Morgunblaðið - 08.12.1951, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 08.12.1951, Qupperneq 16
VeðurúHii í dag: NA stormur, skýjað og sums staðar snjókoma norðan til. 282. tbl. — Laugardagur 8. desembcr 1951. Atfa fðiprar s@ 3,7 niilEj. kr. í Dr. Adenauer kemur til Lundúna Nú eru 16 á velðum fyrir innanlandsmarkað ÞÁ DAGA, sem liðnir eru af desembermánuði, hafa átta íslenzkir togarar selt ísvarinn fisk í Bretlandi. — Nemur aflasala þeirra alls um 3,7 milljónum króna brúttó. — Nú eru 16 togaranna komnir á veiðar fyrir innanlandsmarkaðinn. Undanfarna daga hefur fisk-^ markaðurinn í Bretlandi verið góður og suma dagana sérlega hagstæður. — Litið hefur borizt að af fiski með brezkum togur- um. — í gær kom til Bretlands fyrsti þýzki togarinn til að selja þat afla sinn á þessum vetrL Tog- ari þessi hafði verið að veiðum norður í Hvítahafi. Umboðsmaður Félags ísl. botn- vörpuskipaeigenda telur horfur á, að fiskverð muni verða sæmi- legt í næstu viku, því að ekki sé búizt við, að mikill fiikur berist að. Hér við land kom aflahrota á sunnudaginn, en strax á mánudag brá aftur til hins verra. — Hafa stormar verið tíðir á miðum tog- aranna, og er veður hefur leyft veiðar, hefur afli verið tragur yfirleitt. Á Grænlandsmiðum eru nú tveir togarar á veiðum, Ingólfur Arnarson og Karlsefni, og munu þeir vera því sem næst að ljúka veiðiför sinni. — Þeir höfðu sam- flot héðan frá Reykjavík 26. nóv. og komu á miðin þann 1. des- ember. í dag mun ísafjarðartogarinn Sólborg selja í Bretlandí, en næstu sölur verða svo á mið- vikudaginn, er Helgafell og Hval- fell selja þar, svo og Röðull. Geir og Jón forseti selja síðar í vik- unni, en ekki munu fleiri en þessi fimm skip selja þá. Þessir togarar hafa selt frá því 1. des.: Surprise 260 tonn fyrir 10904 pund, Marz 285 tonn fyrir 14848, Austfirðingur 236 tonn fyr ir 10490 pund. Hafliði 201 tonn fyrir 7239 pund, Goðanes 197 tonn fyrir 8375 pund, Fylkir 257 tonn fyrir 15694 pund. Þetta er önnur hæsta ísfisksalan á árinu. — Ólafur Jóhannsson 166 tonn fyrir 9464 pund og Þorsteinn Ing- ólfsson seldi 164 tonn fyrir 9918 sterlingspund. Alls lönduðu þessir togarar 1766 tonnum af fiski. Nú eru 16 togaranna á veiðum fyrir innanlandsmarkaðinn og mun þeim enn fjölga nokkuð næstu daga. miðvikudðð og flmmludag ÞAÐ hefur verið ákveðið að eldhúsdagsumræður fari fram n.k. miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld. Verður þeim út- varpað eins og venjulegt er. Miðvikudagskvöldið er að- eins ein umferð og hefur hver flokkur 45 mín. til umráða. Dregið var um hvernig röð flokkanna yrði það kvöld og verður hún þessi: Alþýðu- flokkur, Kommúnistaflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálf- staeðisflokkur. Á fimmtudagskveldið verða þrjár ræöuumferðir: 20, 15 og 10 mínútur hver, og röð flokkanna þá eins og hér seg- ir: Kommúnistaflokkur, Fram sóknarflokkur, Sjálfstæðis- flokkur og Alþýðuflokkur. Ekki er enn búið að ákveða hverjir tali af hálfu Sjálf- stæðisflokksins. Dr. Konrad Adenauer kanslari Vestur-Þýzkalands er nú staddur í Lundúnum, þar sem hann hefur rætt við þá Churchill og Eden um stöðu Vestur-Þýzkalands í samtökum lýðræðísþjóðanna. Virð- ingarmenn hers og stjórnar tóku á móti Adenauer á flugvellinum. Lengst tll vinstri á ir.yxidinni er heiðursvörður úr lífverði konungs. Sjá grcin á bLs. 8. , Fé iekið á gjöf að Hólum IIOFSÓS, 5. des. — Fé var fyrst tekið á gjöf að Hólum í gær, en í vetur verða þar 380 á fóðrum. 60 nautgripir eru í fjósi og hross eru 60. — Á heimilinu eru um 80 manns. í gær gerði geysilega fannkomu utan Ilofsós, cn inn í héraðinu hefir snjóað minna. Veður hefir veríð óstillt og ckki gefið á sjó, enda var lítinn sem i hægl að af- greiða „Heklu" í Eyjum vegua veðurs VESTMANNAEYJUM, 7. des.: — Strandferðaskipið Hekla kom hingað í morgun með farþega og póst, en ekki hefur reynzt kleift að afgreiða hana vegna veðurs. Er hún með farþega og póst og liggur skipið í vari undir Hamrin um. Dettifoss fór héðan út um kl. 1 í dag þrátt fyrir veðurhæðina, og þótti það vel af sér vikið. Seint I kvöld var veðurhæðin orðin 14 vindstig og gekk sjórok engan fisk að hafa siðast, cr ró;3 ! yfir allan bæinn sem rigning var. —B. J væri. „Græua lyfían" sýnd á Akureyri AKUREYRI, 7. des. — Leikfélag Akureyrar hafði frumsýningu á gamanleiknum „Grænu lyftunni", eftir J. A. Hopwood í gærkveldi við ágæta aðsókn. Leikstjóri er Ragnhildur Steingrímsdóttir og hefir hún ekki sviðsett leikrit fyrr en nú. Með aðalhlutverkin fara Ragn- hildur Steingrímsdóttir og Gunn- ar Guðmundsson. Enda báru þau leikinn að mestu uppi. Var leik- meðferð þeirra hin prýðilegasta. Aðrir Jeikendur voru: Brynhild ur Steingrímsdóttir, Gerða Lest- en, Hjálmar Júlíusson, Sigurður Björnsson, Gústaf Jónasson og Tryggvi Kristjánsson. Leiktjöld málaði Ilaukur Stefánsson. Áhorfendur létu hrifningu sína í ljósi með mikJu lófataki hvað eftir annað, enda er leikritið sjálft mjög skemmtilegt og sýning þess tókst yfirleitt vel. — Voru leikendur og leikstjóri mjög hyllt- ir að leikslokum. —H. Vald. IsEendingasagnaútgáfan efnir tiB jólagetraunar Þiðrekssaga al Bern kemur úl í nsslu viksi VEGNA hinna miklu vinsælda, er getraun íslendingasagnaútgáf- unnar naut, hefur útgáfan nú einráðið að efna til annarrar get- raunar, jólagétraunar. Verða þrjár spurningar lagðar fyrir þá, er vilja spreyta sig á þessari getraun, og eru þær allar úr seinasta flokki útgáfunnar, Riddarasögum IV.—VI. bindi, er út var gefinn í nóvember. F jármál Reykjavíkus’ rædd á fuiSfrúaráðsffgisugii FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík efndi ti! fundar1 síðastliðið miðvikudagskvöld. Voru bæjarmálin á dagskrá ®g urðtl þar miklar og fjörugar umræður. Frummaelandi á fundjmum var Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, og talaði hann um undirbúning fjárhagsáætlunar Reykjavíkur fyrir næsta ár og fjárhagsmái bæjar- félagsins. Borgarstjóri gaf mjög ítarlegt'8’ * SPURNINGARNAR ERU «------------------------------ ÞESSAR J verðlaun verða veitt fyrir rétt Hver sagði þessa setningu, og’svör. hvar stendur hún í Riddarasög- j unum: „.... séð hefi eg siíka FRIÐREKSSAGA AF BERN menn mjöl sælda og eta sjálfír) Getraunakeppni sú, er nú er sáðirnar.“? Hvar stendur þessi1 nýlokið, fékk miklar og góðar setning: „Sá er illa fallinn að! undirtektir almennings, betri en berjast, er eigi kann vopnum; bjartsýnustu menn þorðu að verjast.“? Við hvern á þessi í vænta. Tóku þátt í henni menn mannlýsing og hvar stendur hún:j úr öllum stéttum, bæði ungir og „Hann var svo snar og fóthvaturj gamlir. Alls barst 381 svar, þar að hann hljóp eigi seinna né, af 83 frá konum. Voru 250 svör lægra í loft upp og á bak aftur j úr kaupstöðum, 50 úr kauptún- á öðrum fæti en hinir fræknastu; um og verzlunarstöðum og 81 menn á báðum fótum fram-j úr sveitum. langt.“? | Næsti flokkur, sem kemur út Svörum á í seinasta lagi að á vegum íslendingasagnaútgáf- skila 4. janúar n.k.. og verður! unnar, er Friðrekssaga af Bern. dregið á þrettándanum. Fimm! Er hennar von í næstu viku. yfirlit yfir fjárhagsmálin. Gerði hann grein fyrir þeim vanda, sem bæjarfélaginu væri búinn af sívaxandi dýrtíð, hækkaðri vísi- tölu og þar af leiðandi hækkuðu kaupgjaldi samfara hækkandi verðlagi á flestum sviðum. UMRÆÐUR OG FYRIRSPURNIR Á eítir ræðu borgarstjóra hóf- ust frjálsar umræður cg tóku margir til máls. Gerðu menn ýmist fyrirspurnir um einstaka þætti bæjarmálanna eða gerðu viss atriði þeirra sérstaklega að umræðuefni, en aðallega snerust umræðurnar þó um fjárhags- málin. RÆÐUMENN Þessir fundarmenn tóku til máls: Sigurður Á. Björnsson, Guðbjartur Ólafsson, Friðleifur Friðriksson, Pétur Guðjónsson, Hannes Jónsson, Hannes Þor- steinsson, Sveinn Sveinsson, Ind- riði Guðmundsson, Guðmundur Dr. Páll ísélfsson komiim til landsins DR. PÁLL ISÓLFSSON og kona hans eru komin til landsins eftir þriggja mánaða ferðalag um Bandarfkin, en þangað var þeim boðið í kynnlsferð sem kunnugt er. Dr. Páll lætur hið bezta yfir ferðinni og móttökum öllum fyrir vestan. Þar kynnti hann sér aðal- lega kirkjutónlist, en hélt þar að auki þrjá tónleika, allsstaðar við mjög góðar undirtektir, og þó sérstaklega í Winnipeg, þar sem leikur hans vakti fádæma hrifn- ingu. Guðmundsson, Edwald Malm- quist og Björgvin Frederiksen. Þegar þessir ræðumaan höfðu lokið máli sinu talaði frurnmæl- andi að nýju og svaraðá fyrir- spurnum og gerSi grein fyrir ein- stökum atriSum. FÉLAGSMÁIIN RÆBD Fundinum stjórnaði Jóhann Hafstein, fornia-Sui Fulltrúaráðs- ins, og flutti hann stutta ræðu í lok fundarins, bæði um þau xnáþ sem voru á dagskrá og önnur fé- lagsmálaefni, sem framundaia væru. — Fundarstjóri var Njáll Símonarson. -qs'.WÞ'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.