Morgunblaðið - 23.12.1951, Page 5

Morgunblaðið - 23.12.1951, Page 5
Sunnudagur 23. des. 1951 MORGUNBLAÐIÐ 5 1 ícppiÉ JJrctuóL u En Mói sagði að líklegt væri, ©ð hr. Spertur mundi stanza einu sinni eða tvisvar á leiðinni til að bragða á réttinum og vita hvort jþað borgaði sig að fljúga með hann heim. Ef til vill væri rétt- Era að borða þetta þegar í stað íDg láta konuna og börnin borða forauð og sultu. Þeir gengu nú upp á hæð eina að litlu húsi er stóð á meðal írjánna. Nú var morgun og í morg unsólinr.i voru daggardroparnir <eins og perlur á trjánum og blóm tmum „Hér á ég heima og nú verð ég ávítaður; þú kemst að því eftir stutta stund fyrir hvað það «r“, sagði Mói. Er þeir komu nær húsinu sáu þeir gsmla konu. Hún átti svo snörg börn, að hún vissi varla Jivað hún átti að taka sér fyrir \ hi hendur og var því alltaf áhyggju full á svip. Þegar hún kom auga á Móa. hrópaði hún. „Nú já, litli óþekktaranginn þinn, svo þú hefur verið að flækjast um með honum hr. Sperti, og ekki hugs- að um að gera það sem þú áttir að leysa af hendi — og hvar er teppið hans Búa, litla bróður þíns?“ ,,Æ, vertu ekki vond. Það var svo stórt og erfitt að bera það. Ég hefi víst tínt því á fluginu". Mói og bræður hans áttu eng- an föður og urðu að vinna fyrir sér sjálfir. Ási og Tumi unnu því að tilbúningi mjög fallegra töfrateppa, en Búi, sem var miklu Geturðu svarað? Strikaðu úr tvo stafi í sex stafa orði þannig að eftir verði einn. Hver er öruggasta leiðin til að koma í veg fyrir að vatn renni inn í húsið þitt. Hvað er það, sem konur leita að, en vonast þó til að finna ekki. Þú átt það, en vinir þínir nota það þó miklu meira en þú, án þess þó að fá það að láni, kaupa það eða stela því. Hversvegna getur aldrei rignt í tvo daga samfleytt. Hvað er það sem er þakið hol- um og götum en heldur þó vatni. Hvað er það sem þú rýfur um leið og þú nefnir það. Svör eru á bls.' 9. Nofckur skemmtlleg HER eru nokkur skringileg veð- Snál, sem gott getur verið að leggja á minnið fyrir seinni Síma._ ( 1. Ég skal veðja við þig, að í yasanum á ég pappírsmiða, sem á eru skrifuð nokkur orð og að iþennan miða vildir þú fúslega yilja kaupa á 9 krónur. (Dragðu JO króna seðil upp úr vasanum). 2. Ég skal veðja við þig að ég á meiri peninga í vasa mínum en þú, hversu mikið sem það kann ©ð vera. (Auðvitað. Hann á enga peninga í þínum vasa). ' 3. Ég skal veðja við þig, að þú getur ekki svarað fjórum spurn- Sngum ranglega. (Spurðu hann þriggja spurninga sem hann mun igefa rangt svar við. Láttu síðan sem þú sért að hugsa og spurðu dálítið viðutan „Við skulum sjá.. það eru kompar þrjár er það tekki?“, og hann mun segja „já“ (sem er rétt svar). , 4. Ég skal veðja við þig að ég get stungið fingrunum niður í bola fullan af te, án þess að væta hann. (Fylltu bolla af telaufi og jrektu_ fingurinn ofan í hann). 5. Eg skal veðja við þig að ég get staðið í minna en tommufjar- lægð frá þér en samt munt þú ekki geta snert mig. (Láttu hurð [vera á milli ykkar). 6. Ég skal veðja að ég get verið Undir yfirborði vatns í 3 mínútur. '(Haltu vatnsglasi yfir höfði þér). krossgáfa FULLORÐNA fólkið er alltaf að rína í krossgátur, og tekst misjafn lega. En hvernig væri að þið reynduð vlð þessa litlu, sem hér fylgir. Það er auðvitað 5 mínútna krossgáta. Skýringar: —1 húsdýr — 2 leik- fang (telpna) — 3 bátur — 4 á kisu — 5 skemmti sér — 6 hátíðin — 7 það, sem öll börn þrá — 8 menntastofnunin — 9 tónverk — 10 á jurtum — 11 góð á bragðið — 12 kvöld •— 13 sjór. Hvernig yetur þetta verii? ÞAÐ eru tveir staðir á jarðar- hnettinum sem eru í hásuður og hánorður hvor frá öðrum. Fjar- lægðin milli þeirra er nákvæm- lega 10000 kílómetrar. Ef þú flýgur stytztu leið frá öðrum þeirra til hins, þá flýgur þú 500 km í norður og 500 km í suðurátt. Getur þú fundið út hvaða staðir þetta eru? , yngri. var sendur út til þess að 'selja þau. Og þar sem hann var jfrá Álfalandi, gat liann eins og jaðrir íbúar þess flogið. En í síð- ustu ferðinni hafði hugur hans jbeinzt frá fluginu og hann hafði misst töfraábreiðuna, og af til- jviljun féll það niður á Jörðina, þar sem mennirnir búa og lenti i einum garði þeirra. Trausti litli horfði vonaraugum á gömiu konuna. „Viltu fyrirgefa Móa“, sagði hann. „Ég held að !ég geti fundið teppið ykkar.“ ,,Ha!“ sagði gamla konan. „Þú, getur þú það. Og hvar heldur þú að það sé?“ Þá sagði Trausti henni frá nýja teppinu, sem mamma hans hafði keypt handa honum, hvern ig það hefði fundizt í garðinum og hlyti því að vera ábreiðan, sem Mói hafði misst. Og þó að honum þætti teppið mjög fall- egt mundi hann fúslega fá mömmu sína til að skila því aft- ur þegar í stað. Áhyggjusvipur gömlu konunn- ar hvarf eins og dögg fyrir sólu og hún rétti hendur sínar til Trausta. • „Vinur minn“, sagði hún, ,,þú ert sannarlega góður drengur og við hér í Álfalapdi erum hreykin af því að einn íbúa hinnar miklu Jarðar, finr.st vinna okkar þess virði að hafa hana í húsum sín- um. Þigg þú því ábreiðuna og þegar þú notar hana, þá munt þú hugsa vel til okkar. I allar rínar ábreiður saumuðu álfarnir ævintýri sem flytja þá, er undir þeim sofa til fegurstu drauma- landa“. Að svo mæltu kyssti hún Trausta litla. Mói var ánægður yfir hve vel hann hafði sloppið úr þessari kíípu og var að þakka Trausta fyrir, er hann minntist þess, að nú var kominn tími til þess fyr- ir víh hans að halda heim. Hann blístraði þrisvar og hr. Spertur kom þegar í stað. Þeir flugu hratt heimleiðis og innar. stundar lenti hr. Spertur á glugganum heima hjá Trausta. „Ó, þetta var gott“, sagði hr. Spertur. „Áttu við ferðalagið“, spurði Trausti „Nei“, sagði Spertur. „Ég átti við sósuna og baunirnar, sem ég keypti fyrir hnetuna. En ég lofaði að flytja þig heim endur- gjaldslaust, svo ég fæ bará brauð og sultu í kvöld. En það var gaman að kynnast þér, vinur sæll! Hann deplaði augunum og blak aði vængjunum til Trausta, sem fann nú að hann var að fá aft- ur sína eðlilegu stærð. Síðan veifuðu Spertur og Mói til Trausta og lofuðu að heimsækja hann einhvern tíma síðar. Hann var að hugsa um ævin- týrið er hann heyrði að sagt var: „Á fætur Syfjukollur" og móðir hans stóð við rúmið og togaði i eyra hans. Hann sagði henni söguna um töfrateppið. Iienni þótti það skemmtilegt og sagði: „En hvað þetta var dá- samlegur draumur, vinur“ — en Trausti litli var alveg fullviss um að þetta hafði ekki verið draum- ur, heldur veruleikinn sjálfur. íf s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i s \ \ s s s s s s s s í- s s s s s s s s s s s s s s s s' s s s V s s s s s s s s s s s s S' s s s s s s s s s s s s s ( s s S' s s s s s s s s s s s s s s s s, s s s s s s s s s s s s s s s s s - s s s s s s s s s s s s s s S, s ) s s s s s s s s s s s s s ecj fo 4! SoffíubúS. eý fo 4! Verslun Halla Þórarins h.f. QLkLf jót.'! leouecý jo\ yjýja ólóverhómicfjan h.j. Bræðraborgarstíg 7. ecj jo 4! tra- og Skhrtgripaverslun Magnúsar Ásmundssonar, Ingqlfsstræti 3. e9 f° i! Verilunin Vöxttir. ecj fo 4! Glerslípun og speglagerð Péturs Péturssonar Hafnarstræti 7. Hafnarstræti 22. 9 /° l! 'olótranmi Kiartansgötu 1. CjLkLcj jót! I erslun Guðm. Guðjónssonar Skólavörðustig 21 S s s s s s s s V s s s s s ' s * s s s s s s s s s s s i s i - s s s s s s s V s s s s s s s s s - s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.