Morgunblaðið - 16.12.1951, Side 1
38. árgangur.
292. tbl. — Sunnudagur 16. desember 1951.
Prentsmiðja Morgunblaðsins. |
Að gleðja og gleðjast
er fyrsta hugtak jolanna
Yfir Reykjavík er að færast hátíðablær. Al-
staðar má sjá merki þess að nú eru aðeins
örfáir dagar til jóla. Merki annríkis og um-
hyggju, eftirvæntingar og gleði lýsir sér í
háttum eldri og yngri.
Allir þurfa að flýta sér, því óðum líður.
Það sem fékkst í gær, getur í mörgum til-
fellum verið ófáanlegt á morgun. Það er því
ráðlegt að fresta ekki jólainnkaupunum til
síðustu stundar.
Á jólunum er hið bezta á borð borið, þess-
vegna skipa ávextirnir jafnan öndvegið. Ár
frá ári eykst ávaxtaneyzlan. Við eigum þar
góðan hlut að máli. Við erum talsmenn góðr-
ar vöru og öndvegismenn í ávaxtaverzlun.
Þess vegna er það orð að sönnu að ...
Jif ávöxtunum óLu Uf, ér joehhjci j>cí
koma frá Ítalíu og Spáni um miðja vikuna, en strax á morgun byrjum við að skrifa niður pantanir og undir-
búa afgreiðsluna. — Það verða eftirtaldar tegundir:
lýjy ávextirnir
Appelsínur, Epði, Vinber, Grape Eruit, l\landarínur, Hnetur9 þrjár tegundir
Uiawl/nrtll* í\ 1 //fv.V? Is* Apricosur — Þurkuð epli — Perur — Blandaðir ávextir — Sveskjur — Dcðlur, þrjár tegundir — Fíkjur —
rUll Kdliir dVcXlir Rúsínur -, þrjár tegundir
^ÍðurSOðnÍr ávextir Rerur fru kr- 15.40, Ferskjur, Apricosur, Jarðarber kr. 13,65 dósin, Ananas, Blandaðir ávextir, Kirseber, Oliven
Bökunarvörur.
Allskonar jólavörur —
Dásamlegt vöruúrval!
Hjá okkur eruð það þér, sem
segið fyrir verkum!
vað vantar í hátíðamatinn?
iíara hringja, svo kemur það!
Kærkomnasta og bezt valda jólagjÖfin eru skíðavörur frá
okkur. — Verð og gæði við allra hæfi.
Fást hjá kaupmönnum og kaupfélögum um land allt.
Verksmiðjan OK
Skúlagötu 12. — Sími 1327.
Segið vinum
yðar frá
Rafskinnu