Morgunblaðið - 23.12.1951, Side 12
MORGUPiBLAÐlÐ
Sunnudagur 23. des. 1951
• 9 • *
f Þ R Ó T T I R
lipprani skíðastökksins i Noreg:
VETRAR-OLYMPÍULEIKARN-
IR fara sem kunnugt er fram í
Osló í febrúarmánuði n. k. Er
það í sjötta sinn, sem slíkir vetr-
arleikar eru haldnir. Norðmönn-
um er sýndur mikill heiður með
því, að höfuðborg þeirra skuli
fa’lið það hlutverk að sjá um
þessa aiþjóðakeppni.
Það verður engum undrunar-
efni að einmitt Noregur skuli
hljóta Vetrar-Ólympíuleikana,
þar sem fáar þjóðir hafa staðið
jafn framarlega í vetraríþróttum
og einmitt Norðmenn, og segja
rná að t. d. skíðastökkið hafi ver-
ið „einkaeign“ þeirra, ef svo má
að orði komast.
Vagga skíðastökksins stóð í
Noregi Skíðaferðir voru þar iðk-
aðar frá alda öðli, en það var
fyrst á fyrri helmingi nítjándu
aldar að svig kom til sögunnar
og síðan stökk iim 1360.
Fyrst í stáð var stokkið þannig,
að hnén voru kreppt strax eftir
uppstökkið, en .......
SKÍÐAÞJÓÐ FRÁ
ALDA ÖÐLI
KENGJUR OG SKAFLAR
FYRSTU STÖKKFALL-
ARNIR
Skíðastökkið er upprunr.ið í
Þelamörk í Suður-Noregi. Fyrst
í stað var stokkið fram af hengj-
um og sköflum, sem fyrir voru
af náttúrunnar hendi, eða hrúg-
að upp. Meistari þeirra tíma,
Sondre Nordheim, stökk allt að
30 metra.
......það þótti mun fegurra að
standa beinn, og sá stíll ruddi cér
því í'ljótt til rúms.
ÍÞRÓTTIN BREIÐIST ÚT
Á milli 1860 og 70 kom skíða-
Stökkið til Osló. Vöktu æsku-
rnenn frá Þelamörk þar strax
mikla athygli, en þeir stukku þó
aldrei lengra en 23 m. — Um
tíu árum síðar kynntust Svíar
skíðastökkinu hjá Norðmönnum,
sem gegndu herþjónustu í Stokk-
hólmi. Það voru einnig Norð-
menn, sem stukku fyrst í Finn-
landi, 1896, og sama ár sýndu
þeir skíðastökk í Vínarborg. Áð-
ur höfðu þeir sýnt þessa íþrótt
sína víðar erlendis. Þeir fluttu
hana til nær allra landa Evrópu
og norskir innflytjendur kenndu
stökkið í Ameríku.
FYRST VORU STÖKK-
OG GÖNGUSKÍÐI EINS
Árið 1894 tók stökkið miklum
framförum með nýrri gerð af
skíðaskóm og einnig þegar byrj-
að var að nota sérstök stökk-
skíði, breiðari og þyngri en áð-
ur. Til þess tíma hafði sama gerð
skíða verið notuð við skíðagöngu,
stökk og svig.
STÍLEINKUNN OG
STÖKKLENGD
Keppnisreglurnar eru norskar
að uppruna. Þegar í upphafi var
ákveðið, að stökklengdin ein
skyldi ekki ráða úrslitum, held-
ur kæmi stíleinkunn þar einnig
til greina. Vegna þess, hve Nor-
égur var mikið stórveldi á sviði
skíðaíþróttarinnar, tókst þeim
að fá þetta viðurkennt í alþjóða-
reglum. Þó vildu ýmsir, sérstak-
lega Bandaríkjamenn, láta stökk
lengdina eina ráða úrslitum.
LENGDIN 15—30 M.
Sainkvæmt reglugerð máttu
stökkpallarnir ekki vera fyrir
nema 15—30 m. stökk fram til
ársins 1900, en þá voru nokkrar
stærri stökkbrautir byggðar í
Noregi. Árið 1915 var lengsta
staðið stökk 54 m., en í Holmen-
kollen-brautinni t. d., sem er víð-
kunnasta stökbraut heimsins, var
metið 46 m. 1922 og 54,5 m. 1938,
en er nú yfir 70 m.
NORÐMENN BERA AF
Annars hafa Norðmenn ekki
riðið á vaðið með risa-stökk-
brautir, þar sem í slíkum braut-
um hlýtur ætíð að vera meiri
slysahætta og íþróttin vinnur
ekki á slíku. — Aðrar þjóðir geta
því stært sig af mönnum, sem
nálgast hafa 140 m. stökk, en það
breytir ekki þeirri staðreynd, að
engin þjóð á jafn marga snjalls
skíðastökksrnenn og Norðmenn
og á alþjóðamótum er alger und-
antekning, ef- þeir bera ekki af.
— Þbj.
Norðmenn sýndu skíðastökk fyrst í Ameríku 1892. Teikning þessi
Var gerð af þeim viðburði.
SVIFFLUGÍÐ
Sú íþróttagrein, sem einna harð
ast hefir þó orðið úti, hvað þetta
snertir er svifflugið. Jafnvel
allmargir, sem aðrar iþróttir
stunda, viðurkenna það í raun-
inni ekki sem íþrótt. Á það senni-
lega rót sína að rekja til þess,
hve ung íþróttagreinin er.
MAÐURINN GAT FLOGIÐ
Það eru margar sagnir til um
Sviffluga yi
að að framleiða flugvélar og
fljúga þeim. Síðan hafa þeir ætíð
staðið þar fremstir. Orville
Wright tókst í tilraunaflugi 1911
r Vífilsfelli.
BYRJAD Á SVIFFLUGI HÉR
Svifflugið kom hingað til iands
1936 og var Svifflugfélag íslands
stofnað það ár. Var þá byrjað á
smíði fyrstu svifflugunnar hér á
landi. Voru þeir bræðurnir
Indriði og Geir Baldvinssynir þar
að verki, en eftir að Svifflugfélag
Islands var stofnað var smíðinni
haldið áfram á vegum þess og þá
í Þjóðleikhúsinu.
AÐALMIÐSTÖÐ
Á SANDSKEIÐI
Agnar Kofoed-Hansen var
fyrsti maður, sem flaug í svif-
flugu hérlendis. Var það suður í
Vatnsmýrinni, þar sem Reykja-
víkurflugvöllur er nú. Síðan var
farið að leita að uppstreymi frá
fjöllum hér í grennd. Fyrst var
reynt við Esjuna, en þá við Sauða
fell og loks við Vífilsfell. Reynd-
ist það hinn ákjósanlegasti svif-
flugsstaður. Síðan hefir svifflug-
ið haft aðalmiðstöð sína á Sand-
skeiði.
ÞAÐ er ekki laust við, að ýmsir,
sem engan áhuga hafa á íþróttum,
né ánægju af að horfa á íþrótta-
keppni eða kappleiki, finnist allt
íþrótta-„gutl“ heldur tilgangslítið
og barnalegt. Þeir eru í engum
vafa um, að einn maður geti
hlaupið hraðar en annar en hvor
það er, sem á undan verður. láta
þeir sig engu skipta.
Það er þó ekki algengt hér á
landi, að menn séu svo gagntekn-
ir öðrum áhugaefnum, að þeir séu
gersneiddir öllum íþióttaáhuga.
Skilningsleysið á eðli íþróttanna
er sem beíur fer ekki almennt
hér.
Svifflugsmenn smíða flestar flugur sínar sjálfir. Með því leggja
þeir grundvöll að góðri flugkunnáttu sinni, því þeir fylgjast þá
með öllu frá byrjun.
menn, sem reyndu að fljúga og 'að halda sér á lofti í 9 mín. og 45
hnekkja þeirri skoðun, að til- j jek. Það var amerískt met þar til
gangslaust væri að reyna slíkt af
þeirri einföldu ástæðu, að mað-
urinn væri margfalt þyngri en
loftið. Hann myndi alltaf falla til
jarðar. -— En svo gerðist. það 1893
að Þjóðverjinn Otto Lilienthal,
flaug um 300 metra og svo
fylgdu ýmsir aðrir á eftir, eins
og Englendingurinn Percy S.
Pilcher. Bóðir þessir menn létu
lífið við síðari tilraunir sínar.
vegna þess, hve flugur þeirra
voru frumstæðar (Liliejitha-1 1893
og Pilcher 1899).
Ekki hefir eins mikícf órð farið
af Ameríkumanninum John J.
Montgomery, sem þó mun hafa
verið sá fyrsti, er £V,e,i.C í svif-
flugu, 3884. Hann hafði loftbelg
til þess að ná hæð og sér til ör-
yggis.
VÉLFLUGÍÐ t
Þjóðverjinn Peter Hesselback
kom vestur og héllt sér á lofti í
rúmar fjórar klukkustunóir.
AHUGI MIKILL
Líf færðist þó fyrst fyrir al-
vöru í svifflugið hér á landi, er
þýzkur leiðangur svifflugmanna
kom hingað 1938 og þjálfaði ís-
lenzka svifflugmenn. Lítið var
þá um vélflug hér, svo að ungir
menn, sem þráðu að komast upp
í háloftin, snéru sér að svifflug-
Framh. á bls. 14
MIKLAR FRAMFARIR
EFTIR 1920
Næsta þróunin í flugmálunum
var svo vélflugið, en svifflugið er
undirstaða þess. Bræðurnir
Wilbur og Orville Wright voru
þeir fyrstu, er tókst að fljúga vél-
knúinni flugu, 1903. — Það voru
einnig Wright-bræðu.r, sem fyrst
ir notuðu skíði á svifflugum, en
áður höfðu menn lent á sínum
eigin fótum.
Mynd þessi var tekin á flugdaginn 1939. Sjást þar kornungir menn
með ,módel“-flugur sínar, en þeir urðu síðar virkir þátttakendur
í Sviffluglélagi íslands. — Nú eru þeir flestir síarfandi flugmenn.
Fyrst í stað voru aðeins um
tiltölulega litlar vegalengdir að
ræða í sviffluginu og kyrrstöður
þar til um 1920, að Þjóðverjar
snéru sér að því fyrir alvöru. En
orsökin var sú, að eftir fyrri
heimsstyrjöldina var þeim bann
Tvísetu-sviffluga.