Morgunblaðið - 08.12.1951, Síða 5

Morgunblaðið - 08.12.1951, Síða 5
Laugardagur 8. des. Í951. MORGVNBLAÐiÐ i 1 Oréf send Morgunblaðinu: EYRIRIIMN HIRTUR EN KRÓNUNIMI KASTAÐ Hr. ritstjóri. Ég las fyrir nokkrum döpum í blaði yðar viðtal við þjóðleik- hússtjóra, þar sem hami geíui þær upplýsingar, að vegna fjár- hagsörðugleika hafi þjóðleikhús- ið orðið að taka til sýningar meira af léttari leikritum en æski legt hefði verið, þar sem reynsl- an hefði sýnt, að aðsókn væri miklu meiri að þeim. Það er auð- séð að með orðunum „léttari leik- rit“ er átt við lélegri leikrit eða leikrit, sem hægt er „að spara á“ af öðrum ástæðum. Úr öðrum áttum heyri ég bollaleggingar um annað bjargráð. Það er fólgið í því að eyða minna fé 1 tónlist við lciksýningar. Ég finn að dagskrá Ríkisút- Varpsins hefir líka fengið snert af þessari minnimáttarkennd gagnvart hugsanlegum keppinaut um úr Svarta skóla. Þar er á sama hátt freistað að koma var- lega til móts við ímyndaðar ósk- ir fólks um „léttara efni“. Það er vitaniegt að enginn sjúkdóm- ur er eins bráðsmitandi og ístöðu leysi gagnvart kröfum um sparn að. Það hefir orðið dauðamein margra fagurra hugsjóna og kannske endist hinn dýrmæti arf- ur þjóðarinnar ekki til þess að fleyta henni yfir það hverfandi hvel geðleysis og góðra áforma, sem eru hin sýnilegu sjúkdóms- einkenni, berum augum. Og enn er höggvið í sama knérunn er kunnur bókaútgeí- andi lætur h.afa eftir sér þau um- mæli, að þjóðin sé óðum að missa áhuga fyrir Ijóðlist, þeirri list, sem lengzt hefir verið iðkuð á íslandi og í meira en 10 aldir verið aðalskemmtun þjóðarinnar. Hér væri sannarlega ekki gott í efni. íslenzka þióðin biður um vond leikrit, vondar leynilögreglusög- ur (sem er eitthvað hlægilegasta efni til þess að bera á borð fyrir íslendinga) í staðinn fyrir klass- ískar íslenzkar bókmenntir or niðursoðnar leirtónmenntir í stað ínn fyrir Matthíasar og Hallgríms ljóð. Það má hver sem vill lá mér þó ég alls óvanur vopnaburði á rit- velli biðji um orðið er svo smár.ar lega er ráðist að okkur, sem sækj um leikhús, hlustum á útvarp, lesum bækur og horfum á mál- verk, í frístundum okkar. Sem betur fer er þetta allt jmjög fjarri veruleikanum, nema að því leyti sem ýmislegt bendir til þess að þeir, sem öðrum frem- ur ber skylda til þess að standa vörð um heilagan arf þjóðarinn- ar og halda á lofti logandi kyndli hinnar lifandi menningar, hafi Nokkrar lélegar ljóðabækur hafa lítiö seizt. i\u er mikil lúxusöld á íslandi að því leyti að hver sá hiutur, sem framleiddur er undir sóiinni er nú jaínsnemma á boðstólum í London, París, New York og Keyhjavík. Þetta ber sannarlega ekki að lasta ef þjoðin er í raun og veru orðin svo vel stæð, að það fari henni vel að bera sig svona rnannalega. En þá mætti það kannske ekki kailast ofrausn við þá, sem unna skáidskap og öðrum fögrum listum þó Musteri íslenzkrar menningar yrði ekki gert að mangarabúð eða kvik- myndahúsi. IViætti ekki reyna hið gamalkunna ráð, að svara sam- keppni glerhundasalanna með því að ieika enn betri leikrit og j vanda betur til þeirra, auka góða tónlist við leikgýningar og gera yfirleitt allt til þess að yfirburðir menningarinnar yfir ómennsk- una og ístöðuleysið komi greini- iega i ljós. Fólk sem venst við það frá blautu barnsbeini að heyra falleg ljóð og annan listrænan skáld- skap og góða tónlist og sækir að jafnaði leikhús og myndlistasýn- ingar, er furðu ónæmt fyrir því ráðleysishjali, sem oft hrekkur fram úr beztu mönnum þegar sá ótti heltekur þá að þeir séu að verða unair í san\keppninni. | Hitt er svo sannarlega íhugun arefni, hversvegna aldrei þarf að spara á öðru en því, sem flest- ir góðir menn eru sammála , um að óráð sé að leggja í spenni- jíreyju naurns fjárhags. Hvert fermingarbarn getur bennt á nóg sem öllum að skaðlausu má spara, ef það væri ekki móðgun við þá, sem eiga að eyða fé þjóðarinnar, að benda á svo augljós sannindi. Það er ekkert nýtt fyrirbrigði að manneskjan eigi í vök að verj- ast 1 heiminum, en ef hún mætir samkeppninni með karlmennsku og eldmóði, — sem enn hefir að iokum sigrast á öliu — í stað þess að draga inn árar og láta reka undan þeim straumi, sem berst inn í hringiðu stjórnleysis og öfga, sem engin manneskja kemst heii út úr, þá mun djöfuiiinn enn um hríð þuiía að láta í niinni pokann. 4. desember 1951 Eagnar Jénsson. ágæff siarf I ÁGÆTT starf sem lítið lætur yfir sér, vinnur Kirkjunefnd sjálfir misst kjarkinn andspænis | kvenna dómkirkjusafna§arins. All- dýrð þeirra búðarglugga, sem ( auglysa jolatrcsskiaut og rnyuda hækur fyrir börn. En það verða ekki börnín sem spilla foreldrum sínum. Undanfarið hafa verið sýnd hér f jölmörg góð og skenamtileg ver i leikhúsunum sem sum hefðu verið fullboðlcg hvar sem væri heimimim sakir góðrar meðferð- ar. Ég get vel neínt nokkur þeirra því sumt fólk er svo fljótt að gleyma því sem vel er gert: 'Marmari, ímyndunarveikin, Rigoletto og Figaro, íslanósklukk an, Flekkaðar hendur, Heiiög Jóhanna, Segðu steininum, Pabbi ©g mörg fleiri eru allt verk í fremstu röð og aðsókn hefir verið svo gífurleg að flestum þeirra að sliks eru engin dæmi áður. Tón- leikar sinfóníusveitarinnar og nokurra erlendra snillinga, sero hér hafa verið, sem þó hefir verið útvarpað, hafa farið fram fyrir fullu húsi. Léleg leikrit og léleg- ar kvikmyndir hafa aldrei mætt þvílíku tómlæti og nú. Á síðustu 7 árum hafa verið seld um 22000 — tuttugu og tvö þús. eintök af ljóðum og sögum Jónasar Hall- grímssor.ur. Af r.ýrri Ijúðabó!', sem kom út sl. haust eftir Tómas seld- j an)jj blómum ust á svipstuncm á fjórða þúsund j j-jj eintök og eftirspurn engan veg- i jnn íullnægt er upplagið þraut. Handklæði Viskustykki Afþurkunarklútar Fægiklútar Bón Skúripulver Oxydol-þvottaduft I.ux-sápuspænir Skóábutður V innuyettlingar NORA-MAGASIN : • I Aimenmir kvenfiafmtdur I : * Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna halda ; " * ; framhaldsstofnfund í Listamannaskálanum sunnudaginn : ; 9. des. kl. 2Vz e. h. : RÆÐUKONUR: — Fortr.aðtir félagsins, Viktoría HaH- • : dórsdóttir, — Valborg Bentsdóttir, — Sigríður ; • Eiríksdóttir. Z I UPPLESTUR: — Gerður Iljörleifsílóttir. — • Konur! Yngri sem eldri. ■— Sameinumst á örlagatímum um ; • þýðingarmestu mál þjóðarinnar. ; ■ STJÓRNIN ! BAZAB : Afgreiðum flest gleraugnaresept ! og gerum við gleraugu. j Góð gleraugu eru fyrir öllu | Augun þjer hvilið með gleraugn 1 fró: T Ý L I h.f. Austurstræti 20. * heldur Kirkjunefnd kvenna dómkirkjunnar í húsi : K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg, þriðjudaginn 11. des, ■ j kl. 4. — Jólagjafir og margt gagnlegra muna selt við ■ mjög vægu verði. ; Bazarnefndin. ir, sern leið eiga að kirkjunni á sumrum, sjá failega trjú- og blóm- garðinn sunnanvert við dómkirkj- una, sem konurnar annast og hafa gert að fögrum reit, sem gleður auga vegfarandans. Og allir, sem í dómkirkjuna koma, gleðjast yf- ir ilmandi blómum, sem prýða altarið allan ársins hring og minna á boðskap meistarans mesta: „Gef- ið gaum að liljum vallarins, hversu þær vaxa .. Enn rækja konurnar önnur störf af alúð fyrir kirkjuna sína. Eru þær nú að láta vinna forkunnar- fagran altarisdúk, til að prýða þetta gamla guðshús, scm Rejk- víkingum er kært. En allt kostar þetta mikið fé. Næstkomandi þriðjudag halda konurnar bazar í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg, og heíst hann kl. 4. Verða þar á boðstól- um hentugar og smekkiegar jóla- gjafir og margir aðrir gagnlegir munir, seldir við mjög vægu verði. Ég vil hvetja alla til að stvðja þetta góða star'f. Styðjið bazar- inn með gjöfum, sækið hann -og kanpið góða hluti við lágu veiði. i»eg^:ó sketi cil guösimssins í íir’- og listi'ænni vinnu að prýða helgWöminn. Jón Auönns. Hið vinsæla spil er nú aftur fyrirliggjandi. DíivíS S. Jónsson & Co. Simi 5932. Alpina úr í fjölbreyttu úrvali tökum við upp á morgun. — Vasa og armbandsúr úr stáíi, gulíhúðuð og gulli. ÞAÐ BEZTA VERÐUR ÁVALLT ÓDÝRAST . Jóhannes Norðíjörð h.f. Austurstr. 14 — Sími 3313 Bíóið, sem allir krnJA ir óska sér, er nú komið á markað- inn. Skemmtilegt lcikfang. Favst í flestum leikfanga- og ritfu ngaverzlunuin. Earnaúiiföt popiin (fóðrað) Ulpur á börn og fullorðna JB EZ T Vestuirfjotu 3 HúsvaF®axgim&m ■ ■ ■ • Duglegur, reglusamur og áreiðanlegur maður getur feng- ; ið húsvarðarstöðu í sænska sendiráðinu í Reykjavík frá ; 1. janúar 1952. ■ Umsækjendur komi sjálfir til viðtals í sendiráðinu, Fjóiu- ■ götu 9 milli kl. 16—18. Góð meðmæli nauðsynleg. * ■m •■■■•■■■■■■■•■■■•■■■■■■■•■«■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■•■■■■■■■■■•■■■■•■■1 ■ ■ I GarSyrb|amR» « ■ • Ungur maður, sem gæti átt ráð á nokkrum peningum, • vill komast í samband .við sjálfstæðan garðyrkjumann, ; með samstarf fyrir augum. Tilboð sendist blaðinu fyrir ■ Z mánudagskvöld, merkt „Samvinna — framkvæmd“, 496. i Jeu ttaiigrimssoQ tl i PT B 5?uU »ÍT» í. 1 <h?TTl» Ív»n Hafaai'hvoil — Rej-kjaTÍÍE Öunaj 1228 og l Hrt. Iðnoðar- og verzEunarptáss ■ • ■ r ■ : á góðum stað til leigu. Húsnæðið má nota hvort sem vill, • • eingöngu fyrir iðnað eða verzlun. Tilboð sendist afgr. ; ; Mbl. fyrir 11. þ. m. merkt: „Verzlun — 489“. ^ :

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.