Morgunblaðið - 08.12.1951, Side 11
Laugardagur 8. des. 1851.
M ORGUN BLAÐIÐ
m
Nokkrar somþykktir Fiskiþings
Á FUNDI Fiskiþings á þriðju-
dag, voru tekin fyrir eftirgreind
mál:
Fiskveiðilöggjöfhi. Tillögur
laga- og félagsmálanefndar, er
Arngr. Fr. Bjarnason gerði grein
fyrir. Svohljóðandi tillaga nefnd-
arinnar samþykkt einróma:
„Fiskiþingið skorar á ríkis-
stjórn og Alþingi að láta halda
uppi röggsamlegrj löggaezlu í
þeim höfnum, sem mest eru sótt-
ar af erlendum fiskiskipum, og
einnig að ákvæðum fiskveiðilög-
gjafarinnar sé frarafylgt um at-
hafnir erlendra veiðiskipa innan
íslenzkrar landhelgi.
Gervibeita. Tiilögur laga- og
félagsmálanefndar, er Ölver Guð
mundsson gerði grein fyrir. Svo-
hljóðandi tillögur samþykktar:
Fiskiþingið feiur stjórn Fiskifé-
lagsins að fylgjast sem bezt með
þeim tilraunum, innlendum eða
erlendum, sem gerðar kunna að
verða með gervibeitu og geri al-
menningi kunnugt um árangur
þessara tilrauna, eftir því sem
ástæða þykir til.
Fiskiþingið beinir því einnig
til stjórnar Fiskifélagsins að
fylgjast sem bezt með öllum nýj-
um veiðiaðferðum, sem fram
kunna að koma, og birta í tíma-
rítinu /Egi um þann árangur
sem af þeim fæst.
Verbúðabyggingar. Tillögur
laga- og félagsmálandfndar. e;
Margeir Jónsson gerði greín fyr
ir. Svohljóðandi tillögur nefndar
innar samþykktar einróma:
Það er kunnugt, að verbúða-
byggingar eru mjög aðkallandi í
mörgum verstöðvum landsins,
einkum í þeim verstöðvum, sem
sóttar eru af uíanhéraðsmönnum,
skorar fiskiþingið því á Alþingi
og ríkisstjórn, að veita ríflega
fjárhæð á fjárlögum sem óaftur-
kræft framlag til þessara fram
kvæmda, samkvaemt gildandi
ákvæðum hafnarlaga.
Jafnframt átelur fiskiþingið að
fjárhagsráð skuli hafa neitað um
leyfi til bygginga á geymsluhús
um í þarfir útvegsims, þar sem
svo hefir verið frá farnu, að ver
búðir voru í senn bæði íbúð skips
hafnar og geymslustöð útgerðar
innar. Telur fiskiþingíð, að bezt
fari á því, að þetta hvort tveggja
sé sameinað ef kostur er. Einnig
felur fiskiþingið stjóm Fiskifé
lagsins að athuga verðbúðaþörf
allra verstöðva svo og ásigkomu
lag verbúða, sem nú er í notkun.
Sérstaklega sé athugað á hvern
hátt verði bezt bætt úr húsnæðis
þörf verkafólks á síldarsöltunar-
stöðvum á Norðausturlandi.
KynnisferSir. Tillögur laga- og
félagsmálanefndar, er Arngr. Fr
Bjarnason gerði grein fyrir. Svo-
hljóðandi tillaga nefndarinna:
samþykkt eínróma:
Fiskiþingið telur kynnisferoir
útvegsmanna og fiskimanna til
þess að kynnasí fískveiðum og
hagnýtingu fís-ks hjá öðrum
fiskveiðiþjóðum nauðsynlegar og
felur stiórn Fjslúfélagsins að
reyna að koma næst á kynnisföi
íslenzkra útvegsmanna og fiski
manna til Bandaríkja Norður
Ameríku og Kanada til þess að
kynnast fiskveiðum og fiskiðnaði
þessara þióða, sem telja má
fremstar á því sviði.
Fiskiþingið teíur og kynnis
ferðir átvegr.r.-.anna ir.ilii fjórð
unga eða verstöðva hér heima
geta orðiS til þess að efla kynn
íngu og samstart úfcvegsmanna
og opna »ugu manna um sitt-
hvað er hetur mætíí fara í út
gerðarrekstiúnum.
Felur fiskipingið stiórnum
fj ór ð ung:;s8 mh r. ndanna að hafe
forgöngu um kvnnisferðir innan
lands ojj no J,fttt3k°!ídur.
sem verði sem vioast af hverju
fjórðungsevæði, Fiskiþingið fel
ur og st.ýérn fjórðungssamband-
anna að tilnefna þátttakendur í
kynnisferðir til annara landa, ef
um slíkar ferðir er að ræða.
FiskiSjnver. Tillögur fjárhags-
nefndar, er Árni Vilhjálmsson
gerði grein íyrir. Svchljóðandi
tillögur nefndarinnar samþykkt-
ar einróma:
Fiskiþingið tekur ur.dir áskor
un frá fjóiðungsþingi Austfirð
ínga um að fiskiðjuver það, sem
verið er að reisa í Hornafirði
njóti allrar þeirrar fyrirgreiðslu,
sem unnt er að veita af opinberri
nálfu, þar eð Hornafjörður hefir
iá sérstöðu sem veiðistöð, að
pangað sækja og hafa sótt til
itgerðar um langt skeið útvegs-
menn af öllu Austurlandi og víð-
ar frá. Og þar sem þessar fram-
kvæmdir miða jafnframt að auk-
li nýtingu sjávaraflans og
skapa þar með meiri gjaldeyri,
væntir þingið þess, að umbeðin
aðstoð verði í té látín.
Fiskiþingið beinir þeirri ein-
Iregnu áskorun til stjórnarvald-
anna um að verða við endurtekn-
um kröfum ráðamanna Isafjarðar
bæjar um framlag til fullkomins
fiskiðjuvers þar á staðnum.
Eftiriit með hirðingu véla í
'iskibátum. Tillögur laga- og fé-
iagsmálanefndar, er Þorvarður
3jörnsson gerði grein fyrir. Af-
;reiðslu frestað.
Síldarútvegsmál. Tillögur sjáv
irútvegsnefndar, er Ingvar Vil-
ijálmsson gerði grein fyrir. Bar
íefndin fram svohljóðandi álykt-
un, er var samþykkt:
Fiskiþingið skorar á Alþingi
ig ríkisstjórn að beita sér fyrir
iví, að byggð verði síldarverk-
miðja á Austurlandi. Telur Fiski
úngið heppilegast að verksmiðj-
in verði reist á Seyðisfirði vegna
leirra góðu hafnarskilyrða, sen
óar eru.
\ FUNDI Fiskiþings 5. f. m. voru
tftirgreind mál tekin til með-
:'erðar:
Fræðslumál. Tillögur laga- og
'élagsmálanefndar, er Arngr. Fr.
Bjarnason gerði grein fyrir. Svo-
íljóðandi tillaga nefndarinnar
samþykkt einróma:
„Fiskiþingið felur stjórn Fiski-
félagsins að halda uppi sem
mestri fræðslustarfsemi með nám
skeiðum í vélfræði og sjóvinnu-
rámskeiðum með sama eða svip-
uðu sniði og verið hefir undan-
'arin ár.
Jafnframt bendir fiskiþingið á,
að sjóvinnunámskeiðin þurfi að
"á fastari kennslugrundvöll en nú
er og á þeim námskeiðum fari
tam tilsögn í almennri sjóvinnu,
flatningu fisks, söltun og haus-
un á fiski og yfirleitt séu kennd
sem flest sjóverk. Nemendur fái
v’ottorð að loknum námskeiðum.
Fiskiþingið vill einnig styðja
ýbrðlendinga um sjóvinnuskóla
á Akureyri og skorar á Alþingi
að veita sem ríflegastan bygging-
arstyrk til sjóvinnuskóla þar.“
Erindrekstur. Tillögur laga- og
félagsmálanefndar um erindrekst
ur í Sunnlendingafjórðungi og
’andserindreka. Svohljóðandi til-
'ögur samþykktar:
. „Fiskiþingið ítrekar vilja sinn
í því að Fiskifélagið hafi í þjón-
istu sinni landserindreka otr
leggur áherzlu á, að erindreki
bessi feröíst sem mest um iandið.
Tar.n haldi uppi kynningar og
fræðslustarfsemi um málefni
Fiskifélagsins, beiti sér fyrir efl-
;ngu fiskifélagsdeildanna og
stofnun nýrra deilda á þeim stöð-
um, sem úigerð er stunduð en
deildir eru ekki staríandi.“
Árlegt Fiskiþing. Tiliögur laga-
og félagsmálancfndar, cr frcstar
bví að ákveða árlegt Fiskiþing,
nema fyrir liggi almennar óskir
um það.
Fiskiraimsófcnir og veííitílrauu
t. Tillögur Sjávarútvegsnefndar,
er Einar Guðfinnsson gerði grein
fyrir. Svohljóðandi tillögur sam-
bykktar:
„Fiskiþingið felur stiórn Fiski-
félagsins að beita sér fyrir fram-
'angi eítirfaxandi tillagna:
1. Að framkvæmdar verði á
næstu vertíð tilraunir með herpi
nót til þorskveiða.
2. Að fiskrannsóknum á hafinu
við strendur landsins sé hagað
þannig, að þær komi sem fyrst að
hagnýtu gagni við veiðarnar m.
a. með því, að þeir vísindamenn,
sem að rannsóknum vinna hafi
náið samband við þá, sem fisk-
veiðar stunda.
3. Að leitarskip verði haft_ á
komandi sumri við strendur Is-
lands til síldarleitar ásamt full-
komnum flugvélum.
4. Að byggt verði eins fljótt og
tök eru á fullkomið fiski- og haf-
rannsóknarskip, sem gegni líku
hlutverki og hið fullkomna rann-
sóknarskip Norðmanna G. O.
Sars.
5. Að gerðar verði ýtarlegar til-
raunir með reknetjaveiðar fyrii
Suðaustur- og Austurlandi. Verði
byrjað á þeim tilraunum í apríl-
mánuði í Mýrarbugtinni. Einni.e
verði unnið að þessum tilraunum
úti fyrir Austurlandi yfir sumarið
og fram eftir hausti.
Landlielgismál. Tillögur sjávar
útvegsnefndar, er Einar Guðfinns
son gerði grein fyrir. Afgreiðslu
frestað.
Radarmerki. Tillögur allsherj-
arnefndar, er Niels Ingvarsson
gerði grein fyrir. Svohljóðandi
tillögur samþykktar:
„Fiskiþing mælir með því, að
radarmerki verði sett á Rifssker
Iðusker, Hlöðu og Streituflös.
Sker þessi eru úti fyrir Austf jörð
um,“
Dragnótaveiðar á f jörðum. Til
lögur allsherjarnefndar. Af
greiðslu frestað.
Frumvarp til laga um kennslu
í vélfræði. Tillögur allsherjar
nefndar, er Sæmundur Jónsson
gerði grein fyrir. Fiskiþing mælti
með frumvarpinu.
Ilagnýting sjávarafurða. Tillög
ur allsherjarnefndar, er Helgi
Pálsson gerði grein fyrir. Svo
hljóðandi tillaga samþykkt:
„Fiskiþingið telur að þegar hafi
nokkuð áunnist í hagnýtingu sjáv
arafurðá og lýsir ánægju sinni
yfir því, en telur jafnframt að
halda beri áfram á sömu braut
þar til allar sjávarafurðir eru að
fullu nýttar og fullunnar í land
inu og telur fiskiþing fram-
kvæmdir í þessu efni svo nauð
synlegar fyrir þjóðarheildina, að
þær eigi fullan rétt á því að njóta
stuðnings Mótvirðissjóðs ásamt
fyrirgreiðslu ríkisvaldsins.
Fiskiþingið beinir því til A1
þingis og ríkisstjórnar að greiða
fyrir byggingu nýrra fiskiðjuvera
á þeim stöðum sem bezt hafa skil
yrði hvað hafnir og hráefni
snertir."
Fiskmat. Tillögur allsherjar-
nefndar, er Helgi Pálsson gerði
j grein fyrir. Afgreiðslu frestað.
! Rekstrarfé útgerðariunar. Til-
lögur fjárhagsnefndar, er Magnús
Maenússon gerði grtin fyrir. Svo
hljóðandi tillögur samþykktar:
„Fiskiþingið skorar á Alþingi
og ríkisstjórn að hlutast til um
að útgerðarmönnum verði séð
fyrir nauðsynlegum rekstrarlán
um til þess að geta notið beztu
kjarakaupa á nauðþurftum út-
gerðarinnar og hagað vinnslu og
sölu afurða sinna á þann hátt að
sem fylista verð fáist fyrir afl-
Jafnframt bendir fiskiþingið á
brýna nauðsyn þess, að rekstrar
lán til útgerðarinnar verði veitt
cvc tímanlcga, að útgcrðarmenn
i hafi næg.ianlegt svigrúm til und
irbúnings útgerðarinnar á hverj
um tíma.“
j Samkeppnisfær norskur
garnframleiðandi
j óskar eftir sambandi við íslenzkan innflytjanda. Höfum
; eigin kamgarnsvefstóla.. Getum einnig afgreitt það efni
■
: síðar.
: A/S SVANEDAL ULLVAREFABRIKK,
■
Oltedal, pr. Stavanger, Norge.
DANSLEIKUR í kvölcl kl. 9.
sýnir aflraunir á dansleiknum. Lyftir bíl og gerir ótal ■
.
hluti, sem enginn leikur eftir. ;
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 6369. — ;
Borð tekin frá um leið.
Notið þetta einstaka tækifæri til að sjá hinn
ÍSLENZKA BJÖRN. j
U.M.F.R. :
S.II.V.O.
S.H.V.O.
Almennur dansleikur j
í Sjálfstæðishúsinu í ltvöld klukkan 9. ;
■
■
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 5—6. j
HÚSINU LOKAÐ KL. 11.
NEFNDIN. :
Siníóníuhljómsveitin
TónBeikar
n. k. þriðjudagskvöld kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu.
Viðfangsefni eftir
Handel, Mozart, Prokofieff og Stravinski.
Stjórnandi dr. Urbancic.
Einleikari Jórunn Viðar.
Aðgöngumiðar seldir daglega frá kl. 1,15 í Þjóðleikhúsinu.
Síðustu tónleikar á þessu ári.
Nibursuhuvörur
Aspargus
Shampignons
Jar5aHser Jasu !ta
Heil jarðarber
m m
ÍVs
a» ■» /r*
vaa »iiiw«UiUO
f r á
donáen/eój^akrilJien JJjaníca
H.Benediktsson & Co.n.r
^ imFNAR H VO LL. REYKJAVÍK %
. ............ B •
- Morgunblaðið með morgunkaiíinu —
ilfl