Morgunblaðið - 08.12.1951, Side 12

Morgunblaðið - 08.12.1951, Side 12
MORGVN BLAÐIÐ Laugardagur 8. des. 1951. ' 12 Fyririestur um Hallpmskirkju Heiðruðu Reykvíkingar! UM leið og ég þakka góðan stuðning við hlutaveltu, sem hald- in var í október síðastliðinn, til ágóða fyrir byggingu Hallgríms- kirkju, vil ég vekja eftirtekt ykkar á fyrirlestri um Hallgrímskirkju, sem haldinn verður af herra skóla stjóra og fyrrverandi ráðherra Jónasi Jónssyni í Gagnfræðaskóla Austurbæjar sunnudaginn 9. des. k). 2 e. h. Við, sem unnum byggingu Hall- grímskifrkju og óskum að hún rísi sem fyrst af grunni, vonum að þið takið virk*>.n þátt í lifandi stayfi, til að reisa þann minnis- várða, sem þjóðin ætti fyrir löngu að vera búin að reisa Hallgrími Póturssyni. Hann hefur allt of lengi legið óbættur hjá garði. Sannir Islendingar, sem unnu kristinni trú, geta ekki virðingu sinnar vegna daufheyrst lengur við byggingu þess minnisvarða, sem á fyrst og fremst að vera þakklætisvottur bjóðarinnar fyrir það lifandi starf, sem Hallgrím- ur Pétursson færði oss með sálm- um sínum, sem við enn þá syngj- um bæði í sorg og gleði. Ég vona að Reykvíkingar fjöl- menni í Gagnfræðaskóla Austur- bæjar á sunnudaginn kemur og þá ekki sízt Hallgrímskirkjusöfnuður. l>ví með sönnum áhuga og lifandi starfi, fá hinir opinberu aðilar scð að hér er meira um að ræða en orðin tóm. Við verðum að vænta þess, að þeir, sem mestu ráða um fram- kvæmd kirkjubygginganna, sýni okkur fullan skilning og velvild um leið og þeir gera sjálfum sér sóma með því, að sýna sálmaskáld- inu Hallgrími Póturesyni verð- skuldaðan virðingarvott. Reykvíkingar, munið eftir að f jölmenna á fundinn og sýnið með því, að bygging Ilallgrímskirkju er ykkar hjartans jnál. Reykjavík, 5. des. 1951. Guðrún Guðlaugsdóttir. Iðnrekecdb'r og íerkiflssssfölln ræea aivinnu- ásfandið ATVINNUMÁLANEFND Full- trúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík hefur nýlega skrifað Félagi ísl. iðnrekenda bréf, þar sem hún óskar eftir að eiga við- ræður við stjórn og framltvæmda- stjóra F.Í.I. um ástand og horf- ur í verksmiðjuiðnaðinum hér í bænum, með það fyrir augum að samstarf gæti tekizt milli verka- lýðssamtakaj.na og F.I.I. um pau mál, sem nú steðja að iðnaðinurn í landinu. Félag ísl. iðnrekenda varð vel við þessum tilmælum, var fyrsti fundur með fulltrúum beggja aðila fimmtudaginn 6. þ. m. Voru þar mættir frá Fulltrúaráði verka- lýðsfélaganna, Sæmundur Ólafs- son, Björn Bjarnason, Þorsteinn Pétursson, Guðbjartur Guðmunds son og Hannes Stephensen og frá Félagi ísl. iðnrekenda Kristjón Jóh. Kristjánsson og Páll S. Páls- son. Á fundir.um voru ræddir erfið- leikar iðnaðarins og ástæðurnar fyrir samdrætti hans, svo og leið- ir til viðreisr.ar iðnaðinum með samstarfi iðnrekenda og verka- lýðssamtakarma. Fimiii iókst að skríða § SCAMPTON, 1. des. — Tveir flugmenn létu lífið er fjögra hreyíia <••• • ,;afl •.y.Cl brezk nauðlerití hér í dag. Áhöfn j véíarinnar var 7 menn en 5 tókst j að kornast út úr íiakinu, áður en sprenging varð í vélinni. Karlakórinn Féstbræður 35 ára Svo máttugt er söngsins sigurljóð, að sál þess til dáða faer vakið þjóð, og lyft hennar lífi og anda. Því söngurinn göfgar og gleður vorn heim, hve gott er að vona og unna með þeim, sem fast þar í fylkingu standa. Það birtir af sól þegar sungið er við samhljóm mig lífið til fagnaðar ber, þar songbræður yngjast með árum. Því vináttan glæðist, og grær þar í lund, sem glaðst er og sungið á minninga stund, er ljómar með blik yfir bárum. Svo tengið þið fastar það fóstbræðralag, sem fegurstu söngvana þráir hvern dag, og styður á samhljóma strengi. Og syngið þið yngjandi lög og ljóð, með lyfíandi fögnuð, og vekjandi glóð. Og lifið þið — lifið þið lengi. Kjartan ölafsson. Mikiar umræSur um úiflufning á sallfiski I GÆR fór fram í neðri deild fyrsta umræða um frv. framsókn- armanna um að S.Í.S. sem hefir sagt sig úr S.Í.F., samtökum allra fiskframleiðenda í landinu, fái alveg frjálsar hendur um útflutn- ing á saltfiski. Miklar umræður urðu um málið og langar. Ólafur Thors atvinnumálaráð- herra, svaraði Skúla Guðmunds- syni, sem var framsögumaður fyr- j ir frv., í mjög snjallri og rök- fastri ræðu, er vakti mikla athygli þingmanna. Ræða Ólafs Thors var mjög löng og ýtarleg. — Kína Leikfélag Reykjavíkur Hinn bráðskenuntilegi gaman- ;ikur „Dorothy eignast son‘‘ erður sýndur í síðasta sinn fyrij >1 n.k. sunnudag í Iðnó. — A lyndinni eru tveir aoaiieikend- rnir, Ema Sígurleifsdóttir og :inar Pálsson. Margir innflytjendur OTTAWA. — 120.885 innflytj- endur komu til Kanada fyrstu 9 mármði þessa árs, eða 75 þús. fleiri en s.l. ár. Af þeim voru 45.834 frá Norður-Evrópu og 21.935 frá Bretlandi. Fyrirspum svaraS í MORGUNBLAÐINU í gær setur dr. Sig. Þórarinsson fram fyrirspurn, sem varðar ágóða af rekstri væntanlegra getrauna hér á landi. Eins og kunnugt er fór Jens Guðbjörnsson til Noregs og ann- arra Norðurlanda á s.l. vori á vegum íþróttanefndar ríkisins til þess að kynna sér starfrækslu getrauna. Þann 4. þ. m. bauð íþróttanefnd ríkisins ásamt undirbúningsnefnd íslenzkra getrauna blaðamönn- um og fréttamanni útvarps ásamt fulltrúurn framkvæmdastjóra ÍSÍ, stjórnar UMFÍ, sérsambanda ÍSÍ auk nokkurra annarra gesta til fundar í Oddfellowhúsinu. Á þessum fundi skyldi skýrt frá gangi undirbúnings starf- rækslu getrauna hér á landi. — Ur.dirritaður, sem stjórnaði fund- inum, veitti upplýsingar um gang málsins og í lok ræðu hans var r'réttamönnum afhentur örstuttur útdráttur um rekstur getrauna. Þá skýrði Jens Guðbjörnsson nánar frá fyrirkomulagi getrauna á Norðurlöndum og tók þar fram meðal annars um skiptingu ágóða af rekstri getrauna. í þeirri frásögn gat hann þess nákvæmlega hvernig ágóða af „norsk tipping“ yærj varið, þ. e. a. s. 1. millj. óskipt til íþrótta- mála, 80% af næstu millj., 60% af þriðju, 40% áf fjórðu og síðan 20%, en afganginum væri varið til vísinda. Ennfremur gat hann um hvern ig ágóða getrauna annarra Norð- urlanda væri varið og í því sam- bandi skýrði hann frá því meðal annars, að finnska íþróttahreyf- ingin nyti að öllu ágóða finnsku getraunanna, sem voru 43 millj. árið 1950, en að líkur bentu til þess, að eftir Olympíuleikana 1952, yrði ágóða finnskra get- rauna skipt milli íþrótta, vísinda, örkumla hermanna og fleira. Með þökk fyrir birtinguna. Þorsteinn Einarsson formaður undirbúnings- nefndar getrauna. Framh. af bls. 9 september s. I., um eyðingu and- byltir.garafla í sínu umdæmi. Á níu mánuðum eða tíma- bilinu október 1950 til ágúsf 1951 hafa verið líflátnir 28322 andbyltingarsinnar, en þaS eru yfir 3000 líflát á mánuði. Þetta yfirlit varðar þó aðeins þá, sem taldir eru „andbylting- arsinnar", sem blöðin flokka i •skemmdarverkamenn, undirróð- ursmenn, föðurlandssvikara o. s. frv. Ótaldir eru „öfbeldismenn", sem drepnir eru í bardögum við skæruliða, jarðeigendur, sem myrtir eru við landskipti og þeir, sem sendir eru í þræla og vinnu- búðir. í Kína eru eins og í öðr- um einræðislöndum, þar sem öl) fangelsi eru yfirfull, einnig þræla búðir og hverkyns hryðjuverka- stcfnanir með miðaldasniði. Þegar rit á borð við China Missionary Bulletin, sem gef- ið er út í Hong Kong af trú- boðum og þekkt er að grand- varleik og hófsemi í frétta- flutningi, fullyrðir, að fjölda- morðin skipti „hundruðum þúsunda" má gera ráð fyrir að sú áætlun fari nokkuð ná- lægt sannleikanum. Hveitiskortur yfirvofandi DIO DE JANEIRO: — Talsmaður stjórnarinnnr í Brazildn heíur til- kynnt að alvarlegur hveitiskortur væri framumdan í Braziliu. Stafar þetta af lítilli koi-nuppskeru í Argen tinu og hafa Argentínumenn frestað afgreiðslu pantaðs hveitis. Vi eða % tons ilili éslkasf með tveggja manna húsi og palli. Tilboð er greini teg- und og asigkomulag ásamt verði sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „456“. - Imyndianarveikin Þjcðleikhúsið sýnir í kvöld í næst síðasía sinn gamanleikinn ímyndunarveikina eítir Moliére. Er þetta þrítugasta og fyrsta sýn- ing leiksins, fjóiíán sýningar í vor með Önnu Borg í hlutverki Toinette og sauíján sýningar það sem af cr þessum vetri með Sig- rúnu Magnúsdóttur í hlutverk- inu. Er þessi gamli og góði gam- anleikur eitt vinsælasta verkefni, sem Þjóðleikhúsið hefur tekið fyrir fram að þessu, að sýningar- tölu aðeins f jórum sýningum neð an við ameríska gamanleikinn Pabba, sem leikhúsið sýndi í fyrra. Myndin er af Elínu Ing- varsdóttur og Bjarna Bjarnasyni í hlutverkum. Höfum ennþá kaupendur að stærri og minni íbúðum, helzt á hitaveitusvæðinu. Miklar útborganir. Dragið ekki tala við okkur. að FASTEIGNIR S/F Tjarnargötu 3. Sími 6531. «P LOFTUR GETUR ÞAÐ EK&l ÞÁ HVERr ■ Han.dUtub jólakorl I eetir Vignl Aldrei meira né smekklegra úrval. Komið og sjáið! Verðið stórlækkað! RITF A N G A VERZLUNIN Hafnarstræti 14 — Skólavörðustíg 17B Laugavegi 68 Markú* fesatiaiaa'irfáiiMtúfigwji £w » r ” 1) —Markús! j 2) Sigga gruhar nú nöíu’gt og : hraukinn niður. ' hann fer að bisa við að rífa' lifandi? EfCí JÉd Doáá Markús, Markús, ertu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.