Morgunblaðið - 05.01.1952, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.01.1952, Qupperneq 3
[ JLaUgardagur 5. janúar 1952 Enskur BARNAVAGN ú háum hjólum til sölu. — Uppl. í Mévah-íð 12, nshæð. IMý prjónavél „Fama nr. 5“, 120 ná!a, á stálborði til sölu. Upplýsing- ar í síma 2651. BIFRÖST Vanti yður bíl, þá hringið 1 síma 1508. Góðir bílar. Opið . allan sólarhringinn. Kifröst. Simi 1508. Maður, vanur iVfáBmslípun óskar eftir atvinnu. Ákvæð- isvinna æskileg. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „627“. — | Zig-Zag hraftsaumavél, sem ný, til sölu og sýnis í H.anzkagerð Guðrúnar Eíríksdóttur, — Bergstaðastræti 1. Siofa óskasf Góð forstofustofa eða her- bergi óskast. Helzt með ein- hverjum eldliúsaðgangi. —- Upplýsingar i sima 4920 frá 9—4 í dag. íbuð fil leigu í Kleppsholti, 2—3 herbergi og eldhús. Nokkur fyrirfram greiðsla. Leigist frá i febrúar Uppl. í sima 2217 milli 3 og 4. — STÍJLKA óskar eftir herbergi í Vest- urbænum, einhver húshjálp kæmi til greina. Tilboð Send ist blaðinu fyrir mánudags- kvöld 7. þ.m., merkt: „Vest- urbær — 628“. JÖRD til ábúðar Jörðin Hörgshlið i neykjar- fjarðarhreppi i Isafjarðarsýslu fæst til ábúðar í næstu far- dögum 1952. — Á jörðinni eru 2 timburbæir til ibúðar, báðir portbyggðir; fjárhús yfir 170 fjár. Fjós og hesthús yfir 10 gripi. Fjórar heyhlöð ur er taka rúml. 400 ten.m. Húsin öll með jámþaki. — Tún jarðarinnar er allt girt. vel greiðfært, sem gefur af sér 250 hesthurði í meðalári. Engjar miklar og hevgóðar, landrými mikið og ágætt beitiland. Silungsveiði nokkur og jarðhiti. Simi á bænum, og viðkomustaður Djúpbéts- ins vikulega. — Þeír, sem hefðu i hyggiu að fá jörðina til ábúðar, gefi sig fram sem fyrst við undirritaðan eig- anda jarðarinoar, sem gefur allar nánai'i upplýsingar. Miðhúsum 31. des. 1951. Þorsteinn Halldórsson. r MORGVNBLAÐIÐ ^ Hafnarfjörður Ný, nær fullsmiðuð 3ja herb. íbúðarhæð á mjög góðum stað í Hafn-irfirði til sölu. Otborgun 50 þús. kr. Nánari uppl. gefur: Guðjón Steingrímsson lögfr. Strandgötu 31. Hafnarfirði. Sími 9060 og 9812. — Efri hæð og ris i nýju stein'húsi i Vogahverfi til sölú. •—“Efri jhæðin .er 3 herbergi, eldhús og bað. 1 risi geta orðið 2 herbergi. Laust eftir samkomulagi. Nýja fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Bilaður bíll öll aðstoð veitt. — Nctt og dag. KranatblU: V2 '40 kr. BjörgunarfélagiS VAKA Simi 81850. 2 herhergi og eldhús óskast nú þegar. Fyrirfr.am- greiosla éf óskað er. Upplýs- ingar í sima 80266. ÍBIJÐ er til leigu frá 1. febrúar að Nökkvavogi 12, 2 herbergi og eld'hús. Til sýnis í dag og á morgun. Sími 1434. N Y I. O N teygjusokkar fullháir, 3 stærðir. Apótek. Keflavíkur Simi 280. Iðnaðar- húsnæði 50—100 ferm. óskast til leigu strax. Tilboð merkt: „100 — 629“, sendist aigr. Mbl. fyrir 10. þ.m. 2ja—4ra herbergja íhúð óskast til leigu strax. Fyrir- fiamgreiðsla. Upplýsingar hjá Pélri Jakobssyni, Kár. 12. — Sími 4492. — IVIinningar- spjöld Kvenfélags Neskirkju fést nú aftur í búðinni á Víðimel 35 Tilboð óskast i Hormmg & Möljer píanó. . Verð 12000 kr. Tilboðum sé skilað fyrir mánudagskvöld merkt: „Fljótt — 634“. Sníð og sauma kápur, dragtir, kjóla, drengja föt og fl. Geirlaug Guðmundsdóttir, Kambsveg 19. Sími 7150. National peningakassi til sölu (stimplar 1000 kr.). Verzl. DAGRÉN I.augaveg 82 (Barónsstígsmegin) 1 herbergi og eldunarpláss til leigu gegn húshiálp að einhverju leyti. Uppl, í sínia 9503. Dönsk stúlka óskar eftir ráðskonustöðu. Vist kemur einnig til greina. Uppl. i sima 9564 milli kl. 2—6 í dag. Gólfklútar krónur 4.50. jLiverpoo/^ IJnglingspiltur 15'—18 ára, vanur mjöltum og öðrum sveitastörfum, ósk- ast á bæ í Kjósarsýslu til vorsins. Tilboð merkt: „Kjós arsýsla — 633“ leggist inn á áfgr. blaðsins fyrir 8. þ.m. Vörubill Ohevrolet vöruhill ’42, með vökvasturtum og tvöföldum og einföldum hjóli.m tii sölu mjög ódýrt til sýnis á Langholtsveg 116 simi 81850 8TIJLKA óskast i vist. — SigríSur Theodórsdóttir. Sjafnarg. 11 Simi 4009. — Nýkomnir T ruck-vaiahlutir Housingar í G. M. C. og Chevrolet, complet. Mótorar, gearkassar, milli-gearkassar, drifsköft, spil með grind, — einstakir hlutir í samstæður, hús o. m. fl. Langholtsveg 116. — Simi 81850. T ækif æriskaup Útvarpstæki á 400 kr. og barnavagn á háum hjólum á 800 kr. Uppl. Hofteig 20 II. hæð. Til sölu enskur BARIMAVAGN á háum hjólum á Miklu- braut 72. — Blúndur og leggingar ódýrar og fallegar. 0€ym/ila I.augaveg 26. HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 6888 eftir kl. 1 í dag. Tek PRJÓfM Skipasund 47, kjajlaranum. Hudson ’47 er til sölu i góðu lagi með ’ útvarpi og imðstöð. Vcrð 45 'þús. kr. Skipti á eldri bíl koma til greina. Tilboð send ist blaðinu merkt: „Góð kaup — 630“. Herrabaftar \Jerzt SnaLÍjarqar ^tJinjon ORGEL óskast til kaups. Uppl. i sírna 6642. Bréfaviðskipti Ungur maður óskar eftir að kynnast eða hafa bréfavið- skipti við stúlku, sem hefur áhuga á sveitabúskap og náttúrulækningastefnunni. Sendið nafn og heimilisfa.ig til afgreiðslu Mhl. fyrir 20. janúar, merkt: „Bréfavið- skipti — 635“. BORGARBILSTOÐIIM Vanti yður leigubíl þá hringið í síma 81991 átta nítján níu einn. BORGARBÍLSTÖÐIN «'■'*■'■■■■■'■■»■■■■*■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■rwr*v**BB«K«'B»nr* ■ w ■ M I ALGLÝSIMG I frá Skattstofu Reykjavíkur 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir sem hafa haft launað starfsfólk á árinu, eru áminntir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síð- asta lagi þ. 10. þ. m., ella verður dagsektum beitt. Launa- skýrslum skal skilað í tvíriti. Komi í Ijós að laúnaupp- gjöf er að einhverju leyti ábótavant, s. s. óuppgefinn hluti af launagreiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða heimilisfang launþega skakkt tilfærð, heimilisföng vant- ar, eða starfstími ótilgreindur, telst það til ófullnægj- andi framtals, og viðurlögum beitt samkvæmt því. Við launauppgjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns til- greint. Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem fengið hafa byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á .þeim til Skatt- stofunnar, enda þott þeir hafi ekki byggt, ellá mega þeir búast við áætluðum sköttum. A það skal bent, að orlofsfé telst áð fullú til tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst eigi til tekna. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafélaga ber að skila til Skattstofunnar í siðasta lagi þ. 10. þ. m. 3. Þeir, sem hafa i huga að njóta aðstoðar Skattstof- '• F'.v' unnar við að útfylla framtal, skal á það bent, að koma sem fyrst til að láta útfylla framtölin, en geyma það n*5r'-'y" ekki til loka mánaðarins, þegar ösm ér orðin svo mikil, að bið verður á afgreiðslu. . , Þess er krafist af þeim, sem vilja fá aðstoð við út- fyllingu framtalsins, að þeir hafi. meðferðis öll nauðsyn- leg gögn til þess að framtalið vérði réttilega útfyllt. SL attátjónnn í ÍKeybjauíl Átthagafélag Sléttuhrepps heldur JÓLATRÉSSKEMMTUN í Landssmiðjunni, laug- ardaginn 5. janúar kl. 5 síðdegis. Aðgangur ókeypis fyrir börn. Dans fyrir fullorðna hefst kl. 10. NEFNDIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.