Morgunblaðið - 08.12.1951, Qupperneq 9
Laugardagur 8. des. 1951.
M O RGTJ JV BL A fí i Ð
Hryðiuveik uðmmúnista í Kínfi
TVÖ ÁR eru nú liSfln siðan
kommúnistar stofnuðu íúð svo-
nefnda „nýja lýðríki“ í Kína.
Haustið 1951 hefur verið mjög
óeirðasamt austur þar. Ekkert
bendir til þess að lát ætli að
verða á hinum geigvænlegu á-
tökum í náinni fratmtíð. Bylt-
ingunni er haldið áfram. Það
IhuguBBareSni áhang-
endam kemznúnismasis
BREYTINGIN FRÁ ÞVÍ
SUMARIÐ 1950 ...
, Það var í júlí 1950, sem fyrst
sem eÍEkennir ástandið í
Kína varð vart „breytinganna" í fram-
ítarlegar reglur til að hegða sér
eftir.
Eftir að Kinverjar gerðust þált
takendur í Kóreustríðinu roru FORRAÐAMENN bæjarins hafa
HoiSenzka viaiiisEuaðferð*
in úftilokar sprengihætfu
i áisurðarverksaniðlainni
læt! við Ásgeir Þorsfeinsson verkfræðing
nú er vaxandi styrkur bylting- kvæmd byltingarinnar. Það var 'enn sett laga&kvæði til verndar a slðustu fundum bæjarraðs rætt
araflanna. Hin nýju stjórnar- ekki fyrst og fremst stjórnin, öryggi ríkisins. Hinn 21. febrú- ,um staríserni abuiðarverksmiðju
völd í Kína hafa síðan sumarið sem var að verki, heldur öllu ar 1951 voru kunngerð í Peking i
1950 stofnað til gerbyltingar á frekar hinn allsráðandi komm- ný ógnarlög, sem tóku öiiurn
öllum sviðum. Það leikur ekki únistaflokkur. Nú var farið fyrir öðrum fyrri ákvæðum fram um'
á tveim tungum í hverju breyt- ,alvöru að beita lögregluliði í ofsóknaræði og geggjun. Orða-
ingarnar eru fólgnar, segja þeir,
sem málum eru kurmugir. —
Byltingi* er nú byggð á nýjum
grundvelM: ofbeldi. .
Sannleikurinn urrt hið nýja
Kína verðui’ ekki reistur á þekk-
ingu vestrænna þjóða á ástand-
inu, þar sem þaer hafa ekki haft
aðstöðu til að fylgjast með fram-
vindu atburðanna. Kommúnista-
stjórnin gætir þess vandlega, að
aðeins „heppilegar" upplýsingar
berist út fyrir endimörk ríkis-
ins. ÁróSur og útbreiðslustarf-
semi hennar hefur og að sjálf-
sögðu gefið mjög villandi hug-
mynd un ástandið.
Þeirrar skoðunar gætir mjög
víða í Evrópu, að kínverksir
kommúnistar séu eftirbátar ann-
arra konrunúnista. Þeir séu í
rauninni ekki sannir kommún-
istar, heláur umbótamenn, sem
það á fyrir að liggja að taka
upp á ný hina gömlu og grónu
LI MI, hershöfðingi, yfirmaður
skæruliðasveita þjóðemissinna-
stjórnarinnar, sem hafast við i
Bnrma, við landamæri Suður-
kínverskw háttu, þegar þeim er iKína. Sveitir Li Mis hafa gert
runninn móðurinn. kommúnistum marga skráveh'u í
Þá hefur einnig þeirrar skoð- Yunnan fyiki.
unar orðið vart, að ofbeldisverk-
in sanni veikleika stjómarinnar. þágu byltingarinnar, eins og títt
Ríkinu megi líkja við leirjötunn, «r í einræðislödnum. Þjóðinni
sem muni bráðna eins og Mökk-
urkálfi forðum I fyllingu tím-
RANGAR SKODANIK,
Rétt er að athuga nánar áður-
N •'tv; v/ „N >V
| - s, —
var tilkynnt að þetta væri gert
til verndar öryggi hennar. —
Snuðrarar lögreglunnar voru nú
á hverju strái, þeir voru á vakki
hvarvetna á opinberum stöðum
og mannfundum. Víðtækar hús-
greindar skoðanir. Þeim, sem rannsóknir voru fyrirskipaðar og
aðstöðu hafa haft til að fylgjast í kjölfar þeirra fylgdu áróðurs-
með þróun þjóðmála í Kína ræður. Lögreglunjósnirnar voru
kemur saman um að hafna þeim algerar, allt athafnalíf varð að
með öllu. Stjórnarforustan í Kína vera með vitund og vilja vald-
er kommúnisk í þess orðs fyllstu hafarna.
merkingu.
Byltingin er svo víðtæk, að
Kína er og verður óþekkjanlegt
land. Ofbeldisverkin eiga ekkert
skylt við veikleika stjórnarinn-
ar. Hún er ekki á fallandi fæti,
rnáttur hennar er þvert á móti
í vexti. Kóreustríðið hefur og að
ýmsu leyti orðið til þess að festa
stjórnina í sessi. Kína faefur ver-
Íð leyst úr læðingi á svipaðan
hátt og kjarnorkan. Hópur
manna hefur klófest og tekið í
þjónustu sína hið geigvænlega
sprengiefni. Þegar kínverskir
kommúnistar staðhæfa, að þeir
treysti á fjöldann eru það ekki
innantóm orð, heldur uggvæn-
legur sannleikur. Leiðtogarnir
hafa komizt að raun um, að kín-
verska þjóðin er á margan hátt
ennþá óspillt og þeir eru stað-
ráðnir í að nota sér hina blund-
andi orku.
MAO TSE TUNG, leiðtogi kín-
verskra kommúnista. Maðurinn,
sem ber ábyrgð á hinum æðis-
gengnu fjöldamorðum.
Sönn mynd af Kína eins og
það er í dag, ætti þvi að sýna
hvorttveggja í senn: æðisgengið
niðurrif og eyðingu, en jafnframt
stórfellda nýsköpim. Jafnframt
því sem byltingin gerir usla í
hinu afskekktasta þorpí landsins,
uppskera valdhafarnír aukinn
mátt. Ungir menn eru miskunn-
arlaust þvingaðir til herþjón-, Sem höfðu lítið eða ekkert ann-
ustu og frelsið drepið í dróma j að til brunns að bera en kommún
en í krafti grárra milljónaherja jgjían rétttrúnað. — Lögspeki
í júlímánuði 1950 var komið
á fót hinum nýstárlegu dómstól-
um. sem áttu að annast „réttar-
vernd þjóðarinnar". Vegna skorts
á lögíróðum mönnum voru dóm
stólar þessir skipaðir mönnum,
verður Kína heimsveldi.
Það væri fróðlegt sð kynna sér
sérstaklega ofbeldi og hryðju-
verk stjórnarinnar og aðferðir
hennar til að koma fjandmönn-
um sínum fyrir kattamef. Það
kemur æ gleggra í Ijós, aff kín-
versku valdhafimir eru .n,jir
eftirbátar læ’ iioðra sinua og það
er nú orði;' deginr.'ii Ijósara á
hvílíku mannúðarleysi þei
hyggjast byggi«» e . i nda vai i
sitt.
var þeim framandi, enda voru
þeir kjörnir til starfans á almenn
um fundum fáfróðs lýðsins.
Hinn 23. júlí 1950 var go’mn
út lagabálkuK gegn andbyltiugai ,
, Starfsemi^ Voru iþar skýrgruind] RI UGT SKJAIj
t(ANTON
lag refsiákvæðanna var með
vilja gert tvírætt og óljóst til að
auðvelda „heppilega" túlkun
þeirra. Allir „glæpir" gegn stjórn
; inni vörðuðu dauðarefsingu. Þar
var m.a. talað um uppreisn gegn
ríkinu, andbyltingarkennaan
söguburð, aðstoð við óvini fólks-
ins o. s. frv.
Ákvæði þessi voru afturvirk
eftir hentugleikum, og notuðu
dómararnir sér að sjálfsögðu ó-
spart þá * ráðstöfun. Það sem
gerðist fram að þessum tíma var
þó aðeins smáræði í samanburði
við þær hörmungar og illvirki,
sem hundelt kínversk alþýða álti
í vændum sumarið 1951. .
FJÖLDAAFTÖKUR
Lítum í dagblöð kommún-
ista sjálfra og athugum þar
nokkrar skýrslur, því að
stjórnin fer ekki í felur með
grimmd sína, hún auglýsir
hana. Frá 30. apríl til 30.
september, þ. e. a. s. á 5
mánuðum þessa árs hafa í
Shanghai einni verið kunn-
gerð opinberíega 1742 líflát.
200—300 fórnarlömbum var
oftast safnað saman til af-
töku með miklum umsvifum
og háreysti.
Á tímabilinu marz tll júni
er getið um 6 fjöldaaftökur
i borginni 28. marz er 91 mað-
ur líflátinn, 30. apríl: 293
menn, 9. maí: 27. — 16. maí:
32, — 31. maí: 205, 15. júní:
284. í Canton voru 198 menn
skotnir hinn 25. april og 136
skömmu síðar.
Aðfaranótt 1. maí var blóð-
bað í þrem borgum, 719 and-
byltingarsinnar eru þá drepn-
ir í Shanghai, Nanking og
Ilanchou. í Nanking voru 55
líflát dagana 16. og 17. júní
og sex dögum síðar var unn-
ið á 122 mönnum í Sian í
norð-vestur Kína.
í höfuðborg Kina Peking
voru 227 skotnir þann 22.
ágúst s. 1. Nýjustu tölur, sem
birtar hafa verið í Shanghai
eru frá því í september en þá
voru 326 manns skotnir þar í
borg.
Hér eru ótaldir allir þeir,
sem horfið hafa með annar-
legum hætti í vörzlur lögregl-
unnar og enginn veit hvort
eru lífs eða liðnir. Þá eru og
ótaldir þeir, sem lögreglan
handtekur að jafnaði í hinum
algengu næturárásum, þegar
menn eru reknir þúsundum
saman eins og sauðfé inn fyrir
fangelsismúrana. Til dæmis
voru 3000 manns handteknir í
Shanghai á einni nóttu í
aprílmánuði.
Ault alls þessa ir.á geta
þess, að líflát og handtökur
eru ekki auglýstar almenn-
ingi til viðvörunar nema i
nokkrum stórborgum. Algjör
þögn ríkir um örlög svcita-
fólks og íbúa annarra borga,
sem verða fyrir barðinu á
blóðhundum stjórnarinnar. —
Blöðin gefa þó í sltyn. að
unnið sé með engu minni at-
orku að „hreinsun“ á þessutn
stóðum.
og ekki hafa umræðurnar síður
snúizt um staðsetningu henn-
ar, með tilliti til þess, hvort hætta
gæti stafað fyrir íbúðarhverfin í
námur.da við hana. — Hafa bæjar
yfirvöldin leitað álits á þessu
mikilsverða ináli hjá nokkrum
mönnum. — Meðal þeirra er Ás-
geir Þorsteinsson verkfræðingur
og átti Mbl. samtal við hann um
þetta mál fyrir skemmstu.
Á SAMA GRUNDVELLI OG
HOLLENZKA VERKSMIÐJAN
Það mun nú vera um það bil
hálft ár, frá þvi blaðið ræddi við
mig um áburðarverksmiðjuRa,
sagði Ásgeir. — Þá var ég ný-
kominn frá Hollandi, en þar
kynnti ég mér ýmsa nýja þætti
í starfsemi áburðarverksmiðja.
Það sem aðallega vakti athygli
mína þar, var hin nýja verk-
smiðja Hollendinga til fram-
leiðslu á blönduðum áburði er
inniheldur bæði köfnunarefni og
fosfórsýru. Ég get staðfest allt
sem ég þá sagði. Ég er sann-
færður um að starfsemi áburðar-
verksmiðjunnar okkar eigi að
vera byggð á sama grundvelli,
sem sé að bæta ekki aðeins úr
köfnunarefnisþörfinni, en hafa
fosfórsýruna líka í áburðinum. Er
aðkallandi mál landbúnaðarins
að úr fosfórsýruþörfinni verði
bætt og er það mál vel leysan-
legt með hinni nýju áburðar-
verksmiðju okkar, án þess að
stofnkostnaður aukist verulega.
— Er það ekki amonium-nitrat,
sem áburðarverksmiðjunni er
ætlað að framleiða, — og hvað er
um þetta efni helzt að segja?
— Vegna þess að borist befir í
tal hugsanleg sprengihætta af
ammonium-nitrati, tel ég rétt að
gera sér skýra grein fyrir þeim
mun sem er á milli ammonium-
nitrats, eins og það er framleitt í
áburðarverksmiðju og búið um
bað þar, og sprengiefna, þar sem
þetta efni er aðaluppistaðan.
nokkur glæpahugtök. Refsivið
urlög þessara bi otaflokka i'cv '
ákveðin: líflat. Skö. tnu íðar,
mér síst hinna rýr no, og
: Cir þo margt vel u 1 hana. En
: eða í byrjun nóve ■ • rmánaðar
1 1950, fengu dómarai.. - í hendur
Til staðféstihgar því, sém héf
hefur vorið , , má gjainan
vitna í un varalandstjórans i
Canton, . iianh gaf út hinn 15.
Framh. á bls. 12,
AMMONIUM-NITRAT
Ammonium-nitrat er fast efni,
en mjög rakasækið, og rennur í
hellur og jafnvel í lög, ef vatns-
gufa, t. d. úr lofti, kemst að því
óhindrað.
Ammonium-nitrat er samsett
úr frumefnum, sem eru tómar
lofttegundir, köfnunarefni, súr-
efni og vatnsefni.
Er því skiljanlegt, að ef
ammonium-nitrat verður fyrir
áhrifum, sem leysa það í sundur
í frumefnin aftur, getur það gerst
undir slíkum aðstæðum, að
i sprenging eigi sér stað.
Þegar ammonium-nitrat er
framleitt í verksm. sem sjálfstætt
efni, eins og ætlunin er að gera
í áburðarverksmiðjunni hér, eru
leiðirnar til þess mismiúfcandi
áhættusamar.
Eldri aðferðir, þar sem efnið
var hitað allverulega, til þess að
ná úr því vatni nægilega vel,
pottu ánættusamar, og urðu oft
spre.neingar í verksmiðjunum.
Af þessari ástæðu voru verk-
smiðjur í Evrópu, sem voru braut
ryðjendur í framleiðslu ammoni-
um-nitrats áburðar, vanar að
blanda í efnið kalki, áður en það
var þurrkað, sem cyddi alveg
sprenginættunni við hitunina.
í Hollandi er nú blandað í
ammonium-nitratið efr.um úr fus
torgrjóti, sem hefir sams konar
áhrif og kalkið. en eru auk þes;
ágætis áburðarefni (fosfórsýra).
HoHenZku verkfræöingarnir
tóku þáð fram, að það væri ekki
framleiddur óblandaður ammoni-
um-nitrat áburður að neinu ru
legu ráði á megii..’ .ndinu, ,na
sprengihættunnar í -i-
unni.
I Framleiðsluhætth
ríkjuhum og Kanada eru yngri,
og eru þar farnar nýjar öruggari
brautir.
í stað fullþurrkunar á efninu
er það t. d. krystallað úr vatns-
upplausn og krystallarnir síðan
þurrkaðir við svó lágan hita, að
sprengihætta í framleiðslunni er
útilokuð. Þcssi aðferð er fyrir-
huguð í áburðarverksmiðjunni
hér.
Vegna þess hvað ammonium-
nitratið . er rakasækið, er það
strax sett í rakaþéttar umbúðir,
sem eru rykþéttar um leið, og
blandast því ekki öðrum efnum
eftir það.
En þetta ’er mikilvægt atriði,
sem vert er að taka skýrt fram,
því að það skilur á milli áburðar-
efnisins ammonium-nitrats, og
sprengiefna úr því, sem ávallt eru
búiir til með íblöndun eldfimra
efna, sem eru oftast afar næm
sprengiefni sjálf.
NÆRIR ELD *
— SPRENGIIIÆTTAN
Ég hefi hvergi orðið þess var
að ammonium-nitrat áburður sé
álitinn hættulegur í geymslu,
hvorki að því er snertir bruna né
sprengingu, t. d. gassprengingu.
Einasta hættan af þessu efni, hef-
ur verið talin sú, að það myndi
næra eld sem það kæmist í, sagði
Ásgeir.
Sú spurning hefir verið sett
fram hjá ráðamönnum bæjarins,
hvort sprengihætta myndi ekki
vera hugsanleg, ef svo ólíklega
tækist til að sprengja félli á
birgðaskemmu áburðarverk-
smiðju og springi þar.
Þetta er vitaskuld hugsanlegur
möguleiki nú á tímum og þykir
mér ekki nema eðlilegt að spurn
ingunni sé varpað fram, og svars
leitað við henni.
Um þetta sérstaka atriði vil ég
taka það fram, sagði Ásgeir, að
ég hefi hvergi séð þessari spurn-
ingu svarað á neinn viðunandi
hátt.
Hitt er það, að ég tel með öllu
óverjandi að láta þessa ástæðu
valda því, að áburðarverksmiðjan
yrði hrakin frá iðnaðarstöðvum
bæjarins. — Nýr iðnaður á eftir
að rísa i sambandi við verk-
smiðjuna vegna hinna margvís-
legu og veigamiklu efna, sem
verksmiðjan fær yfir að ráða sam
h'liða áburðarframleiðslunni. Það
er skýrt tekið fram í lögunum um
áburðarverksmiðjuna, að fullt
tillit beri að taka til notagildis
þeirra efnivara sem verksmiðjan
framleiðir, íyrir annan iðnað. Það
má vissulega ekki brjóta í bág
við þetta ákvæði ef þess er nokk-
ur kostur.
FRAMLEIÐA A
BLANDAÐAN ÁBURÐ
Kem ég nú aftur að því sem ég
sagði hér í upphafi, að verk-
smiðjan eigi að framleiða bland-
aðan áburð, eins og Hollendingar
gera í stað ammonium-nitrats. —
Getur þá allt tal um sprengi-
hættu fallið niður.
STAÐARVALIÐ
— Hvar villt þú að verksmiðj-
an rísi?
— Því er fljótsvarað. Ég hefi
gert tillögu um að verksmiðjan
verði reist í Lauganesi, bæði
vegna fyrirhugaðra h narmatin
virkja þar og þar verður hún í
nánum trngslum við iðnaðar-
hverfi bæjarins, sem skipulögð
hafa verið miúi L igar.ess og
Klepps. — Aðrir h,ifa gert til-
lögu um að verksmiðjan verði
reist milli Klepps og CJelgjutrmga,-
Ég tel þann stað eimiig hep ílegj-
an, sagði í .. ir Þorstein son,
verklTæðingur : ð lokum. Sv. Þ.
TÁIPEH: - Tugir manr- trusT
síðari hluta nóvemberrn. ar á
■: mösu í miklum jarðsi . tum
• áttu sér stað. ....______