Morgunblaðið - 08.12.1951, Blaðsíða 8
MORGUNBLAfílÐ
Laugardagur 8. des. 1951.
r 8
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristmsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 75 aura eintakið 1 króna með Lesbók.
1 ISMISHEII
fil Lundúno uð bera í skunfi slnu?
Evrópuherinn í deiglunni
FYRfR rúmu ári síðan settu
Frakkar fram hugmyndina um
aS þjóðir Vestur-Evrópu kæmu
sér upp sameiginlegum her und-
ir eteni yfirstjórn, sem í ættu
aætá fulltrúar þeirra þjóða, er að
h«wum stæðu. Tilgangur þeirra
*aeð þessari tillögu var fyrst og
fresmst sá, að gera þátttöku Þjóð-
varja í vörnum Evrópu mögu-
lega, án þess þó að eiga á hættu
a* vekja upp þýzkan hernaðar-
ajtda og herveldi.
SlSön í lok febrúar s.l. hafa
fuBtrúar Frakklands, Vestur-
>ýjfcalands, Ítalíu, Belgíu, Hol-
lawda og Luxemburg unnið að
>vi í París að koma Evrópuher
á laggirnar.
Á fundí Atlantshafsráðsins
í Rém nú fyrir skömmu gerði
Kwbcrt Schuman, utanríkisráð
herra Frakka, grein fyrir
•térfum þessarar fulltrúa-
■efndar. Parísamefndin legg-
ur til að í væntanlegum Ev-
réjiuher verði 43 herfylki, þar
af 12 frá Vestur-Þýzkalandi.
Kerinn mun verða byggður
npp í einingum, sem í vcrða
þrjú herfylki af ýmsum
þjóðcrnum. Hann verður und-
if sftjórii Eisenhowers hers-
kfcfðingja Atlantshafsbanda-
lagsdns, e* lýtur jafnframt
yfirstjóm, sem skipuð er af
laaidvarnaráðherrum hinna
se« ríkja, sem að honum
ntanda og nokkrum öðrum að-
Hjum, sem skera eiga úr á-
greiningi, sem upp kynni að
kama.
Aformað er að aðiljar hafi stað
fest samning sín í milli um stofn-
un Evrópuhersins fyrir apríl-
hrrjun næsta ár. Ennfremur er
ráSgert að herinn verði fullbúinn
u*> mitt sumar árið 1954.
Yfirleitt mun ekki ríkja ágrein
iagur um það, að ekki verði á
fuHnægjandi hátt séð fyrir vörn-
usa Vestur-Evrópu án þátttöku
Þjóðverja. Það er einnig vitað að
ám Evrópuhers, eins og hann hef-
ur verið ráðgerður, mun verða
mjög erfitt að tryggja þátttöku
þetrra. Eisenhower hershöfðingi
hefur þess vegna hvatt mjög til
þess að stofnun hans yrði hraðajð.
En litlar líkur eru samt taldar
■hö þess að það hafi tekizt fyrir
aprflmánuð næsta árs. í franska
þinginu eru margir ennþá mót-
fallnir hverskonar endurvopnun
Þýzkalands, þar á meðal stærsti
flokkur þess, fylgismenn de
Ganlle hershöfðingja. Á sam-
bandsþingi Vestur-Þýzkalands er
eácnig veruleg andstaða gegn
konum. Telja ýmsir þýzkir stjórn
málamenn að með honum sé sjálf
steeði landsins takmarkað veru-
lega.
Af öllu þessu er auðsætt að
jrtargar hindranir eru ennþá á
regi fullkominnar samvinnu
megimlandsríkjanna í Vestur-
Evrópu um varnir sínar og þá
fyrst og fremst um þátttöku
Þjóðverja í þeim. Ennþá lifir í
glæðum hins nagandi ótta Frakka
og fleiri Vestur-Evrópuþjóða við
hinn þýzka hernaðaranda. —
Franska þjóðin hefur s.l. 80 ár
oiðið þrisvar sinnum fyrir þýzkri
stóráiás. Óttinn við Þýzkaland
er1 henni ríkur í huga.
í þef.su samnandi er þó þess
að' gæta að ósigur Þýzkalands
árið 1945 er í raun og veru ei'ni
algeri ósigur sameinaðs þýzks
ríkis í stv i:d. Sá ósigur var
hinn sl:elí gásti, sem nokkur
þjóð hefur i kkru sinm beðið.
Land hennar var í lústum, hún
beið óhemjulegt manntjón og
sjálft hið þýzka ríki hrundi til
grunna.
Af þessu hefur þýzka þjóðin
áreiðanlega lært mikið. Margt
bendir þess vegna til þess að erí-
iðara verði nú að æsa upp hern-
aðaranda meðal hennar en eftir
hina fyrri heimstyrjöld. Þá tókst
Adolf Hitler að telja Þjóðverjum
trú um það að raunverulega hefði
þýzki herinn aldrei verið sigrað-
ur. Hann hefði aðeins verið svik-
inn af Gyðingum og öðrum land-
ráðalýð á heimavígstöðvunum.
Þessa flngu gleypti þýzka
þjóðin auðveldlega. Hún Iét
blekkjast af fagurgala nazista,
sem slógn á strengi þjóðar-
metnaðar hennar og ættjarð-
arástar. Hún vildi mjög gjarn-
an trúa því, að Þýzkaland
hefði í raun og vern ekki verið
sigrað 1918.
Slíkan málflutning getur
enginn Þjóðverji leyft sér nm
þessar mnndir. Þýzka þjóðin
man hinn algera ósigur sinn,
eymd og niðurlægingu þeirra
hrakfara, sem nazistastjórnin
leiddi yfir hana. Af þeirri
ástæðu ætti að vera minni
ástæða til þess að óttast end-
urfæðingu þýzks árásarhugar
nú en áður.
Sú staðreynd stendur óhögg
uð að Þýzkaland er eitt af
öndvegisríkjum Evrópu. Án
þátttöku þess í vörnnm henn-
ar hljóta þær alltaf að verða
ófuilkomnar.
Vetrarhjálpin
VETRARHJÁLPIN er tekin til
starfa. Takmark hennar er enn
sem fyrr að koma bágstöddu
fólki til hjálpar fyrir stærstu
hátíð ársins, jólahátíðina. Veldi
fátæktar og báginda hefur að
vísu farið þverrandi á íslandi
undanfarna áratugi. Engu að síð-
ur er alltaf allmargt fólk, sem
býr við þröngan kost og á þess
lítinn kost að gera sér dagamun
á jólum. Þessu fólki, einstæðing-
um, gamalmennum og fjölmenn-
um barnafjölskyldum, vill Vetr-
arhjálpin verða að liði. Þrátt fyr-
ir tiltölulega viðtækar og full-
komnar almannatryggingar
hrekkur sú aðstoð, sem þær veita
ekki til.
íslendingar eru jafnaðarsinnuð
þjóð. Þeir þola ekki að örbirgð
og auður þrífist hlið við hlið í
landi þeirra. Þess vegna eru þeir
fúsir til að hlaupa undir bagga
með því fólki, sem situr skugga-
megin í lífinu.
Vetrarhjálpinni í Reykjavík
hefur ævinlega orðið vel til
liðs. Mun svo enn verða að
þessu sinni. Minnizt þess, góð-
ir Reykvíkingar, að e. t. v. er
þörfin nú brýnni fyrir góðar
undirtektir ykkar, en undan-
farin ár.
Ýmsir hafa búið við stopula
atvinnu á þessu hausti og
möguleikar til sjálfsbjargar
minni. Takið sendimönnum
Vetrarhjálparinnar því vel,
gerið för þeirra til ykkar
góða, komið framlögum ykkar
til hennar á i'ramfæri við skrjf
stofu hennar. V eð því .leggió'
þið fram ykkar skerf til þess
að skapa mörgum lítils meg-
andi sarr horgrrum ykkar,
urgrm og ;ömlum, gleðilega
jó ahátíð.
ADENAUER, kanslari Vestur-
Þýzkalands, hefur haft og mun
hafa nóg að gera meðan á heim-
sókn hans til Lundúna stendur.
Englendingar hafa tekið á móti
honum með viffhöfn. í gærdag
tók konungurinn á móti honum
og hann hefur verið í boði for-
sætisráðherrans. Haim mun taka
þátt í margskonar hátíðahöldum,
þar á meðal með Þjóðverjum bú-
settum í Englandi, og er þetta í
fyrsta skipti frá striðsiokum, sem
þeir koma sanxan.
Það er því hjúpur velvilja og
vináttu, sem vafinn er um heim-
sókn Adenauers til Englands. —
Það merkir, að nú verður strik
dregið yfir fortíðina og að nú sé
að hef jast nýr þáttur i sambandi
þessara tveggja þjóða, sem á
fyrri hluta aldarinnar hefur ein-
kennzt af samkeppni, er verið
hefur höfuðástæða til tveggja
heimsstyrjalda, er hafa rænt báð-
ar þessar stórþjóðir fyrri völd-
um þeirra.
LITIÐ UM OXL
Við skulum líta um öxl, allt til
þess tíma er Evrópa fyrir fyrri
heimsstyrjöldina skartaði öllum
sínum glæsileik og veldi. Það er
vart hugsanlegt að þeir góðu tím-
ar hefðu haldizt allt til þessa
dags, þótt Englendingar og Þjóð-
verjar hefðu haldizt í hendur í
stað þess að stríða.
Hinn fyrsti og mesti Chamber-
lain leitaði hófanna um varnar-
bandalag ríkjanna um síðustu
aldamót. Þeirri málaleitan var
vísað á bug. ímyndi maður sér
að áform hans hefðu komizt i
framkvæmd, og þessi tvö ríki
hefðu slegið herafla sínum sam-
an, er ástæða til að ætla að hinn
þýzki her og hinn brezki floti
væru allsráðandi í heiminum enn
í dag. Á þeim tímum var ekki að
finna ýkjamikinn mismun í hinu
brezka og hinu þýzka stjómar-
kerfi. En hins vegar var það
valdastreyta og efnahagsaðstæð-
ur, sem urðu þá allsráðandi og
siðar meir leiddu til hinnar
fyrstu heimsstyrjaldar.
VALDASTREYTAN
HEFST Á NÝ
Síðan kom Hitler til sögunnar
og valdastreytan hófst á ný. —
Eigi að síður reyndi hinn annar
Chamberlain að feta í fótspor
föður síns með tilraunum til að
brúa það djúp, sem skapazt hafði
milli Berlínar og Lundúna. Hann
reyndi með öðrum orðum að
skapa þau vináttubönd milli
þjóðanna, sem gætu orðið upp-
haf einiægrar samvinnu ríkj-
anna.
Hefði þessi tilraun Englend-
ingsins heppnazt mundi stjórnar-
ferill nazistastjórnarinnar hafa
orðið alH annar og ríkin tvö í
sameiningu getað hjálpað hvort
öðru til að varðveita völd og á-
hrif Evrópu, sem þá þegar fóru
ört þverrandi. Lengur var ekki
um það að ræða, að þau gætu
orðið allsráðandi í heiminum. En
þau hefðu getað tafið fyrir þeirri
stund, er Ameríka og Rússland
urðu hrnar leiðandi þjóðir. —, í
stuttu máli sagt — Þau hefðu get-
að skapað þriðja veldið, er menn
nú leita svo mjög eftir.
ALLT ORÐIÐ UM SEINAN
En nú er það orðið um seinan.
Jafnvel í sameiningu gætu Eng-
land og Þýzkaland ekki markað
sjálfstæða stjórnarstefnu gagn-
vart stórveldunum tveim, sem í
dag eru allsráðandi. En spurn-
l ingin er enn sú sama. Mun ekki
þessum þjóðum, sem alltaf hafa
deilt, enn i dag veitast erfitt að
vinna saman?
BREZK ANÐS rA*)A
| Innan Verkamam, fiokksins er
'rlítil, en mjög áin ifamikil kljka
, kringum ,Be”a; ,pg tímarjtið New
j Statesriai. s- m gerir s;tt ítrast;i
j til • ð koma í veg fyri', a 1 Þ ’ rk'.i-
, lanl fái sirjn her á ný.
i Dg 'vantrúin til Þýzkala' ds" er
ekki einungis að finna innan
Englendingar hafa tvívegis leffað sam-
vinnu Þjéðverja — en árangurslausf
stjórnarandstöðunnar. Það er í
þessu sambandi þungar stað-
reyndir á vogarskálunum, að
blað, eins og Daily Thelegraph,
sem fullyrt er að styðji ekki á-
hrifaminni stjórnarmeðlim en
Salisbury lávarður er, hefur nú
síðustu daga snúizt á sveif með
New Statesman í þessu máli.
Á FÓTSTALLI
FÁTÆKTARINNAR
Ástæða til þessa er samkeppni
landanna á efnahagssviðinu,
þessi langvarandi samkeppni,
sem skilið hefur bæði ríkin eftir
á fótstalli fátæktarinnar og knú-
ið þau fremur en nokkru sinni
fyrr til að skapa sér aukna er-
lenda markaði. — Englendingar
vilja gjarna hafa töglin og hald-
irnar á hinum þýzka stáliðnaði.
Þýóðverjar vilja að sjálfsögðu
hafa hann óháðan öðrum. Aðeins
þetta getur orðið samvinnu ríkj-
anna að fótakefli.
ER VILJINN TIL SAMVINNU
FYRIR HENDI?
Annað smávægilegt atriði kann
og að torvelda samningaumleit-
anir. Forsaga þess er sú, að þegar
dagar Hitlers-stjórnarinnar voru
taldir, tilnefndi Adenauer sjálfan
sig sem borgarstjóra í Köin. —
Nokkru seinna viku brezku her-"
námsyfirvöldin honum úr þessari
stöðu. Frá þeim tíma hefur Ad-
enauer ekki haft orð á sér fyrír
að vera sérstakur Bretlandsvin-
ur. En það er að sjálfsögðu smá-
atriði, sem í samanburði við allt
það, sem stendur í vegi fyrir sam-
vinnu þjóðanna, mun ekki hafa
úrslitaþýðingu, ef viljinn til sam-
vinnu er fyrir hendi.
SáMRÆMD FLUGUMFERÐ
STRASSBORG, 7. des.: — Sam-
þykkt var samhljóða á Ráðgjafa-
þingi Evrópuráðsins í dag, að
samræma alla flugumferð þátt-
tökuríkjanna í Evrópu. Verður
boðað til ráðstefnu með fulltni-
um ríkjanna og fulltrúum hlutað
eigandi flugfélaga, þar sem rædd
ir verða möguleikar til að koma
á fót stofnun, sem hafa skal yfir-
stjórn flugsamganga milli land-
anna með höndum.
— NTB-Reuter.
Velvokandi skrifar:
ÚE& DAGLEGA lÍFINU
Ekkert jólatré
við Austurvöll.
NU hefir dómurinn verið kveð-
inn upp. Við fáum ekki jóla-
tré á þessu ári vegna illra örlaga.
Gullfoss var lagður af stað með
trén, þegar hingað fréttist um
gin- og klaufaveikina í villidýr-
um danskra skóga. Trjánum var
því hent í sjóinn í staðinn fyrir
að gnæfa steigurlát á íslenskum
heimilum. Svona er orsakasam-
bandið níðangurslegt.
Þyngst fellur Reykvíkingum
vafalaust, að nú verða engin stór
jólatré á krossgötum bæjarins og
Austurvelli eins og verið hefir
undanfarin jól.
Blaðað í bók Steinars.
VELVAKANDI góður. í dálk-
um þínum hinn 4. þ. m. er
skáldanna okkar minnzt lítillega.
Að ráði greinarhöfundar tók ég
að blaða í verkum ungu „ritsnill
inganna“ og hóf leitina þar, sem
lengst átti að vera gengið í vit-
leysunni, á ljóðum Steins Stein-
ars. Urðu þar fyrir mér tvö eftir-
farandi kvæði.
Til hinna dauðu.
TL ykkar, sem genguð á undan
mér þennan veg
í eldskini hnígandi sólar, er ljóð
mitt kveðið
Ég veit, að þið leituðuð sjálfir
þess sama og ég,
og sams konar miskunn og ham-
ingju um var beðið.
Nú vitið þið allir með vissu,
hvað hefur gerzt,
að það var ekki neitt, hvorki út-
hverfa lífsins né rétta.
í blekkingum sjálfs sín maðurinn
ferðast og ferst
og fyrst, þegar menn eru dauðir,
skilja þeir þetta.
Það er kynleg speki og kannski
of þung fyrir menn,
og það kostar mikið að öðlast
þekkingu slíka.
En ég, sem er lifandi maður og
' ; . ungur enn,
er ekki svo grænn sem þið hald-
ið. Ég veit það líka.
0
Göiriji vísa um vorið.
sláðu hægt mitt hjarta
og hræðstu ei myrkxið svarta.
Með sól og birtu bjarta
þér birtist vor á ný.
Og angan rósa rauðra
mun rísa af gröfum drauðra
og velsæld veikra og snauðra
mun víkja fyrir því.
Um daga ljósa og langa,
er ljúft sinn veg að ganga
með sól og vor um vanga
og veðrin björt og hlý.
Þá rís af gömlum grunni
hvert gras í túni og runni.
Hún, sem þér eitt sinn unni,
elskar þig kannske á ný.
. Handahófsval.
ESSI kvæði eru aðeins sýnis-
horn, valin af handahófi úr
Ijóðabók Steins, Hundrað kvæð-
um, sem dæmi um þann kveð-
skap, sem þar er að finna. Ég vil
ráða greinarhöfundi til að kynna
sér efni þeirrar bókar, þegar
hann hyggst njóta hinnar forn-
helgu listar næst.
Leirgerður.“
Við Leirgerði vil jeg
segja þetta.
R því að þú valdir kvæðin af
handahófi, þá varstu heppin
að lenda ekki á einhverju ljóðinu,
sem hefst á tveimur gulbrúnum
fiskum eða tveimur ljósbrúnum
fuglum, en éitthvað á þá lund hóf
Steinarr kvæði sín, þegar tók að
halla undan fæti hjá honum.
Það væri líka skárra, ef ekkl
fyndist þokkalegt kvæði í úrvals-
Ijóðum þess skálds, sem í áratugu
hefir tvístigið við öndvegið og
notið skáldalauna ríkisins.
Holtaþokuvæí
rímleysingjanna.
FTUR á móti verður eftiröpun
aldrei aumkunarverðari en í
stæling skáldskapar eins og sann-
ast bezt á þeim lærisveinum
Steinars, sem njóta þeirra for-
réttinda að kalla sig skáld.
I kveðskap rímleysingjanna
vantar alla karlmennsku, þeir
hafa ekki einu sinni úthald t'1 J
vinna úr því éfni, sem þeir fara
með. Þeim ‘ æri skammar na r að
taka dr' ’n fangbrögðum og
glíir •’ "r vera allt a£ að
hí...