Morgunblaðið - 23.12.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1951, Blaðsíða 4
r 3T MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. des. 1951' ^ QLkief jói! (jtekhy /ói! (jlekLcf jót! Prjónasofan lllín h.j.. Skólavörðustig 18. CjjíeSifec^ jót! Samband ísl. samvinnufélaga. (jíectil&j jóí! gott og farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verksmiðjan Toledo. (jíe!ií&{j jói! og farsælt komandi ár! Flugfélag íslands h.f. < s s s s s s s s s s s s s s s - s s s s s s s s s s s s s s s s s - s s s s s s s s s s s s s s i s s - s s s s s s s s s s s s s s s s s ~ s s s s s s s s s s s s s s s s s - s s s s s s s s s s s s s s s s s „ s s s s s s s s s s s s s s 1 * J f f I 1 Cjte!ifej jót! Reykhúsið, Frystihúsið Ilerðubreið. (jtetitej jóf! og farsæls nýárs óska ég öllum nær og fjær. Guðm. Gamalielsson. Qtektey jól! gott og farsælt nýár. Þökkum viðskiftin á liðna árinu. Hamar h.f. TRAUSTI litli hafði notið að- fangadagskvöldsins vel og ætlaði að fara að klifra upp í rúmið sitt — hamingjusamur og dálítið þreyttur — þegar hann allt í einu tók eftir fallegu ábreið- unni, sem var yfir rúminu hans. „Á ég þessa ábreiðu, mamma?“ spurði hann. „Hvar fékkstu hana?“ Mámma hans brosti og kvaðst hafa keypt hana á bazar, en kon- an, sem hafði gefið hana á baz- arinn, sagðist hafa fundið ábreið- una í garðinum sínum, en sjálf- sagt var það tilbúin saga, og lík- legast var að hún hafði saumað hana sjálf. Trausti grúfði sig nið- ur, eftir að mamma hans hafði boðið honum góða nótt með kossi og var brátt komin til draumalanda sinna. „Halló, halló!“ heyrði hann sagt lágri röddu. Trausti leit í kringum sig —■ og þarna fyrir után gluggan kom harin auga á lítinn álf með leiftrandi augu. Þarna var hann að dansa í tungls ljósinu. „Komdu", sagði álfurinn litli, „ég ætla að sýna þér dálítið“. Trausti litli var ekki viss um, hvort hann ætti að fara fram úr rúminu sínu, en honum fannst álfurinn litli svo glaðlegur og hann brann af löngun - til þess að taka þátt í einhverju æfin- týri, svo hann klifraði fram úr og sagði: „Ég er tilbúinn“. „Ó, nei. Það ertu ekki“, sagði Mói, en það hét álfurin. „Þú ert svo stór, að ég get ekki borið Trausti litli hlustaði á allt þetta með ákafa. Honum' fannst sem ugla er gat deplað augunum og þótti bezt að fá sósu og baunir væri næstum mannleg og hann laut fram á við og hvíslaði í eyra hr. Sperts: „Mér líkar vel við þig“- „Þakka þér fyrir“, sagði hr. Spertur, „en þú mátt aldrei tala við þann, sem við stýrið sit- ur!“ Hvað varð af krónunni? ÞRÍR menn fengu inni á hótelí. Herbergin þrjú kostuðu 10 kr. hvert og afgreiðslumaðurinn tók við 30 krónum. Daginn eftir komst hann að því að hann hefði krafizt of mikils og að hin rétta leiga var 25 kr. fyrir herbergin. Hann sendi lyftudrenginn til mannanna með 5 krónurnar. En drengurinn var elrki eins heiðar- legur og hann hefði getað verið og lét hvern mannanna hafa krónu en stakk tveim krónum í sinn vasa. EN: Hver mannanna hafði nú raunverulega greitt krón- ur 9 í stað 10 króna. Það gerir samtals 27 krónur. Lyftudrengurinn tók 2 krómfr. Samtals 29 krón- ur. Hvað varð um þessa einu krónu sem munar? þig“- Hann blístraði og á sama auga- bragði kom stór ugla fljúgandi. Mói hvíslaði einhverju að ugl- unni og Trausta fannst sem hann drægist saman og yrði pínulítill. Hann var ekkert hræddur en spenr.tur. Uglan drap titlinga til Móa og sagði: „Hvert?“ „Við viljum fljúga til Álfa- larsds eins fljótt og hægt er“, sagði hann. Mói og Trausti hjálpuðu hvor öðrúm til að komast upp á bak uglunnar. Síðan var haldið af stað; Þeir flugu yfir ótal hús og yfir sveitina, þangað sem Trausti hafði einu sinni farið með pabba sínum og mömmu. í tunglskininu sáu þau fyrir neðan sig langa bugðótta silfurborða. Þetta voru árnar, sagði Mói. Og áfram var haldið í áttina til Álfalands. Hr Spertur — það var uglan — lét þá segja sér til um stytztu leiðina. Hann virtist vera mjög glaðlegur náungi en talaði aldrei þegar hann var á ferðalagi. Hann hugsaði fyrst og fremst um að korna farþegum sínum á styttri tíma til ákvörðunarstaðar en nokkur hinna uglanna, sem önn- uðust flutninga til Álfalands. Hr. Spertur átti konu og þrjú iítil börn, sem hann hugsaði mjög vel um. Uppáhalds maturinn hans var sósa og baunir, en þeg- ar hann gat ekki náð í það lét hann sér nægja brauðsneið með sultu. Sex sinnum einn-12 ÞAÐ telst engin þraut að skrifa töluna 12. En þegar aðeins má nota til þess tölustafinn 1 og það ekki oftar né sjaldnar en 6 sinn- um, kann það að verða mörgum erfitt. Reynd þú! (jlehílecj jól lömin <jó(i! ctn5 Mói glotti til Trausta. Þeii* lækkuðu nú flugið og stuttu síð-. ar lenti hr. Spertur. Trausti varð undrandi er hann heyrði hanu segja: „Fargjöldin takk“. Mói rétti honum stóra hnetu og þakkaði honum fyrir ferðina og er þeir gengu á brott leit hr. Spertur á Trausta, deplaði aug« unum og sagði: „Mér líkar ogj vel við þig og þegar þú ert til- búinn til heimferðar, blistraðu þá þrisvar'og ég skal koma þér heim án endurgjalds.“ Trausti þakkaði honum vel fyr ir og hélt síðan með Móa, sem sagði að hr. Spertur mundi nú fara með hnetuna til kaupmanns- ins í Álfalandi og þar mundi hr. Spertur fá fyrir hana stóran disk fullan af sósu og baunum, sem hann mundi síðan fara með heim til konu og barna. Eldspýniaþraulir ' Reyndu að mynda 5 þríhyrn- inga með 10 eldspýtum. Taktu brott 5 eldspýtur úr upp- stillingunni, sem myndin sýnir, þannig að eftir verði þó 3 fern- ingar. Reyndu að mynda 3 ferninga með 4 heilum spýtum og 3 hálfum Reyndu að mynda 2 þríhyrn- _ inga með 5 eldspýtum. ., rro ™ @ ðJ*11 111 11 UJJ Raðaðu upp 24 spýtum eins og myndin sýnir. Þrautin er síðan að> fækka hyrningunum 12 um 4 en hreyfa má aðeins 4 spýtur. Raðaðu spýtunum upp eins og fyrir síðustu þraut og reyndu síð- an að taka á brott 8 eldspýtur og skilja hn efth' 2 ferninga, Ia!nahringurinn GETUR þú raðað tölunum frá 1—11 í hringina þannig að í hverj um þremur er liggja í beinni línu verði 18 þegar lagt er saman. Það er ekki eins auðvelt eins og það lítur út fyrir að vera.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.