Morgunblaðið - 08.12.1951, Síða 6

Morgunblaðið - 08.12.1951, Síða 6
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 8. des. 1951. r fl Raf may nsheimiíis tæki Þvottavélar: „Miele“, „Ada“ og „Dudley“. Hrærivélar: „Cheeto“, „Duco“ og „Bauknecht“. Ryksugur: „Morhy Richards" og „Taifun“. Bónvélar: „Erres“. Hraðsuðukatlar, chromaðir og aluminium. Brauðristar, venjulegar og sjálfvirkar. Straujárn með hitastilli og án hitastillis. Rafmagnsklukkur, margar teg. á borð og vegg. Rafmagnsklukkur, vekjara, sem ekki haetta að hringja fyrr en hafa vakið. Jólatrésljósakeðjur „Osram“ og 3 aðrar gerðir. Suðuplötur, 3 gerðir. Hitapúðar. 'eta- ocp ra Bankastrseti 10. Sími 6456. ya L i/erztumn- Tryggvagötu 23. Sími 81279. Allar húsmæður vilja, að kökubaksturinn heppnist sem allra bezt. Til þess að svo verði, er tryggingin að nota LILLU-LYFTIDUFT noma onaðarhúsnæoi hentugt fyrir iðnað eða vörugeymslur, er til leigu. Húsið ér upphitað, ásamt rafleiðslum fyrir iðnað. Gólfflötur 500 ferm. .Einnig bárujárnsskúrar, gólíflötur 700 ferm, ásamí steyptu porti og afgirtri 4000 ferm. lóð. Þeir, sem óska uppL leggi nöfn sin á afgr. Mbl. merkt: „Iðnaðar- husnæoi — 493“, óska eftir HERBERGB sem næst Miðbænum. Sími 5770 milii ki. 6—8 e.h. - URSUS Nýuppgert „Royal Enfield mótorhjól til sýnis og sölu að Holtsgötu 41 kl. 2—4 i dag og morgun. .............. E 1 Gunnar SaBomonsson sýnir í LISTAMANMASKÁLANIIM í dag kl. 5,30. Barnasýning Notið þetta einstaka tækifæri til að sjá hinn ÍSLENZKA BJÖRN og hinar furðulegu aflraunir hans. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 6369. B /I Z A I£ LJÓSMÆÐRAFÉLAG ÍSLANDS heldur bazar í Skáta- heimilinu v. Snorrabraut sunnudaginn 9. des. n.k. kl. 2 e. h. Þar verður mikið af ágætum klæðnaði á börn, silfur- munir og margt fleira hentugt til jólagjafa. Allt með vægu verði. Bazarnefndin. JÖLABÓK TELPNANNA, INGA EBS Þeir, gem þurfa að koma stórum auglýsingum í blað- ið eru vinsamlegast beðnir að skila handritum fyrir há- degi daginn aður en þær eiga að birtast. rfh ■* JFftorgttttbLaíhð eftir JOHANNE KORCH er komin út. Bókin Inga Bekk segir frá kaupstaðartelpu, sem fer í sveit og lendir þar í ýmiss konar ævintýrum og vanda. Inga leysir öll vandamál og sigrast á öllum erfiðleikum. Inga Bekk vildi alltaf vera öðrum til góðs og gera sitt bezta tUóLa ú tc^ápan JróÉl WIIHIIIIIIIIIIIIIIIUHIIIHIUIIIHIIIIIWIII Sparið rafmagnið Sökum sívaxandi rafmagnsnotkunar er nú svo komið, að véla- kostur aflstöðvanna hrekkur ekki til þess að anna fyllilega mesta vélaálagi um suðutímann á kvöldin um kl. 18,30 til 19,30 og er viðhúið að draga muni að því að taka þurfi upp álags- takmörkun á þeim tíma einnig á svipaðan hátt og verið hefur um formiðdagssuðutímann undanfarið. Við þetta bætist svo minnkandi framrennsli í Sogi og Eiliða- ám vegna veðurfarsins, svo að erfiðleikar verða á að fullnægja orkuþörf sólarhringsins. Þess vegna cr þeim íilraailum bemt til rafmagnsnoíenda á orkuveitusvæði Sogsvirkjunarinnar að spara raíSííaRgíð sem mest þeir gcta. Með því móti er von til að komizt verði hjá frekari álagstakmörkun í vetur, en verið hefur til þessa. SOGSVIRKJUNIN, RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR TII cnlii xjí' m vm** 3 herbergi og eldhús í kjallara (í steinhúsi) rétt við Mið- bæánn, með hitaveitu Uppl. kl. 2—6. (gæti verið verkstæði og íbúð). úócjacf-nauerzlunin ^JJúómunir Hverfisgötu 82. Símar 3655 og 3816. Saiakvffimt samþykktum Félags matvörukaupmamia fara öll viðskipti í búoum fclagsmanna fram gegn staðgreiðslu Óbeimilt er því að stofna til lánsviðskipta í nokkurrl mynd. 'Uélaa matuöruL aupmarma

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.