Morgunblaðið - 24.10.1951, Blaðsíða 12
Veðurúfiii í dag:
A og SA kaWi. Skýjaí
úrkomulaust,
243. tbl. — Miðvikudagur 24. október 1951,
DAOOð i Þ.
Sjá grein Á MaðsiSli T,
Öfvarpsiimræðurnar í gsrfevðldi:
íslendingar þarfnast frjálsra við-
skipta og frjáisrar samkeppni
RÖK ALÞÝÐUFLOKKSINS og kommúnista, málsvara hafta og
ófrelsis, voru hrakin lið fyrir lið í útvarpsumræðunum í gærkvöldi.
Til umræðu var frumvarp Alþýðuflokksins um að sett verði aftur
á verðlagseftirlit.
Af hálfu Sjálfstæðisflokksins töluðu Björn Ólafsson, viðskipta-
málaráðherra og Ingólfur Jónsson, annar þingmaður Rangæinga.
Bar málflutningur þeirra mjög af ræðum fulltrúa hinna flokkanna
Og fengu Alþýðuflokksmenn hraklega útreið.
Virðuleg útför sjera
Hermanns Gunnars-
sonar
ÉSLENDINGAR ÞARFNAST
EKKI LEIÐSÖGli
ALÞÝÐUFLOKKSINS
Sýndi viðskiptamálaráðherra
fram á hvernig haftakerfi Al-
þýðuflokksins hafði orðið til ó-
heilla fyrir þjóðina, hvernig skrif
iinnska og nefndavald stjórnar-
tímabils Alþýðuflokksins haf i
lamað allt atvinnulíf í landinu
og báelt það niður. Benti hann á ÚTFÖR sr. Hermanns Gunnars-
sonar að Skútustöðum fór fram
frá Dómkirkjunni í gær að við-
stöddu fjölmenni.
Prófessor Ásmundur Guðmunds
son flutti húskveðju. Bekkjarbi'æð-
ur hins látna báru kistuna í
kirkju, en dr. Sigurgeir Siguz-ðs-
son biskup flutti minningarræð-
una. Kennarar -guðfræðideildar
Háskólans og prestar báru kist-
una úr kirkju, en fjelagar sr.
Hermanns úr „Bi'æðralagi“, kristi-
legu f jelagi stúdenta, í kirkjugarð.
Síðasta spölinn að gröfinni báru
bræður hans og vinir. Sr. Jón
Auðuns, dómprófastur, jarðsöng.
Athöfnin var í alla staði hin
virðulegasta.
Móðir sr. Hermanns, frú Itagn-
heiður Stefánsdóttir, ljest í gær-
morgun í St. Jósefsspítalanum í
Hafnarfirði, þar sem hún hafði
legið sjúk að undanfömu.
Flyiuf fyrirlesira um
Island í Aus!urríki
DR. PAUL SZENKOVITS, aðal-
ræðismaður íslands í Austurríki,
sem var hjer á fei'ðalagi í sumar,
ásamt konu sinni, hjelt nýlega
E < j
I
hvernig verðlagseftirlitið hafi
reynst algjörlega vanmáttugt og
ekki hlutverki sínu vaxið. Álagn-
ing hafi ekki aukist óhæfilega,
eftir að verðlagseftirlitinu vai' af-
Ijett, þótt öríá dæmi sje hægt að
nefna um það. Hinsvegar væru
mörg dæmi um að álagning hafi
lækkað.
í ræðu ráðherrans upplýstist
aS samkvæmt skýrslu sem gerð
hefur verið af verðgæslustjóra
hefur álagning’ kaupfjelaganna
fiíst verið lægri en. kaupmanna,
nema síður sje.
Það sem íslendingar þarfnast
nú, sagði ráðherrann að lokum,
er ekki leiðsaga Alþýðuflokks-
ins, heldur frjáls viðskipti, frjáls
samkeppni og frjáls hugsun og
framtak.
DÝRTÍÐIN VANDAMÁL
FLESTRA ÞJÓÐA
Ingólfur Jónsson tók það fram,
að verðlagseftirlitið væri nú í
höndum almennings og það
mundi vera áhrifaríkara en þótt
launað starfslið eða verðlags-
nefndir hafi það með höndum.
Sýndi hann fram á með rök-
tim, E»ð dýrtíðin er ekki einka-
mái Islendinga, heldur væri hún
vandamál flestra lýðfijálsra
þjóða, þar sem samningsfrelsi
ríkir á milli stjettar.na.
Ingóifur Jónsson sannaði með
tölum, að vöxtur dýrtíðarinnar á
íslandi frá því í desember 1950
er litlu meiri en í mörgum öðr-
um löndum.
Heppinn vegfarandi
ÖKUMAÐUR einn á þjóðvegi í
Bandaríkjunum hægði ekyndilega
ferð bifreiðar sinnar og stöðvaði
næsta bíl. Skýrði hann svo frá að
kona hans sem með honum var í
bílnum væri komin að því að ala
bazn. Honum ljetti er í bifreið-
inni sem hann hafði stöðvað voru
2 læknar og lyfjafræðingur.
..40*
Dr. Paul Szenkovits. Myndin er
tekin um borð í -Gullfossi á leið
til íslands.
fyrirlestur um ísland fyrir fullu
ches Institut í Vínarborg. Sagði
hes Institut í Vínarborg. Sagði
hann þar frá Reykjavík og ná-
grenni, ferð til Krýsuvíkur, Gull-
foss og Geysis, heimsókn í hval-
vinnslustöðina í Hvalfirði og
hraðfrystihús í Hafnarfirði, en
Szenkovits vinnur að því að
skapa möguleika á innflutningi
hraðfrysts fisks frá íslandi til
Austurríkis.
Einnig sagði hann frá ferð
þeirra hjóna til Akureyrar, fyrir
tækjum KEA, sem þeim var boð-
ið að skoða þar, heimsókn að Mý-
vatni og flugferðinni frá Akur-
eyri til Reykjavíkur. Sýndi hann
yfir 100 skuggamyndir frá ís-
landi til skýringar með fyrir-
lestrinum.
Dr. Szenkovits mun bráðlega
flytja annan fyririestur sinn um
Island í Wiener Urania. Vinnur
hann ötullega að auknum menn-
ingar- og viðskiptatengslum milli
þessara tveggja landa.
Kú vantar peninga
fyrir tækjunum
RÖNTGENLÆKNIN G ATÆKIN,
«em Krabbameinsfjeiag Reykja-
víkur hefur ákveðið að færa
Landsspítalanum að gjöf og kom-
ið verður fyrir í nýrri viðbótar-
byggingu við röntgendeild spítal-
•ans eru nú komin til landsins.
í tilefni af komu tækjanna,
Jiafa ráðamenn fjelagsins mikinn
hug á að herða enn fjársöfnunina
til fcaupa á tækjunum meðal al-
mennings. Tækin eru mjög dýr,
en mikið vantar á að enn sje
nægiiegt fje til taks til greiðslu
þeirra.
í blöðunum hefur verið á það
bent, hve brýna nauðsyn beri til
að tækin komist upp sem fyrst.
Aðeins eitt lækningatæki er til
í landinu. Gæti það haft hinar
aívarlegustu afleiðingar, ef það
eina tæki yrði fyrir meiriháttar
biiun.
Fjelagið treystir því, að þetta
þjóðþrifamál verði aðnjótandi
enn meiri stuðnings almennings.
Gjaldkeri fjelagsins Gísli Sigur-
björnsson forstjóri, veitir áheit-
um og gjöfum til fjelagsins mót-
töku.
Japönsk glsma og körfuknatf-
eikur al HáSogaiandi í kvöid
í KVÖLD kl. 8 fer fram körfuknattleikskeppni í húsi Í.B.R. að
. Hálogalandi. Munu þar nemendur Menntaskólans keppa við úr-
i valslið úr varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli. í hálfleik fer fram
sýning á japanskri glímu og sýna Bandaríkjamenn úr lögreglu-
liðinu hjer.
-----------------------------® SIGURSÆLT LIÐ
Bandaríska körfuknattleikslið-
ið er samæft og vel þjálfað. Það
nefnir sig „Camp Geck“ og má
geta þess að það hefur unnið 19
leiki frá því í maímánuði, en á
sama tímabili tapað 2 leikjum.
Það má því ef til vill ekki búast
við sign Menntaskólanemenda í
kvöld, en hitt er víst, að þeir
hafa æft vel og munu án efa
sýna góðan leik.
Skógræktarfjelag
Reykjavíkur
1 KVÖI.D minntist Skógræktar-
fjelag Reykjavíkur fimm ára af-
mælis síns, með sjerstökum af-
mælisfundi í Tjamarkaffi, uppi.
Þar munu þeir Guðmundur
Marteinsson, sem verið hefur for-
maður fjelagsins frá stofnun þess
og Einar Sæmundsen skógarvörð-
ur, segja frá fimm ára starfi. —
Hákon skógræktarstjóri Bjama-
son segir ferðasöguþátt, en á eft-
ir verða svo frjálsar umræður
fjelagsmanna um skógræktarmál-
in. Efnt verður til sameiginlegrar
kaffidrykkju. Afmælisfundurinn
hefst kl. 8,30 og er ekki að efa
það að hinir fjölmörgu fjelags-
menn Skógræktarfjelags Reykja-
víkur muni fjölmenna,
A VAXANDI VINSÆLDUM
AÐ FAGNA
Áhugi fyrir körfuknattleik fer
nú mjög vaxandi og til körfu-
knattleiksæfinga þyrpist nú
meiri fjöldi ungra manna og
kvenna en í nokkra aðra íþrótta-
grein. Gefst því kærkomið tæki-
færi til .að kynnast þessari „nýju“
íþróttagrein í kvöld. Ferðir hefj-
ast frá Ferðaskrifstofunni kl.
7.30.
Vegna þessa móts falla æfing-
ar að Hálogalandi niður í kvöld.
Margir bálar hæfflr veioum 1
vegna gæflaleysis undanfariS
ALLMARGIR af bátunum sem verið haia á reknetaveiðum hjeg
við Faxaflóa frá því að vertið lauk fyrir Borðaxs, eru nú að hætt®
veiðum, a. m. k. í bili. — Margir munu þó halda áfram. $
Eflirieifarmenn
lenda í hrakningum
á Þeistareykjaheiði
ÁRNESI, 23. okt. — Síðastliðinn
föstudag fóru þrír menn í eftirleit
úr Aðaldal í Þeistareykjaland, af-
rjett Aðaldæíinga. Mennirnir
vórU Valtýr og Baldur Guðmunds
synir og Árni Jakobsson.
Á fimmtudaginn var veður
gott og leituðu þeir þá norður-
hluta Þeistareykjanna. Á föstu-
daginn var leitinni haldið áfram,
en kl. þrjú brast á stórhríð með
miklu frosti. Valtýr og Árni náðu
sæluhúsi, en Baldur ekki.
Á laugardagsmorguninn er
Baldur var ókominn, fór Valtýr
til byggða eftir leitarmönnum.
Þegar þeir voru að leggja af stað,
kom Árni með þær frjettir, að
Baldur hefði náð sæluhúsinu um
morguninn. Hafði hann villst af
leið í stórhríðinni daginn áður,
en þekkti sig hjá svokölluðu
Stóra-Víti. Var hann þar á ferli
um nóttina, en í fönn vildi hann
ekki grafa sig sökum ónógs klæðn
aðar.
Hjálparmenn fóru á laugardag
inn með þeim fjelögum að sækja
Baldur og 23 kindur, sem þeir
fundu í leitinni. Var Baldur
hress, en lítið eitt kalinn á fæti.
— H. G.
y Hið mjög svo óstöðuga tiðarfaí
mun eiga mikinn þátt í því hva
margir hafa hætt. — Mun ekki
háfa verið jafn stormasamt hje®
um slóðir undanfarin fjögur ár,
Sem dæim má nefna að fyrigi
skemmstu var 11 daga landlega
hjá ölíum flotanum í verstöðv*»
úm hjer við Fáxaflóa. , ^
SÆMDLEGUR AFLI
í fyrradag fóru bátar til sí!d=
veiða. .— f>eir sem nyrst voru a
veiðisvæðinu fengu þá bestais
afla, eða frá 40 til 100 tunnur,
Sumir bátanna sökktu netura
sínum dýpra niður og gaf það
góðan árangur.
fjekk verðlaun hjá
Hjúkrunarkvenna-
fjelaginu
HÁIIVRNTNGAR
VALDA TJÓNI F
Háhyraingar hafa valdið miklU
tjóni á veiðarfærum bátanna síð«
ustu daga. Einn þeirra, Akranesa
báturinn Fram, varð fyrir gífur^
legu tjóni, er háhyrningur gjör«
eyðilagði fyrir honum um 50 net,
— Er það tjón metið á um 4Q
þúsund krónur. j
FLESTIR ABKOMUBATAR f
Það eru einkum aðkomubátaít,
að vestan og norðan, er hætí
hafa veiðium en einnig bátar frá
Vestmannaeyjurn. Enginn Akra=
nesbátanna mun hætta a. m. k.
fyrst um sinn, að því er Sturlaug
ur Böðvarsson skýrði Mbl. frá S
gær. — Nóvembermánuður hef«
ur oft verið einn besti aflamán*
uðurinn á reknetum hjer viði
Faxaflóa S sæmilegu tíðarfari. —»
Síld mælist alls staðar á miðum
bátanna og frá Akranesi fóru S
gærkvöld allir bátarnir, svo og
fjölmargir úr öðrum verstöðv»
um. Höfðu margir lagt net sín ura
kluk&an sjö i gærkvöld. — Veð«
urspáin var ekki góð. j
----------------- I
HJUKRUNARKVENNAFJELAG
íslands hefur nýlega veitt ung-
frú Ólafíu Sveinsdóttur frá Arn-
ardal 500 kr. verðlaun af því
tilefni, að hún er fyrsta stúlk-
an, sem lýkur prófi bæði í hjúkr-
unar- og Ijósmóðurfræðum. —
Lauk hún prófi frá ljósmæðra-
skólanum nú fyrir skömmu. Áð-
ur hafði hún lokið námi við
Hjúkrunarkvennaskólann.
Frakkar svara ekki
PARÍS, 23. okt. — Talsmaður
utanríkisráðuneytisins franska
sagði í dag að Frakkar mundu
ekki svara orðsendingu Rússa
hinni síðustu, þar sem Frakkar
eru sakaðir um árásarstefnu.
Sagði talsmaðurinn að Rússai-
taki ekki tillit til ummæla Frakka
og frekari orðsendingar eða orða-
viðskipti sjeu því óþörf.
—Reuter-NTB.
Njéssarar dæmdir
í Belgrad
BELGRAD. 23. okt. — 1 dag va?
júgóslavneskur borgari dæmduy
til dauða hjer, fyrir njósnir og
skemmdarverk, er hann hafðs
gerst sekur ura fyrir Sovjetríkin«
Var haim foringi fyrir fjórtán
manna hóp sem stundað hafðl
njósnir fyrlr Rússa.
Fjelagi hap.3 var dæmdur til
ævilangrar fangelsisvistar og
nokkrir aðrir hlutu frá fimm tiS
átján ára refsivist. —NTB. y