landi. Svipurinn á bæjarloftinu. Jón í Næfurholti og draug-
urinn. Draugarnir í Skörðum. Fylgja stúlku. Svipur rær til
fiskjar. Sjódraugur, er æpti hátt. Hvað voru hrafnarnir að
segja, og margt fleira. Heftið er 176 blaðsiður, og fylgir þvi
nafnaskrá yfir 3. bindi.
2. „Og tími er til að þegja“,
eftir André Maurois, Sigurður Einarsson islenzkaði. André
Maurois er einn allra merkastur núlifandi franskra rithöf-
unda, þýddur á fjölda tungumála og dáður langt út yfir tak-
mörk ættjarðar sinnar. Maurois er fæddur 1885, ættaður frá
Normandie, og þar hafði búið ætt hans öll um margar kyn-
sióðir. André Maurois hefur ritað jöfnum höndum æfisögur
merkra manna og skáldsögur. Þessi bók, „Og tími er til að
þegja“, er talin með bestu verkura hans.
3. Hvernig fæ ég búi mínu borgið?
eftir Orvar Josephsson, Sigriður Haraldsdóttir og Arnljótur
Guðmundsson þýddu og endursömdu. Þýðendur segja i for-
mála m. a.: „Við höfum gert ýmsar breytingar á bókinni, til
þess að hún kæmi að sem bestum notum hér á landi... Við
höfum aílað okkur viineskju hjá mörgum stofnunum og ein-
staklingum um ýmiss atriði bókarinnar, og hafa sérfróðir
menn lesið yfir marga kafla hennar og veitt okkur ýmsar
leiðbeiningar". Líklega hefur aldrei verið meiri þörf fyrir
slíka bók en einmitt nú, og ættu húsmæður að notfæra sér
þær leiðbeiningar, sem þarna er að finna.
4. Verkefni í smíðum fyrir barnaskóla.
Gunnar Klængsson teiknaði. Verkefnin eru gefin út að til-
lilutan fræðslumálaskrifstofunnar og sérstaklega ætluð ungl-
ingum í skólum á aldrinum 10, 11 og 12 ára. Fylgja þeim leið-
beiningar ura meðferð og val áhalda.
5. Lærið að malbúa,
eftir Helgu Sigurðardóttur. Þetta er þriðja útgáfa bókar-
innar, og hefur hún nú verið allmikið aukin og endurbætt,
Kafllnn um næringarefnafræði, eftir dr. Július Sigurjónsson,
hefur líka verið aukinn og endurskoðaður.
BÆKUR, SEM N0 ERU AÐ SELJAST UPP:
*Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Þjóðhættirnir eru því nær uppseldir, enda ein af vinsælustu
bókunum, sem prcntaðar bafa verið á Islandi. En dálitið er
eftir af ritsafni Jónasar. 1 þvi eru sögurnar Randíður í
Hvassafelli, Magnúsar þáttur og Guðrúnar, Kálfafellsbræður,
Hofstaðabræður, Yfirmenn og undirgefnir, Björn í Gerðum,
Offrið, Þriggja pela flaskan, Hestavinirnir, títför séra Sig-
urðar, Jólasöngur, Jedók, Hungurvofan, Guð á þig samt, Sig-
ur, Myndirnar og Fjórar dýrasögur.
Þið getið ekki gefið vini yðar betri gjöf en Rit Jónasar frú
Hrafuagili.
J. Magnús Bjarnason.
Eiríkur Hansson, Brasilíufararnir, Æfintýrin og 1 Rauðár-
dalnum eru bækur, sem almenningur þekkir. Þær eru nú
nærri uppseldar. Síðustu eintökin í bókaverzlunum.
Frásagnir um Einar Benediktsson,
eftir Valgerði Benediktsson. Þetta er sérstæð bók, sem þó
hefur vakið minni athygli en rétfmætt er. í formála segir
frú Valgerður m. a.: Af ástæðum, sem ekki verða tilgreindar
hér, átti ég engar ljósmyndir frá samvistarárum okkar Einars.
Mér datt þvi í hug að biðja hina bestu listamenn þjóðarinn-
ar, sem við Einar þekktum, að hjálpa mér til að skreyta þetta
lítilfjörlega ritverk mitt, til þess að það yrði frambærilegra,
Urðu þeir allir sem einn mjög vinsamléga við bón minni, og
eru myndirnar sérstaklega vel gerðar. Þessir listamenn eru:
Ásgrímur Jónsson, Jóhannes Kjarval, Guðmundur Einarssou
frá Miðdal, Gunnlaugur Blöndal, Eggert Guðmundsson og
Jón Engilsberts.
Bókin er um 200 bls. og kostar aðeins 30 krónur I bandi.
Bókaverzlun Isafoldar
Hartans þakkir til allra sem veittu mjer ógleymanlega
ánægju á sjötugsafmæli mínu 11. þ. m. með heimsókn-
um, gjöfum, blómum og skeytum.
Pálína Guðnadóttir,
Skúlagötu 52.
HAPPDRÆTTISLAISI
RÍKISSJÓOS
Enn hefir ekki verið framvísað skuldabrjefum, sem
hlutu eftirgreinda vinninga í A-flokki Happdrættisláns
ríkissjóðs við .útdrátt 15. okt. 1948;
1.000 krónur: 90.863, 101.039.
500 krónur: 1.724, 5.762, 9.520, 11.800, 13.371, 24.113,
24.429, 34.340, 34.370, 47.813, 47.997, 50.378, 53,057,
53.526, 58,643, 63.764, 90.363, 90.983, 97.791,
99.103, 102.269, 109.447, 125.154, 128.000, 129,562,
133.276, 133.356, 134.788, 138.311, 148.137, 149.247.
250 krónur: 1.632, 2.722, 4.834, -5.938, 8.343, 14.071,
14.207, 19.631, 19.853, 20.664, 33.049,34:952, 38,079,
47.620, 48.598, 52.605, 62.327, 63,915, 65.173,
69.136, 70.788, 74.029, 79.583, 90.821, 92.371,
92.493, 96.992, 98.344, 99.497, 101.234, 105.254,
106.238, 109.082, 109.241, 114.700, 114.986, 115.009,
118.390, 129.573, 137.855, 144.149, 145.570, 147.562,
147.698.
Athygli skal vakin á því, að sje vinninga. þessara eigi
vitjað fyrir 15. okt. n. k., verða þeir eign ríkissjóðs.
Fjármálaráðuneytið, 13. sept, 1951.
»•*
m
Afgreiðslustúlka l
Stúlku vantar til afgreiðslu í blómabúð 1. okt.
Umsókn ásamt mynd og meðmælum, sendist afgr. »
Klbl. fyrir mánudagskvöld merkt: Ábyggileg —358. jjj
IM
TILKYNIMING
«M«Í
l
Vegna flutnings eru viðskipta',/inir beðnir að 3
sækja fatnað sinn fyrir 14. september. 3
Efnalaugin Barmahlíð 4
I
Jarðarför konu minnar
GUÐRÚNAR BJÖRNSDÓTTUR ARASON
fer fram laugardaginn 15. sept. og hefst kl„< 2 með hús-
' ‘ •
'^kveðju að heimili okkar, Suðurgötu 7, Sauðárki'óki.
.‘‘i'' Steingrímur Arason.
Útför móður og tengdamóður okkar
GÍSLÍNU GÍSLADÓTTUR
frá Kirkjuvogi, er ákveðin laugardaginn 15. þ. m. kl. 2
frá heimili hennar Hafnargötu 54, Keflavík.
Bifreið fer kl. 12,30 sama dag frá Snorrabraut 36,
sími 2988.
Börn og tengdabörn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við
andlát og jarðarför
VÍGDÍSAR ÞOIÍKELSDÓTTUR.
Vandamenn.