Morgunblaðið - 08.12.1951, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 08.12.1951, Qupperneq 2
2 M ORGVN BLAÐIÐ Laugardagur 8. des. 1951. ^ ' ' ^ *] Tillöpr Jósis Pálmasonar, forsafa sameinaðs þings /j ALLMIKLAR umræðúr hafa orðið um frv. það, sem fjárhagsnefnd neðri deildar flytur skv. beiðni fjármálaráðherra um endursköðun fasteignamatsins. Jón Pálmason, forseti Sam. þings, hefir lagst gegn frv. og flutt við að margar breytingatillögur. , SERSTAKAR NEFNDIR ÁKVEÖÍ HÆKKUN FAST- EIGNAMATSÍNS Eins og skýrt var frá á sínUm tíma hér í blaðinu, er aðalefni þeasa frumvarþs frá fjármála- ráðherra það, að á árinu 1952 fari fram endurskoðun á fast- mjög margir menn geti alls ekki á mjög mörgum öðrum sköttum. Það myndi einnig hafa í för með sér hækkun á húsaleigu og jarðá- afgjaldi. Ef matið væri t. d. 10 eða 15 faldað, eins og framsókn- armenn teija jafnvel eðlilega i hækkun, géti ekki farið hjá, að j ’eignamatinu frá 1942 í því skyni að samræma það þeim verðlags- fcreytingum og framkvæmdum, er <orðið hafa síðan 1940. Til að framkvæma þetta séu skipaðar þriggja manna nefndir í hverju ■sýslu- og bæjarfélagi og þriggja manna yfirmalsnefnd. Skal samkvæmt frumvarpinu leggja það á vald þessara nefnda, að ákveða fasteignamat á ræktun- arumbótum og öðrum framkvæmd «m, sem ekki hafa verið metnar aukafasteignamati frá 1940. ■— Einnig eiga nefndirnar að ráða fcvað matsverð fasteigna skuli fcækka mikið, vegna verðlags- fcreytinga síðan 1940 og taka þá ti! greir.a félagslegar umbætur, er ■orðið Jiafa svo sem í samgöngu- málum og rafmagnsmálum. HÆKKLN FASTEIGNA- MATSINS VERÐI ÁKVEÐIN AF ALÞINGI Jón Pálmason er andvígur þessu. Hann vill ekki að mats- tiefndir geti hækkað matsverð fast «igna heldur ákveði Alþingi hækk ■unina með lögum. Núverandi á- ■stand í fjárhagsmálum þjóðarinn- ar geti breytzt skyndilega og allt veiðlag lækkað, og ekkert vit sé að flana að því að hækka fast- «ignamat tífalt eða jafnvel fimm- tánfalt, eins og bæði Eysteinn Jónsson fjármálaráðh. og Skúli Guðmundsson töldu að óhætt væri að gera. Enginn gæti vitað með •neinni vissu, hvernig háttað yrði verðlagsmálum okkar eftir t. d. 10 ár. Það væri því mjög óvarlega farið að efna til gífurlegs kostn- aðar til að meta allar fasteignir í landinu á ný miðað við núver- andi verðlag. AÐALREGLA, AÐ FAST- EIGNAMAT TVÖFALDIST Leggur Jón Pájmason til í til- lögum sínum, að fasteignamat hækki yfirleitt um 100% frá því, *em nú er. Þó bíekki mat ekki á jöiðum, sem ■eru í eyði, afróttarlöndum og hús, sem bætt pr nð nota og lóðum, sem þeim fylgja. Eírtnig geta yfirskattanefndir að fengnum tillögum undirskatta- nefnda ákveðið, að jarðir, sem ílla eru settár með samgöngur ■eftir þær samgöngubætur, sem ojðið hafa siðan 1942, séu undán- þegnar 100% fasteignamatshækk- uninni að hálfu eða öllu leyti. — Sama gildir um hús og Ióðir á af- «kekktum stöðum. Fjármálaráðuneyfcið annist tim ötreikninga og skýrslur varðandi hækkun fasteignamatsins með að- «toð yfirskattanefnda í sýslu- og bæjarfélögum landsins. OF MIKIL IIÆKKUN PUNGBÆR FYRIR SKATTGREIÐENDUR Jón Pálmason taldi, að það geti verið álitamál, hvað hækka eigi fasteignamatið mikið, og þó að bann leggi til, að aðalreglan sje að það tvöfaldist, verði að fara um bað eftir vilja meiri hluta á Alþingi. Aftur á móti benti hann á, hvuð hækkun fasteignamatsins myncii hafa í för xneð sér mikla bækkun ' á sköttum, ekki aðain$ »á" f aste ignaskatt i, heldur greitt svo háa skatta og iendi þú með facteignir sínar á nauð- ungai-uppboðum og verði gjald- þrota og það myndi einmitt verða fátækasta fólkið, sem þaniiig fteri út úr því. HEFÖI í FÖR MEÐ SÉR MUN MINNI KOSTNAD FYRIR RÍKISSJÓÐ Þá ságði Jón Pálmason, að sú aðferð við hækkun fasteignamats- ins, sem hann vil ji að farin verði, muni hafa í för með sér miklum mun minni kostnað fyrir ríkis- sjóð, en ef nýtt fasteignamat verði látið fara fram, eins og gert er ráð fyrir samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra. Kostnaður Við matið 1942 hafi orðið gífurlegur og myndi verða enn meiri nú. Geysilegt skrifstofubákn byvfti að setja á stofn við slíkt mát, sem kostaði of fjár. Ekkert slíkt þyrfti að gera skv. tiliögum hans. FjáritlálaráSuneyt- ,ið ætti að annast hækkun matsins iOg þótt þyrfti að fjölga eitthvað i starfsliði þar af þeim sökum, yrði kostnaðurinn af því miklum mun minni. 1 tillögu sinni leggur Jón Pálmason til að fasteignaskattur- inn skuli ganga til bæjar- og sveitarfélaga, en ekki til ríkisins eins og verið hefur. Frv. atvinnumáia- ráðherra kcmið!!! þriðju nmræSu FIíV. þau, sém 'Ólafur Thors at- vinnumálaráðherra, beitti sér fyr- ir að flutt yi’ðu, um tekjuaukn- ingu fyrir fiskveiðasjóð og heimild fyrir Stofnlánadeild sjávarútvegs ins til að gefa eftir 1. veðrétt fyrir stofnlánum, voru bæði sam- þykkt eftir aðra umræðu í gær og vísað til þirðju umræðu. Miða bæði þessi frv. að því að auðvelda útvegsmönnum að taka ián til kaupa á nýjum aflvélum i báta sína, en margir bátar eru nú óstavfhæfir vegna vélaleysis. Prestakallaskipunin hið mesta hitamál LOKSINS í gær lauk annarri umræðu í efri deild um skipun prestakalla, þó var atkvæða- greiðslunni frestað. Munu vart hafa staðið lengri né harðari um- ræður um nokkurt annað mál á þessu þingi. Hefur Gísli Jónsson gagnrýnt mjög þá skoðun að fækka prestum, sem Púll Zóp- honíasson hefur barizt ákaflega fyrir. Verður ekki sagt með neinni vissu, hvor skoðunin hefur meira fylgi í deildinni, þótt líklegt sé, að litlar breytingar verði gerðar á frv. eins og það var lagt fram af þeirri nefnd, sem undirbjó það og samdi. Hér á myndinni sjást jöklabílar Victors-leiðangursins á bryggju i Reykjavík, en sem knnnngt fóru menn úr Grænlandsleiðangri Victors á þeim upp á Vatnajökul til mælinga ásamt Jóni Eyþórs- syni. — Skriðbílar Irá Victorsleiiangr- iíium þurfa aií komast hingai PARAGÚAY: — Styrjaldar* ástandi er nú lokið milli Para- gúay og Þýzkaíands. Sendiherra- skipti munu eiga sér stað í ná- eínnig r inrri franrtíð-..........■ ■ FYRIR nokkru var lesendum Morgunblaðsins bent á að hið ný- stofnaða Jöklarannsóknarfélag vanhagar tilfinnanlega um fé til að geta keypt skriðbíla. Félagið hefur fengið mjög hag- stætt tilboð um kaup á tveim jöklabílum er notaðir voru í hin- um mikla og fræga leiðangri Paul Emile Victors, hins franska, er vann að könnun meginjökuls Gi'íénlands. En til þess að géta tekið þössU tilboði um hin hag- kvæmu kaup, þarf félagið að snara út 40—50 þúsund Icrónum. Foráeti íslands, herra Sveinn Björnsson, varð fyrstur til þess að leggja fram skerf í fjársöfnun þessa til Jöklarannsóknarfélags- ins. En sj'ðan hafá nokkur félög og einstaklingar afhent Morgunblað inu framlög til félagsins. Jöklarannsóknir eru nauðsyn- legur þáttur í skipulagðri rann- sókn á náttúru landsins. Enda njóta slíkar rannsóknir rífiegra styrkja frá ríki og Vísindafélög- um í öðrum jöklalöndum. En hér eru þvi miður engin vísindafélög til, sem eru svo efnum búin, að þau geti kostað svo umfangs- miklar rannsóknir. A siðustu árum hefur áhugi manna á að kynnast landinu orð- ið mjög almennur. Hefur þessi áhUgi m.a. komið fram í því, að fjöldi fólks hefur lagt mikið á sig, í fjallaferðum og kynr.is- ferðum um öræfi landsins. Nokkrir menn hafa lagt í ferða lög um jöklana. Með aukinni ferðatækni er búizt við að meira verið um jöklaferðir, en hingað til hefur verið. En við slík ferða- lög eru skriðbílarnir hin tilvöld- ustu fárartæki. Auk þess geta þeir komið að ómetanlegum not- um, þegar nauðsvn ber til, að menn komist fijótt ferða sinna um fannbreiður hálehdisins, t.d. þegar slys ber þar að höndum. Tiikoma hinna reyndu og á- gætu skriðbíia er því hin æski- legasta. Þeir geta komið að gagni í kynnisferðum um jökla lands- ins. Þeir verða nauðsynlegt far- artæki fyrir þá vísindamenn, setn taka sér fyrir hendur að útvega mönnum fullkomna þekkingu, á bví, sem gerist, á jöklaslóðum landsins. Og þeir geta hvenæt- sem er, komið að gagni, sem björgunartæki. Allt þetta ætti að verða til þess, að örlátir menn láti svo mikla fjárfúlgu samanlagt, af hendi rakna, að hinu unga félagi gæti tekist að ná eignarhaldi á þessum tveim skriðbílum, sem boðnir eru vægu vérði. Auk forseta íslands, herra Sveins Björnssohar, hafa eftir- greindir menn og félög lagt fram fé í söfnun þesga: Sigurggir Sigurðsson, biskuþ, O. Johnfeón & Kaiabcr h.f. H:f. Eihiskipafélag íslands. H. Behediktsson & Co. h.f. • Nathan & Olsen h.-f; ■ - — Svanbjörn Frímannsson, aðal- bókari. Tryggvi Ófeigsson, útgerðar- maður. Helgi Tómasson, dr. med. Vilhjálmur Þór, forstjóri. Björn Pétursson, bóksali. Framlögum er veitt viðtaka í skrifstofu Morgunblaðsins. Mæ0rastyrksnefnd hehir sfarfsemi sína MÆÐRASTYRKSNEFND hefir nú tekið til starfa hér í Reykja- vík. Hefir nðfndinni þegar borizt nokkrar peningagjafir. Takmark nefndai-innar nú, sem og undan- farin ár, er, að henni berist það mikið af pcningum og fatnaði, að hún verði þess megnug að gleðja sem flest þtnfandi heimili fyrir hátiðina. Það skal tekið fram, að fatnað- ur kemur ekki síður að tilætiuð- urh notum, en peningar. Reykvíkingar hafa undafifarin ár kunnað að meta starf Mæðrá- styrksnefndar, og Vtentir hún þess, að þeir óg aðrir st.yrki þetta líkn- arsfarf að þessu sinni svo sem kostur er. 1 fýrra söfnuðust um 80 þÚF. krónur í peningum, sem úthlutað var til 400—500 heimila hér í j Keykjavík. Ski-ifstofa nefndarinnar er í ; Þinghöltsstræti 18, og er opin alla virka daga frá ki. 8—5. Síminn er •?7 FIMMTANDA heftið af „Is- lenzkri fyndni“ er nú komið út. Flytur það sem fýrr skopsögur og kvæði, sem Gunnar Sigurðs- son frá Selalæk hefir tekið sam- an. Kennir þar margra grasa og mikið er þar um smellin tilsvör og skemmtilegar sögur. Hcr eru tvær stuttar: Útlendur tannlæknir settist að í kauptúni hér á landi. Hann var talinn sæmilegur tannlæknir, en þótti ekki góður í tannsmíði. Héraðslæknirinn fékk tennur hjá honum. Skömmu síðar hittir tannlækn- irinn héraðslækni og spyr hann, hvernig honum líki teiinurnar. „Það er víst ekkert að athuga við tennurnar“, svaraði læknir- inn, „en það vantar alveg rúm fyrir tunguna". Hin er á þessa leið: Kaupmaður einn á Akureyr* var mesta ljúfmenni og þótti gott í staupinu. Einu sinni var hann á heim- leið vel slompaður, og heyrðist hann þá tauta fyrir munni sér, þegar hann gekk upp tröppurn- ar: „Aldrei finnu.r maður það eins vel ófullur eiris og fullur, hvað það er gott að koma ófullur heim til Valgerðar". Meiinfaskótafrtiin- varpið saæts. vlS UISC í GÆR fór fram í neðri deild at- kvæðagreiðsla eftir aðra umræðu um menntaskólafrv. — Tiliaga meirihluta menntamálanefndar um að heimildin til að hnfa mið- skóladeild til vors 1954 nái að- eins til Menntaskólans á Akur- eyri var samþykkt með 16 at- kvæðúm gegn 13 og frv. þannig bfeytt samþykkt með 17 atkv. gegn 14 og vísað til þriðju um- ræðu með 17 gegn 11 atkvæðum. Komfnúnistar greiddu allir at- kvæði gegn frv. og jafnvel Áki Jakobsson þingmaður Siglfirð- inga. Þingmenn lýðræðisflokk- anna voiu hinsvegar sumir með frv. en nokkrir á móti. Fiskijiiiígí lokiS 21 FISKIÞINGI íslands var slit- ið kl. 18,30 í gærkvöldi. Á þessum lokafundi var sam- þykkt að senda þeim Geir Sig- urðssyni skipstjóra og Benedikt Sveinssyni fyrrv. alþingisíorseta svohljóðandi skeyti: 21. Fiskiþing þakkar áratuga ágætt starf fyrir Fiskifélag ís- lands og fyrir sívakandi áhuga fyrir málefnum félagsins og sjó- manna. Þeir Geir og Benedikt voru báðir í hópi stofnenda Fiskifé- lagsins og áttu lerigi sæti á Fiski- þingi, en hafa nú síðustu áriis verið yfirskoðunarmenn reikn- inga Fiskifélagsins. Samkvæmt tilmælum frá stjói n L.Í.Ú. kaus Fiskiþingið þrjá aðál- menn og 3 varamenn til sam- staffs við L. í. Ú. og Fiskimála- sjóð um fiskveiðiaðstöðu íslehd- inga við Grænland. Aðalmenn: Margeir Jónsson, Valtýr Þorsteinsson, Hafsteinr* Bergþórsson. Var'hmenn: Arngr. Fr. Bjarna- son, Árni Friðriksson, Ól. B, Björnsson. Aðalyfirskoðunarmaður Fiski- félagsins var kosinn Guttorníur Erlendsson, hrl. Til vara: Baidur Guðmundsson útgm. Fiskimáiastjóri þakkaði fund- arstjóra, nefndum og fulltrúum ágæt störf á þingihu, og taldi að fulltrúar hefðu Sýnt svo mikinn áhuga tim mál þau, sem þingið hefði haft til meðferðar, að lofs- vert væri. Á morgun hefur fiskimálastjóri boðið fulltrúum til hádegisverð- ar í Oddfellowhúsinu, en fulltrú- ar munu hálda heimleiðis næsta daga eftir því sem ferðir falla. kndmeistsrsmét Eiturlyfjasmygl Égypzkir stráridvérðir kornust nýiega á snoðir úfh Stórkostlégt eiturlyfjasmygl. Sló í bardága iriilli þeirrá ög smýglaranng í eyðimörkinlni \ skammt frá Aléx- andríu. Náðu, þelr 100.C00 dála virðr af eiturlyfjnren. -■■■■-- OSLÓ, 7. dos. — Sundmeistara- mót borgarinner fór fram í kvöld. Afrek í einstökum greinum urðu, sem hér segir: 100 m. flugsund kvenna, Lillian Nyggatd, 1,35,4 mln., 100 m. frjáls aðfei-ð kárla, Geivind Gunnerud, 1,05,1 mín., 400 m. frjáls aðferð kvenna, Berit Hedin, 6,08,7 mín., 200 m. bringu- sund karla, Svein Sögard, 2,52,1, 100 m. baksund kvenna, Ben Stenersen, 1,21.4. í 4x100 in. frjálsri aðferð karia varð „Oslo Idrettslag" hlutskarpast á 4,20,3, mínr —N-TB,- -..........» .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.