Morgunblaðið - 05.01.1952, Page 4
' 3
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 5. janúar 1952
5. dagur ársins. : i
í 11. vika vetrar.
; Árdegisflæði kl. 11.35.
Síðdegisflæði kl. 23.56.
Næturlæknir í læknavarðstofunni,
Simi 5030.
Næturvörður er í lyfjabúðinni
Iðunni, simi 7911.
Da g
bók
tu-jón Guðjónsson; Búðarkirkja, sálm-
ur eftir Braga Jónsson; Brauðin og
fiskarnir, Séra Árelíus Nielsson
þýddi; Fréttir, innlendar og erlend-
ar o. fl. —
Myndgátan í Jólalesbókinni Stefnir,
Eins og á mörgum undanförnum * tímaril Sjalfstæðismanna
árum hefur myndgátan i jólalesbók-
inni vakið mikla athygli, enda er
þessi gáta að mörgu leyti ein með
1 gær var suðvestan kaldi og
éljaveður um vestanvert landið
en suðaustan hvassviðri og rign-
ing um austanvert landið. 1
Beykjavík var hiti +2,3 stig kl.
14, +5 stig á Akureyri, +2,7
stig í Bolungarvík, +3,2 stig á
Dalatanga. Mestur hiti mældist
hér á landi i gær á Akureyri
+5 stig, en minnstur á Möðru-
dal 0 stig. 1 London var hitinn
5. stig, 4 stig í Kaupmanna'höfn
□----------------------D
Á nýársdag opinberuðu trúlofun
sina úngfrú Óiöf Steinarsdóttir frá beztu gátum, sem hér hafa birzt
^ Isafirði, Efstasundi 84 og Pétur Páls- Hefur blaðið fregnir af þvi, að fjöldi
son múrari, Aragötu 1. lesenda hefir löngum stundum feng-
Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- *z1 vað leysa gátuna.
un sína ungfrú Sigríður Lúthersdóttir Blaðinu hafa borizt tiltölulega fáar
J Hliðarbraut 5, Kópavogi og Jóel Öra ráðningar, enn sem komið er. Kann
Ingimarsson Hofteig 8, Reykjavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
'ungfrú Sigríður Kristjánsdóttir, Rán
argötu 18 og Kristinn Sverrisson,
Keflavík.
'Nýlega hafa opinberað trúlofun að geta þess, að ein mynd gátunnar
sina, Þórdis Pálsdóttir, Þingeyri og er þannig teiknuð að hún getur vald
Kristmundur Ágúst Finnbogason, ið misskilningi. Það er skálin i 3.
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
flytur urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.50
fróðlegar greinar og skemmlilegar __13.35 Öskalög sjúklinga (Björn R.
sögur eftir innlenda og erlenda Einarsson). 15.30—16.30 Miðdegis-
höfunda. Vinsældir ritsins sanna útvarp. — 15.55 Fréttir og veður-
kosti þess. Nýjuni
veitt móttaka í símíi
Sólheimadrengurinn
Áheit: G. S. kr. 5.00; Guðríður
það að stafa af þvi, að vissir þættir Guðfinns 100.00; I. G. 50.00; áigrið-
i gátunni reynast mönnum torráðn- ur Þorvaldsdóttir 100.00; Sigurlaug
ir. En ekki er vert að gefast upp fyrr Guðmundsdóttir, áheit, 50.00; Mar-
en i fulla hnefana. : *** 25'00’ S' G' 100 00i K' E- 20.00;
Ráðendum til leiðbeiningar er rétt G- 100.00.
sama stað.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína, Soffia Einarsdóttir, Þingeyri
og Gunnar Bjaraason, sama stað.
Á morgun:
Dómkirkjan: — Messað
Sr. Öskar J. Þorláksson.
Lauga rnesk i rk ja
usta kl. 10.15. Sr. Garðar Svavarsson
Engin síðdegismessa. | Á gamláskvöld opinberuðu trúlof-
Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. un sina ungfrú Sigrún Guðmunds-
•— Barnaguðsþjónusta kl. 11 x.h. Sr. dóttir stud. phil., Stórholti 25 og
Þorsteinn Björnsson. |Jón Guðnason stud. mag., Drápu-
Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta hlið 5. —
línu. Skeiðin, sem teiknuð er í skál-
inni merkir ekkert sérstakt og kem-
'ur þVí ékki til greina við rétta ráðn-
ingu. En henni var bætt við til þess Blöð Og tímarit:
Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- eins, að ráðendur fengju glögga hug- I
un sina ungfrú Elin Óladóttir (J. mynd um, hve skálin er stór. I B<Lrgmal: ^ „
.Ólasonar kaupm.), Laugarásvegi 24 1 Annar galli er á þessari mynd, að "onu ut' u ytur a van a a
Barnaguðsþjón- og Björn Jensson, skrifstofumaður, barmurinn á ekki að vera með mar8ar þý ar smasogur. a ei
(Bjarnasonar gjaldkera) Mávahl. 36. upphleyptum kanti. Táknorð mynd- Rreln um songvarann fræga Mano
arinnar er nafn á sérstakri tegund Lanzf 1 dalkunum ur heimi kvik-
af skálum, sem höfðu ávallt sléttan myndamm- Þar er verðlaunakross-
kant, eins og menn vita fré þeim gata °' ; .
tírna er þær voru i almennri notkun I Æ«lr’ timant Fiskifelagsms, nov.
hér á landi.
áskrifenduin fregnir). 18.00 ‘ÍJtvarpssaga barn*
fl®®- anna: „Hjalti kemur heim“ (Stefán
Jónsson rithöfundur — X. 18.25
Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla;
H. fl. — 19.00 Enskukennsla; I. fl.
19.25 Tónleikar: Samsöngur (plöt-
ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt-
ir. 20.20 Leikrit Þjóðleikhússins: —-
„Lénharður fógeti“ eftir Einar H.
Kvaran. Leikstjóri: Ævar Kvaran. —
Leikendur: Ævar Kvaran, Jón Aðils,
Þóra Borg, Valur Gíslason, F.lín.
Ingvarsdóttir, Gestur Pálsson, Róbert
Arnfinnsson, Klemenz Jónsson,
til bágstöddu móðurinnar er lokið. ^ff1 Thnrkelsson’ Kar|l Sigurðsson,
Valdimar Larusson, Crerður Hjörleifs
dóttir, Arndís Björnsdóttir og Lúðvík
Hjaltason. 22.10 Fréttir og veður-
'fregnir. 22.15 Danslög (plötur). ■—•
er 24,00 Dagskrárlok.
K. B. 50 kr., Ina 20 kr.
Samskotum
—des. heftið er komið út. Helztu
kl. 10 árd. ÓLafur Ólafsson kristni- I Nýlega hafa opinberað trúlofun I Að þessi leiðbeining og leiðrétting ^ einar þess eru. hiskveiðar á n0|ð I
boði prédikar. sina ungfrú Sólveig Björgvinsdóttir, ’ var ekki gefin fyrri, kom til af þvi, uldeið' Fra upphrfx botavorpuveið. I
' að mikill hluti gátunnar er svo auð- vlð Island' Kristjan Jonsson fra Garðs 11.32. - Fréttir kl. 16.15 og 20.00
-----' - ' Auk þess m. a.: Kl. 18.00 Erindi
Erlendar stöðvar
Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51
25.56; 31.22 og 19.79.
Auk þess m. a. Kl. 16.00 Barna-
timinn. Kl. 17.35 Skemmtiþáttur.
Kl. 18.55 Vinsæl lög af plötum.
Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og
Hallgrímssókn. Sunnudagaskól-
inn er kl. 10 f.h. i gagnfræðaskóla-
húsinu við Lindargötu. Skuggamynd
ir. — Öll börn velkomin.
Hafnarf jarðarkirkja. Barnaguðs
þjónusta í K.F.U.M. kl. 10. Sr. Garð
ar Þorsteinsson.
Njarðvíkurkirkja. Nýársmessa kl.
2 siðd. — Áætlunarbíll ekur um
Ytri-Njarðvik kl. 1.30 og flytur fólk j
til messunnar. — Sóknarprestur.
Grindavikurkirkja. Barnaguðs-
'þjónusta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur.
Elliheimilið Grund. Guðsþjón-
usta kl. 10 árd. — Ólafur Ólafsson,
kristnibcði, prédikar.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11
h. -— Séra J-akdb Jónsson.
efni: Vitringarnir. Kl. 1.30
barnaguðsþjónusta. Sr.
son. Kl. 5 e. h. Mesa.
Þ. Árnason.
skrifstofustúlka, Norðurbraut 1, Hafn
arfirði og Jóhannes Páll Jónsson,
verkstjóri, Laugaveg 166, Reykjavík.
ráðinn að ætlandi var að ráðendur stoðum skrifar: Sögukorn ur sildinni.
kæmust fram úr torréðnari köflun- Þa er þar fetlð aðalfunda fÍórð"
um, þegar þeir höfðu fundið mein- ungsþln8a fiskifelagsdeilda og sam-
inguna í þeim auðráðnari.
Til þess að menn hafi betri tíma
til að átta sig á þessu, er fresturinn
til að skila ráðningum framlengdur
Flugfélag íslands h.f.: til mánudagskvölds 7. janúar.
Innanlandsflug: — 1 dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, Vest- j Vararæðismaður '
mannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks Bandaríkjanna
og Isafjarðar. — Á morgun eru á-1 ,Sidn,ey Sober send'iráðsritari
ætlaðar flugferðir til Akureyrar og
Vestmannaeyja. •— Millilandaflug:
Gullfaxi kom til Reykjavikur í gær
f. frá Prestvík og Kaupmannahöfn.
Ræði- I
e .h. I.oftleiðir h.f.:
við
sendiráð Bandaríkjanna hefur fyrir
nokkru verið veitt viðurkenning sem
vararæðismanni Bxindaríkjanna hér i
Reykjavik.
Jólatrésskemmtun
Jakob Jóns- | I dag verður flogið til Akureyrar, Fram Og VíkíngS
Sr. Sigurjón ^ Vestmannaeyja og Isafjarðar. — Á
morgun verðúr flogið til Vestmanna-
eyja.
Á nýársdag voru gefin saman
hjónaband Erna Geirsdóttir, Lauga-
veg 86 og Grettir Björnsson, hljóð-
færaleikari, sama stað. — Heimili
ungu hjónanna er á Laugaveg 86.
I dag verða gefin saftian í hjóna
Knattspyrnufélögin Fram og Vik-
þykkta þeirra. Ýmsar aflaszyrslur
eru og birtar o. fl.
Norðurljós, bekkjarblað 2. bekkj-
ar A, í Laugarnesskólanum hefur
borizt blaðinu. Efni þess er m. a.:
„Ávarpsorð frá ritne'fndinni“, . við-
tal við skólastjórann; Morgunstund,
saga eftir Línu Langsokk; Saga eft-
ir Guðmund Magnússon. — Þá eru
i blaðinu skrítlur og smásögur, og
blaðinu fylgir getraunaseðill.
Kirkjuritið, jólaheftið, er komið
út. Efni: Barn á bæn eftir Jakob
Jóh. Smára; Jól eftir Jens Hermanns
son; Frelsari fæddur eftir séra
Bjartmar Kristjánsson; Sálmaskáldið
Valdimar Snævarr éftir Richard
Beck; Jólabréf frá séra Jónmundi
p|SklpafrjiBfil§
Sig. Halldórssonar, Öldugötu.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Norðfirði 3. þ.m.
til Rotterdam, Grimsby og London.
Dettifoss fer væntanlega frá New Sjálfsíæðísmenn
■band af séra" Jaköbi Jóösöyni* ungfrú York ,12' þ;m' tl! Reykjavíkur. Goða- | Kauplð og úlhreiðið
Sigrún Jóhannesdóttir og Snorri foss fór frá Han*org í gærkveldi til ___________________________
Sturluson rafvirki. Heimili ungu Leith °S Reyk^vfkur. Gulifoss er i
hjónanna verður ' Engihlíð 7. Kaupmannahofn. Lagarfoss kom til
1 dag verða gefiu saman í hjóna- London dL f'm'’ fer þaðan væntan"
band. af sr. Þorsteini Björnssyni un.g- e^a * ^ Rotterdam og Ant-
frú Maria Sigurðardóttir, Freyjugötu WerPen- Reykjafoss kom til Rvíkur
11 og Konráð Kristinsson, Hátúni 11. 27 f m' frá 0s]ó' SeUoss „kom tfl
Reykjavikur 29. f.m. frá Hull. Trölla
foss fór frá Hjalteyri um hádegi í
gær til Akureyrar, Siglufjarðar og
Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá
New York 2. þ.m. til Reykjavíkur.
ingur efna sameiginlega til jólatrés Halldórssyni; Jólavaka barnanna
skemmtunar fyrir yngri meðlimi eftir séra Óskar .1. Þorláksson; Vetr-
sína í Sjálfstæðishúsinu 10. janúar. arsólhvörf, éftir Arnfríði Sigurgeirs-
Hefst skemmtunin kl. 3. Um kvöldið dóttur; Jólaósk eftir Ingibjörgu Guð-
verður skemmtun fyrir eldri félags- mundsdóttur; Þrjár raddir eftir dr.
menn. — Miðar eru seldir i KRON Árna Árnason; Rödd úr flokki lcik-
'Hverfisgötu 52, Krónunni, Mávahlíð manna, eftir Jóhann Sigurðsson;
Egil Jacobsen, Austurstræti og verzl. Messuupphaf eftir séra Jakoib Jóns-
Heimili þeirra verður að Hátúni 21.
1 dag verða géfin saman í hjóna-
band af sr. Þorsteini Björnssyni ung-
frú Helga Margrét Onasch, Haga-
mel 15 og Kristján Helgason, Njáls-
götu 22.
Laugardaginn 29. des. s.l. voru
gefin saman i hjónaiband af séra
Garðari Þorsteinssyni ungfrú Guðrún
Bjamadóttir, Reykjavíkurvtg 24,
Hafnarfirði og Skarphéðinn Kristjáns
son, stýrimaður, Selvogsgötu 9, Hafn
arfirði. Heimili þeirra er nú Garða-
vegi 1, Hafnarfirði.
I dag verða gefin saman í hjóna- ey)a-
band af séra Jakob Jónssyni ungfrú |
Svava Iugadóttir, Baldursgötu 11 og Tj] Hallgrímskirkju, Rvík
Ounnar O. Nilsen, Oldugötu 9.
1 dag verða ,gefin saman i hjóna- ' Áheit og gjafir. Afh. af sr. Sigur-
band af séra Þorsteiai Björnssyni, jóni Árnasyni: Anna Guðrún Eyjólfs
Fimm mínúfna krossgáfa
nmm n
V
son; Kristindómsfræðsla í Noregi eft-
ir Jón Arason; Séra R. Magnús Jóns-
son, eftir Jón Auðuns; Séra Ingvar
Stefni. G. Nikulásson eftir Vigfús Guðmunds
son; Sr. Hermann Gunnarsson eftir
Ásmund Guðmundsson; Séra Her-
mann Gunnarsson, kvæði eftir Arn-
friði Sigurgeirsdóttur; B.arátta fyrir
lífsskoðun eftir dr. Kristian Schjelde-
rup biskup; Minningarræða eftir Sig-
Ríkisskip.
Ilekla var væntanleg til Reykja-
víkur í nótt eða morgun. Esja er í
Álaborg. Herðubreið fór frá Reykja
vik í gærkvöld til Breiðafjarðarhafna
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er
á Sauðárkróki. Ármann fór frá
Reykjavík í gærkvöld til Vestmanna
" „ >4
BadÉjz
:__' ■
i« ,
um tunglið. Kl. 18.30 Skemmtiþátt-
ur. Kl. 20.45 Danslög.
SvíþjóS: Bylgjulengdir: 27.00 °g
9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04
og 21.15.
Auk þess m. a.: Kl. 17.30 Gömul
danslög. Kl. 18.00 Skemmtiþáttur.
'Kl. 19.20 Leikrit. Kl. 20.30 Danslög.
England: (Gen. Overs. Serv.). —
06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 15. —
Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 14
- 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. —
Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Ur rit-
stjómargreinum blaðanna. Kl. 10.30
Óskalög fyrir hermenn. Kl. 12.15
Óskalög, létt klassisk lög. Kl. 13.15
Hljómleikar, valsar. Kl. 15.15 Sandy
Macpherson leikur einleik á orgel.
Kl. 17.30 Skemmtiþáttur. Kl. 19.15
Hljómleikar frá Grand Hotel. Kl.
20.15 Létt lög, plötur. Kl. 21.00 Dans
lög. Kl. 22.30 Létt lög.
Nokkrar aðrar stöðvar:
Finnland: Fréttir á ensku kl.
l. 15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 og
.40. — Frakkland: — Fréttir a
nsku, mánudaga, miðvikudaga cg
föstudaga kl. 15.15 og alla laga kL
2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81.
— Útvarp S.Þ.: Fréttir á slenzku
lla daga nema laugardaga og
unnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75
Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu.
g 16.84. — U. S. A.: Fréttir
m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band
inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m.
lungfrú María Sigurðardóttir, Freyju
götu 11 og Konráð Ó. Kristinsson,
sjómaður, Hátúni 21. Heimili þeirra
verður að Hátúni 21.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
dóttir, Bollagötu 9, kr. 100. Kona í (
Vestmannaeyjum 100 kr. Gömul i
SKYRINGAR:
Lárétt: — 1 væla — 6 púka — 8
hár — 10 lét af hendi — 12 slitnaði
— 14 skammstöfun — 15 verzlunar-
mál — 16 oft —- 18 slagsmál.
Lóðrétt: — 2 ungviði — 3 kind —
4 bæta — 5 heldri maður — 7 æfi-
skeiðinu — 9 hrós — 11 skel —-13
brúki — 16 band — 17 samhljóðar.
kona 100 kr. Ónefnd kona 100 kr.
Afhent af Ara Stefánssyni: Frá
ónefndri konu 20 kr. Ónefnd kona
•band Bobba Matthíasdóttir og Gest- 25 krc -+ Afh. ^afnaðarféhirði, frá RU 15 mi — 16 sal
ur Magnússon, Þingeyri. Jónasi Jónssyni, fyrrv. ráðh. 1Ö8 kr. LóSrétt: — 2 karl
Nýlega voru gelin saman i hjóna-
band Sylvia Ólafsdóttir og Bjarni
Einarsson, Þingeyri.
Áheyrandi á fyrirlestri Jónasar Jóns ■ fata
Lausn síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 skafa —- 6 aða — 8
jjór — 10 trú — 12 aflraun — 14
18 allriku.
3 að — 4
sonar 500 kr. S.S.S. 50 kr. -
þakkir til gefenda. — G.J.
Kærar j ófu
5 bjarta
11 rum —
17 Ll —
7 túninu —- 9
róar — 16 sl
Þjónustusíúlka á hóteli (víð nýjan
gest): — Forstöðukonan segir að hún
skuli með glöðu geði færa snyrtiborð
ið til, rúmið, klæðaskápinn, sófann
Og borðið, eftir þvi sem þér óskið.
Hún sekist skuli láta færa yður
morgunmatinn á sængina og láta yð
ur fá sérstaka þjcnustustúlku, en
því miður verðið þér að fella yður
við loftslagið.
★
Sveitastrákur: — Afsakið, frökon,
en það er bannað að synda í þess-
ari á!
Falleg fröken úr borginni: —
Hvers vegna sögðuð þér mér það
ekki áður en ég afklæddi mig?
Sveitastrákurinn: — Það er ekki
bannað að afklæða sig hérnal
★
— Af Hverju giftist þú henni
ekki?
j — Hún hefur dálítinn málgalla,
°g .getur ekki sagt eitt orð í málinu.
— Það er slæmt. Hvað er það sem
þún getur ekki sagt?
— Hún getur ekki sagt já.
Elskarðu mig, ástin?
Mjög mikið, elskan mín.
Mundirðu viija deyja
fyrir
mig?
leg!
Nei, ástin. Mín ást er ódauð-
— Svo þú heldur að hann Jack sé
kvennabósi?
— Já, svo sannarlega er hann það.
Ef hann fengi alla varliti stúikn-
anna, sem eru með honum i tennis-
klúbbnum, þá getur hann sagt með
engum vafa hver á hvern, . aðeins
með því að smakka á honum!
★
Dóra: — Ég skil þetta ekki, fyrir
einni viku var ég svo'hrifin af hon-
um Sigga, en nú get ég ekki .séð
hann. Það er merkilegt hve ménn
breytast fljótt! J